Vísir - 14.09.1955, Side 9
Miðvikudaginn 14. september 1955
iiJijJíj
Skrifið
kvennasíðunni
um úhugamál
yðar.
u
Barneignir innan 35 ára
áldurs heppilegastar.
ttanrtstp/ita ie' BÞetstíi eí þessw svi&i-
LtP.
Bakaður íiskur, síðufiesk (ba-
con).
porskflak % kg.
2 matsk. brauðmylsna, síuð.
' 2 — sjóðandi vatn.
2 — bráðið smjölíki.
1 — hakkaður laukur.
Salt, pipar, 8 þunnar sneíðar
af bacon.
Brauðmvlsnan, laukurinn og
smjörlíkið blandist saman. Væt-
ist nieð vatninu, salt og pipar
síðan látið í. poi'skurinn er skor-
inn í átta sneiðar og lagður á
flatt bökunarfat. Brauðmylsnu-
blöndunni dreift á. Siðan er ein
baconsneið lögð á livért íisk-
stykki.
Fatinu er stungið í heitan ofn
o(x er fiskurinn bakaður % kl.-
stund. Framborinn og snæddur
með þeim vökva, sem á fatinu
eb
Kjötjukk. (Irish stevv.).
. 1 Vz kg. af frainhluta af lamba-
kjöti.
1 höfuð spidskál,
Vi kg. kartöflur.
% vænir laukar.
. Pipar, salt.
2,matsk. gott flot eða önnur feiti.
Kjötið á a.ð höggva smátt. pvcgið
í köldu vatni. Kálhöfuðið á að
hluta sundur í 8 hluta. Skolist.
Kartöflumar eru skrældar þunnt,
Laukurinn slcorinn í sveiðar.
Elotið er látið í botninn á pott-
inum. Lag af káli er lagt í pott-
inn íisamt nokkni af lauk. par
n|»st ke-mur lag af k-jöti. -Á það
er. slráð salti og pipar. par næst
kcimir kál á ný og laukur o. s.
fry. Efst á að v.era lag af káli.
Einum lítra af sjóðandi vatni er
helt yfir og þf-tt lok sett á pott-
inn. þetta á að krauma 3Vz klst.
Síðasta hálftímann eru kartöfl-
umar látnar ofan á og látnar
sjóða við gufuna. Séð þess óskað
að jafningu.f' sé á réttinum má
hræra út eina matskeið af hveiti
og láta út í.
Framborið í djúpu fati. Tóm-
atsneiðum ráðað i hring ofan á.
Áyaxtakaka.
1 djúpur diskur af .i'abarber-
kompat,
6 sneiðar franskbrauð, smurð-
ai'.
3 egg. • ■
6 matsk. mjólk.
Strásykur, smjörliki, brauð-
rnylsna,
Bökunarfat með lágum barmi
er sinurt vcl og brauðniylsna
láiin. í svo að þeki vél.
pykkt lag af ko’mpót er látið i
og má ekki vera of mikill safi
með því. Smurðu franskbrauði
er skoiið í teninga og lagt yfir
eins og lok. Eggin éi’Cf þevtt vel
nieð sykrinu, mjólkiú þeytt sam-
an við og ér þessu síðan helt of-
aná.
þetta. á svo að standa í 10 nín-
útur og jafna sig.
' Stungið inn í heitan ofn í 25
mínútur. 10 mínútum áður en
kakan er orðin bökuð á að dreifa
Á vænu lagi af strásýkri og væfa
,. ■ . ' ,!T
Danskur barnalæknir — Jakob
Öster að nafni — rannsakar til-
komu hálfbjána, svokallaðra
„mongoloida. Alítur hann heppi-
legast að konur eignist börn er
þær eru innan 35 ára.
Læknir þessi varði doktorsrit-
greð sína í september 1953 og
fjallaði hún um þetta efni. Er
það eftirtektai’vert fyrir alla, en
ekki sízt fyrir þær konur, sem
eru ekki koniungar lengur, en
óska að eignast böm. Tekur þetta
aðallega til þeirra, sem eru eldri
en 35 ára.
Rannsóknir læknisins sýna að
þær konur, sem em ekki lengur
mjög ungar eignist fremur „mon-
gola-börn“ en þær sem yngii eru.
þetta á þó aðeins við um þessa
tegund „vöntunar“, þegar böm-
in em gulleit, augun skökk og
hörundið þykkt og skorpið. Dr.
Öster bendir á að menntamenn,
sem oft kvænast seint, eignist
oft börn er þeir séu famir að
eldast og komi oft íyrir að „mon-
gola-böm“ fæðist hjá þeim. En
böm af þessari tegund sé þó í
raun rauninni fá.
Mongolar eignast ekki bðrn.
Dr. Öster hefur nú eftiiiit með
stofnun, sem sér um fábjána á
dönsku eyjunum. Hann hafði þá
í nokkur ár tekið sér fyrir hend-
ur a ðrannsaka, hvort það gengi
í erfðir, að eignast þessa tegund
hálfbjána. Tage Kems prófcsor
hefur stutt hann í starfinu, en
pröfessorinn starfar við erfða-
fræðastofnunina dönsku. Hann
var einn af andmælendum, er dr.
Öster varði ritgerð sína og-hefur
fcngið sérstakan styrk frá Rocke-
fellersjóðnum. Rannsóknir dr.
Östers sýna, að í ættum, þar sem
„mongolar" hafa fæðst, er ekki
ástæða til að óttast að margir
fæðist sem hálfbjénar, treggáf-
uð börn, taugabiluð eða vansköp-
uð. pað þýðir: )>ó að „mongola-
börn“ hafi fa'ðst í ætt einhverrar
lconu cr ekkcrt frekar hætt við
því að hún eignist bam, sem er
hálfbjáni og „mongoli".
pað gengur ekki i crfðir aö
vei-a „mongóli" og jafnvcl þetta
einlcenni gengur ckki í erfðir
hjá þeim sjálfum. í Danmörku
hefur þcss aldrei orðið vart að
stúlkur, seni eru mongolar yrði
barnshafandi. Kynkvöt. þeirra er
mjög lítil.
Treg frjósemi.
Hverriig stendur' á því að heil-
bi'igð lcona eignast híöfbjána?
þvi er elcki h;rgt að. svara svo að
fullnægjandi sé. Dr. Öster hcfúr
rannsalcað 10 þúsund manns og
álítur liann, að þa>r konur, scm
ckki eru mj.ög ungar, eignist
fremur en aðrar „mongola" hálf-
bjána. Einnig geti það vcrið lcon-
ur, sem ekki verði auðveldlega
barnshafandi. Ilann álítur að
fæklta mætti „mongola“-fæðing-
um um 30 af hundraði, ef fólk
forðaðist bameignir eftir fert-
ugt.
Dr. Östers getur þess að hjá
vissum atvinnuílokkum beri
mest á þessum „mongolum“. það
er hjá þeim, sem vinna að stjóm-
arstörfum og í frjálsum atvinnu-
greinum. Og má þá setja það í
samband við að margir í þessum
stöðum, þar á meðal háskólafólk
eignist ekki böm fyrr en seint.
Fýrst vilja menn verða eitthvað,
síðan stofna heimili. þetta getur
dregið dilk á eftir sér.
Með þjóðinni fæðast þó fáir
„mongólai’". Gert er ráð fyrir
einu slíku barni af 600, sem fæð-
ast lifandi.
„Mongólar11 eru ánægðir.
iþað er þó sú bót í máli, segir
dr. Öster, að þessi böm þjást
varla nokkum tíma sökum erf-
iðleilca sinna. „Mongolar" eru á-
nægðir. Flest stálpuð börn og
fullorðnir, skilja það sem við þau
er sagt, þau tala svo að það er
skiljanlegt, en þau tala ekki
skýrt. pað eru aðeins fá af þeim
sem læra að lesa og skrifa — en
það ber varla við að neitt. af þeim
læri að reikna. „Mongolar" hafa
mikið yndi af því aðleika scr og
sýna töluvert ímyndunarafl í
leikjum sínuni. þeir hafa góða
eftirtekt og geta vel líkt eftir öðr-
um. þeir hafa mikla glcði af
dansi, söng og liljóðfæraleik.
Ætti' fólk að hafa svona börn
lieima? er spurt.
Dr. Öster svarar: Ef það væri
mögulegt og ekki til mcins hús-
um, systkinunum eða fjölskyldu-
lífinu — væri það bezt. — það er
ekki rétt að kalla þau hálfbjána.
þá værí rétt að koma þeim á
heimili fyrtr slík böm.
ferð heimilismanna og hag heim,*
ilisins.
Virðing fyrir húsfreyjustarfinn.
A fræðsluþingið komu tvæí'
konur, scm voru ráðgjafar hús--
mæðra. Sögðu þær frá fcrð sinni
til Ameríku og að þar væri margt
að læra. ]Jar er starf húsmæðræ
mjög mikils mctið. Sést það með-
al annars á því liversu mikil
rækt er lögð við húsmæðrafræðsl-
una og menntun húsmæðraráð-
gjafa. þær þurfa að stunda nám
í 4 ár áður en þær geta orðið
„kandidatar". Auk þess getur
húsmæðraráðgjafinn gengið í
háskóla og tekið þar B„ A. eða
doktorspróf. Húsmæðraráðgjafar
eru launaðir af ríkinu og þykir
mikils um vert að vær lconur fái
sem bczta menntun. þegar þær
hafa unnið starf sitt í 6 ár geta.
þær fcngið orlof í hálft ár, með
fullum launum. Vilji þær fá heils
árs orlof, til þess að afla sér frek-
ari menntunar, fá þær helmiijg-
launanna.
Húsfreyjustörf eru
aldrei leiðinleg.
Nema húsfreyjan sé það sjélf.
Svo sagði íormaður sambands
danskra húsmæðrafélaga fyrir
nokkru, er sambandið hafði
fraiðsluþing fyrir skömmu.
„Störf húsfreyjunnar eru ald-
rei leiðinleg,“ sagði frúin. „Ncma
konan sé það sjálf.“
Hústreyja mrður aS súma
skriJborSsvianunnL
Fbmiaður sambandsins hélt
i'æðu og ræddi um: „Altari ný-
ungarinnar". Hún sagði fiá til-
í'aunum, sem gerðar hefðu vcrið
og að húsfreyjur yrðu að fylgj-
ast vel með í öllu. Starf húsmóð-
urinnar heimtar stöðugt endur-
bætur og endumýjun. Hún er
alltaf að læra. — Konur í sveit-
um Ðanmei’kur fylgjast vel með
hvemig búinu vc.gnar, þær vita
nákvæmlega hvemig fjárhagur-
inn cr, — langflestar. þctta á svo
að vera. — það er hægt að vinna
sér inn peninga með handavinnu
og handavinnu er þörf á öllum
heimiluni, en húsfreyjan þarf
líka að nota skrifborð sitt.
Á húsmæðraþingi í Noregi var
því- haldið fram, að sá tími, sem
færi í að gera áætlun um störf
og útgjöld væri þýðingamieiri
en vinnutíminn sjálfur. Og af
Svíum var því haldið íram, að
fær liúsfreyja væri fær þjóðfé-
lagsborgári.
þcgar nægai- vörur em á lioð-
stólum verður húsfi’eyja að
kunna að vclia og hafna. Hún
verður og að þ(: !cja vöruverð og
vörugæði og h; a kaupum sín-
um eftir því scni iieimilinu hent-
ar bezt. Húri . í-ður alltaf að
vera vakandi o ;i verði um vcl-
Sultugerð
það nieð bræddu smjörlífci. Kem-
ur þá glorungur á kökuna.
Rjömafroða má hafa með, én
þess þa.rf þó ekki.
Kakan er frambprin aðeins..
voig.
(NB. Tyttcberjakompot, eða
annað kornpot. má nota ef þess
er óslcað í staðinn fyrír rabarimr-
ann). '
Hér eru nokkrar leiðbeining-.
ar sem gott er að athuga í sanl-
bandi við sultugerð.
1. Notið eingöngu nýjan
rabarbara, ber eða ávexti tii
sultugerðarinnar, því sulta úr
gömlum berjum og ávöxtum
hleypor seint eða alls ekki.
2. Nötið nákvsemlega rétt
magn af sykri. Ef berin eða.
rabarbarinn er mjög súr þarf
að nota heldur meiri sykur en
annars.
3. Verið viss um að berin eða
rabarbarinn sé nægilega soðin
áður en sykrinum er bætt í
pottinn. Hrærið því næst stöð-
ugt í pottinn þar til sykurir.n
er algjörlega uppleystur.
4. Hafið pottinn aldrei of
fullan. Sulta og hlaup verður
að sjóða mjög stutt við mikinn
hita, svo að hætt er við að hún
sjóði út úr, ef potturinn er of"
heitur.
5. Varizt að sjóða sultuna eða
berjahlaupið of mikið, því of-
soðin sulta hleypur ekki.
6. Setjið vaxborinn pappír
yfir krukkurnar á meðan
hlaupið og sultan er volg en.
lokið krukkunum ekki endan-
lega fyrr en þær eru orðnar-
kaldar.
7. Talsverð froða vill setjast
ofan á krukkurnar þegar sulí-
an og hlaupið er að verða stork-
ið. Þessa froðu þarf að fjar-
{lægja.
8. Sulta skal geymd á þurrum
og köldum stað, fjærri allri
gufu. Eg geymslan er heit þarf
að bræða vax yfir krukkurnar
svo að hlaupið eða sultan þorni:
ekki.
Raflagnir
- viðgerðir
Fljót afgreiðsla.
Rafleiðir
Hrísateig 8. — Sími 5916.
0,-y »
MABGT A SAMA S?AJ>
Vmis tœki eru uotuð til að auka öryggi á virniustooum. Her sest
énsk verksmiðjustúlka með öryggishlíf fjnrir andíiti, er ver
haná fyrir fljúgandi tré- og málrnflísum. Er hlífin úr plasti.
I < !
»9»ffttt