Vísir - 06.08.1955, Blaðsíða 2
Tism
3
Laugardaginn 6. ágúst 1955*
|
i
Skermntiferðir
Ferðaskrifstofu ríkisins
um helgina 6.-—-7. ágúst: í eins
og hálfs dags ferð í Þórsmörk
verður lagt af stað kl. 14 á
laugardag. Ekið verður í Þórs-
mörk og ferðast um mörkina.
Komið heim á sunnudagskvöld.
— í eins dags ferð til Gullfoss
og Geysis verður lagt af stað á
sunnudag. Ekið um Hreppa og
Þingvelli. — í ferð um Borgar-
fjarðarhérað verður lagt af stað
kl. 9 á sunnudag. Eins dags
ferð. Elcið um Kaldadal að Húsa
felli, um Reykholt, Hreðavatn
og heim Hvalfjarðarleiðina.
Fjarvistir lækna
vegna sumarleyfa: Kristján
Þorvarðsson 2. ág. til 31. ág.
Staðgengill Hjalti Þórarinsson.
— Theódór Skúlason, ágúst-
mánuð. Staðgengill Hulda
Sveinsson. — Gunnar Benja-
2. ágúst til byrjun
Útvarpið í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
12.00 Hádegisútvarp. — 12.50
'Óskalög sjúklinga (Ingibjörg
Þorbergs). 15.30 Miðdegisút-
varp. 19.30 Samsöngur (plötur).
20.30 Leikrit: „Eftir veizluna",
eftir Édward Brandes. — Leik-
stjóri: Haraldur Björnsson. —
21.10 Tónleikar (plötur). 21.40
Upplestur: „Vítahringur“, smá-
saga eftir Arnulf Överland, í
jþýðingu Árna Hallgrímssonar
(Þorsteinn Ö. Stephensen). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur) til kl.
24.00.
JFishhúðin
líiifíiorf
Suðurlandsbraut 100
loðkragaefmi,
poplinefm.
Lárétt: 2 drepsóttin, 5 sund-
dýr, 6 ... orka, 8 oliufélag, 10
rómur, 12 rölt, 14 bíltegund, 15
villidýra, 17 eftir hádegi (skst.),
18 að framan.
Lóðrétt: 1 fegurðardrottning
’50, 2 sonur, 3 hugarburður, 4
kom hér snemma (þf.), 7 ferð, 9
verkfæra, 11 ey í Norðurárdal,
13 þrír eins, 16 flein.
Verxliinia
Klapparstíg 37,
sími 2937.
Lausn á krossgótu nr. 2556:
Lárétt: 2 Kelta, 5 otar, 6 fit,
8 BS, 10 náir, 12 eir, 14 lóa, 15
INRI, 17 TD, 18 Narfi.
Lóðrétt: 1 Kolbein, 2 kaf, 3
Erin, 4 aftraði, 7 tál, 9 sina, 11
IÓT, 13 rrr, 16 IF.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messað kl. 11
i. h. Síra Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn:
Messa í Aðventkirkjunni kl. 11
f. h. Síra Emil Björnsson.
Bæjar!eiðir h.f.
Sími 5Ö00.
BÍLASIMAR:
Skólavörðisholt
Sími 5001
Hagatorg Sími 5007
Á þvottadaginn
er nauðsynlegt að
vernda húðind.
Gott er að nota
NIVEA!
minsson,
sept. Staðgengill Jónas Sveins-
son. — Gunnar J. Cortes, ág-
ústmánuð. Staðgengill Kristinn
Björnsson. — Bjarni Konráðs-
son 1. ág. til 31. ág. Staðgeng-
ill Arinbjörn Kolbeinsson. —
Axel Blöndal 2. ág. — 3—4
vikur. Staðgengill Elías Ey- Reykjavíkur
víkur, ísafjarðar, Bíldudals,
Stykkishólms, Grundarfjarðar,
Sands, Ólafsvíkur, Keflávíkur
óg Reykjavíkur. Reykjafoss er
í Hamborg. Fer væntanlega
þaðan í dag til Lóndon og
~ ' " •. Selfoss fór frá
Seyðisfirði á miðnætti s.l.
þriðjudag til Lysekil, Gravarna
og Haugasunds og þaðan til
norðurlandshafna. Tröllafoss
fór frá New York sl. þriðjudag
til Reykjavíkur. Tungufoss fór
frá Raufarhöfn í fyrrakvöld til
Reykjavikur. Fer frá Reykjavík
til New York. Vela fermir síld-
artunnur í næstu viku í Bergen,
Haug'asundi og Flekkefjord til
norðurlandshafna. Jan Keiken
fer frá Hull n. k. föstudag til
Revkjavíkur.
Veðurhorfur:
Minkandi norðanátt. Suðaust-
an kaldi og síðar stinnings kaldi
og dálítil rigning síðdegis í dag.
— Spáð var sunnanátt um allt
land og rigningu.
Tjarnarbíó
sýnir þessi kvöldin ameriska
kvikmynd, Fangabúðir númer
17 (Stalag' 17), en hún gerist í
þýzkum fangabúðum í síðari
Fréttir og veðurfregnir. 22.05 heimsstyrjöldinni og er lýsing
á lífi bandarískra hermanna
þar. Kvikmyndin gerist öll í
fangabúðunum, að mestu 1
sama skálanum, og er myndin
með þeim raunveruleikans blæ,
að áhorfandanum finnst sem
hann sé mitt meðal þessara ó-
ig á- frjálsu manna, sem þrá frelsið,
i flótta, finna upp
J ýmislegt til að stytta sér stund-
| ir, og rejrna að vera gléttnir og
Heleafell! gamansamir, til þess að bæla
'niður beiskjuna, leiðindin og
söknuðinn. Grunur kviknar um,
að einn þeirra félaga sé njósn-
ari, ,en hann sannar að lokum !
að njósnarinn er Bandaríkja-
maðúr af þýzkum séttum, þjálf-
aður í njósnaskóla nazista, og
skálanum til að
Minnisbiað
Laugardagur,
<6, ágúst, — 221. dagur ársins.
LjósatimJ
Wfreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæml Reykja-
yíkur er frá kl. 22.50—4,15.
nó®
var í Reykjavík kl. 7,49.
Næturvörður
ei’ í Reykjavíkur Apóteki. Sími
1760. Ennfremur eru Apótek
lAusturbæjar og Holtsapótek
dopn til kl. 8 daglega, nema laug-
íWrdaga, þá til kl, 4 síðd., en auk
|þess er Holtsapótek opið alla
sSrunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis,
Næturlseknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
»125030.
Lögregluvarðstefaui
lti feefur síma 1160,.
I Slökkvistööia.
feefur síma 1100.
Helgidagslæknir
er Ragnar Sigurðsson, Sigtúni
51. Sími 4394.
vegna sumar
Ætpwist
Keildverzlun
BEZT AÐ AUGLYSA I VISI
degistónleikar (plötur). 16.15
Fréttaútvarp til íslendinga er-
lendis. 18.30 Barnatími (Bald-
ur Páimason). 19.30 Tónleiliar
, (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20
Tónleikar (plötur). 20.35 Er-
indi: Frá sjötta móti norrænna
kirkjutónlistarmanna í Stokk-
hólmi (Jón ísleifsson organleik-
ari). 21.00 Kórsöngur (plötur).
21.20 Upplestur: „Til fjalla“,
smásaga eftir Steingerði Guð-
Sknfstofustúlka ós
Upplýsingar í síma 5333
HARGREIÐSLU & SNYRTISTOFAN
Skip SIS: Hvassafell er á
Flateyri. Arnarfell fór 3. þ. m.
frá Akureyri áleiðis til New
York. Jökulfell er í Rotterdam.
Fr væntanlega þaðan í da^
leiðis til Reykjavikur. Dísarfell J skipulég'gja
losar kol og kox á Aústúrlands
höfnum. Litlafell er í olíuflutn
ingum á Faxaflóa.
lestar síld á Norðui’landshöfn-
um. Lucas Pieper er á Flateyri.
Sine Boyer .á Kópaskeri. Tom
Strömer fór frá Stettin 1. þ. m.
áleiðis til; Vestmannaeyja.
Eimskip: Brúarfoss er í Rvík.
K. F; U. M.
Rómv. 14, 13—23 Forðizt
dómsýki.
LAUGATEIG 60 SÍMI 4004
Listasafn Einarj Jónssonar
er opið frá 1, júní daglega frá
M. 1.30—3.30 sumarmánuðina.
Landshókasafnið er opið kl.
10—12, 13,30—19,00 og 20,00—
:22,00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13,00
—19,00.
Gengið:
S bandarískur doílar ,. 18.32
1 kandiskur dollar .... 16.56
100 runörk V.-Þýzkal... 338.70
:i enskt pund ........ 45.70
100 danskar kr. ...... 236.30
100 norskar kr......... 228.50
1100 sænskar kr, 315.50
100 finnsk mörk ,. ,., 7.09
100 belg. frankar .... 32.75
1000 franskir frankar .. 46.83
100 svissm, frankar .... 374.50
100 gyllini .......... 431.10
.1000 lírur ........... 26.12
100 tékkn. krómur .... 226.67
EQullgildi króníumar:
100 gullkrómur ...... 138,0»
CMPPÍnkrömar).
rafsuðutækin fyrirliggjandi. — Ennfremur „BLUE RED“
og „HARDARC“ rafsuðuvír.
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANÐS H.F.
Hafnarstræti 10—»12. Símar: 6439 og 81785,
fengin vist 1
njósna, en fangarnir vissu ekki
annað en að hann væri banda-
rískur flugmaður. — Kvik-
myndin er alvöruþrungin, og
þó létt yfir henni á köflum —
ágætlega gerð og leikin. — Að-
alhlutverkin leika William
Holden, Don Taylor og Otto
Preminger. — 1.
HRINGUNUM
FRÁ
BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI
HAFNARSTB ■*