Vísir - 10.08.1955, Page 2
a
T1S3B
Miðvikudaginn lö. ágúst 195^
ós-kasl í eldhús Vífilsstaðahælis.
ráðskor:ur.:u, simi 561 I eða 9332,
[ysmgar
Skrifstofa rikisspítalanna
IJtvarpið í livöld:
20.30 Erindi: Brúarsmíð í ó-
'byggðum (Frú Sigurlaug Árna-
dóttir, Hraunkoti í Lóni). —
20.55 Tónleikar (plötur). —
21.20 Náttúrlegir hlutir:
Spurningar og svör um náttúru-
fræði (Ingólfur Davíðsson mag-
ister). 21.35 íslenzk tónlist
(plötur): Kvartett nr. 1 op. 21
(Dauði og líf) eftir Jón Leifs
(Bjöm Ólafsson, Josef Felz-
mann, Jón Sen og Einar Vig-
fússon leika). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 „Ilver er
Gregory?“ sakamálasaga eftir
Francis Durbridge; XIII.
(Gunnar G. Schram stud. jur.).
22.25 Létt lög (plötur) til kl.
.23.00.
Fjarverandi Iteknar:
t|f‘“ Grímur Magnússon frá 9.
til 14. ágúst. Staðgengill Jó-
'hánnes Björnsson.
Thor Brand
skemmtiferðaskip frá Noregi
Ikemur hingað síðdegis í dag.
Minnisblað
almennings
Miðvikmlagur,
10. ágúst, — 222. dagur ársins.
Ljósatími
bifreiða og' annarra ökutækja
:í lögsagnarumdæmi Eeykja-
víkur er frá kl. 22.50—-4.15.
( FIÓS
j var í Reykjavík kl. 9,30.
Næturvörður
ier í Reykjavíkur Apóteki. Sími
1760. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
Sendiherra afiiendir skilríki.
Herra Maks Bace, hinn nýi
sendiherra Júgóslaviu á íslandi,
afhenti í gær (þriðjudaginn 9.
ágúst) forseta íslands trúnaðar-
bréf sitt við hátíðlega athöfn á
Bessastöðum að viðstöddum
utanríkisráðherra.
Að athöfninni lokinni sat
sendiherrann hádegisverðarboð
forsetahjónanna ásamt nokkr-
um öðrum gestum. (Frá skrif-
stofu forseta íslands).
Hvar eru skipin?
Skip SÍS: Hvassafell fór frá
Reyðarfirði 8. þ. m. áleiðis til
Trondheim, Arnarfell fór frá
Akureyri 3. þ. m. áleiðis til
New York, Jökulfell fór frá
Rotterdam 6. þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur. Litlafell er í olíu-
flutningum á ströndinni. Helga-
fell fór frá Húsavík 7. þ. m. á-
leiðis til Kaupmannahafnar og
Finnlands. Lucas Pieper er á
Flateyri. Sine Boye losar kol á
Austf jarðahöfnum. Tom Ström-
er er á Bíldudal.
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Akranesi í fyrrakvöld til Vest-
mannaeyja, Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar. Eskifjarðar,
Jh /'ossfj tu ti
Lárétt: 2 hindra, 5 jarð-
vinnslutæki (þf.), 6 líkams-
hluta, 8 félag', 10 ókost, 12 fugl
(þf.), 14 fiskur, 15 spyrja, 17
stuna, 18 ráka.
Lóðrétt: 1 skemmir, 2 hæð, 3
fornmann, 4 ótortrygginn, 7
ofaníburður, 9 aumingja, II
drekk, 13 elskar, 16 um ártöl
(útl. skst.).
Lausn á krossgátu nr. 2559:
Lárétt: 2 Agnes, 5 Atli, 6 slö,
8 LS, 10 stæk, 12 æla, 14 tæk,
15 gall, 17 æa, 18 agats.
Lóðrétt: 1 karlæga, 2 als, 3
Gils, 4 stækkar, 7 ótt, 9 slag,
11 æææ, 13 ala, 16 LT.
iunp,
slátrufhij, alikálíakjöt.
Ve-rzliain
Ama Sigurðssonar
Lamgibolísvegi 171.
Sími 8®32§.
Nýtt foialdakjöt í bulf,
gullach, saltaS ©g reykt
ií&ykhúsið
Grettisgötu 50B. Sími 41S7.
Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar,
Flúsavíkur, Siglufjarðar, ísa-
fjarðar og Patreksfjarðar. Detti
foss lestar frosinn fisk og síld
á Nroðurlandshöfnum. Fjall-
foss er í Rotterdam. Goðafoss
fór frá Sig'lufirði að kvöldi 6.
þ. m. til Gautaborgar, Lysekil
og' Ventspils. Gullfoss fór frá
Leith í fyrrakvöld til Reykja-
víkur. Lagarfoss er í Ólafsvílc.
Fer þaðan til Keflavíkur og
Reykjavíkur. Reykjafoss er í
London. Selfoss.kom til Lysekil
í fyrradag. Tröllafoss fór frá
New York 2. þ. m. til Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá Rvík
að kvöldi 6. þ. m. til New York.
Hjúskapur.
S.l. sunnudag voru g'efin sam-
an í hjónaband af séra Bjarna
Sigurðssyni Ólína Kristín Jóns-
dóttir frá Miðhúsum, Reykhóia-
sveit og' Sveinn Guðmundsson
opin til kl. 8 daglega, nema laug , Vela fermir síldartunnur 8. 12
ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk
]pess er Holtsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—3 síðd.
• Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
S030.
Lögregluvarðstofan
), hefur síma 1166.
j' Slökkvistöðin
! hefur síma 1100.
Rómv.
'jmanna.
K. F. U. M.
16, 1—16 Kveðjur til
" IListasafn Einars Jónssonar
er opiS frá 1. júní daglega frá
:fcl. 1.30—3.30 sumarmánuðina.
Lamtsbókasafnið er opið kl.
;!10—12, 13,30—19,00 og 20,00—
"22,00 alla virka daga nema
Saugardaga kl. 10—12 og 13,00
í-19,00. .
GengiB:
■|BL b-andarískur doHax .. . 16.32
■(fil kandískur doilar .... 16.56
íllOO r.mörk V.-Þýzkal... 388.70
,fi enskt pund ............ 45.70
flOO danskar kr. ...... 236.30
jjjÍOO. norskar $r.‘ ..... 228.50
•810.0 sænskar kr. ........315.50
ItlOO finnsk mörk «.,.. .. 7.09
IflOO belg. frankar ..
;fl000 franskir frankar
#00 svissn. frankar •.
&00 gyllin! .........
31000 lirní-
|áð0 tákkn. króranr
100 guDkráaar
•|»*ppÍTskr6iQur).
32.75
46.83
374.50
431.10
26.12
226.67
i; t v-
Í38.05
þ. m. í Bergen, Haugasundi og
Flekkefjord til Norðurlands-
hafna. Jan Keiken fer frá Hull
um 12. þ. m. tii Reykjavíkur.
Niels Vinter fermir í Antwerp-
en, Rotterdam og' Hull 12.—16.
þ. m. til Reykjavíkur.
Austurbæjarbíó
sýnir þessi kvöldin kl. 9 ágæt-
lega gerða kvikmynd, Milli
tveggja elda, sem gerist í
Vestur- og Austur-Berlín á
þeim tíma, er kalda styrjöldin
náði hámarki, og mannrán voru
næstum daglegir viðburðir.
Mynd þessi er ensk og ný af
nálinni. Aðalhlutverkin þrjú
eru öll ágætlega leikin, áf
James Mason, Claire Bloom og
Hildegarde Kneff. Myndin er
efnismikil og er ekki aðeins lýs
ing á Berlin og lífinu þar á fyrr-
nefndum tímum, því að hún ei'
til mikils skilningsauka á sál-
arlífi manna á örlagatím-
um. — 1.
Grænlandsvinuíjuui,
apríl-júlíhefti er komið út. Út-
gefandi þess er Ragnar V.
Sturluson. Biað þetta er gefið
út í þeim tilgangi að lcynna
Grænland og Grænlendinga. —
Efni: í sumarleyfi til Græn-
lands. Um forna hjúskaparhætti
Grænlendinga, Um mannrán
kóngsins þénara árið 1654, Um
fólkið í Eystribyggð, Fréttir frá
Grænlandi, Grænlenzkar þjóð-
sögur, Danska utanríkisráðu-
mMMm Gpfíland hafa UL
heýrt Islandi, Þjóosögúr Græn-
lendinga, myndir o. 11.
frá Hvanneyri.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Margrét
Ólafía Óskarsdóttir og Reykdal
Magnússon frá Vestmannaeyj-
um.
Knattspyrnufélagið Víkingur
heldur auka-aðalfund í Félags
heimili V.R.- Vonarstræti 4,
þriðjudaginn 16. ágúst kl. 8,30
e. h. Rætt verður um lagabreyt-
ingar og ráðstöfun fjáreigna.
Að aukaaðalfundinum loknum
verður framhalds-auka-aðal-
fundur settur.
Katla
fer væntanlega í kvöld frá Len-
ingrad áleiðis til Reykjavíkur.
Veðrið í morgun:
Reykjavík S 5, 10. Síðumúli
SV 5, 10. Stykkishólmur SV 7,
9. Galtarviti VSV 8, 11. Sauð-
árkrókur SSV 6, 13. Akureyri
S 5, 14. Grímsey V 4, 9. Gríms-
staðir SSV 5, 11. Raufarhöfn^
SV 7, 15. Dalatangi SV 6, 13.
Horn í Hornafirði SSV 4, 11.
Stórhöfði í Vesimannaeyjum
SV 4, 9. Þingvellir SV 4, 9.
Keflavíkurflugvöllur SSV 5, 10.
— Veðurhorfur. Faxaflói:
Stinning'skaldi á suðvestan.
Skúrir.
Ilöfnin.
Geir kom af karfaveiðum í
gær. ;— Norðlendingur og Haf-
liði eru hér tii ístöku.
j Hafnarf jarðartogarar.
J'uní. landaði 36Ö smál.
karfa á ísafirði fyrir helgi
Ágúst um 300 1. á Fáskrúðsfirði
á mánudag. Júní er farinn aftur
á veiðar og Ágúst fer á veiðar
i 'dag. — Júií er í slipp.
i:»l vtegibr iMi ii óíær
Ferð súj 'Sem Ferðafélag Is-
lands haf* auglýst ram Mið-
landsöræfin na næstu helgi
fellur niður vegna óaógrar þátt-
töku, en þess í stað ’.erður efní
til 9 daga ferðar «m byggðir til
Norð urlandsims,
Ferðin hefst n.k. laugardag og
verður farið sem leið liggur
norður til Mývatnssveitar, Mý-
vatnsöræfa og Herðubreiðar-
linda. Síðan verSur haldið norð-
ur að Detti.fossi, í Hljóðakletta
og Áslryrgi. Auk þessa verður
kotnið við á öðrum fögrum og
merkum stöðum í leiðinni.
Aðrar ferðir Ferðaféiags Is-
iands um helgina eru hinar
venjttdegu áirilunaríerðir í
þórsmörlc og Landmannalaugar.1
Áætiuð ferð nörður á Kjöl og
átti að verða 2'Va dags ferð fellur
niður vegna þess að Bláfallsháls
er enn algerlega ófær. Hafa
ajfnvel bílar með vinduspili og
círifi á öllum hjólum oi'ðið að
snúa við vegna ófærð,ar, en híl-
ar sem þortizfc hafa yfir há.lsiim
uwvuw
í ■ Listamarmaskálanumj
verður framlengd 1 nokkra
daga vegna mikillar
spknar.
ffrá kr, 39,®®.
Fisdhe]rssim«i:L
hafa verið upp í 17 klukku-
stupdir úr Keriingarfjöllum og
niður að'Gullfossi.' Helzt er leið-
in talin íær jeppahílum.
9 Peron sagði við ítalskan
blaðamann í geer, a'ð nú
væri „pólitiskt vopnahlé“ í
landinu og unnið að því að
sameina alla krafta til þjóð-
arheilla. Hann kvaðst bafa
látið af formennsku í flokki
‘áinumri'U'ij>éss ''g-ét'a'' Vérið
leiðtogi allrar þjóðarinnar.
skemmtilegu. þýzku gamanmynd í
'mýridijj ■ veírðtir "Sénd"",Ö't:'
Ruhnrann og Gisela Schmidiing,
Kvikj
Hehíz