Vísir - 06.08.1955, Blaðsíða 1
12
bis.
12
bls.
45. árgo
Laugardaginn 6. ágúst 1955.
======£*
175. tbiU'
=---—-4
sin
Ráðstjórnin kannar möguleika
á samræmingu tiilagna.
Uin 155© liifreíð
uiai
Fundi Æðsta ráðsins í Ráð-
stjóniarriíiik|unum, sem yfir
1300 fulltrúar víðsvegar að
satu, lausk í gær. Bulganin
flutti ræðu og var ákaft h.vltur
að henni lokinni.
Þegar hann laak máli sínu
með því. að allt mundi fara vél
að lokum í samskiptum þjóða
milli, gullu við fagnaðarópin. í
Margir tóku til máls og segja
fréttamenn, að velvild hafi
Hann lýsti yfir því, að það 'einkennt ræður mannarog eng-
17 þjóðir, sem eru aðilar að
Efnahagssamvinnustofn-
uninni 'íiai’a komið sér sam-
an að hækka ferðagjaldevr-
isúthlutun úr 100 doilara
lágmarki upj) í 200 dollara
árlega. — Þetta samkomu-
lag nser eliki til Breta.
Tjó-n í
oflasf
Síðan í stríðslok hala Bretar
leyít 200,000 flóttainönnum
írá járntjaldslöndum að seíj-
ast að í Bretlandi.
væri alrangt, að ráðstjórnin
hefði háfnað algerlega tillögum
Eisenhowers um gagnkvæmar
hemaðarlegar upplýsingar og
eftirlit og Ijósmyndun úr lofti.
Ráðstjórnin hefði þessar tillög-
ur og aðrar, sem. fram væru
hornar af vinsamlegum huga,
til aíhugur.ar og væri nú að
kanna möguleikana á að sam-
ræma þær tillögum sínum og
annara. — Bulganin kvað ý.mis
atriði í ræðu sinni, þeirri er
hann flutti í fyrradag, hafa
verið rangfærð. Hann kvað ráð
stjórnina að vísu leggja mesta
áherzlu á eigin tillögur, en ekk.
hafna neinum tillögum annara,
að óathuguðu máli. j
Hann lauk máli sínu með því
að lýsa yfir, að meginkjarni j
utanríkisstefnu Ráðstjórnar- j
ríkjanna væfi að hver þjóð gæti;
búið við það stjómfyrirkomu- |
lag, sem henni hentaði bezt, og
þjóðirnar ættu að búa saman í
sátt og samlyndi, þrátt fyrir
ólíkt þjóðskipulag.
inn ráðist á stjórnmálastefnu
Vesturveldanna.
Bauð til veizlu.
Bulganin bauð erlendum
sendiinönnum, konum- þeirra
og börnum til veizlu á sveitar-
setri sínu á sunnudag. Tekið
var fram, að hádegisverði j
loknuin gætu menn géhgið um |
sér til skemmtunar, synt eða j
dorgað. — Þetta er fyrsta slíkt
boð sem erlendir sendimenn j
hafa fengið í Moskvu í valda- J
tíð kommúnista.
'o-
1»
ma
.50 j
ip*i
rnj
fO;
|o
)i æxii úr
mannshjarta.
Frakbr framlesða
da froðu.
Frakkar framleiddu alls
30,500,009 flöskur af kampa-
víni á síðasta ári.
Beztu viðskiptavinir voru
Bandaríkjaménn, sem keyptu
2,235.000 fiöskur, en kínverskir
kommúnistar lélegastir. Þeir
keyptu aðeins 60 flöskur! Yfir-
leitt virðist franskt kampavín
örjóta í bága við hugsanagang
kommúnista, því að ríki þeirra
kaupa lítið af þeirri vöru. —
Annars drukku Frakkar sjálfir
— með aðstoð ferðamanna —
nærri 19,5 millj. kampavíns-
flaskna.
Á mánudaginn hefst í Genf ráðstefna vísindamanna fjölmargra
þjóða ufri friðsamlega nýtingu kjamorkuniui.r. í tilefni af því
hefur póststjórn Bandaríkjaima gefið út þetta 3ja senta frí-
merki. Á jaðri merkisins er tilvitnun í rseðu, sem Eisenhower
forseti fíutti á allsherjarþingi Sþ. j>. 8. desember 1953.
Frá fréttaritara Vísis. —
Stokkhólmi í ágúst. —
Prófessor Clarene Cra-
foord í Stokkhólmi mun
vera fyrsti læknirmn í heim-
inum, sem tekizt hefir að
nema á brott æxli innan ur
mannslijarta, og heilsaðist
manninum vel.
Hér var um 56 ára gamlan j
mann að ræða, en æxlið var j
í öðru framhólfi hjartans, á
stærð við golf-knött. Lík- ^
amshiti mannsins var lækk- ,
aður niður í 30 stig og hjart- !
-------------
Tvær systur slasast í
1 yl B • BTS SL •• J
bilslysi a ilaiðasfronci
Líðan þeirra nú eftir atviknm.
A miðvikudagskvöld um kl. jinn þarna er slæmur og liggur
21 varð bifreiðarslys í Vatns-
firði á Barðaströnd. Tvær syst-
Til dagsiiis í gær hafa orðiíS
775 árekstrar bifreiða í Reykja—.
vík og næstu grennd frá ára-
inótum.
Eru þar þó áðsins greindii?
þeir árekstrar sem komið hafa
• til bókunár hjá lögreglunni. ea'
• vitað' er að ævinlega er um.
fjölda árekstra að ræöa, senii
j aldrei koma td kasta lögregl-
i unnar.
Hér er um nokkuru fleiri á»
rekstra að ræða en á sama tíma
í fyrra. því bá voru þeir un*
720 talsins. Hlutfallsiéga er
munurinn þó meiri, því að verk-
fallið í vetur dró mjög ún
árekstrarf j öldanum.
Uggir lögregluna að árekstrá
fjöldinn aukist. stórlega með
vetrinum þegar færðin og akst-
ursskilyrðin versna. Er þessi
ótti að nokkuru leyti byggður
á þeirri staðreynd að biíuniL
hefur fjölgað um mörg hundruð
ffá í fvrra og jafnframt að>
fjöldi nýliða hefur setzt við
stýrið, karlar og konur, seni
litla eða enga æfingu hefur
féngið í akstri bifreiða.
Láta mun nærri að í þeiirt
775 árekstrum, sem orðið hafa
á þessu ári hafi lent helmingi'
fleiri bifreiðar, eða um 1559
talsins.
Það er talinn mjög vægur á-
rekstur sem ekki veldur a. m.
k. þúsund króna tjóni á hvorri
bifreið og vafasamt að árekstur
sem veldur minna tjóni sé til-
an bifreiðinni. í henni voru 3 ,ur beint til vátryggingarfélag
koriur,
þeirra,
ur meiddnst og voru fluttar í
sjúkrahús Patreksfjarðar.
Bifreiðarslysið varð rétt fyr-
að látið stöðvast í 2 mínútur ir innan eyðibýlið Hellu. Fór
alls. SíÖari var hjartað opri- bifreiðin B-44 þar út af vegin-
að og æxlið tekið út í hrem um og valt niður snarbratta
hlutum, þar eð það var of aurbrekku um 8 metra niður í
stórt til þess að hægt væri fjöru. Fór hún tvær veltur, jhúsið á Patreksfirði, og ér líðán
að nema það á brott í heihi áður en hún stöðvaðist. Vegur
lagi. >
sumstaðar framarlega á íiáum
bökkum. Var vegurinn nú
blautur og brast kanturinn und kynntur til lögreglunnar, held-
auk bílstjórans. Tvær j anna. Hitt mun miklu oftar a»
systurnar Sesselja hver árekstur veldur mörg þús-
Christensen og Magdalena
Kristjáiisdóttir meiddust . svo,
að-þær vorú fluttar í sjúkra-
!þeirra nú eftir atvikum.
.wfr-
fyrir sllcS!
Skozkir fiskimenn hafa á-
íiyggjur af bví, að ekki hefur
enn tekizt að selja Rússum
síld, sem þeir veiða.
Hefur nú einn af þingmönn-
um Skóta stungið upp á því,
að Bretar láti Sovétríkin fá
síld fyrir þyrilvængjur, en
Bandarísk bændasendinefnd í
Sovéfrikjunum gerði uppreisf.
W-ill pFÍSflumeiji eiítirittntsir r
íafjfsaaði ot/ ró) v&aSSka drgfhlkj/8*-
und króna tjóni og ekki fátítc
að tjónið nemi tugum þúsunda
króna. Hér er því um gífurlegt
eignatjón að ræða í heild og
veigamikið þjóðhagslegt atriði,
sem taka þarf til rækilegrar
meðferðar, áður en lengra er
haldið á þessari braut.
Bandaríkin o-g Sovétríkin
skiptust fyrir nokkru á sendi-
nefndum til að kvnnast land-
búnaði hvors annars.
Vestan hafs'er nefnd ýmissa
embættismanna í landbúnaði
Sovétríkjanna ■' hefur hún
ferðast m. a. um fylkin Iowa
og Nebraska, en í hinu síðar-
Rússar smíða. að sögn flugvélar nefnda er hveitirækt mikil, en
af þeirri gerð, er taka 50 hinsvegar maís- og svínarækt
manns. Á síðan að nota þær til í hinu fyrmefnda. Hafa Rúss-
flutninga milli eyja meðfram arnir íengið að sjá hvað eina,
ströndum Skotlands. sem þeir óska eftir. og áætlun
verið saniin í samráði við ósk-
ir þeirra.’
virðist hafa farið
fyrir bandarísku
«m er á ferð um
en . í henni eru
bændur, kennarar í búvísind-
um og fleiri. Henni hefur hvar-
vetna verið vel tekið, en henni
þykir alveg, -nóg um allar
sem
Eitth aö
öðru • vísi
nefndinai, ,
Sovétr! n.
uppreist, þegar fara r.tti með
hana í annað sinn f. bágarð,
sem kampavín er fraraleitt.
Fóm há nefndarmemi í ó-
undirbúna ferð unt nágrenn-
ið, pví að ameriska bænd- j
Vísir spurðist fyrir utr. hval-
veiðarnar í gær og fékk þær
upplýsingar, að veiðst hefða
samtals 253 hvalir.
Til samanburðar má geta
þess, að hinn 14: ágúst í fyrra
höfðu veiðst 209 hvalir, en í
hitt eð fyrra um sama leyti 220.
------jjj.,-
umir vildu ekki láta teyma Bandankjaherstjórnin hefur
tilk., að sendar hafi verið 6
kjarnorkufallbyssur og skot
srg meira.
Nefndarmenn voru á ferð um
Kúban-héraðið, er þetta kom
,eg nog inri
veizlurnar, sem henni eru fyrir. Á sunnudagsmorgun til-
haldnar. ! kynntu rússnesku fylgdar-1
Og í hyrjun vikunnar gerði mennirnir, að farið yrði í
sendiiwfnám bókstaflega Framh. á 12. síðu. i
færi til herstöðva Banda-
ríkjanna í Austur-Asíu. —
í herstöðvum Bandaríkjanna
í Evrópu hafa slík hertækl
verið fyrir hendi í rúmt ár»