Vísir - 06.08.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 06.08.1955, Blaðsíða 8
•B kvæoi hans „Úr v.ísum gamals Árnesings": „í hinum gamla( göfga minja- sal þú gej'mir Skálholt, Þingvöll, Haukadal. Því segil' ísland: Sjá við há- • borð mitt er sæti Jpjtt“. .. . . íii'.. Og nji höfum við hjónin í íyrsta sjrmi stigið fæti á vígða grund ákálholtsstaðar, og .orð- ið djúpt' snortin af þeim miklu og margþættu minningum, sem við þennan stað eru tengdar, minningum, sem hita um hjarta rætui* hverjum þeim íslending, er nokkuð þekkir til sögu þjóð- ar sinnar. Hér er sannarlega heilög jörð. „Hér hefir steinninn raannamál og moldin sál“, enda gengur þessi staður næst sjálfu Lögbergi um sögulega helgi. Innan tveggja ára eru liðin 900 ár frá því að biskupsstóll var stofnaður hér í Skálholti, og írarn að lokum 18. aldar var hér .höfuðkirkja landsins og mið stöð rnennta og menningar meg inhluta þjóðarinnar. Um meir en sjö alda skeið var hér því ofinn vígður þáttur í sögu þjóð- sr vorrar. Héðan streymdi lífs- vatn hinna eilífu sanninda kristindómsins og héðan féllu írjóvgandi menningarstraumar um alla landsins byggð. Hér lifðu og störfuðu margir þéir kirkjulegir leiðtogar og menn- ingarfrörnuðir " þjóðar vorrár, sem mestan svip hafa sett; á líf hennar, og er með öllu Ö- þarft að þylja nöfn þeirra ' á þessum stað, svo kunn eru þau og kær landsmönnum öllum. i En til þess að minna á það að nýju, hver háborg og orkulind íslenzka menningarlífs þessi staður hefir verið, leyfi ég mér að. endurtaka eftirfarandi um- mgeJ.i min úr hinni fögru og á- hrifamiklu prédikun, sem séra Eriðrik J. Rafnar vígslubiskup flutti hér á Skálholtshátíð fyr- :ir nokkrum árum síðan, því að þau eru meir en þess virði að endurtakast: „Yfir. gröf í kirkjugarðinum hér var fyrst sunginn sálmur- inn: Allt eins og blómstrið eina. Hér störfuðu mætustu menn síns tíma í 729 ár. Hér var Nýja testamentið fiyrst þýtt á moðurmálið. Hér. flutti meist- ari Jón sínar frægu prédikanir. Hér var skráð fyrsta kirkju- sagh þjóðár vorfar“.' fivíiikar minningar éru eigi óundnar við þennan stað! Hví- líka menningarskuld eigum yér honum eigi að gjalda! En jþá skuld gjöldum við mest og öezt með því að endurreisa Skálholtsstað í sem fyllstu sam- raemi ..við sögu hans og sögu- helgaðan sess liaris : meðvit- und þjóðarinnar. Hér á að rísa kirkja og merintasetur, sem téngt sé minningu þeirri, er um staðinn ljómar frá hinni löngu og sögufrægu tíð hans, er hann var kirkjulegt menningarsetur, og sem samboðin séu því hlut- verki, er hann gegndi í þjóð- iifinu um aldaraðir, og skapa staðrium með þeim hætti bæði þann virðingarsess, sem hon- nm ber, og nýja aðstöðu til framhaldandi menningaráhrifa. Þeir menn, eins og séra Sig- nrbjörn Einarsson og samherj-: íir hans í Skálholtsfélágínu, YlSIR Laugardaginn 6. ágúst 1953. sem unnið, hafa og vinna að endurreisn Skálholtsstaðar eiga því skilið þjóðarþökk fyrir. á- huga sinn og drengilega við- leitni í þá átt. Gildir hið sama um alla þá, er stutt hafa þá að þörfu og þjóðnýtu viðreisnar- starfi. Mikið ánægjuefni má öll um unnendum þessa mál? einn-1 ig vera þr ó að Alþingi hefirj nú samþykkt fjárframlag til kirkjubygging" r í Skálholti. Þá er mér það v 'anlega sérstakt fagnaðarefni, a nokkrir íslend ingar í Vesturhtimi hafa þeg- ar sýnt í verki t ð’hug sinn til þessa máls og þá um leið verð- uga ræktarsemi til söguvígðs Skálholtsstaðar. Veit eg, að margir fleiri íslendingar þeim megin hafsins muni bera saman hug til þessa máls, sé athyglii þeirra dregin að því, og heiti eg að styðja það göfuga hug-1 sjónamál efíir mætti meðal jlanda minna vestan háfs. En við éigum þar jafna þakkar- skuld að gjalda eins og þið landar okkar hér heima á ætt- landinu, og sæmir okkur að taka höndum saman um slík ménningarmál yfir hafið, því að það er báðum til gagns og treystir um leið ætternisbönd- in. Jafnframt sýnum við í verki heilbrigða rækt við sögulegar minjar vorar og merkisstaði, því að vér bíðum íjón á sálu vorri, ef vér slitnum úr tengsl- um við uppruna vorn og sögu, svo samgróin erum vér, íslands börn, móðurmoldinni, andlega og menningarlega talað. í hinu fagra inngangskvæði að einyrkjasögu sinni um Björn á Reyðarfelli falla Jóni Magn- ússyni þannig orð um svipmikla söguhetju sína: „Mér fannst hann vera ímvnd þeirrar þjóðar, sem þúsund ára raunaferil tróð og dauðaplágum varðist gadds og glóðar, en geymdi alltaf lífs síns dýrsta sjóð. -— Því gat ei bróstið ættarstofn- inn sterki, þótt stríðir vindar græfu alda- höf, að fólk, sem tignar trúmennsk- una í verki, það tendrar eilíf blys á sinni gröf“. Eg trúi þvi fastlega, að í verðugri endurreisn Skálholts- staðar og á öðrum sviðum, haldi íslenzka þjóðin áfram að sýna í verki, í fagurri mynd, trú- mennsku við ætt sína og érfðir, við hið bezta í sjálfri sér, og tendri með þeim hætti þau björtu blys menningar og mann dóms, sem lýsi vítt um heim og í aldir fram. Guð blessi land vort og þjóð! .J^aupi efufiof iiifur / Borðbúnaður úr góðmálm- um og klingjandi mynt. Pétur HoffitiðRn SaÍómonsson opnar sýn- íngu í Listamannaskáianum. Pétur Hoffmann Salómons- son opnaói í gær í Listamanna- skálanum sýningu á silfurmun- um þeim og öðru verðmætu gózi, sein harin hefir fundið í fjörunni við Selsvör og á haug- unum þar, og haldið til haga. | Fréttamenn ræddu við Pétur jsem snöggvast í gær,.. og. skýrði hann þeim svo.frá, að sér teldist , svo til, að á sýningunni væru samtals 758 munir, — að (minnsta kosti myndi ekki (skakka miklu frá þeirri tölu. Muriunum hefir hann komið ^smekklega fyrir í glerborðum, ;Og er þar margt verðmæti. 1 (einu borðinu eru eingöngu silf- urmunir, sem merktir eru, — vafalaust ættar- eða minning- (argripir, sem þeir að likindu.m i hafa hug á að aðendurheimta, sem týnt hafa. Sagði Pétur að | , ’ jrettir eigendur fengju muni þessa aíhenta umsvifalaust, en að hann áskyldi sér saringjörn fundarlaun fyrir fyrirhofn og ómak, enda er það mála sann- ast, að Pétur hefir sýnt frábær- ari dugnað við að finna ipimi þessa i hvaða veðri sem er, c-n skilvísi hans er frábær. Þarna gétur að líta sæg-af fallégum. matskeiðum, suinum merktum. T. d. sá fréttamaður Vísis þar íallega skeið, sem á var letrað „Ragnheiður 8—10 -—24“. Þá var önnur skeið, sem á var grafið „Gunnar“, gaffall, forkunnar fagur méð eins konar úrskífu-mynztri efst á skaft- i.nu, ;SVO og . staíirnir „G. R.“ Muni þessa vilja eigendur vafa- iaust e.ndurh.eimía. og kunna. Pétri Hoáfmann Salómpnssyni ikkir fyrir. , Þá ér barna myndarlegt safu: ýmissa peninga. Þar getur .að líta amerískan silfur-dollar, danska tvílcrýninga úr silfri, auk annarrar myntar úr silfri, en auk þess er þar f jöldi. köp- arhlunka. Sýningin er opin kl. 2—10. A.llt þetta hefir Pétur sótt í fjöruna eða undan haugunum, jeftir að brim og stórviðri hafa 'skolaö því á land aftur. Mörg 'spor Péturs liggja um fjöruna þarna vestur við Selsvör, en j bezt kann hann við sig, er stór- viðrið gnýr, því að hann er Igæddur víkingslund og hefir sægarpshönd. Rúmk 100 þús. Sund- haltargestlr á 6 mátt- uÓum. A fyrra helmingi yfirstand- andi árs sóttu rösklcga 100 þús. gestir SundhöII Reykjavíkur. i Samkvæmt upplýsingum frá forstjóra Sundhallarinnar, Þor- geiri Sveinbjarnarsyni, hefir aðsókn verið áþekk það sem af jer þessu ári og verið hefir um nokkur undanfarin ár. | Áberandi taldi forstjórinn hvað aðsókn kvenna að Sund- höllinni væri lítil, einkum á .Veturna og mættu þær vissulega sækja hana betur en þær haía gert til þessa. Heildartala Sundhallargesta sex fyrstu mánuði yfirstand- andi árs nam 103.789 manns Þar af voru 30.920 karlar, 8.490 konur( 23.838 drengir, 22.041 stúlka, 15.975 skólanem-, éndur og 2.525 rnéðlimir íþrótta félaga. Söluturniim vdð Arnarhól. HVÍTLTR eyrnalokkur tap- aðist á Laugaveginum I gær. Vinsamlegast skilist á rit- stjórnarskrifstofu Vísis. (112 Saftfkmmir FQRNARSAMKÓMA verður á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, talar. Allir vel- komnir. // HERBERGI i fremri gangi til leigu á Sundlaugavegi 14, fyrir reglusama og rólynda konu eða stúlku. — Uppl, á staðnum laugardag og sunriu dag.(109 REGLUSAMAN iðnnema vantar herbergi nú þegar eða 1. okt., helzt í vestur- bænum. Tilboð sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld, ?— merkt: „Iðnnemi“. (93 ÓSKA 'éftir góðri stofu og eldhúsi eða aðgangi að eld- húsi, helzt í austurbænum. Vinn úti, er ein. Uppl. í síma 1627 frá kl. 1—6. (108 SííUMAVÉL A-viðgerðir. STjót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 STARFSSTILKA óskast nú þegar. Vitabar, Berg- þórugötu 21. (88 BIKUM og nválum þök. — Uppl. í síma 3562. (91 TELPA óskast til að gæta tveggja ára drengs. Uppl. ». síma 7521, á milli kl. 1—3 í dag og á morgun. (92- BEZT AÐ AUGLYSAlVÍSf BAKNARÚM til sölu. Uppl. í síma 6763. MAÐKAR til sölu. Sími 80321. (84 NÝUPPGERÐUR V.-Ford mótor 40—43 m. 8 cyl. til sölu. Uppl. í síma 5847, kL 7—8. (87 N.S.U.-mótorhjól, með hlíf, sæti og töskum til sölu. Melaveg 21. (90 VANTAR, notað móta- timbur í sökkul. Uppl. í síma. 6011, kl. 1—2 : dag. (58 5 LAMPA Philips-út- útvarpstæki .íil sölu. Uppl. í síma 2899. SVAMPDÍVAXAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — SímJ 81830. (473 STÚLKA óskar eftir her- bei’gi og eldunarplássi. — Uppl. í síma 80525. (89 HERBERGÍ óskast með aðgangi að eldhúsi eða án. Get leyft afnot af sima. — Uppl. i síma 7757. (83 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir o§ •elur notuð búsgögn, herra- fetaað, gólfteppi og fleir*. Sími 81570. (4t CHEMIA desinféetor er rellyktandi, sótthreinsandi vökvL nauðsyhlegúr á hverju heimili • til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, hús- gögnum, símaáhöldum, and- rúmslofti o. fí. Hefír umvið Bér mildar vinsældir hjá öll- um, sem hafá notað hann. (437 ÍBÚÐ óskast — 2—;3 stof- ur og eldhús, sem fyrst. — Húshjálp eftir samkomulagi, ef óskað er., Reglusemi og góðri umgengni heitið. Til- boð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Ágúst—* 55 — 176“. (85 KVENGULLÚR tapaðist. sunnudaginn 31. júli í. Tjarn- arbíó eða Tjarnargötu. Finn- andi vinsámlega skili því á Lögregluvárðstofuria. (86 KAUPITM «>g seljum aUs- kc aar notuð kúsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstig 11. SímJ 2826. — (260 PLÖTUR á grafreitl. Út- regum életraCar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 285«. Wwvwvwa MUNIÐ kalda 'iouðið. - RÓÐULL. wWsVwvvAVApywwv.% SlMI 3562. Fomvarxlunim Grettisgötu. Kaupum hú»- gögn, rel m*ð farin karl- A&nns£6t, AtrarpstækL Baumavélsr, gðlfteppi o. m. fl. Pinnntttnhi Gntth- 1 dtmll. (lSt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.