Vísir - 10.08.1955, Blaðsíða 7
Tsliðvikudagírun. 10. ágúst 1955,
TlSiB
halda áfram að leita! Og ég skal ekki hœtta fy.rri en eg finn
peningana jafr.vei þótt eg þurfi að velta um koll hverjum ein-
asta múrstéini i húsinu og grafa upp allan garðinn kringum
húsið.
Svarta lestin. var nú loksins horfin út í myrkrið. En það var svo
mikil hœðni og sigurvissa í glotti líksins, að Misard fór aftur
út og skildi dymar eftir opnar á eftir sér. Flóra, sem hafðj setið
þungt hugsandi um eigin málefni, stóð á lætur og lokaði dyr-
unum, í þeirri von, að hann kæmi ekki aftur til að ónáða móður
hennar. Hún. varð undrandi, þegar hún lieyrði sjálfa sig segja
upþhátt:
Tíu mínútur er alveg nægilegur tími.
Já, ef engin lest kæmi á þessum síðustu tíu mínútum, áður
en hraðlestin rij-eð Jacques og Séverine kæmi, þurfti hún ekkert að
óttast. Og þegar liún var nú loksins búin að taka ákvöröun,
hvarf taugaóstyrkur liennar, og hún var fullkomlega róleg.
það byrjaði að inrta um fimm leytið og loftið var tært og
blátt. Enda þótt kalt. yæri úti opnaði hún gluggann og slökkti
á kertinu. Sóiin var ekki enn þá komin upp yfir fjallsbrúnina,
en fáeinum mínútum seinna flóðu geislar hennar yfir dalinn og
inn um glugga hússins. Veðurspá hennar fyrir þenna dag hafði
reynzt rétt. petía var morgunveður æsku og yndis og allra unaðs-
semda lífsins. En livc það væri yndislegt aö mega nú labba eftir
einhverjum geitnastígnum út um haginn, sem liún þekkti eins
og finguma a. sér. Jtegar Flóra sneri sér aftur frd glugganum,
virUst hin látna kona síara í áttina til járnbrautarinnar, en
ekki hirða neitt 'um kertið, sem stóð við hlið hennar, og nú var
slokknað á.
Flóra áti að vera hliðvörður þennan morgun, og lagði af stað
nógu snemma, til að geta opnað fyrir lestinni, sem átti að koma
írá París klukkan tóií mínútur yfir sex. það var lika einmitt um
þetta leyti, sem Misard leyti af hólmi manninn, sqm liafði verið
á verði alla nóttina í varðsvæðishúsinu. Og þegar lúðurinn var
þeyttur, stóð hún við hliðið með fánann í liendinni.
— það eru tveir klukkutímar eftir, sagði húu upphátt.
Móðir hennar liafði cnga þörf á návist hennar lcngur, og hún
gat ekki fengið aí sér að fara aftur. inn i herbergið. Hún hafði
kysst hana hínnsta kpssinum og henni fannst hún laus allra
mála. Venjudega tók hún sér gönguferðir milli komu lesta. En
hvernig, sem á því stóð, sat hún nú á óhefluðum trébekk við
hliðið. Sól var að hækka á loíti, og svo var sem gulli rigndi úr
löftinu. Flún sat graflcyrr, og drakk í sig blaúnn og sólskiniö.
Snöggvast leit hún yfir um til Misards, þar sem liann sat í varð-
svæðisbyrginu, hinum megin yið veginn. Hann v.ar óþreyjufyllri
en venjulega. Hann gekk án afláts út og inn, fingraði við tæki
sín og gaut annað slagið augunum heim til hússins, eins og hann
■væri enn þá að leita að peningunum í huganum. Eftir stundar-
kom var Flóru horfin vitnd um návist. Hún sat eins og stjörf-
xtð og starði á brautarteinana, þar sem þeir liuríu í grennd við
Barentin, par, i sólbjarmanum virtist liún sjá einhverja töfrasýn,
■sem dró að sér alla athygli liennar.
Mínúturnar liðu, án þess Flóra lircyfði sig. þegar klukkuna
vantaði fimm. mímjtur í átta, blés Misard tvisvar siniutm í lúð-
-ur gjnn, til að boða komu lestarinnar frá I-e Tlavre. Flóra stóð
á fætur, lokaði hliðinu og stóð þar með flaggið í hendinni. Eestin
rann fram hjá og hvarf inn í járnbrautargöngin. Flóra gekk ekki
að bekknum aftur, heldur stóð hún hrevfingarlaus og taldi
mínúturnar. pegar tíu mínútur væru liðnar ætlaði hún að hlaupa
og losa úm jámbrautai-teinana. Hún var fullkomlega róleg, en
brjóst hennar bærðist. ofurlítið af geðsliræringu. Vitundm urn
það, að Jacques og Séverine væru nú á leiðinni tii Parísar, til aö
eiga þar ástamót, var nægileg t.il þess að stæia kjark hennar
og viljaþrelc. Nei, héðan af varð elcki snúið við. Hún ætiaði að
láta kné fylgja kviði. Hún var svo niðuráokkin í hefndarhug-
leiðingar sínar, að hún sá ekki annað í huganum, en þessi tvö
misþyrmdu lik, en allur sá fjöldi farþega, sem hlaut að farast
með þeim, komst ekki að í lmga liennar. Blóðbaö og dauði! Ef til
vill gat blóð fórnardýranna skyggt á Ijós sóiarinnar, en hið
bjarta skin hennar fékk henni nú mikils ama.
Tvær mínútur voru eftir, ein mínúto....... Hún • var. alveg að
því komin að hlaupa af stað, þegar hún heyrði einkennileg
hljóð frá Bécourt-veginum og nam staðar. það hlaut að staía
frá vagni, sem þurfti að komast yfir krossgöturnar. Hún rnundi
þurfa að opna liliðið og segja nokkur orð við yagjistjórann, en
það hlaut að verða til þess, að liún fengi ekki .tíina tii að fram-
kvæma áform sitt. Hún varð fokreið og hljóp af stað og ætiaði að
láta vagnstjórann hjarga sér, eins og bezt hann gæti. En hún
heyrði hann kalla á eftir sér.
— Ilalló! Flóra!
Maðurinn sem átti þennan málróm, var Cabuche, og hún narn
staðar, eftir að liún hafði lilaupið fácin skref.
— Ilefur sólskinið gert þig ruglaða í ríminu? spurði hann.
Flýttu þér nú og hleyptu mér í gegn áður en hraðlestin kemur!
Flóra missti kjarkinn algerlega. Hún hafði glatað tækifærinu,
og skötuhjúin tvö mundu njóta fullkomunnar ástarsælu í örm-
um livers annars, án þess hún gæti komið í veg fyrir það. Um
leið og hún lyftj sláni i hliðinu svipaðist hún um eftir bjálka eða
einhvers konar liindrun, sem hún gæti lagt yfir brautarteinana,
ef hún liefði álitið, að það nægði til að koma lestinni út af spor-
inu. Hún kom auga á vagn Cabuches, sem stórgrýti hafði verið bor-
ið á, og var svo þungt, að fimm hestar gátu naumast dregið
það. Stærð steinanna og þyngcl var nægileg til þess að koma lest-
inni út af sporinu. En nú var hún búin að lyfta slánni í hliöinu
og liinir fimm kúísveittu liestar voru að leggja af stað gegnum
hliðið,
..— Hvað gengur að þér i dag? spurði Cabuche. — J>ú ert svo
einkennileg.
—- Móðir mín dó í gærkvejdi, sagði hún.
Cabuche sagði liin viðeigandi samúðarorð, lagðt síðan frá sér
svipuna og þrýsti hönd liennar,
— Veslings vina min, sagði hann. — l ið þesst: mátti raunar
búast, en það bætir ekkí neitt. Líkið mun vera heima enn þá.
Eg hefði ekkert á móti því að sjá það. Við liefðum alltaf orðið
góðir vinir, ef þetta hefði ekki komið fyrir vesalinginn liana
systur þina.
Hann gekk í liægðum sínum við hlið Flóru í áttina til hússins,
en nam staðar við dyrnar og horfði um öxl, til. að líta eftir
hestunum sínum. Fló.ra flýtti sér að cyða áhyggjum háns.
— • ])eir hreyfa sig ekki. Hafðu engar áhyggjur. Og það er
enn langt þangað til hraðlestia kemur.
þessi síðasta setning var vísvitandi ósannandi. Með sínum
næmu eyrum lmfði hún þcgar heyrt í lestinni, þegai- húh rann
út. úr stöðinni í Barentin. Eftir fimm mínútur mundi hún koma
út úr bugðunni, um hundrað metra frá krossgötunum. Meðan
grjótneminn var að fárast yfir fallvaltleika lífsins frammj fyrir
líkinu og trega hin liryggilegu örlög Louisette hinnar ungu, var
Flóra kyrr úti og hlustaði á skröltið í eimlestinní, sem nálgaðist
með jöfnum hraða. pá datt henni allt í einu lÁis&rd í hug, og
það fór nístandi hrollur um luma. Ef hann sæi til ferða hennar
núna, væri'taflið íapað. Hún svipaðist um og var undrándi yfir
því, að liún sá hann ekki á varðstöð lians, lieldur sá hún, að
hann var í óða önn að grafa kringum brunninn, Jpá óttaðist hún
ekkert framar. Nú var hún köld og ákveðin, því að örlögin virt-
Saarferðir bannaðar
Iruianrikisráðherrann í Saar-
háraði hefur lagt bann við því:,
að vestur-þýzkir stjórnmálamenn
komi til Saarhéraðs.
Telur liann það til áróðurs £
baráttunni sem háð er fyrii*
þjöðaratkvæðið, þar sem á þátt-
töku þeirra í ko^iingaþaráttunnl!
yrði að líta sem ílilutun um inn-
anríkismál.
Af hálfu sambandsstjórnar-
innar í Bonn liafði áður veriö
mælst ti! þess, að v.þ. stjórn-
málamenn færu ekki til Saar
ofannefndra erinda. í þjóðar-
atkvæðinu verður greitt at-
kyæði um hvort Saar skuli fá
alþjóðiega stöðu sem Eyrópu-
ríki, á grundvclli þess samkomu-
lags sem þeir gerðu með sér s.l.
haust . Adenauer og Mendes-
France, sem þá var forsætisráð-
herra Frakkíands. Menn ótíast,
að Frakkar muni .ekki vilja
taka upp nýja samninga, ef þess-
ir yrðu feldir í þjóðaratkvæðiiiu.
pað er talið geta valdið Aden-
auer miklum erfiðleikum hversu
liorfir í Saar, og þykir það yfir-
leitt ekki spá góðu, að æsingar
eru miklar með mönnum þegar
írá upphafi kosningabaráttunn-
ar. —•
Búist er við, að Vesíur->ýzka
land skipi sendiherra i-Mokvu
fyrr en almennt hefir verið Ibú-
ist við, jafnvel Jþegar á hausti
komandi.
Birt hefir verið fregn um, að
Adenauer kunni að skipa bar
sendiherra að aflokinni Moskvu
ferðinni snemma í septémber,
^-----
• Linda Christian, fyjrrjitn
eiginkona Tyr.one Povvers,
'hefir tilkynnt, að húu æíli
að giftast enska Icikaranum
Edmund Purdom. :
Ferdahömlur enn
í lepprík|uiiiiiiii
Þótt Rússar hafi rýmkaS um
ferðaleyfi hjá sér, er enn jná-
kvæmlega sömu sögu að segja
og áður í fylgiríkjunum.
Þar eru enn í gilai niiklar
hömlur á ferðalögum manna og
fréttamenns sem reyna að fara
allra sinna ferða, eru fljótiega
handteknir.
Adenauer skipar
sendiherra í
Copr. l*5!.EilB*rRlc«Burrough*. Inc —Trr. Hrs V.3 Pat Off
DLjtr. by Unitcd Ftature Syndicate, Jac.
Þegar sjófæftingjaFnit Röfðu jafnað
1ÉÍÍÉÉ réðust
þtíir1 á Tarzan og hélSíi ^Síium' svo
hann gat sig hvergi hrært.
Skipstjórinn leit grimmdarlega á
harth ög öskraði: — AfVophið haiiti
og færið hann í fjötra.
Tarzan var dregrnn } —.Nú skal ég kenna 'Svínmu að
'óg hehdur :hai5-|^JJ^marj',.iip3prélc&r,'hlýða, urraði skipstjórinn um leiði
við hana. * og hann tók fram keyri mikið.