Vísir - 14.09.1955, Síða 12

Vísir - 14.09.1955, Síða 12
VÍSIR cr ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta, — Hringið í síma 1600 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaöamóta. — Sími 16CÖ. Miðvikudaginn 14. september 1055 í Ástralíu. Konungleg nefnd, sem skip- •tuð var í Ástalíu tii þess að a-annsaka njósnastafsemi Rússa jjiar í landi, hefur birt álit sitt. Var nefnd þessi skiptr'i eftir Petrov-málið í hitteðfvrra.Hann var starfsmaður í sendisveit Rússa í Canbera, liöfuðbog Ástralíu, og gekk hann áströlsk um yfirvöldum áhönd oe? skýrði jþeim frá margháttuðum njósn- um, sem strmdaðar væ-u við rússneska sendiráðið, og vakti þetta mikla athygli á sínum tíma. Höföu njósnarar Rússa kom- izt yfir ýmis hernaðarleyndar- mál, utanríkismál, svo og ýmis- legt í sambandi við einkamál ástralskra manna, og voru upp- lýsingar þessar senda jafnharð- an til Moskvu. I skýrslunni er það tekið fram, að ekki hafi aðrir orðið til þess að aðstoða rússneska sendiráðið við njósnirna en ástr alskir kommúnista og meðreið- arsveinar þeirra. Þetta er teikning af einu af nýjustu og fullkomimstu herskipmn Breta, en fcað er y„i' J0.000 lestir að stærð og á að taka við af venjulágum beitiskipum. Frá skipi þessu verður skotið fjar- stýrðum skeytum af ýmsum gerSum, en mikil 1 ynd cr sögð hvíla yfir tilhögun allri á skipinu. ,"AV.V.V.V/iiSW.V/AV.SVi.\V«V/AVAV oskvusamkosnubgið haggar skuldbmdmgum vi5 Vesturveldin. Sfjórnmálasainiband tiipp fekið mi§9i lHoskvu og Bonn. (Göngum og réttum frestað um viku. í nokkrum sýslum hér sunn- •an og vestan lands heíur verið tilkynnt að göngum og réttum hafi verið frestað um eina viku. Samkvæmt venju hefðu göng ur og réttir átt að hefjast næst- komandi mánudag, en verður nú í'restað um eina viku í þess- um sýslum: Gullbringu og Kjós arsýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæfells- og' JHnappadalssýslu og Dalasýslu. Mun þetta stafa af ótíðinni í sumar. Ætla bændur því að lengja heyskapartímann um þessa viku ef vera kynni, að brygði til þurrka, svo að þeir gaetu eitthvað hætt við heyja- forða sinn. Góðar tekjur Frá fréttaritara VIsis. — <» Osió 10. sept. Skipastóil N orðmanna gei’ur tmikinn gjaldeyri í aðra hönd ®g öruggan arö. Samkvæmt upplýsingum ,frá Hagstofu Noregs muhu netiö-' tekjur kaupskipastóis Nórð- mairna hafa numið 1075 millj. norskra kröna á fyrra helmingi þessa árs, og er það um 25% meira en á sama tíma í fyrra. „Axbeiderbaldet“ í Osló getur þess, að sennilega muni nettó- tekjur kaupskipaflotans verða 400—500 millj. króna méii'i í ár en í fyrra. Hins vegar köma Jhér til frádráttar ný skip, sem Norðmenn haf-a látið smíða, .Æóo að gjaldeyristekjurhar verða nokkru minni én- þessár ýtölur segja til ttm. Fundi þeirra Bulganins og Adenauers, sem staðið hefur í Moskvu undanfarna daga, lauk í gærkveldi með því, að til- kynnt var, að stjórnmálasam- | band yrði telcið upp milli Vest- : ur-Þýzkalands og Rússlands, og yfirlýsingu Adenaues um, að þýzkir i'angar í Rússlandi yrðu sendir heim. Menn voru orðnir vondaúíir um, að nokkurt samkomulag myndi nást á fundum .þessum, þar sem svo mikið virtist bera i milli, en vera má, að einka- samtal Adenauers og Bulganins í gærm^gun, áður en liinn form- legi fundur skyldi hefjast, hafi þar’einhverju valdið um. Þeir dr. Konrad Adenauer Ikanzlari og Nikolai Bulganin ! forsætisráðherra undirrituðu j samkomulag um, að tekið skuli upp stjórnmálasamband milli ríkjá þeirra, og skuli ríkin skiptast á sendiherrum með ambassadorgráðu, ei' háfi að- setur í Bonn og Mcskvu. Hins : vegar var ekkert minnzt á sameiningu Vestur- og Austur- ; Þýzkalánds. I Var sú yfirlýsing látin Tylgja I tilkynningunni um samkomu- | lag, að nú mætti vænta þess, að | friður hefði verið tryggður í 1 álfunni og að sambúðin myndi batha miili Rússa og Vestur- Þjóðverja. Dr. Adenauer væddi við I fréttamenn að loknum íundin-- um í gær og lýsti þá m. a. yfii'| því, að hann væri viss um, að þýzkir fangar, sem enn eru í haldi í Rússlandi, verði sendir heim innan skamms, en þeir munu skipta tugum þúsunda| eða meira. Adenauer kvaðst vilja leggja á það áherzlu, að sam- komulag það, er nú hefði náðzt í Moskvu, bryti á eng- an hátt í bág við skuldbind- ingar Vestur-Þýzkalands við vesturveldin eða Atlantshafs bandaiagið. Loks kvaðst hann vilja taka það f'ram, að engir leynisamningar hefðu verið gerðir. Það er tekið fram, að samn- ingsgerð þeirra Adenauers og Bulganins verði að hljóta stað- festingu æðsta ráðs ,,þings“ R,ússa og sambandsþings Vest- ur-Þýzkalands í Bonn til þess að hún gangi í gildi. Sendinefnd Vestur-Þjóðverja j mun hafa átt að leggja af staðl heimleiðis frá Moskvu fy.rir há- degi í dag. Gullfoss kom í gærdag frál Leith. og r, að fara a.ft.ur, í kvöld kl. 11) til Leitli og Kaup- mannaiiafnar. Eins og kunnugt er varð skip: iö að shúa við til Leith vegnai skrúfubilunar í vikunni senV leið, en viðgerðinni var iokiðl á föstudag og var gert ráð fyrir að skioið kæmi hingað á mánu- dag. En vegná mótvinds á leið- inni seinkaði Gullfossi enn svo að har.-n kom ekki hin'ábð fyrr en eftir hádegi á þriðjudag.s Bandalagsflökkur vann sigur. I kosningunum, sem fram fóru á Malakka-sltaga fyrir skenimstu. vann bandalags- flokkur Malaja, Indverja og Kínverja mikinn sigur. Á kjörskrá ,voru 1280 þús. kjQsendur, ’dg er méira en milljón þeirra Malajar. Banda- lagsflokkurinn fékk 800 þús. atkvæði, jlanh h'afði. tilkynnt fyí-ir kcsning'arnai', að ef hann. ynni. sigur, mundi hann beita sér fyrir'því, að öllum herma- arvergamönnum yrðu gefnar upp sakir, ef þeir legðu niður vopn, en vildu beir ekki þiggja það bod, skyldi öiíum kröftum landsmanna verða beitt við að ganga á 'miHi bols og' höfuðs á friðspiiium. Sendinefnd boðið vestur um haf. Fyrir miiligöngu Iðnaöar- málastcfnunar íslands og sem liður í heildaráætlun hennar um hagnýta fræðslu, hefur Tæicniaðstoð Bandaríkjastjóm- ar boðið sex verkalýðsleiðtog- um í 6 vikna kynnisför til Bandarík'janna. Fer hópurinn héðan í dag með flugvél frá Reykjavíkurflugvelli. Mun þeim í kynnisförinni gefast kostur á að kynna sér verka- lýðsmál, vinnuskilyrði og til- högun, fyrirkomulag trygginga og aiínað þess háttar eftir því, sem þeir óska eftir. Sendinefndin er skipuð þess- urn mönnum: Eggert Þorsteinsson, alþing- ismaður og formaður Múrara- félags Reykjavíkur. Friðleifur I. Friðriksson, formaður Vöru- bílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík. Jón F. Hjartar, varaformaður Verkalýðsfélags- ins Skjaldar, Flateyri. Ragnar Guðleifsson, formaður Verka- lýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur. Sigurjón Jónsson, járn- smiður. Þorsteinu Pétursson, fullírúi, og er iianri formaður sendinefndarinnar, Með sendinefndinni fara sem leiðsögúmenn og túlkar Bragi Ólafsson, forstjóri Ið'naðar- málástofnunár . ísiar.ds, og Guðni Guðmundssoh mennta- skólakennari. Fer Marokkósoldán frá völdum ? Fregnir frá Marokkó hei'ma, a'ð tle Latou, landstjóri Frakka þar, hafi í gær gengið á fu.niC hins aldna soldáns. Ben Ara- fas, oð að líltindum reynt að fó hann til þess að segja af sér. Mál þétta þykir ákaflega viö- kvæmt, og erfitt að sannfæra Ben Arafa um, að brýna anuð- syn beri til, ao nann ieggi nið-. ur völd, en með því móti telja menn, að unnt verði að binda endi á hryðjuverkin þar í landi. Ekki vita menn, hvað þeim fór. í niilii, en hins vegar hefur soldán fallizt á að ræða aft.ur við de Latour í dag. Ef Ben Arafa fellst á að leggja niður völdin þégjahdx o£ hljóðalaust, mun ríkisráð verða sett á laggirnar til þess að fara með völd hans, auk séstakra ríkisstjórnar, sem skipuð verði mönnum úr stjórnmálaflokkum landsins. Er það í samræmi við stjórnarbót þá, Marokkómönn- um til handa, sem sagt var frá í fréttum í gær. Rá&ast þeir iiui í Kasintr? Yfir 15.000 óvopnaðir Paki- stan-búar hafa Jýst yfir hví, að þeir muni hefja göngu til Kasmír-svæðisins, sem IndvcrJ ar og Pakistan-búar hafa deilí um. Segjast menn þessir stað- ráðnir í því að ráðast óvopnað- ir inn á hið friðlýsta Kasmír- svæði, nema því aðeins að stjórnin sannfæri þá um, að Indverjar muni fallast á þjóð- aratkvæðagreiðslu í Kasmír, sem vafalaust myndi verða Pakistanmönnum í vil, þar sem íbúar þar eru langflestir Mú- hameðstrúar, eins og Pakistarr- menn. 3700 drukknuðu í Yangtse sl. ár. Kínverjar skýra fl'á því, þótt seint sé, að 3700 manns hafi faizt í flóðunum í Yangtse- fljóti á síðasta ári, Upplýsinga voru gefnar ’ó- beint um þetta, því að eihn'ráð- herranna sagði um þetta á þing- inu í Peking': „í ilóðunum 1931 fórust 3.7 milljónir manna, enda þótt yatnsborðið væri bá tv.eim metrum lægra við Hankow en á þessu ári. Aðeins einn þúsund asti þess maÁnfjoldá drukkn- aði í flóðunum á sl. ári.“ Kosið í skólariefnd 15nskólans. Á síðasta bæjasfjóriiarfunÆi voru kjörnir fjórir menn í skölanefnd Iðnskólans, Kosningu hlutu Björgvin Frederiksen, Helg'i H. Eiríks- son, Sigurðu Guðgeirsson pg Tómas Vigfússon. Komu aðeins fram 2 listar, og fékk annar 8 atkvæði, hinn sjö. Síldveiðarnar.... Framh. af 1. síðu. ir voru Arnfinnur og . Svánur frá Stykkishólmi með 200 tunii- ■ur hvor. Grindavíkurbátar. hafa eins og aðrir afláð ágætléga í nótt. Flestir þeira voru með’Bí—2 tunnur í net en frétzt liafði uin tvo báta sem vou með 4 tumi- ur í net eða um eða yfir 200 tunnur hvor. í gær lönduðu 34 bátar 1130 tunnum í Gindavík. Hæstur var Freyja með 95 tunnur þá Á- .sásll .Sigúrðsson með 83 tunnur óg örn Arnarson með 58.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.