Vísir - 12.08.1955, Side 7
sim
Flyiur sögur af mestu
hetjuverkum heimsins,
Skipsíjárinn og stýrimaðuiinn.
skemmtu sér konunglega yfir þessari
satísku meðferð á fanganum. ■ ,
Eftir aS Tarzan hafði verið telíinn Sjórmningjarir létu ekki segja sér
til fajiga-af ræningjunum vissi hami það tvisvar. Þegar í stað tóku þeir
að hann \’ar|;!algjÖi-|ega hjiýur dutl- , &ð,binda,}ío.um.utan um þumalfingur
u,i?gunj. r— Uþp peð' . '! J'arEans- ; r • ; .
fangann, þrrunaði hann.
Síðan 'festu þeir limma rækilcga í
sórsighma og hifðu Tarzan upp.
l ! : ' --i I i •
Jöstudaginn 12. ágúst 1955.
YtSEE
Emile Zoía
loksins til að átta sig. Ilún hafði gert þetta. ilún hafði drepið
allt þetta fólkl Hást óp braust upp úr hálsi hennar. Hún baðaði
út.höndunum og hljóp af stað.
— Jacques! Jacques! Hann hlýtur að vera þarna fyrir handan!
Eg sá hann kastast út úr vagninum sínum. Æ, Jacques! Ilvar
e.rtu?
Havaðinn í Uson var a.ð minnka og nú heyrðust betur hin
nistandi óp hinna limlestu. En gufan streymdi enn þa út úr
eimvagninum og þessi. skelfingaróp yirtust konm úr dökku
reykskýi, sem.byrgði. sólarsýn. Enginn hafði enn þá getað áttað
sig á þvi, hvað gera bæri, eða hvemig ætti að ná i þá, seni
skjótastar hjálpar þyrftu við.
Jacques hrópaði Flóra. — Hann horfði á mig. Hann kastaðist
þarna undir kolavagninn. Komið og hjálpið mér! Cabucho og
Misard voru einmitt að styðja Dauvergne, sem hafði stokkið út
úr vagninum og meitt sig í öklanum. þeir létu hann set.jast hjá
iimgirðingunni og hann starði á brakið af lestinni, en virtist
ckkí; þjást mikið.
—Cabuchc! hrópaði Flóra. — Komdu og hjálpaðu mér! Jacques
er einhversstaðar hér undir kolavagninuni.
En hann heyrði ekki til hennar. Hann var þegar farinn að
hjálpa hinu siasaða fólki.
Séverine var sú eina, sem svaraði Flóru.
— Jacques! Jacques! Hvai’ er hann? Eg skal hjálpa yður!
. — Komið þér þá!
Konumar tvær toguðu í brotin hjólin. Hinir grönnu fengur
Séverine fengu litlu áorkað, en Flóra var karlmannsigildi til
verka.
__Farið varlega, sagði Pecqueux, scm var nú kominii þeim
tíl aðstoðar.
Og hann rétt fram höndina óg kom í veg fyrir, að þær stigu
ofan á handlegg, sem var sniðin-n af upp við öxl og hafði síðan
oltið fi’á líkamanum. Handleggurinn var i blárri exn.xi. Allt í
einu. fóf Flóra aö titra. Hún stóð og stimuð og hroði á hina
vixma, e nallur máttur var úr henni dreginn,- svo að hún gat enga
aðstoð veitt-
Rétt á eftir kviknaði i öllu brakinu út fxú Iogúm frá- eimvagn-
inum, og .gerði það alla aðstöðu tii björgunar erfiöari. 'Mcðan
sumjr hlupu til Barentin eftir hjálp, og aðrir til að sendá
Skey-ti til Rúðuborgar, fóru þeir sem eftir vom að skipuleggja
bjöi’gunai’Starfið.
Márgjr þe.irra, seni hlupu fyrst bmlu, komu nú afiur og
talsvcTt niðuriútir .og: skömmustulegir yfir fi’amferði sínu'. Bjöig
unar.starfið vor framkvæmt með mestxi várkanii. Bjöj’gunar
jsiennimir yoi’u stundarfjórðung að ni manni, scm var náfölur
en ekkert hljóð barst frá vöi’um hans, ekki svo mikið sem stuna
pegai’ búið var að ,ná honuxn, kom í Ijós, að báðir • fætur
voru sniðnir af. Svo mikil hafði skelfípg hans verið, að liann
hafði misst alla tilfinningu. Heilli fjölskyldu var bjargað úr
brennaridi vagni. Faðirinn og móðirin höfðu bæði .meiðzt á
hnjánum, og amman hafði handleggsbrotnað. En þau höfðu engar
áhyggjur út af. þess .háttar. smámeiðslum, þvi. að þau imgstiðu
ekki um annað en þriggja ára ganila. dóttur sína, sem fannst
ekkiekki fyrst-í stað, ;en kom í lcitirnar skömmu soinna. skelli-
hlæjandi undir brennandi vagnþaki. Önnur telpa, alblóðug vcgna
þess, að báðar Iiendur hennar. höfðu kramist., sat kyrr, þar sem
hún hafði kornið niður og beið til að athuga hvort foreldrar
hcnriar fmidust. Iíún var svo skelíd, að hún gat ekki sagt orð,
en kvaladrættir fóru uni aiidlit hennar í hvert. skipti, sem ein-
hver nálgaðist hana. það rcyndist ógeraingux’ að opna dyr vagn-
anna, svo að það varð að brjótast inn um gluggana. það var
þcgar búið að bera út fjögur lík og höfðu þau vcrið lögð fj’am
með brautinni og um tólf slusaðir fai-þegar lágu þur iíka og biðu
læknisins.. En -þclta var aðeins byrjunin. Undir hycrj.u braki var
annað bvort lík eða slasaður farþegi. Allt var í einum graut,
brot úr.vögnurn, glérbrpt, lík, slasað fólk og blóð.
.— Ég er búin að scgja ykkur, að Ja.cques cr undir kola-
vagninum! sagði Fióra og benti. — Hcyrið þið -ckki hrópin í
hpnuim?
Kolavagninn lá undir olluiii hinum vögnunum, og nú heyröti
þeir hróp neðan úr. hrágunni. þegai- þcir tóku að grafa urðu
ópin sífellt angistarfyllri, og að lokum svo, að varla var hægt
að hlusta á, þau, og þeir, sem grófu, urðu að þuirka tárin af aug-
um sér. Ixjks kornu .í Ijós fætur á manni, og þcgar þeir drógu
hann upp, hætti hann að hijóða. Hann var dáinn.
—-þeita- er,.ekki Jaequcs,. sagði Flóra. — Hahn hlýtur að vora
ncðar.
Með síuum st.erku j höndurn, lyfti liún hjólum, Jagði þau tii
hliðar og sópaði kolunum. frá. í hvert- skipti, scm hún fann'|
dauðan m;um eða slasaðan, kallaði hún á rnenn t.i! að bcra
manninn buit, þvi að liún vildi ekki gera einnar. mínútú hvíld
á greftrinum.
Cabuche, Pecqueux og Misard unnu líka baki brotnu en
Séverine, scm var orðin irppgcfin, sat á einu vagnbrakinu og
liorfði á. því' næst hætti Misard þossu erfiða st.arfí og fór að
hjálpa buröannönnumnn. Bæði Iiann og Flóra skoðuðu likin
jafnskjótt og þau konm upp, eins og þau vildu athuga, Iivoif
þa.u þokktu þarna . eitthvað af þeim andlitúm, sem þau Jiöfðii
séð dag eftir dag. og ár eftir ár þjóta fram hjá. En þau þekktu
ekkeri. þeirra, utan eitt, Flóra þekkti að einn hinna látnu var
Ameríkumaðúrinn, sem hún hafði talað við daginn, scm stór-
hríðin var. Hún hafði alltaf geymt andlitsdrætti hans í minni,
án þess hún vissi, hver hann væri eða -hvaðan hann væri. Nú
tók Misard lík lians og bar það þangað, sem hin líkin lágu.
í einum fyrsta flokks vagni, sem hafði oltið á. hliðina, voru
nýgift hjón. þau höfðu kastast þannig hv.ort, á annað, að hún
kramdi hann undir sér, svo að hann gat ekki losnað. Iíann
var-alveg að kafna, en hún bað björgunannemiina að flýta sér,
svö.að hann kafnaði ckki. þcgar þau voru bœði orðin laus, dó
h kvöMvbkuniH.
Theodore Roosevelt, sem eintí
sinni var forseti Bandaríkj-
anna, hafði mikið yndi af veið-
um og fór í veiðiferðir til Af-
ríku. Margir eru þeir veiði-
menn, sem hafa gaman af að
grobba af veiðiafrekum sínum,,
og eru það ekki laxveiðimenra
eingöngu, sem það gera. Var
ekki trútt um að kunningjar
Roosevelts álitu, að hann yki
dálítið við tölu veiðidýranna,
þegar hann kom af veiðum.
Þegar hann kom úr veiðiför frá.
Afríku einu sinni, Jiitti hann,
kunningja sínn að máli og var
mjög upp með sér. „Þetta var
nú veiði í lagi“, sagði hann. „Eg’
lagði að velii 449 steingeitur.“
„Hvers vegna segirðu ekki
að þú hafir skotið 500?“ sagði
einn kunninginn. „ÞaS er þó-
jöfn tala?“
Roosevelt leit á hami sár-
hneykslaður. „Dettur þér í hug
að eg fari að Ijúga fyrir eina
vesæla geit!“
Breti einn var á ferð í Skot-
landi og kom við í lítilli sveita-
krá. Hann bað um glas af bjór
og fékk það. Á meðan hann.
var að gæða sér á bjórnum.
spurði hann gestgjafa hvernig
reksturinn gengi og sagði með-
al annars:
„Hversu mörg föt af bjói’
seljið þér um vikuna?“
„Þrjú eða fjögur. En eg’ vona.
að eg selji meira að ári.“
„Já, það getið þér vafalaust,
þér getið áreiðanlega tvöfaldað
umsetninguna."
„Tvöfaldað hana!“ sagði
Skotinn ákafur. „Hvernig gæti
eg það?“
„Jú, það er einfalt mál. Þér
þurfið bara að fylla glösin al-
mennilega,“ sagði Bretinn.
9
Umferðin var mikil og um-
ferðarlögreglan stöðvaði bíl.
sem ók með sterkum Ijósum.
Roskin kona var við stýrið.
Lögregluþjónninn talaði í
umvöndunartón: „Hvernig
mjmdi yður þykja það, ef eín-
hver bílstjóri kæmi akandi á
móti yður og léti sterk ljós
skína beint í augun á yður?“
,,Það gerði mér ekkért til,“
sagði konan og var hin róleg-
asta. „Eg skal nefnilega segja
yður það, að eg loka alltaf aug-
unum þegr bíll kemur álíandi á
móti mér.“