Vísir - 14.09.1955, Blaðsíða 2
VÍSIR
Miðvikudaginn 14. september 195S
í verður seli í Listamannáskálamim:
< Sýnmgarborð, texplöhir, pottablóm og Heira
í
5; notaS var á dönsku bókasýningnnni.
MaSurinn minn,
Prólessör Jón H|. Sigurðsson
andaSist í Landspítalanum 13. b.m.
Ragnheiður Sigurðsson.
E
BÆJAR-
Útvarpið í k’völd.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Krindi: Einkennileg örnefni á
Austfjörðum: fyrra erindi.
(Stefán Einarsson prófessor):
— 20.55 Tónleikar (plötur). —
21.20 Náttúrlegir hlutir.
Spurningar og svör um nátt~
úrufræði. (Geir Gígja, skor-
dýrafræðingur). —- 21.35 Tón-
leikar (plötur). — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 ,,Lífs-
gleði njóttu“, saga eftir Sigrid
Boo; VIII. (Axel Guðmunds-
son). — 22.25 Létt lög' (plötur)
til kl. 23.00.
Þeir Ðýrfirðingar,
sem vilja fá myndir úr Þórs-
merkurförinni í sumar þurfa að
leggja inn pantanir fyrir næstu
helgi. Myndirnar eru til sýnis
á skrifstofu Vísis kl. 5—6 á
'kvöldin.
almennlngs
Kvenfélag Laugarnessóknar
fer í berjaferð á morgun,
fimmtudag, kl. 1.30, frá
neskirkju. Allar upplýsingar
gefnar í síma 2060 og 80964.
Þakkir.
Sjúklingar á Vífilsstöðum
hafa beðið blaðið að færa fram-
kvæmdastjórn og bifreiðastjór-
um á Hreyfli kærar þakkir fyr-
ir ánægjulega skemmtiferð
miðvikudaginn 7. þ. m. og einn-
ig þakka sjúklingar eftirtöld-
um fyrirtækjum: Veitingahús-
inu Röðli, Verzl. Síld & fiskur
og Kexverksm. Esja h.f. fyrir
rausnarlegt nesti til ferðarinn-
ar. —
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Hull í fyrradag til Rvk. Detti-
Lárétt: 1 Fá lausn, 6 fugl, 8
fangamark, 10 það er oft nauð-
synlegt, 12 ýta, 14 á húsum, 15
tímarit, 17 frumefni, 18 læs-
ing, 20 postuli.
Lóðrétt: 2 Fangamark, 3
ræstitæki, 4 gabb, 5 heiðurs-
merki, 7 söluskjals, 9 æti, 11
stafirnir, 13 mannsnafns, 16
dropi, 19 fangamark.
Lausn á krossgáto nr. 25S9.
Lárétt: 1 Negla, 6 fló, 8 rá,
10 æður, 12 ama, 14 snæ, 15
gafl, 17 Ag, 18 lön, 20 öskrar.
Lóðrétt: 2 Ef, 3 glæ, 4 lóðs, 5
foss fór frá Hamborg í gær til' Bragi, 7 frægur, 9 áma, 11 Una,
Hull og Rvk. Fjallfoss fór frá| 13 afls, 16 lök, 19 nr.
Siglufirði í gær til Akureyrar:
Nýít folaldakjöt í buff,
í gullach, saltað og reykt
I; folalílakjðt.
I; Mieykh aísiS
jí Grettisgötu 50B. Sími 4467.
Miðvikudagur,
15. sept. — 255. dagur ársins.
Ljósatíml
Sjifreiða og annarra ökutækja
í. lögsagnarumdæmi Reykja-
■yíkur er frá kl. 18.40—7.50.
F1Ó3
verður kl. 5.37.
Næturvörður
verður í Iðunnarapóteki. Sími
“7911. Ennfremur eru Apótek
lAusturbæjar og Holtsapótek
■»>pin til kl. 8 daglega, nema laug
sardaga þá til kl. 4 síðd., en auk
tþæss er Holtsapótek opið alla
tsunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Iögregluvarðstofan
bcfur sima 1166.
Slökkvistöðln
hefur sima 1100.
GoðafossforfraRvkmfyrradag seija í Þýzkalandi í gærdag.
til Vestíjarða, Austfjarða og|Hann seldi 204 smál. fyrir 74
þaðan U1 Hamborgar, Gdyma( þúsund mörk.
og Ventspils. Gullfoss kom fra
Katla
lestar timbur í Ventspils.
Leith í gær. Lagarfoss fór frá
Hamborg 9. sept.; kom til Rvk.
í morgun. Reykjafoss fór frá
Rotterdam í fyrradag' til Ham-
borgar. Selfoss fór frá Raufar-
höfn fyrir 8 dögum til Lysekil,
Gautaborgar, Flekkefjord og
Faxaflóahafna. Tröllafoss fór
frá New York á fimmtudag tii
Rvk. Tungufoss fór frá Lyse-
kil í fyrradag til Stokkhólms og
Hamborgar.
Skip S:Í.S.: Hvassafell fór 9.
Afmæli.
60 ára er í dag Gissur Sveins-
son, trésmíðameistari, Fjölnis-
vegi 6.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af síra Jóni Thorar-
enesn ungfrú Bergljót Jónat-
ansdóttir, Nesvegi 8, og Jón Sig-
urðsson, stud. jur., Mjölnisholti
þ. m. frg Hjalteyri áleiðis til 4. Heimili þeirra verður að Nes-
Finnlands. Arnarfell fór 11. þ. vegi 8.
m. frá Siglufirði áleiðis til Hels '
«er
«030.
Næíurlæknir
í Slysavárðstofunni.
Sími
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: 2. Mós, 16,
T—15. (Brauð. (Jóhs. 6, 31—
35).
Safn Einars Jóiissonar.
Opið sunnudaga og miðviku-
•iáaga kl. 1%—312 frá 16. sept.
til 1. des. Síðan lokað vetrar-
xnánuðina.
Landsbókásafnið' et opið kl.
:i0—12, 13.00—úL'9,00 og 20:00—
:22,00 alla vlrka daga nema
ílaugardaga kl. 10—12 og 13,00
—19,00.
Sölugengi erl. myntar.
'1 bandanskur dollar .. 16.32
't kandiskur dollar . 16.56
3100 r.mörk 'FJþýzkal.';; . 391.30
1 enskt pund ............ 45.70
100 danskar kr. ...... 236.30
.100 norskar kr. ...... 228.50
100 sænskar kr. ...... 315.50
100 finnsk mörk . ..... 7.09
.100 belg. frankar .... 32,90
1000 franskir frankar . „ 46.83
JIOO svissn. Traukar ■’ 376,00
100 gyllini ........... 431.10
ingfors og Ábo. Jökulfell er í
New York. Dísarfell fór 10. þ.
m. frá Keflavík áleiðis til Ham-
borgai', Bremen, Rotterdam og| arneskirkju.
Antwerpén: Litlafell er í Rvk.
Helgafell er í Rvk. Setrampen
Kvenfélag Laugarnessóknar
fer í berjaferð á morgun,
fimmtudag, kl. 1.30 frá Laug-
er væntanlegur til Keflavíkur
Togararnir.
Geir og Gyllir komu af veið-
„ , , um 1 nótt og er sá fyrrnefndi
a morgun. St. Walborg lestar með 230—250 tonn af karfa.
kol í Stettm. Jóp. Þörláksson og Akurey fara
á veiðar í dag. Þorkell máni
kemur af veiðum í dag og
British Councii
veitir íslenzkum náms- Bjarni Ólafsson er væntanleg.
manni námsstyrk fyrir árið ur af veiðum á morgun. Aust-
1956—57. Styrkurinn er ætlað-j íh-ðingur er í Reykjavík. í
ur karli eða konu á aldrinum s|jpp eru ísólfur, Júlí og Sval-
bakur.
Veðrið í dag.
Reykjavík ASA 2, 3 stiga hiti.
Stykkishólmur ANA 3, 5. Galt-
arviti ASA 1, 5. Blönduós NNA
' 2, 5. Akureyri N 1, 5. Grímsey
N 1, 4. Grímsstaðir NNA 2, 3.
1 Horn í Hornafirði NNA 2, 9.
.1000 lírur
1100 tékkn.. fcrcnur ....
Sullgild) krÓQunnar:
' 100 gullkrónur
Cp«ppír*Jc-óm3x).
26.12
226.67
Fagurhólsmýri V 1, 8. Kefla-
vík NNA 5, 6. Síðumúli NA 4, 4.
Veðurhoríur. Faxaflói: Norð-
austan gola. léttskýjað. Yfirlit:
Lægð ' fyrir suðaústari' land.
Hæð yfir Grænlandi.
25—35 ára, sem hefir háskó'la
próf eða sambærilega menntun.
Umsóknareyðublöð-,, ■ fást hjá
brezka sendiráðinu og þarf að
skila umsóknum fyi-ir 20. nóv.
næstkomandi.
Búnaðarblaðið Freyr.
Septemberhefti þessa árgangs
er komið út. Efni: Félagsstarf-
semi btendá, Rtektaðir og skipu-
lagðrr bithag’aiv Rýð, frá i’jár-
ræktarbúinu á Hesti, éftir Hall-
dór Pálsson, Frá -búnáðarskól-
urium og smjð'asklanum á
Hólmi. Þá.: etí Húsmæðraþáttur;,
-Fuglaniál, Molar oz fl,-.. , ...
S ám vihmit rýgg i ng,
rit um öryggis-^óg trj'ggiriga-
ímál, 7. heft'if ei' koinið út. Efnl:
Börnin og brunahættan, eftir
B. T., Af hverju verða born fyi>
ir umíerðarslysum? Geta dreng
ir hjálpað til við umferðar-
gæzlu? Þá er fróðleg grein, er f dökkblátt, brúnt og rautt.
nefnist Stærsta ár Samvinnú- 5 Úllarpeysur drengja og
trygginga, Jón Óláfsson, fram- ? felpna.
kvæmdarstj., skrifar greinina ’
„Líítryggingar, börnin og fráíri- / VERZLUNHN
tíðin. Einnig er ínyndagáta o. fl. F R A M
Þýzkalandssala. 5 , *
.-Eins. og gejið var í blaðinu í'. Klapparstíg 37, sími 2931. [
g?er áttí Égiíi' SÍallagi;imssó.n a&' - - - -"- ~~-4Í'- - - - - - _ -
Kaupi ísL
frímerkh
S. hORMAB
Spítalast.íg 7
(eftir kl. 5)
| Þjóðarrétturinn
er harðiiskur I
| Hollur
q Fjöreínaríkur
| Gómsætur
| Hyggm húsmóðir kaup-
| ir harðíisk handa börn-
£ f um sínum og fiölskyldu
$ Fæst í næstu
$ g matvörubúð.
I; I fflarðfishstBÍ&n
Nýtt grænmeti dag-
lega, gulrætur gulróíur
og hvítkál,
Kjötbúðin Borg
Laugavegi 78. Sími 1638.
Nýtt úrvals dilkakjöt,
léttsaltaS dilkakjöt,
reykt dilkakjöi, nýr
mör, ný sviðin svið o.
m. fk
Kjötbiíðin Borg
Laugavegi 78, sími 1636.
LW.VAWAVWA,V.*AVVV^JW.WWW/JVWWWíVWW
Mi&si að awMjlfjsm í f^ísi
liefur opið allan sólarhringinn.
Sími 6633
WWWI
:1MVUWU
twww
isssassí
ÍJWWVW
fHWWb