Vísir - 12.08.1955, Side 1

Vísir - 12.08.1955, Side 1
BiII Melvert, sem hér sést mynd af, er aðeins ÍÖI árs -— átti 45. árg. Fiistudaginn 12. ágúst 1955. 80. afmæli á mánudaginn. Karlinn drekkur dagiega 14 kollur af öli. og hefur gera undanfarin 75 ár. Daginn fyrir áfnxælið; tilkynnti harait, að hann mundi hækka dagsskammtimn í 16 kollur. því að líkaminn þyrfti meiri smurning með aldrinum. Hahra trúir því statt og stöðugt, að það sé ölið, seni haldi honum ungum. Harara bragðaði öl í fyrsta sinn, þegar hann var átta ára gamall. VWWftVWWWWMWWVýJVWWAWWWWAWAVw Vatnsskortur er víða eða yfirvofandi á NA-landi. Vatnxlaust í htit/unt #>»)« t*«ins- báíuna sunasstnðar. Vegraa langvarandi þurrka á siiorðaustm-Iandi, er nú svo koraúið, að víða horfir til vand- ræða að því er vatnsöflun smertir. Vísir gat þess á sínum tíma, að hæjarbúar í Neskaupstað í Norðfirði hefði verið varaðir við að fara ósparlega með vatn, þar sem það væri af skornum skammti, og einkum voru menn varáðir við að nota það til að vökva garða. Var þar ekki orð- inn verulegur skortur á vatni, en sýnt að hverju stefndi, ef ekki færi bráðlega að rigna. Handtökur vegna spellvirkis. Iradlaradsstjóm hefir látið haradtaka rapkkra menn, sem grumaðir eru um að hafa grand- að faijþegaflugvél í apríl- máimiði. Er' hér um flugvél þá að rasða, er flutti kínverska full- trua á Bandungráðstefnuna, en hún fórst af sprengingu á leið- iniii'frá Hongkohg.til Bandung. Vísir hefir nú haldið uppi spurnum um, það, hvernig horf- ir í þessum efnum nyrðra, og er svo komið, að vatn er víða þrotið, en annars staðar er það alveg á þrotum. Til dæmis hef- ir blaðið fengið þær fregnir úr Mývatnssveit, að þar hafi vatnsból þornað við bæi, enda sígur vatn fljótt gegnum hraunið, en á hinn bóginn skammt að fara eftir vátiii frá sumum bæjum, sem næstir eru Mývatni. í Eyjafirði innanverðum er einnig mikill vatnsskortur. og kemur það sér einna verst fyrir skepnur í högum, því að sums staðar ná þær ekki í vatn. Af þessu hefir einnig leitt þar, og vitanlega víðar, að spretta er1 miklu hægari n áður, enda þótt skilyrðin sé að öðru, leyti hin beztu. Má segja, áð gæðunum sé’ misskipt. á landinu nú. þar sein einn landshlutinh kvartar yfir því, að nær aldrei kömi þurr dagur, en annars staðar hafa menn nokkrar áhyggjur af því, að aldrei kemur dropi úr lofti. Sigurgeir Jórasson fulltrúi í lóms- og félagsmálaráSimeyt- irau, var í gær skipaður bæjar- Eógeti í Kópavogskaupstað. Sigurgeir Jónsson er fæddur 11. apríl 1921 á ísafirði, sonur Jóns Arinbjörnssonar kaup- manns. Hann. varð stúdent í Reykja- vík árið 1939 og tók lögfræði- próf við Háskóla íslands árið 1945 með' I. einkunn. Hann var settur fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1. september 1945 og hefur verið fulltrui í stjórnarráðinu síðan. Árið 1949 var hann um tíma hjá iögreglu New York-borgar að kynna sér lögreglumál. —it— Kíiia-kommúnistar heimta fund. Utanríkisráðherra Peking- stjórraarihnar hefir lýst yfir því, að' Suður-Kórea vilji konia vophahléssamningunutii fyrir kattarracf, með kröfu sinni um að vopnahlésnefndin verði á burt úr landinu fyrir helgi. .Krafðist hann þess, að þær þjóðir sem stóðu að vopna- hlénu, komi þegar saman til íundar til þess að ræða ástand og horfur. — Hann kvað Pék- ingstjórnina reiðubúna til þess að kalla heim kínverku sjálf- að kalla heim lcínverska sjálf- boðaliðana í Norður-Kóreu Seinustu fregnir herma, að herstjórn S;þj. . hafi heitið nefndinni vernd. (svo kalla þeir her sinn þar), þegar aðrar þjóðir kveðji heim sinar hersveitir frá Suður- Kóreu. kunna að breyta v&hodmu hmr utanúkls- ráfeerrafuniiinn, sem hofst 27. okt. Tilkynn.t he'ur verið o.pin- bcilcra, cð utanríkisráS'herrar Fjórv'elúanna komi saman til fun.dar í Cfenf hi.nra 27. októ-ber. Ehgirm. ágreiningur kom upp i sambandi við þessa ákv&ríhta, scth vra te-kiji með miliigöagu seaidiherra FjóneUlarana. i T.ilkynningurn mn þessa kvdrðnn eí* svo að orði kornist, að uta.nrikipráðlien'amir rnuni á fundi símirn taka. f.vn'r,,þau inái seni höfuðléiðtogamir ræddu á fundi sínuín í Genf i sunmr og Ieitast við itð n.á saru- koihulagi um þau, on þesst rnál eni: Sameining þvzka.lands, ör- yggi Evi'ópu, afvojinunamiálin og sainbúðin rnilli aust.urs og \ estnrs. Tveruit gasti haft áhrif. — Stjómráálamenri leggja á- horziú á, að ekki’sé ánnað vitáó óra áfstaðá. alla leiðtogá Fjór- veídanná. sé óhi'éytt i höfuSat- riðum frá þvi ‘ér l'íunii höfuð- 'léiðtóganna 'lauk, og að ékk- ert hafi gersf, 'séni béH'dl t?I þcss’' ■að sani kónurlagsvi Ij i n"ii: • séin’ ríktí i Geiif lúifi dviriað. Mai'gir þpiri'a tel ja,.. að kj.amorkuráð- Stefrían iVnm'i höppiiast svó vcl, að hún ''kurini að Iiæ.tá sam- • kóniulagsKoirfur ,að mujt i Gení, en annars cr þáð éinkuirí tveiiht, sem karíri áð-hafrf'álirif á' gahg málanna, áður. en uiannkisráð- ' , í* jýiV v-,. , hwTaniii' komá sániiin. — Hið Grímumsnn á Kýpur rá&ast á lögreglima. Grímuklæddir menn á Kýpur hófu skothríð í morgun á tvo lögreghiþjóna og særðu báöa. Voru þeir fluttir í sjúkrahús. Þeir eru ekki lífshættulega sár- ir. Húsrannsókn gerði lögreglan í gærkvöldi í bækistöð knatt- spyrnufélags. Piltur sá, sem myrtur var fyrr í vikunni, var í félagi þessu. — Tveir menn hafa verið handteknir á Kýp- úr' sakaðir um samsæri gegn rí kisst j órríinni. Líklegt er, að samsteypu- stjórn yerðí ntynduð í Pak- i.stan í dag. A f en gissen d in gar hafa verið ntiklar til Raufarhafra- ar undanfaríð, og hefir ver- ið helehtr róstusamt þar síð- ustu dagana. Hafa menn pantað áfengt í félagi, 3— 4 ntenn paratað heilan kassa »g Iáta sencla sér í pósti, era sumir hafa verið stórtækari, jafnvel veríð að hugsa mn að geta byglað nauðstöddum náungiun, Eitthvað mun. hafa eiimig horizt á landl af smygluðu áferagi. Vitað er um a.m.k. eimt mann, sem hefir meiðst í ryskingum. -----------★------ Enn eru 3@®.ftö0 flóttamenn í V.-Eyrópu, þar af 70.- 000 í flóttamannabúðum. Brezk btöð ræða málið í morguit, og segja það höf- uðskömnt, að málum þessa fótks sé ekki betur sinnt emi rej*hd ber vitni. fy.rra ei' livtið gcrist > :.eimsóknl Aiie5,iáii.crs:‘" kánélara \ .þ. -lili Nipskvu i næstn oáijnðil sneiTnpu, cn iiitt or oían á, kann aö verða í '. pnunar-* nefndinni, er tnin. k • • r s;tiiw an til fundar í Nmv \ ■• k hvaði, iiöur. t Griðasáttmáli V.þ. og Rfisslaitds? Jfað hefur vukið -:ci lillai afhygli, að Btúrher v,;:akansl- aii V.þ. sagði við fivi t;-..-nenn £ Bonn í gan', að Acleiiauer kynnil að hjóða Ráðstjómi. nikjunuras upp á griðasáttniála. tai'n- fram tók hann frátn, er harini vár spurður hvort það tilhoð' táknaði aukið samstarf við* Rússa og að V.Jt. ætíéði að snúat bakittu við veétrainni samvinnu- Kvað. liann þáð fjárrj sanni. — V.þ. myndi ekki'tHka -amvinmt við Rfissa frant yfir saiitstarfiðo við vestrænu þjóðintar. Her Rússa , i lepprikjunum. ForsaJt isráðhe rra R úmehiuj hirti tilkýnningu í gttjr, scnti vakið ltcfur allinikía atliygli,. þar seih hún er talín túlka af- stöðu Rússa og sýna að þeir ætli sér áð háfá herlið i lepp- ríkjunum, meðan. vestrænui þjóðirnar lmfa hcr utan landa- ntærá sinna. Tilefnið var, að vestræn hlöð liöfðu bi.rt fregnit* unt, að Rússár ætluðu að kveðja, hurt herlið sitt frá Rúmeníii' fyrir lok 1. október. Forsætis- ráðherrann. bar þetta til baka. Hann kvað vestrænu þjóðirnar hafa komið sér upp öflugu hernaðarlegu hanéalagi, og: þjöðirnár í áustri vatm því til neyddar að hafa samr.ök sín £ nrílli. Jtegár vcstrænu þjóðirnar kvéddu hcint herlið sitt frá öðr- um löndunt, hver unt sig inrt. fyrir sín landamreri, mvnduc Rússar flytja herlið sitt frá Rúmeniu. Adeaauer kanslari dvelst emt í Sviss, og hefui” stöðugt náið samhanií við> stjóni sína varðandí undii'bún- inginn að fyrirhugaðri' heim- sökn 11 arí s f i 1 Moskvu. itn 20 mams. Lofísteinn varð 20 mararas a<¥’ baraa í Mexíkó á föstuiiagmra. Kom lofsteinnimi niður í þorp eitt í Guerrero-fylki í landinu, og eyðilagði 12, hús. Margir menn meiddust. aí völd- um "loftsteinsins, s"amir aif' bruhasárúríi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.