Vísir - 14.09.1955, Blaðsíða 6
V I S I K
Miðvikudaginn 14. september 1955
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsinga-tjóri: Kristján Jónsson.
Skriístofur: Ingólfssti æti 3.
AfgreiOsla; Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur).
Otgefandi: BLAÐAÚTGAPAM VlSIB H.f.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h..f.
gser gerð'ist það, sem mcrm hö-fðu átt von á um tínia —
verðlag á lanclbúnaðarafurðum hækkaði, svo að mjólkur-
t % fr i a t' ■> {
lítirinn kostar nú kr. 3,22—3,37 eft.ir því hvort keypt er mjólk
i lausu máli eða í flöskum. Aðrar landbúnaðar\mrur hafa einnig
hækkað —- skyr, smjör, rjómi og þar fram eftir götunum — og
< f þett-a í samræmi við hækkaðan verðlagsgrundvöll, sem verð-
lagsnefnd landbúnaðarins reiknaði út fyrir skemmstu, og hefur
talsvert verið til umræðu i blöðum undanfarna daga.
1
Það er að bera í bakkafullan Iækjnn að endurtaka það enn
einu sinni, að menn máttu eiga von á þessum hækkunum frá
því í vor, þegar verkfallinu mikla lauk. Þetta var svo víst og
áreiðanlegt, að ekki er tií neins að mótmæla því og loka
augunum fyrir eins augljósum staðreyndum. Einn fulltrúi
neytenda i verðlagsnefndinni — og sá, sem jafnframt mun
\ era talinn fulltrúi alþýðuflokksmanna — hefur einnig lýst yfir
] ví í Alþýðublaðinu, að hækkun verðlagsgrundvallarins sé
mestmegms að kenna kauphækkununum, sem iuðu á síðasta
vetri.
m
En það er ekki til neins að deila um það, hver eigi sökina.
/.ðaiatriðið er, að menn geri.sér grein fyrir því, að sívaxandi
1 röfur hljóta oftast að hafa áhrif til hækkunar á einhverju
sviði, og að sívaxandi erfiðleikar1 eru framundan, ef ekki tekst
rð stöðva dýrtíðarskrúfuna. Það er þess vegna kominn tími til
] ';-ss;, að áliar stéttir þjóðfélagsins og ríkisstjórnin taki hönd-
u:n saman um að stöðva þessa hættulegu þróun. Hagsmunir
-álíra eru í því fólgnir, að það megi takast, og heldur fyrr
e:i síðar.
Fumfatflim í Moskvu.
T7" onrad Adenauer, kanzlari \7estur-Þýz.kalands, hefur yerið
með miklu föruneyti í Moskvu í nokkra daga, og hefur
verið rætt um möguleikana á því, að tekið verði upp stjóm-
rnálasamband og eðlilegt samband milli Sovétríkjanna og
\ estur-Þýzkalands. Hafði sovétstjórnin stungið upp á því, að
cfnt'yrði til fundar um þetta mál, en samkomulag reyndist ekki
" auðfengið og kastaðist meira að segja í kekki milli fimdar-
mánna, er mikill skoðanamunur kom í liós snemma á fundinum.
Rússa hahia þvi fram, að hiá þeim só i haldi innan við tíu
] úsund þýzkir fangar, og séu þeir allir dæmdir stríðsglæpa-
raenn. Þjóðverjar telja hinsvegar, að tugir þúsunda sé í höndum
Eússa, og verði að framselja þá, áður en stjórnmálasamband
\ erði upp tekið. Rússar telja, að engir stríðsglæpir hafi verið
f amdiv af þeirra mönnum, og Þjóðver.iar hafi hrundið striðinu
cf stað, svo að þeir geti ekki sett sig á háan hest. Eru þeir
\ afalaust búnir að gleyma því, er þýzkir menn voru siðast með
r ukli viðhöfn í Moskvu, en það var þegar Ribbentrop kom þar
í ágúst fyrir sexíán árum til að undirrita sarrming Stalins og
, I, ttlers,- en sá samningur varð t-il þess, að nazistar treystu sér
til að hefja styrjöldina. En orðahnippingaxnar sýna annars, að
Rússar eru ekki ein.s liðlegir við V.-Þjóðverja og Austurríkis-
menn, telja. þá senniléga ekki eins leiðitama.
Síjórinrbót í Marokko.
T'j'ranska síjórnin hefur nú gengið frá tillögum um stjórnarbót
i Marokkó, og gerir hún sér vonir um. að áranguriim,.verði
sá, að kyiTð komist á þar í, landi. Heíúr s.t jórnaxbótin.- þegar
1 o-mið til iramkvæmda, énda ékkiýeftir’íjeinu að bíðaj þáir sem
I.röfurnar um sjálfstjórn að nieira eða mfhna leyti. vorú orðnra-
rvo háværar, að því varð ekki lengur skotið á frest að hafast
eitthvað að.
Þetta er cðlileg þrúun, því að hin foma nýlendustefna hefur
verið á undanhaldi um langt bil, og áður en mjög langt líður,
) ’.unu nýlendur Frakka í N.-Afríku öðlast fullt frelsi, eins og
)törg önnur lönd, sem lutu ýfirráðum útlendi’a manna til
i'.ainms tíma. En því miður verða kúgun og ófrelsi ekki úr
í ögunni í heiminum þrátt fyrir það. Öimur nýlendustefna hefur
i rðið til, sem beitir ekki minni yfirgangi en hin gamla gerði
:• sínum uppgangstimum. Þetta er kom.múnisminn, sem er marg-
Jait Usettulegri vegna skefjalausrár kúgynar ‘sínnar og miskúnri-
iej-sís.
( Áskorun vegna héraðs-
safns Húnavatnssýslu.
IVeindir slarfa hcr og é héraði.
Byggðasafixancfnd Húna- 1. Menn athugi hvort þeir1
vatnssý-slna og Byggðasafns- eigi ekki í fórum sínum muni,1
nefnd Húnvetningafélagsins í tæki, myndir o. s. frv. sem
Reykjavík beita scr fvrir því, þeir telja bezt gevmt á bvggða-
aS komið verði á fót myndar- safni. (Munið að skrifa nöfnin
íegu safni, þar sem lialdið verði aftan á gamlar myndir, og láta
íil haga gömlum munum og helzt sögu hlutanna fylgja, ef
bækjum, sem óíum eru að hún er sérstök og þið þekkið
hverfa, og ha.fa af því tilefni hana.
sent frá sér ávarp, sem hér fer 2. Þeir gefi þessa muni th
á eftir, nokkuð stvtt: ■ safnsins, eða ánafni þá því
Fáar Evrópuþjóðir hafa fram: eítir sinn dag.
til síðustu tíma skeytt minna 3. Þeir, sem selja vildu slika
um verndun fornra siða og muni sanagjörnu verði láti
jninja en vér íslendingar, öðr-; einhvern undirritaðan vita af
um þræðir sakir þess að þjóðin i því. :
bjó við sérstaka einangrun og j Munið, þegar þið rífið gömlu
kyrrstöðu, að hinum vegna beeina, takið til í geymslunum,
ræktarleysis við forfeður og jflytjið búferlum o. s. frv. að
fortíð, eins og enn vill við henda ekki hlutunum fyrir það
brenna. • eitt, að þeir eru gamlir og úr- 1
Á þessari öld hefur orðið elth’.
bylting í lífi þjóðarinnar. Viér
lifu-m að kalla nýju lífi í nýju
landi. Ölll tækni er gjörólík
Gefið oss fremur kost á að
varðveita gamalt tæki ef það
telst þess vert en láta það
því, sem áður var, alls staðar, fúna niður eða ryðga sundur. i
hafa ný tæki lqjrst hin gömlu' Jafnvel örsmár og lítilfjörleg-:
af hólmi. Jafnframt er bygg-; ur hlutur, meira að segja úr
ingarstíllinn nýr og bygging- j laái genginn getur haft rnikið
arefnin önnur en áður. Jafn- gildi, ef að hann er torfeng-
vel húsmunir hafa tekið á sig inn eða á sérstaka sögu.
nýja mynd. Torfbæir hafa
þokað fyrir steinhúsum, — ýt-
úr, bílar og dráttarvélar með
alls konar tilheyrandi tækjum,
útrýmt að mestu eða öllu orf-
um og Ijám, reiðinguvn, kvörn-
um, — jafnvel reipum og kerr-
um, já, beizlum og hnökkum,
svo eitthvað sé npfnt, sem voru
daglegustu hlutirnir á hverju
he:mili fyrir fáum árum.
Húnavatnssýsla er eitthvert
sögufrægasta hérað landsins
að fornu ’og nýju. Þar hafa
einnig orðið hvað mestar j
breytingar á byggingum og j
búnaði öllum. Oss virðist því;
ærin nauðsyn að sinna þar Byggðasafnsnéfnd
Látum þennan vísi, sem nú
er að sprett-a, verða einn þeirra 1
meiða, sem hæst ber í Húna- j
vatnssýslu. Gerum byggðasafn-
ið að héraðsprýði og þjóðar-
gróða. Það tekst, ef hver Iegg-
ur fram sinn skerf.
Byggðasafnsnefnd Húnavatns-
sýslna.
Jósefína Helgadóttir,
Hulda Stefánsdóttir,
Kristín Gunnarsdóttir,
Gísli Kolbeins,
Jón ísberg,
Páll Kolka.
Húnvetn-
ingafélagsins í Reykjavík j
■ Guðrún Sveinbjörnsdóttir,!
Finnbogi Júlíusson, ■
Gunnar Árnason,
I
Jóhann Briem,
Pétur Sæmundsen.
Meitættfarfrelsi
rætt í Mífané.
þessu máli, héraðinu til sæmd- j
ar og nytja í nútíð og fram-j
tíð. Þeim mun sjálfsagðara
líka sem nú eru fyrir hendi
góðir og örj’ggir geymzlustað-
ir fyrir fornminjar bæði í;
Héraðshælinu á Blönduósi Og j
Héraðsskólanum á Reykjum í
Hrútafirði. Vér höfum þegar
hafizt lítillega handa, gert
nokkrar eftirgrénnzlanir í þá.
átt hvað til sé af merkum forn- j
rnunum í sýslunni, og hvort!
einstaklingar væru ekki fúsir Hagfræðingar, sagnfræðingai:
að láta þá af hendi til byggða- og félagsfæðingar— 148 talsins
safns. Þetta hefúr kömið í ljós: j írá 3-4 löndúm — ræða og skipt!
A. Mikið er til af allskonax j ast á skoðunum um framtíð
sjaldgæfum og merkum mun- ; felsisins í Iieimmum ó ráðstefnu
•um, og tækjum, sem nauðsyn sem háfst í Mílanó á mánudag.
ber til að varðveita, og beztj . Ræðumenn á fvrsta fundi áð
eru geymdir í vörzlu og á stefnunnar, er beinir athygli
kostnað byggðasafns.
sinni sérstaklega að menning-
B. Þeir einstaklingar, sem arfrelsi hvarvetna í heiminum,
begar hefur verið leitað til, voru frá,■ ýmsum löndum, t. d.
hafa yfirleitt brugðist ágætléga
við tilmælum vorum,: ogjýinist
afhérif muni- eðá heitið að þáð
yrði gert eftir sirin dag. Kom
það skýrt í Ijós, er sendim^iður
af vorri hálfu fór um úti á
Skaga nýlega. En þar eru
bændur enn hvað. fornbýlastir
og geymnastir, en einnig ör-
látir og höföinglyndir.
Nú eru það tilmæli vor, að
allir Húnvetningar innan sýslu
og utan, — sem og Vestanhafs,
— j'gefi raáli þessu gaum og
leggi því íið m. a. á eftirfarandí
hátt:
Hugh Gaitskell frá JBretlandi.
Mu’riu þeir hefjg umræður um
hlutverk hins frjálsa þjóðfélags.
Ráðstefna þessu lík var fyrst
haldin árið 1950, e 118 kunnir
rithöfundar, listamenn, heim-!
spekingar og' vísindamenn fá 21 j
þjóðlandi komu saman til fund
,ar í Berlin. Þeir hétu því að
„Vemda það frelsi sem mest
væri ógnað á vorum tímum —
frelsi hinnar skapandi og gagn- j
rýnandi liugsunar.“ Á Berlínar-'
íundinum ákváðu þeir að koma
á fót varanlegurn sámtökum,
þar sOtn þéir álitu „skeifingar-
Ilætt éi' við að ckki verði
farnar márgar berjaferðir i ár
i nágrenni bæjarins eins og’-titt
hefui' vcrið á hverju hausti. Hafa
ýmsir farið á venjulega staði,
jiar sem næg hafa verið berin
siðastliðin ár, en þar er nú ekk-
ert af berjum, krrekibcr sjást
varla og blábcrin enn þá græn
og óvíst að þau bláni fyrr en
frostin koma, en þá er lika of
seint að byrja að tina. Gera má
þvi ráð fýi’ir að þcssi ódýra bú-
bót manna, berjasaftin og berja-
niðursuðan verði lítil hjá flesl-
um. Og þáð sem einkennilegast
er samt, er að ekkert flytzt til
bæjarins af berjum annars stað-
-ar af iandinu, eins og auðvelt ætti
nú að að vera að selja ber í verzl
unum.
Óvenjulegt árferði.
Það hefur verið óvenjulegt
sumar, sem nú er senn á förum.
Og það eru orðin mörg ár siðan
fólk lie.fur orðið að sætta sig við,
að ciga enga berjasaftina eða
sulturia fyrir veturinn. En eftir
á að hyggja, hvað dvelur kaup-
mcnnina? Það er orðið langt
síðan að gcra mátti ráð fyrir
bcrjaleysi hér syðra, cn engir
virðast liafa gert tilraun til þess
að afla berja annars staðar til
þess að hafa á boðstóluin í verzl-
ununi sínum. Nú ætti þó að
minnsta kosti að yera góður
markaður fyrir þau. Það er mun
einfaldara fyrir kaupmenn að
ráðast í kaup á berjum, en fyrir
einstaklinga að fá send ber, þar
sem hyer einstaklingur myndi
ekki taka nema til eins hcimilis.
Kg sé að kaupmaður einn aug-
lýsir eftir berjum. Það gæti ver-
ið að honum áskotnaðist eitthvað
síðar.
Vaxandi dýrtíð.
Húsriiæður vökriuðu við vond-
an draum í gærmorgun, því þá
liafði mjólkin hækkað um hvorki
jneira né minna en 47 aura litr-
inn í lausu máli. Þegar svo keypt
er flöskumjólk verða neyteridur
að greiða auk þess 15 aura fyrir
aö mjólkin er látin á flöskur. Það
eru vist ekki mjög fljótvirkar
vélar, serii til þess eru notaðar.
Allar aðrar mjólkurafurðir
hækkuðu að sama skapi, eins og
almenningi er kunnúgt af frétt-
um blaðanna. Litil fimm manna
fjölskylda greiðir nú nær fjór-
um krómun meira á dag fyrir
mjólkurafurðir, og rnunar marga
um minna. Það kann að vera að
þctta hafi verið nauðsynlegt
\egna bænda eða samrýmist út-
reikriingnum á kaupi þeirra, eri
liækkun er það samt, sem fólk
munar um.
Kartöfluverðið.
Og ekkert lækka kartöflurnar.
Nú fást engar aðrar en islenzkar
'kai'töflur, scm eru reyndar ágæt-
árj en verðið er lika eftir þvi eða
5 krúntir kílóið. Það er óheyri-
lcgur inismunur á verðinu á inn-
leridiim og erlendum kartcjflum.
Þegár hollenzkar kartöflur fást,
þá er verðið kr. f?6ö kilóið. Mik-
ill er munurinn og varla von áð
almenningui' sé tffíægSur. Hitt ér
kannske fyrir öllu að bændur fá
sitt. — kr.
Slgasður Reynir ;
Pétursson
bæstaréttarlögmaður
Laugavegi 10. Sími 82478. !
leysi eða siðferðilegt hlutleysi
gagnvart hinu ógnantíi einræði
vera svik við manníélagio."