Vísir - 14.09.1955, Side 4

Vísir - 14.09.1955, Side 4
W' VlSlJh Miðvikudaginn 14. september 1555' Bílamergðin á götum París- ar er eins og síldartorfur. Borgarbúar eru frjálslegir í fram- komu og glaðlyndir. r París 5. sept. Dagurinn í gær rann upp heiður og fagur. Svo munu dag- arnir hafa veriS hér undan- gengnar vikur og hafa menn ekki þurft yfir veðurfarinu að kvarta á meginlandinu í sumar, eins og heima, en misjöfn geta sumrin líka verið hér suður frá. í gær var sunnudagur, og þar sem veðrið var svo fagurt, þótti niér ekki unnt að verja honum betur en að ganga um borgina og líta í kringum mig. Hverf eg fyrst sem snöggvast að þar sem frá var horfið, er við félagarnir höfðum komist heilu og höldnu í höfn. Það kom nú raunar upp úr kafinu, að þeir ágætu menn, sem ráða húsum, höfðu ekki fengið til- kynninguna um komu mína, né hinna blaðamannanna, sem væntanlegir voru. En þar sem eg var með „bevís upp á vas- ann“, varðandi gistingu mína, var fyrir öllu greitt, og morg- uninn eftir frekara frá þessu gengið. Þess má hér geta, að koma okkar var ákveðin hing- að í dag, en svo stóð á ferðum að eg varð að koma þegar þann þriðja. Mér er annars sagt, að franska stjórnin, sem stendur að boðinu með Nato, hafi haft meiri samvinnu við Nato um þetta fyrirhugaða ferðalag, en nokkurt annað, sem stofnunin hefur staðið að, enda er til- gangurinn að veita blaðamönn- um jafnframt sem bezta hug- mynd um endurreisnarstarfið í Frakklandi, m. a. á sviði iðnað- ar en einnig að veita þeim tækifæri til þess að sjá sem flesta þá staði, sem hafa menn- ingarlega og listræna fegurð upp á að bjóða. Hotel d’Orsay, þar sem við blaðamennirnir búum, er í mikilli Syggingu við Quai Apatole France, á Signubökk- um, og er þaðan tiltölulega skammt frá Palais de Ghaillot, þar sem Nato hefur aðsetur og liggur skemmtilegasta leiðin þangað eftir bökkunum, þar til til Hollands aftur. Verkfræð- ingurinn, maður hennar, bjó til radíótæki. fyrir ándstöðuhreyf- inguna, qg frúin fekk ábyrgð- arrnikið starf við fréttaþjón- ustuna. Hún hafði umsjón með fjölda hjálparmanna. Hún heit- ir ekki Zonneveer; það er dul- nefni og þýðir gott veður (sól- arveður). Henni voru falin ýms þýðingarmikil störf þar til hún varð æðsta ráð yfir 13. deild- inni. Um þær raundir settist hún að við kyrrláta götu í Haag í nánd við hið fræga gistihúg „Hotel des Indes“. Dvalarstaður hennar var nú orðin miðstöð simasambandsins til hjálpar „neðanjarðarstarf- seniinni". Til frú Zonneveer komu fyr- irskipanir frá hollenzku stjórn- inni í London, og var þeim komið til réttra viðtakenda. Með .þollenzka útvarpinu frá lÆiajon fekk ffú Zonneveer komið er í námunda við það veraldar undur, Eiffelturninn, og yfir fljótið á einni hinni mörgu brúa, sem yfir það liggja, og heimskunnar eru fyr- ir fegurð sína, sumar hverjar. Á ferð og flugi. Eg vék að því í fyrra pistli, að bílamergðin minnti helzt á síldartorfur. Bílamergðin hér er næstum ótrúleg og ber lang- mest á litlum frönskum bílum, en raunar hverskonar bílateg- undum, ef vel er að gáð, en biíhjólafjöldinn er líka mikill, einkanlegu þeim tegundum sem svo vinsælar eru í seinni tíð (scooters) og vart sér maður slíkt farartæki á götunum hér, að ekki sé tvímennt á því, en margir nota einnig reiðhjól með litlum hjálparhreyfli, og er það fólk á öllum aldri, sem farar- tæki þessi notar, konur sem karlar, að börnum og ungling- um og gamalmennum undan- teknum. Hsaði á öllu. Yfirleitt er hraði á öllu, þeg- ar á umferðina er litið, og er það svo sem vænta má í heims- borg sem París með sínar 4 milljónir. Hún mun elcki hafa vaxið mikið á seiimi árum, og lítið verið byggt í borginni sjálfri, en þá er þess að geta að útborgirnar allt í kring vaxa hröðum skrefum, og margir sem starfa í borginni eiga heima í 10—15—20 km, fjarlægð, og er þarna að finna eina skýringu á hinum mikla bílafjölda, auk þess sem það hefur orðið sama reyndin í Frakklandi sem ann- arstaðar, að litið er á bifreiðina sem nauðsynlegt fjölskyldu- tæki, er sjálfsagt sé að eignast. Mér virtist líka yfirleitt nokk- ur hraði á mannfólkinu, — en tækifærin eru líka hvarvetna til að tylla sér niður og hvíla sín lúin bein fyrir þá, sem fót- gangandi eru. Hrjálundir og bekkir virðast manni hvergi vera í neinni fjarlægð, og meðfram fréttir og fyrirskipanir á dul- máli. Frásagnir komu t. d. um það hvar og hvenær bandamenn ætluðu að varpa til jarðar skot- vopnum, sprengiefni og ýms- um nauðsynjavörum. Hún gat þess vegna haft nauðsynlega hjálpar- eða móttökumenn við hendina, eða á þeim stöðum, þar sem þeirra var þörf. Oftsinnis munaði litlu, að lögreglulið Þjóðverja (gestapo) tækju frúna höndum, en ával|t bárust henni viðvaranir í tæk.á tíð. Eitt af hlutverkum frú Zonneveer var það, að koma fölskum skjölum ogvegabréfum þangað, er þau áttu að far.a. Þessi fölsuðu skjöl voru gerð af listfengum mönnum, flótta- mönnum og öðrum. Hollenzkur efnafræðingur uppgötvaði blek, sem mjög var notað af föður- landsvinunum hollenzku. Eins og fyrr var getið hafði föðurlandssvikurum tekizt að götunum eru raðir trjáa og hvarvetna vel séð fyrir bekkj- um, og svo virðist sem næst- um hvarvetna geti menn sezt undir sólþaki og fengið sér hressingu, og í góða veðrinu 1 gær var vissulega hvert sæti skipað við margar götur, en sumstaðar var þó heldur fátt um manninn. Leið mín lá m. a. um verkamannahverfi og þar var þröngin svo mikil sum- staðar, að ekki mátti þrengra vera. Þar var margt um mann- inn af fólki frá Túnis og víðar að úr löndum Frakka út um heim, en þó var franska fólkið langsamlega fjölmennast. Frjálsleg framkoma og glaðlyndi í svip einkenndi allt þetta fólk, hvort sem um var að ræða unga fólkið, sem leiddist, gömlu konurnar sem sátu og skeggræddu fyrir dyr- um úti eða börnin sem voru að leik í skemmtigörðunum eða á gangstéttunum. Yfirleitt var þetta fólk allt vel klætt. Flest- allir, jafnt konur sem karlar, gengu berhöfðaðir. Eg sá aðeins örfáa karlmenn með hatta af þeim þúsundum, sem fyrir augu mín bar, allmargir, einkum rosknir menn, með blóar Alpa- húfur. Eins var með konurnar, að þær voru flestar berhöfðað- ar, hattar sáust vart í blíðviðr- inu, jafnvel ekki í hinum mið- lægu hverfum. Og mikill meiri hluti þeirra gekk sokka- og hosulaus, í léttum, opnum sumarskóm, en klæðnaðurinn að öðru leyti margbreytnari en svo, að eg treysti mér að lýsa. Þegar er var á heimleið, en þá var farið að skyggja, kom eg ekki auga á nema tvo eða þrjá menn, sem voru sýnilega undir áhrifum áfengis, og sérstaka athygli mína vekur, að fram- koma ungmenna virðist eigi síður háttvís og prúðmannleg en hinna eldri. Ycrðlag. Ekki vil eg Ijúka svo þess- um pistli, að eg minnist ekki á verðlag, en það er yfirleitt talið mjög hátt í Frakklandi. S:ú sjálfsagði -siður tíðkást hér, ná fótfestu í andstöðuhreyfing- |unni. En þetta blek kom upp jum svikarana, og Þjóðverjar jkomust aldrei að leyndardóm- jinum viðvíkjandi samsetningu , þess. j Það hafði komizt upp, að þýzka gagnspæjarastarfsemin 'gat stælt skrifleg skjöl og skýr- teini hollenzkra föðurlands- ;vina. Af þeim orsökum að naz- istum tókst að komast inn .í ■ andstöðuhreyfinguna voru ímargir föðurlandsvinir hand- teknir, pyndaðir og teknir af jlífi. Nýja blekið kom upp um | svikarana, og Þjóðverjar fengu jaldrei komizt yfir þetta leynd- ; armál eins og þegar er frá sagt. Frú Zonneveer geymdi blekið |í smáhylkjum, stakk þeim inn í vaxkerti og bræddi utan um ;hylkin. Nágrannar frú Zonne- j veer höfðu Íllar- bífur á henni. ■Þeir álitu hana nazista. Hún 'l|kk o£t iböggla með nauðsynj- að setja verðmiða á hlutina í gluggunum, svo að kaupandinn þarf ekki um slíkt að spyrja, og væri vissulega æskilegt, að þessi sjálfsagði siður yrði al- mennur heima. Nú ætla eg ekki að fjölyrða meira, heldur láta „tölurnar tala“ og svo geta les- endurnir, ef þeim sýnist svo, reiknað út hvað hlutirnir kosta í ísl. krónum, því að gengislist- inn er annarsstaðar í blaðinu. Verðið krotaði eg niður á göngu minni, og þarf vitanlega ekki að taka fram, að sumt af því, sem nefnt er, mun víða vera öllu dýrara, einkum fatnaður, vegna gæðamunar og svo mun verðlag nokkuð breytilegt eftir götum og hverfum. Og er þá hér listi, sem veitir um þetta nokkra hugmynd: Karlmanna- skór brúnir, 5950 fr., rúskinns- skór kvenna, opnir í hæl og tá, 4995 fr., rykfrakkar karla 10.900 (lægst), hattar 5000, sumarskór kvenna 2700, nylon- sokkar kvenna 500—700, bindi (slifsi) 390—1500, karlmanna- föt frá 12 upp í 38 þúsund fr. Sendiráð Islands í París. I morgun lagði eg leið mína í sendiráðsskrifstofurnar við Boulevard Haussmann og var mér ánægjuefni að kynnast starfsliði sendiherrans, sem var fjarverandi, en þama starfa 3 íslendingar nú og frönsk skrif- stofustúlka. Er þetta fólk jafn- an boðið og búið til að greiða götu íslendinga, sem til París- ar koma, en þeir eru ófáir, slangur af ferðafólki á sumrin, en svo er haustar byrjar náms- fólkið að koma, og mun hafa verið hér 30—40 íslendingar við ýmislegt nám undangengna vetur, og mun enn allmargra von í haust. Sagði sendiherra mér, er við röbbuðmn saman í flugvélinni milli Glasgow og London, að hann væri vanur að ná saman þeim íslendingum, sem í borginni væru, tvívegis á vetri, og hefðu vanalega verið saman komnir að minnsta kosti 50—60 manns, að starfsliði sendiráðsins meðtöldu, konum og börnum. Er það eigi lítill hópur íslenzkra manna, karla og kvenna, sem á síðari árum, fær náin kynni vegna veru sinnar hér, af frönsku þjóðlífi, tungu og menningu, og ber að fagna þeim kynnum: um í. En þess háttar vöru feng’u aðeins þýzksinnaðir menn og konur. Einnig heimsóttu hana margir menn í þýzkum ein- kennisbúningum: Nágrannarnir vissu ekki, að þetta voru dul- klæddir föðurlandsvinir. Og frú Zonneveer áleit heppileg- ast að sem fæstir vissu um hið hættulga starf hennar. — En er Þýzkaland var sígrað, kom annað hljóð í strokkinn. Hátt- settir liðsforingjar hinna sam- einúðu þjóða stöðvuðu bifreið- ar sínar úti fyrir húsi frú Zonneveer, og erindi þeirra var að fá skýrslur hjá henni. Nú sáu nágranaarnir hver þessi frú Zonneveer var, og hugblærinn gagnvert henni breyttist. En hún var enn í hættu stödd, Því jafnvel eftir að Þjóðverjar höfðu verið hraktir burt ur Hollandi hélt baráttan áfrani milli föður- lfendgvinána ;'og1 ges'taþó, eða. Litið inn í Palais d Chaillot Um hádegisbilið neyttí eg máltíðar í matsal Palais de Chaillot, í boði senidráðsr. Har- alds Kröer og Hai'ðar Helga- sonar, og hittura við þar, Ottar Þorgilsson, sem starfar í upplýsingadeild Nato, en hann var þá nýkominn úr ferðalagi frá Þýzkalandi, hafði ekið með foreldra sína, Þorgils Guð- mundsson fulltrúa fræðslu- málastjóra, og konu hans, umi það land. Átti eg þarna á- nægjulega stund með þessum löndum mínum. Var margt rabbað og mest um ísland, þvi að löndum erlendis þykir jafn- an akkur í fréttum frá sam- löndum nýkomnum að heiman. Þaima var annars margt urn manninn, enda skipíir starfslið hundruðum. Húsakynni eru' þarna mikil og rúmgóð og vart byggingin reist sem samkomu- staður fyrir styrjöldina og var ætluð til bráðabirgða, en var látin standa vegna þarfai Nato, sem nú á að fá nýjá og mikla byggingu annarstaðar S borginni, og mun vera nýbýrjað að grafa fyrir henni. Við fréttamennirnir, senr. eigum að taka þátt í ferðalag- inu,, um Frakkland eigum núl að mæta í Palais de Chaillot £ fyrramálið, til að fá ýmsan upplýsingar, en annað kvöldl verður farið í fyrstu ferðina. Er það jámbrautarferðalag tili borgarinnar Caen. Verður kom- ið þangað seint um kvöldið,. en á miðvikudag verða skoðaðar skotfæraverksmiðjur, en þv£ næst ekið um borgina og kom- ið víða við. A. T!í„ VWWVWWW.WVWV'.I.W Opið frá kl. 6 að morgni, til kl. 11% að kvöldi, ~ Heitur matur. Smurt brauð. Kaffi o. f í Vita-Bar, Bcrgþórugötu 21 JVWWWVWVVWWWWVA Fiöiritunarskrifstofa Gústavs A. Guðrmmdssonar Skipholti 28, sími 60fil. Afgi-eiðslutími kl. 12—1 og eftir kl. 6. .wwwwwvw^wvwyw'y .VWAVAWXnAVA1 hollenzka handbenda þeirra. Einn af aðal aðstoðarmönnum. frú Zonneveer var myrtur, og. hún lét um langa stund ekki á sér bera út á við. Nú er öllu óhætt. Framh. Fnlkoar hcndur O 'geta aliir haft, þótt unruj) séu dagleg hússtörf og þvortai Haldið hönduruím h'. ít- úm og mjúkum með því að nota daglega

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.