Vísir - 12.08.1955, Side 2

Vísir - 12.08.1955, Side 2
tísir ■* Föstudaginn 12. ágúst 1955* ^liWWVWtfVWSWWWWVWVWtfVWVWVWWVVWWWW «wwwu ^WUVIA ■■ÍWWW gWWWj OWVWSi^ Krfisssjtu. 2SS2 iwwwy Utvarpið £ kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Ástir piparsveinsins" eftir William Uocke; IX. (Sr. Sveinn Víking- nr). 21.00 Tónleikar: Páll ís- ólfsson leikur orgelverk eftir Johann Sebastian Bach (plöt- ur). 21.20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efn- ið og flytur. 21,45 Einsöngur: Maria Ivogún syngur (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Hver er Gregory?“ saka- málasaga eftir Francis Dur- hridge; XV. (Gunnar G. Sehram stud. jur.). 22.25 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. í fyrradag var hringvegurinn umhverfis Mývatn opnaður öllum bílum. Héfur verið unnið að vegagerð 'þessari allmörg undanfarin ár. Viðbótarvegur þessi hefst við Reykjahiíð, en þangað náði gamli vegurinn. Liggur hann síðan fram hjá Grímsstöðum, fram með vatninu að vestan- verðu og tengist Austurlands- veginum hjá Arnarvatni. Minnisbíað aSnienniitgs Leikhús Heimdallar frumsýnir „Neiið“, gamanleik inn eftir J. L. Heiberg í kvöld í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30. Leikstjóri verður Einar Páls- son. Leikarar verða Haraldur Björnsson, Rúrik Haraldsson, Eygló Viktorsdóttir og Ólafur Magnusson, Katla fór frá Leningrad í gær áleiðis til Reykjavikur. Yiðeyjarkirkja. 4 áheit frá N.Ö.J. og R. kr. 200.00. — Þakkir, kirkjuhald- ari. Karlakór Reykjavíkur. Söngmenn kórsins eru beðnir að mæta á æfingu í kvöld, — á venjulegum stað og stundu. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17.45 í dag frá Stavanger og Qsló. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19.30. Hekla, flugvél Loftleiða, er væntanleg í aukaflug.nr. 1 frá Stavanger, Kaupmannahöfn og Osló á miðnætti. Flugvélin fer áleiðis til Stavanger eftir stutta við- dvöl hér. Lárétt: 2 endirinn, 5 straum- ur, 6. innihaldsleysi, 8 fanga- mark, 10 hanga, 12 loga, 14 hey, 15 fuglinn, 17 dæmi, 18 bætir. Lóðrétt: 1 í Kjós, 2 á hálsi, 3 húsgagn (þf.), 4 lærlingur, 7 ílát (þf.), 9 sjóða, 11 flíkur, 13 mannsnafn (þf.), 16 .frmnefni: Lausn á krossgátu nr. 2561: Lárétt: 2 grjóna, 5 Iðnó, 6 ýta, 8 LS, 10 alls, 12 Ina, 14 sót, 15 næpa, 17 AA, 18 grafa. Lóðrétt: 1 sigling, 2 gný, 3 róta, 4 neistar, 7 als, 9 snær, 11 lóa, 13 apa, 16 af. Föstudagur, Ú2. ágúst, — 234. dagur ársins. Ljósatími ■bifreiða og apnarra ökutækja 5 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er frá kl. 21.50—3,15. Flóð var í Réykjavik kl. 11,48. Næfurvörður ®r í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek ■opin tilkl. 8 daglega, nema laug -ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk jpes's er Holtsapótek opið allá ffiuhhudága frá kl. 1—-3 síðd. Næfurlæknir er í Slysavarðstofunni. Æ030. L ögregluvarSsf of an j hefur síma 1166. ; Slökkvistoðin | hefur síma 1100. Sími K. F. U. M. Efes 21—10 Smíð Guðs. Llstasafn Einars Jónssonar er opig frá 1. júní daglega írá JkL 1.30—3.30 sumarmánuðina. Landsbókasafnið er opið kl. 12, 13,30—19,00 og 20,00— 122,00 alla virká daga nema Híaugardaga kl. 10—12 og 13,00 *—19,00. Gengið: Ú fcandarískur dollar , U kandiskur dollar ... Í1LO0 r.mörk V.-Þýzkal.. II enskt pund . Q00 danskar kr. ÍÍ00 norskar kr. B00 eænskar kr. Q00 finnsk mörk U00 belg. frankar . ttOOO franskir frank&r Ö00 .svissn. frankar . 1*00 gyllini ........ ÍÍOOö lírur...... JíOO .tékkn. krónur .. JGuIlgiMp krómmnar: Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss var í Neskaupstað. Fór þaðan um kl. 15 í gær til Seyðisfjarðar, Húsa víkur, Akureyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar og Patreksfjarðar. Dettifoss. var á Ráufarhöfn. Fór þaðan seinni pjartinn í gær til Húsavíkur og Eyjafjarðarhafna. Fjallfoss er í Rotterdam. Goða- foss fór frá Siglufirði að kvöldi 6. þ. m. til Gautaföörgar, Lysekil og Ventspils. Gullfoss kom til Revkjavíkur í gærmorgun. Lagarfoss fór í ! gærkvöld til Hamborgar, Brernen og Vent- spils. Reykjafoss er í London. Fer þaðan væntanlega þann 13. þ. m. Selfoss kom til Lysekil 8. þ. m. Tröllafoss fór frá New Yórk 2. þ. m. Tungufoss fór frá Reykjavík að kvöldi 6. þ. m. til New York. Vela fermir síldar- tunnur í Haugasundi og Flekke- fjo.rd til Norðurlandshafna. Jan Keiken fer frá. úull í dag til Reykjavíkur. N'iéíg Vinter ferrnir í Ant-vyerpen, Rotterdam og Hull 12.—16. þ. m. til Reykja víkur. Héraðsmóti Sjálfstæðismanna i Borgar- fjarðarsýslu, sem hafði verið auglýst að ætti að vera 21. þ. m. hefur verið frestað til síð- ustu helgarinnar i mánuðinum. í gær kom hingað norska skipið Brand IV. sem hér hefir komið nokkr- um sinnum áður. Með skipinu jeru á 2. hundrað '. i'arþegar, fiéstir horskir. og vprða þeir ,hér í nokkra daga. íslandsmeistaramóti í knattspyrnu var haldið áfram í fyrrakvöld og kepptu þá Akranes og Fram. Akurnesing- ar sigruðu með þrem mörkum gegn engu. Voru öll mörkin gerð í seinni hálfleik. Veðúrhorfur: Sunnangola eða kaldi. Skúr- ir, en bjart á milli. Marz kom af karfaveiðum i morgun. Umferðaslys. Klukkan 14,30 í'gær varð um- ferðaslys hjá, Fossvogsbúð í Fossvogi. Varð 9 ára telpa þar fyrir bíl og meiddist nokkuð, Var farið með hana á Lands- spítalann og gert að meiðslu hennar. Síðan var farið með hana heim. 16.32 16.56 .; 388.70 45.70 _ 236.30: Flandro, franskt skíp með skemmtiferða- menn er hér í dag. Eru far- þegar um 500, og er farið með þá í ýmsar ferðir. 315.50 7.09 32.75 46,83 374.50 431,10 26.12 226.87 a ;« í, ! «í i .... t 1VJW"*VVAW ■ Leigið yður bíl og akið sjálfir. Aðeins traustir og góðir bílar. 11 2 I a ISt I «1S í S58 Hallveígarstíg 9. ■W.-.Wo-í .wwww W.WVWUVWAV Jarðarför Magnúsar Ásgeirssonar skálds $ fór fram í gær frá Fossvogs- c kirkju að viðstöddu miklu fjöl- menni. Síra Sigurður Einars- son <1 :Jíolti- já;rðs|||i|i Áthöfiri- 'iöfií ,75i*:iútvárpáá:"' •**'■■■'* Iliás og ábsáðir I; TIL SÖLU: | Tveggja hæða steinhús með Ij bílskúr, á stórri eignar- J hornlóð, nærri Miðbæn- S um. }> Lítið timburhús nærri Mið- ’f bænum. J» Rúnigolt timburliús í Vog- } unurri. í Tvær þriggja herbergja S íbúoir í Vesturbænum. í Hef ennfrcmur kaupendur [, að ýmsum íbúðarstærð- jj um. 5 Ennfremur til sölu krana- í bíil í góðu lagi. Lyftir >J 10 tonnum. | Svejnii H, Valdimarsson % hdl. Kárastíg’ 9A, sfxni . 2460 <J ■ -rilí'lAi*' HÍ4 H rlijlijilí i;J 5Í Nýr Iax, hamílettar rjúpur, hamflettur Iundi, ný hænsn, nýtt ungkáifakjöt, folaldakjöt í buff og gullach, reykt og saítað tryppakjöt, gulrófur, blóm- káf, gulrætur, hvítkál, tómatar, agúrkur, salat. ttjalti L/ýðsson Hofsvallagötu 16. — Sími 2373. Naufakjöt í buff, gull- ach og hakkað, nýr-Iax, hrossakjöt í huff og gullach. Alísk grænmeti. j£3Tc.fií>á;.. Verzlun Axels S igurgeírs sona i Barmahlíð 8. Sími 7708. Háteigsvegi 20. Sími 6817. Nýtt foíaWakjet í buff, gullach, saltað og reykf ; folaldakjöt. it&ftkhú&ið Grettisgctu 50B. Sími 4467. Lamhalfur, lambasíð- ur, skarfsungi, hrossa- kjöt af nýsíábruðu, ali- kálfakjöt, Verzlun Árna SígurSssonar Langholtsvegi 174. Sími 80320. ■ í Pórsmerkurferðir I Þoi'smerkurferðir með 14 faxþega bíl ef ferðafólk ^ óskar. — Fólkið tekið í bílinn við Eyvindarholt. •? J>' BALDVIN SIGURÐSSON, | Hólum, Eyjafjöllum. 11 WWWV.-.-.V, STEIN- MÁLNING VATNSÞÉTT Þ OLIR ÞVOTT FLÁGNAR E K KI o * pmr ^ .. _ Steinmálning utan- og innanhúss. Ahnenna Hiffjejinyafélœgið h.f9 Borpartúni 7 — Sími 7490. tt&&t fi3 í Vási * mu i i :. .nm* VíWvw/í SÞtÞL ÞV0TTALÖGURINN er stöðugt not- aður af þúsunclum ánægðra húsmæðra. Fæst í flestum verzlunum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.