Vísir - 14.09.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 14.09.1955, Blaðsíða 8
vísm Miðvikudaginn 14. sepíember 1955 Hámskeii Húsmæiraríéiafsins itm það bii aS hefjasi Þðu liafá vcriið Námskeið hau er Húsmæðra- féingið £ Reykjavík lieíur gengizt fyrir nokkur umlan- farin ár eru nú að b.eíjasí og verður byriað með saunianám- skeiði er hefst n.k. mánudags- kvöld. en matreiðslunámskeíð- in hefjasí innan skamms. Nániskeið þessi eru kvöld- námskeið og standa yfir í mánaðartíma hvort. Þau haía notið mikilla vinsælda og hafa ætíð verið fullsetin. Mat- reiðslunámskeiðin hafa þótt einkar hentug fyrir ungar verð- andi húsmæður, sem ekki hafa haft tækifæri til þess að fara í húsmæðraskóla. A saumanámskeiðunum er eingöngu lcenndur fatasaumur. Saumanámskeiðin er mikið isótt af húsmæðrum, sem nota VMnwwvuubmVvvuvwvwvsi ALLTÁ siiíki'S sétt áBuí*. onnum oa^sins, tii pess ac sauma föt i börn sín. Nokkrum sinrium yfir vetur- inn eru svo sýnikennslur matreiðslu ög eru þær afai nyjungar ma.rrgerð, brau’ð og ýmsir smáréttir. hefur haft til umráða að Borg- I artúni 7. í því að sækja þessi námskeið í i vetur að senda umsóknir ti félagsins sem allra fyrst. Sama -4 eidneytís I wiagn 7Í ef pm mim m m&Mmm kerti Einkaumboð á íslandi H.f. Egill Viliijálmsson Laugaveg 11S. — Sími 8-18-12. * BEZT AÐ AlifiLÝSA I VÍSi • FUNDIZT , hefir grár frakki :,riiil|| i Öaulverjabæjar og Selfoss. Vitjist í Hvamms- gerði 10,:: GULLARMBAND, með mís- litum steinkúlum, tapaðist í gær á leiðinni Hallýeigar- stígur, Tjarnarbíó. Skilist gegn fundarlaunum á Hall- veigarstíg 6 A. (384 SILFUR kevtastjak:- tap- aðist í fyrardag í miðbæuúm. 'Slcilvís firinandi hririgi í. Jsima 1597. ‘ **"' ',"(391 ................----». FUNDIZT hefir pakki í Ingólfsstræti.— Uppl. í síma 81108 í dag. (402 SVARTUR kjóll tapaðist við tollbúðina í gær. Skilvís finnandi hringi í síma 5732. (395 GÚMMÍSTÍGLTÉL , 'Ofaná- i limt, tapaðist á leið frá Stíridlaugavegi yfir Hliðarn- að áð Uroarstíg. Finnándi vinsamlega hringi i síma 1765. — (394 FÆÐI FAST FÆÐI, lausar múl- tíðir, ennfremur veizlur, furuiir og aðrir mannfagnað- Ér Aðalatræti 12. •— Simi - ww ■■■ • '291 GET TEKIÐ npkkra menn í fæði Grettisgötu 71, neðstu hæð. (378 i ÓSKA eftir góðu herbergi, helzt í Laugarneshverfinu eða nágrenni þess. Vinn úti: VALUR. Meistara, I. og II. fl. Æfing í dag kl. 7. Nefndin. Uppl. í síma 81349 í dag og næstu daga. (355 ÓSKA eftir herbergi. — Uppl. í síma 80698. (353 K.R. frjálsíþróttamenn! Innanfélagsmót í kringlu- kasti og sleggjukasti í dag kl. 6. REGIjUSÖM kona óskar eftir stórri stofu og eldun- arplássi, helzt í vesturbæn- imi. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 5912. (000 KRISTNIBOÐSHÚSÍÐ Betanía, Laufásvegi 13.. — Almerm samkoma í kvöld kl. 8.30. Majnharat Hansen tal- ar. — Allir velkörnnir. (000 I ■ ■ REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi. Barnagæzla gæti komið til greina. Uppl. í síma 6663 milli kl. 7-—8. (386 HEREERGI. Nemandi HERBEKGI til leigu inn- an Hringbrautar .fyrir hrein- 1 legan, reglusaman mann. — Tilboð sendist Vísi fyrir 17. sept., merkt: „Húsnæði — 456.“— (381 óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. —• Uppl. í ■c síma 82335. (397 TVÆR mæðgur óska eftir tveirn herbergjum og eld- húsi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Góð um- gengni — 457.“ (399 HERBEKGI til leigu ná- lægt Sjómannaskólanum. Fyrirfranigreiðsla til 14. maí Uppl. í síma 82665 eftir kl. 6 í dag. (383 ÞRJÁR stúlkur óska eftir lítilli íbúð eða tveim her- bergjum. Uppl. í síma 5336 (403 2 REGLUSAMIR piltar utan af landi óska eftir her- bergi strax. Uppl. milli kl. 6—7 í síma 6663. (387 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst Lindargötu. Má vera lítið. Uppl. í síma 5314, milli kl. 5—7. (400 ÓSKUM eftir lítilli íbúö strax eða um mánaðamótin (þó ekki væri nema ein stofa og eldhús). Til greina kæmi að láta einn rnann hafa fæði. Uppl. í síma 2778. (385 PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. Er við á Bjargar- stíg 16, milli kl. 1—3 dag- lega. Sími 2394. — Snorri Heígason. (726 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar ef.tir herbergi sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 3585. (392 HERBERGI. Tvo pilta vantar gott herbergi 1. októ- ber. Upplýsingar í síma 7880 í dag eða morgun. (375 REGLUSAMA stúíku vantar herbergi í Túnunum eða -nágrenni, uppl. síma 9472 frá kl. 6—9 i dag. (374 STOFA og elduriarpláss til leigu, húshjálp tvisvar í viku. Tilboð sendist í póst- hólf 991. (373 REGLUSÖM stúlka óskar eftir litlu herbergi strax. Sími 7284. (379 :: SYSTKÍNI.. óska eftir tveimur samliggjandi her- borgjum, sem næíst mið- bænum, fyrir 1. okt. Að- gangur að eldhúsi æskileg- ur. Uppl. í síma 80793, milli 5 og 7 i dag. (380 EIHLEYPUR maður ósk- ■ar eftir f orátrifustofu til leigu. Sími 643.5, (377 INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDfNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152 &iiUMAVÉLA-viðgerSh ntót afg'reiðsla. — Syigjí- Laufásvegi Í9. — Sími 265í Heimasími 8203S. FRA5ITÍÐ. Sjálfseignar- bónda á Vbstfjörðum vantpr ráðskonu nú þegar, mætti hafa með sér 1 eða fleiri börn. Er um fimmtugt, ein- híeypur og vill gjarnan kvænast. Uppl. í síma 5258. (390 FULLQRÐIN kona óskar eftir að hugsa um 1 mar.n gegn herbergi og fæði. Til- boð, merkt: ,, Fljótt — 453,“ sendist Vísi fyrir föstudags- FORSTOFUHERBERGI tii • leigji í vesturbænuni fyrir rólegjari maiin. Uþpl. í síma 4170. — ' (356 ELDR-I kona': óskar eftir herbergi á hítav:eltusvæðinu. Tilboð leggist inn. á afgr. Vísis fvrir föstudag, merkt: „Róleg - 452:“ (357 , kvöld. (35-3 UNGLINGSSTÚLKU vant ar vinnu, helzt í búð. Er vön afgreiðslu. — Uppl. í síma 81365. (360 ÁREIÐANLEG stúlka óskar eííir vinnu 1. október, helzt í au.-turbænum. Margt keriiur til greina. — Uppl. í dag og á morgun í. síma 81086. — (354 STÚLKA óskast t 11 eld- VANTAR herbergi fyrir stúlku, helzt með eldunar- plássi. Úppl. í síma 81365. (362 STÚLKA óskar eftir her- «,bergiv Tiiboð leggist irm á afgr. Vísis -fyrir-; íöstudags- kvöld, merkt: „Húshjálp — 454.“ — (363 hússtarfa. Gott kaup. Frí vinnuföt. Uppl. í síma 6450. STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Þrír fullorðn- ir í heimili. Sími 5828. (396 STÚLKA óskast til af- greiðslu og önnur til eldhús- starfa. Stúlkur innan 20 ára aldurs koma ekki til greina. Vita-bar, Bergþórugötu 21. (398 VANÐAÐ siififborð (ma- hogny) tyísettuf klæðaskáp- ur, borðstofuborð og stólar til sölu. Tækifærisverð. — Bergsstaðastræti 55. (287 STÖR hitavatnsgeymir til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í síma 5392 kl. 9—5. (370 GARÐSKÚR, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 81365.(361 VÍL KAUPA ferðaritvél, helzt Hermes-baby. — Uppl. í síma 6674. (359 HALLÓ! ATHUGIÐ. — Vil selja útvarpsgrammófón. Uppl. á Baldursgötu 10. (371 KAUPUM gamla húsnuuii og fleira, frá aldamótum og eldra (antik). Fornverzlun- in Hverfisgctu 16. Heima- sími 4663. (737 HJÓLAKÖRFUR, bréfa- körfur, burstar, gólfklútar. Blindra iðn, Ingólfsstræti 16. (372 FATASXAFUR til sölu. — Uppl. í síma 2947. (393 VANDAÐUR, þrísettur stofuskápur úr eik og stofu- skápur úr hnotu, til sölu á Hofsvallagöu 55, niðri. (388 BARNAVAGN (Pedigree) á háum hjólum, og barna- kerra, til sölu á Hofsvallag. 55, niðri. (389 TÆKIFÆRISGJAFIH! M&lverk, ljósmyndir, mynda raramar. Innrömmum mynd- lr, málverk og saumaðaí myndir.— Setjum uþp vegg- teppi. Ásbrú. Símj 82108, Grettisgötu 54. 096 HÚSMÆÐUR! Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan ái-angur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Che- míu-lyftiduft“, það édýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. „Chemia h.f. “ (436 BOLTAR, Skrúfur Rœr, V-reimar. Reimaskífur. Allskonar verkfærj e. fl. Verzl. Vald. Poulsen h.£. Klapparsí. 29. Sími 3024. ! KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SÍMI: 3562, Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki, saumavélar, gólfteppi < m. fl. Fornverzlunin Grvctis- götu 31. (133 STARFSSTULKÚB vantar nú þegar í eldhús pg bar. —- Uppl. sk rifst Röðuis og .síma 6305 í dag milli kl, 3 og 5. (000 MUNIÐ kalda borðö’í _ KóDTJiaíj. ■"'"■« rZJZTUE, á grafreitL Út- mgum, áletraðají oiatmr. § graíreiti með- stuttœn fýrir- >ra. Uppl. á RauSarárstía (kjallara). — Sxmi 2856,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.