Vísir - 10.08.1955, Side 4

Vísir - 10.08.1955, Side 4
vTsnt Miðvikudaginn 10. ágúst 1955. wxsxxe. i hf\"-lí i-T1 D A G B L A Ð Bitstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. f®5'1 Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.r. Lausasaia 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Snorra-Edda á ensku. Keyskapareríiðleikar. \7eðurstofan hefur nú gefið út nákvæmt yfirlit um tíðarfar . v hér og víðar i síðasta mánuði. Kemur þar í ljós, að hér rigndi meira og minna allan niánuðinn, og leið aldrei nokkur dagur svo, að ekki gerði skúr eða meira. Sólskinsstundir voru eirinig færri en dæmi eru til, höfðu aldrei mælzt færri i júlí- mánuði á þeim aldarþriðjungi, sem liðinn er frá því að farið var að mæla sólfar hér. Þótt skýrsla þessi um veðurfariS i júlímánuði fjalli að miklu leyti um veðrið hér í Reykjavík og ýmis atriði sé upp- talin um það, segir þó einnig í henni, að sunnan- og suðvestan- áttir hafi verið ríkjandi um allt suðvesturland og Vesturland, <og menn vita hvað þær átur þýða —- tíða og að jafnaði mikla úrkomu. Enda má heita, að óslitnjr óþurrkar hafi verið á öllu þessu svæði í sex vikur samfleytt, svo að heyskaparhorfur eru ískyggilegar í meira lagi. ,Menn hafa hvað eftir annað y'erið að gera sér vonir um, að bi-egSi mundi til bata með ýmsum tilteknum dögum, sem garriiir menn hafa trú á, en horfur eru jafn-ískýggilegar og áður, þótt örlítið hafi rofað til í tvo daga eða svo fyrir ííkemmstu. Mikið af því heyi, sem hefur náðst inn, er lítilsvirði sem fóður, þótt menn hirði það frekar en að fleygja því — enda ( er allt hey í harðindum. En það virðist augljóst, að erfitt. verður fyrir bændur að kornast hjá niðurskurði að einhverju! Jeyti með haustinu, ef áframhald verður á ótíðinni. Munu erfið- leikamir af óþurrkunum því segja til sín lengi eftir að sumarið verðui- liðið. Vísir hefiu* undanfariS reynt að vek.ia eftirtekt á nauðsyninni á því, að gerð verði gangskör að því að athuga, hvprt ekki sé hægt að útvega bændum fullkomin tæki til að þurrka hey sin. Hefur blaðið siðan fengið þær upplýsingar, og birti þær á iöstudaginn, að prófuð hefur verið amerísk tæki hér á landi fyrir nokkrum. árum, og þau hefðu reynzt vel í rigningu, en það hefur verið galli á þeim súgþurrkunartækjum, sem bænd- ur. hafa átt, að þau hafa ekki komið að gagni í votviðrum. Virðist þvi full ástæða til að athuga, hvort hér sé ekki sú lausn íengin, sem bændum er nauðsynleg, þegar eins illa árar og að þessu sinni. ÞaS er ekki nema eSliIegt, að þéirri áskorun hafi jafnframt verið beint til forvigismanna bænda, að þeir athuguðu þetta mál gaumgæfilega, enda er það fyrst og fremst í þeirra verka- hring. Ekkert orð hefur samt heyrzt um það frá þeim, að þeir hafi auga með því„ hvert stefni ef óþurrkarnir halda áfram, og geri viðeigandi ráðstafanir til úrbótá. Virðist það þó hið minnsta, sem þessir menn geta gert, að þeir láti almenning vita, hvað þeir ætlast fyrir, eða hvort þeir ætla alls ekkert að reyna. Óþurrkarnir á Austurlandi hefðu á sínum tíma átt að ýta við þeim. Þá varð gífurlegt tjón, svo að bændur kmust ekki aí án hjálapr. Þær náttúruhamfarir hefðu átt að koma aS stað athugimum á því, hvort ekki væri hægt að gera eitt- hvað til að spoma við því, að næsti óþurrkakafli léki bændur eins illa. En það virðist hafa verið sofið á verðinum. Fyrst síM, svo karfi. Mjtyrir fáeinum dögum náðist samkomulag ym að hið opinbera hlaupi undir bagga með þeirri,. sem hafa hu.g' á að stunda ríldvéiðaj' í reknet suðvestanlands, og má því gera ráð fyrir, að hægt verði að hefja þær veiðar af kapþi, áður en mjög langt líður, ef veðurfar verður skaplegt. Það eru gérðar meirj kröfur á öllurii sviðum vegna kaúphækkánnánna í vor, og ekki við því-að búást, að útgerðin gétí risið undir auknum kostnaði, þar serri' hún var í kröggúm áðuf. Ríkið varð því að- hlaupa undir bagga, ef af yeiðunúm átti að verða að þessu sinni, en siíkt var nauðsyn, m, a. vegna beituöflunar fyrir næstu' vetrar- vertíð. Nú er einmg svo kontið, að karfaveiðar og frysting munu stöðyast, vegna stóraukins tilkostnaðar, ef hið opinbera getur ekki einnig hlauþið imdir bagga þar. Nefnd útgerðarmanna og frystihúsaeigenda mun ræða það við ríkisstjórnina á næstunni, að hún komi þár til hjálpar eins og víðar. Hvort tveggja er béin afleiðirig. þess, að menn gera auknar kröfur til atvinnu- gréina, sem áttú í erfiðléikum, áður en bætt var á þær riýjum $a$tnaði;.á -síðasts •vóri. . . ' ■''' '< W •U1 það er eins og vera ber, að flest eðu öll blöðin hafa sagt frá hinni nýjn þýðingu Snoira- Eddu á en.sku. í fýrsta iagi er það kurteisi við þýðara og for- leggjara að þess sé getið á opin- bei’um vettvangi hvað þeir hafa fyrii- okkur gcrt. I iiðru lagi væi'i- það lítilsvii-ðiug á bók- mennturii okkar og því sina’kk- un sjálfra okka'r að láta ógefiö eiiendi'a þýðinga á höfuðritun- um. En þó að Noregskommga sögurnar séu súeni en Edda, er þó stórum xiieira um haím vert af þeim tveini litum Snorra, scm við vitum með vissu að ei'u bans. í .þiiðja lagi er þetta greiíji við þá, er eignast vilja hókina, annað hvort til að lesa. Iiana og ciga sjálfir, eða þá sem tíðara mnndi, til þess að senda liana eiiendum vinum. Og live.r maðiir er vej •s'a'iiidur af* því að senda Snorra-líddu eða taka á móti henni. Gylfaginirig er e.itt ' allra frália'rasla snjlldarverkið í hókmenntum okkar. Vaiia held eg að unnt v.'eri illii það • að deila, að af þeiiii þrein þýðingum Snorra-Eddu á ensku. seiw og licfi kynnst, sé þessi iíprust. Höfundnr hennár er sú ágaifa og ágietlega herðá kona, Dri .Jean Young, islcnzku-, kcnnari við JiáskóJann í Ilead- ing, cn liún Jiafði, eins og menn vita, áðnr þýtt. Gfddra-Loft, Jó- banns Sigurjónssónnr. Ekki er bókin hér öll, en allt það, sem urint er að þýða. Ekkj svo að skilja að liún Jia.fi ekki áður verið þýdd frá uppliafi til enda en það er nibð iiJJu gágnslausl vérlc að gora svo, þégar’alrrienn- ir Jesendvtr eru liafðir í liuga. Agœt nafnaskrá fylgir þýðing- unni, og ekki þarf að tálca það fram, að Jæsilegt, er ‘foVspjall Sigurðar Nordals. AJveg’ fortaks- laust; segi'r. hann þar, að Snorri sé höfundur i'.gilssögu, og er mejnla.ust að þeir trúi, er svö lmfíi niiJcinn li'ýárJiæfileika ;ið þeiin sé það. uimt. En eJcki er fjai’ska íahgt, síðan að ei'lendur Ifordóinsinaðtir ritaði Iiók fi) þess að saíina það, að Égjlssaga gæti eklci verið e.ftir Snorra. — I’m þá bók ritaði Jón Helgason ú íslenzkn og taldi, efalaust með réttu, að sumai' .v:eru röksemd- irnar Jiæpnai', en nóg mundl samt, sagf þarna til þcss áð aldr- ei framar mundi niaður eigna Snorra EgiJssögu. „Frömliurði þeirra bar ekki sanuin," segir Matteus; og livað var það, sem síra Jón á Bægisá sagði um graðpeninginn? Svo kenmr nú Hclgi Haráldsson og færir rök fyrir því, að Snorrj sé liöfvindtir Njálssögu. „Mai'gt 'er gámans gert,“ og þetta lcalla eg að „eyða t.íð án lasta," og því elclci einskisvert. I)r. Nordal getur þess, að gild ástæða sé til að aetla, að það sé að miklu leyti Snorra-Edda að þakka að Sa'mmidar-Edda vmð 1 i I (en það nafn segir liaiin sprottið upp af misskilningi á seytjándu öld). Ekki minnist eg að Iiafa séð þessa kenningu Fra þvi tekið var a«J prýða bæinn, bæði að frumkvæði bæj- aryfirváldanna og Fegrritoarfé- Jagsins, liefur umgengismeririing Reylcvíkinga tekið miklumi breýt- ingum til bóta. Þó skörtiiri mjög á það að hún sé til fyrirmynclar g(M. jjj'á ölJum sviðurii, og' vitnar fram- koma siririra og hegðun n;m l'uJJ- koinið meririingarléysi, dn,s og eftirfarandi bréf frá „iMia viS Skólavörðust ig‘-‘ ber ljósast volt um: Þjóðarskömm. Bréfritarinn segir m».: „l’aíS er sarinlíölluð þjóðarskönnn hvernig umgengnin er við styttu Lcifs beppna á SkóIavörðuhæS, og hefur bún aldrei verri veriö en á þessu sumri, enda er þar mi tyrr, og má þó vera að lum sé ■ enginn eftirlitsmaður leHigur. — álkunn. þetta skyldi þó ekki ' <)ft hafa þess sést mcrki i samar ýera einn heilaspuninn? Verði'aðmenn hafa gengið öru sinim við styttuna, og hefur ©þverriim legið þar i augsýn vegfarenda er gengið liafa fram Jijá - stytfianni. Þá er slcipið undir myndinni orðið gnlnað af „koUIusteiní“, því að þarna virðast roena gánga , ,, þéirra érinda að kasta af sér Jon Stefansson, sem vai- skarp- , 1 vatm, rett eins og um oprabert náðliús væri nð ræða. Þessu lil viðbótar liafa svo einhverjir ön þokkar margsihnis gert sér Jeite að því að brjóta flöskur á stytt- ;þetta sannað, þá eru um Jeið tekin af öll tvímæli um það, að ekki getur Sæmundur Sigfús- Ison hafa tekið sarnán Sænnmd- ¥ arEddu. En þau liafa að svo komnu ekki y'erið tckin af. Dr. ur maður, þó að fljótfœr v:eri liann á stundum, sagði að Bryrijólfur Sveinsson liefðj verið 1 i 1 þess allra manna ólíkleg- ástur að sfaðliæfa út í Jiláinn, að j unni, og jafnvel að henda í Iianií bókin væri Sarmundar ; hitt. væri jgrj.óti, svo að myndin er orði™ iniklu serinilegra að bann Iiefði ; stórskemmd. því að víffiai hefuir vitað eitf livað það, máJi sínu til (nast ui henni. stuðnings, er okkur nútíðar- nrönnum væri ókunnugt um. — petta mundu fleirj kalla f rúlegt. Leiðinlcg prentvilla er Ari, fyrii- Ari (fróði). Sn. J. 'áv-: n-ví;' Skeanmdarverk á bíl. Miklar skemmdir voru unnar um helgina á fólksbíf- reið, sem stóð við Rauðarárstíg. Þarna var um sex manna Fordbifreið að ræða, græna að lit, sem. stóð gegnt bifreiða- verkstæði Egils Vilhjálmsson- ar. Þegar eigandinn kom að bílnum eftir hádegi á sunnudag var búið að brjótaþáðar fram- rúðurnar og allar hliðarrúð- urnar. -: Auk þess hafði verið farið inn í bílinn og mælaborð- ið stórskemmt. Eigandinn hafði skilið við bílinn um miðjan dag á laug- ardaginn og þá óskemmdan. Má því telja liklegt að skemmd- arverk þetta hafi verið unnið aðfaranott sunnudagsins og biður rannsóknarlögreglan þá sem orð'ið hafa skemmdíirvargs- ins-vart, eða einhverjar upplýs- ingar geta gefið um þetta,-. að. Ji'.ta.þapa vita.. ... .. , Rætt um karfafrystingu. Sl, mánudag komu saman á íund togaraútgerðarmenn, sem Lítil landkyniiingv Maður gat ekki anaað ei» roðnað fyrir landsins Mrid á dögiiuum, þegar ferðafólkið af skeinmtiferðaskipinu Cároniu var léitt uþp að Leifsstyttiinni, og sýnd þessi gjöf Bamdlarikj- anna til íslauds. Var þá svo am- horfs styttuná, sem að fraiman er lýst, að imdantekiiu þvi, að jiifl ar, sem vinna þarna í grenmt Iiöfðu gengið með rekti í lvönd I skömmu áður ,en fólkið Jtoin þangað og fjarlægt mesta ósóm- ,, , , „ ,ífn, ei' brókárbráðir ÍMMrgívnur gera ut a karfaveiðar, og frysti- líöfðu skilið cftir sig um nóttina. húsaeigendur þeir, er framJeiða karfaflök til útflutnings. Má ætla að skemmtifcrðáfólkinu hafi þótt, sem íslendingar mælu ekki mikils þessa vinargjöf, sem Tilgangur fundarins var að , . . þ.ioðim var send a siniam fíma, í æða vandamal það, sem skap- jKU. scnl ki-lngum hana tó gférja- azt hefur við stórhækkaðan framleiðslukostnað, sem er af- leiðing af undanfarandi kaup- hækkunum og öðrum auknum tilkostnaði. salli og flöskubrot, og myndinc svivirt á allan liátt, en«la nm- hverfið allt þannig, að virðást. mætti, að styttan væri þstraa í fullkominni óþökk, en fái aðeiris að standa á berangurslegmr,i Kosin var nefnd manna til klöppurmm af einhverri máð. þess að ræða við ríkisstjórnina | um þetta vandamál og freistajVið svo búið-má ekki standa, þess að finna úrræði, sem mætti, Þáð ér augljóst mál, a«5> víð verða til þess að koma i \'ég' svo búið má ekki standa. ÞaS fyrir stöðvun þessara mikil- vægu atvinnugreina fyrir sjó- menn, landverkafólk og þjóðina í héild. (Fréttatilk. frá Félagi ísl. botnvörpuskipaeigenda og Sölumiðstöð hraðfyrstihúsanna. Mohanimed Ali biðst lausnar. Mohammed Ali forsætisráð'- herra Pakistan hefur beðist lausnar. Orsök þess er, að hann var ekki endurkjörinn forseti Mohammeðstrúai'manna- bandalagsins, sem er aðal •stjómmálaflokkurinn, en í hans stað var kjörinn ijármálaráð- hiyra .þuxdsins. \ .GNyiJstrii • y-Fí verður að vernda Leifsstyttuna fyi’ir óinenningunni, og' fegra þannig í kringum hana, að stað- urinn verði ekki lengur til van- sænidar. — Fyrir nokkrum árura sýudi Fegi'imai'félagið virðingar- verða tilraún í þessa átt. Lét það slétta tfmblettinn við slyttnraa, og girti liana mcð lágri kað’al- girðingu. En allt var þetta riífið niður. Fólk stytti sér letð þvert yfir túnið mi’lli Njárðargötu og Hiríksgötti, og strákár lögðu blettinn tindir sig fyrir fótbolia-. völl, og nú er þarna orðtð svairt flag. Tjörn í kringum siyttuna- Það ei' vitað að Listamaðiirinn, scni skapaði staodmynd Leífs Eiríksoná'r, ætlaðist til þcss að umliýcrfis fótstallinn — þa'ð er að segja skiþsstéfnið váai tjörn, seiu líkast þvi að skipið tæiiu _ _ _.r vií" _ - - ,1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.