Vísir - 05.10.1955, Page 2
ts
VÍSIR
Miðvikudaginn 5, október 1SK>5„
BÆJAR
Útvarpið í kvölcl.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Upplestur: Dr. Matthías Jónas-
son les kafla úr bók sinni „Nýj-
nm menntabrautum". — 20.55
Einsöngur: Kínverska söngkon-
an Sú Feng-Chuan syngur; Wu
Y-li leikur undir. (Hljóðritað í
útvarpssal 5. f. m.). — 21.15
Upplestur: Anna Stína Þórar-
iftsdótir les ljóð eftir Hannes
Pétursson og Þorstein Valdi-
marsson. — 21.25 Tónleikar:
Blásarar úr Symfóníuhljóm-
sveitinni leika stutt tónverk
eftir Handel, Bach, Mozart,
Couperin og Purcell. — 21.45
Náttúrlegir hlutir: Spurningar
og svör um náttúrufræði. (Guð-
mundur Kjartansson jarðfræð-
ingur). — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 Sögulestur.
(Andrés Björnsson). — 22.25
„Tónlist fyrir fjöldann“ (plöt-
ur) til kl. 23.00.
Málfundafélagið Óðinn.
skrifstofa félagisns er opin á
iöstudagskvöldum frá kl. 8—10.
Sími 7104.
Námsflokkar Reykjavíkur.
Innritun daglega kl. 5—7 og
8—9 síðdegis í Miðbæjarskól-
anum.
MinnSsblað
almenníngs
Miðvikudagur,
5. okt. — 277. dagur ársins.
Ljósatími
btfréiða og annarra ökutækja
á Iögsagnarumdæmi Reykja-
•vérður kl. 19,35—7.00.
FIÓS
var kl. 8.13 í nótt.
Næturvörður
er í Reykjavíkurapóteki. Sími
U?60. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
■opin til kl. 8 daglega, nema laug
®rdaga þá til kL 4 síðd., en auk
jþess er Hottsapótek opið alla
aunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Lögregluvarðstofan
beáur síma 1166.
Slökkvistöðin
hefur síma 1100.
Næturlæknir
•verður í Heilsuverndarstöðinni.
6imi 5030.
KJF.U.M.
Hebr. 8, 1—-13. Meiri sátt-
máli.
Safn Einars Jónssonar.
Opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. IV2—3Vá frá 16. sept.
til 1. des. Síðan lokað vetrar-
mánuðina.
Landsbókasafnið
er opið alla virká daga frá
3d. 10—12, 13—19 og 20—22
-alla virka daga nema laugar-
-daga, þá frá kl. 10—12 og
13—19..
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
-daga kl. 10—12 og 13—22 nema
Jaugardaga, þá kl. 10—42 og
13— 19 og sunnudaga frá kl,
14— 19; — Útlánadeildin er op-
án alla virka daga kí. 14—22,
mema laugardaga. þá kl. '14—19,
eunnudaga frá kl. 17—19.
Skóli ísaks.
Skólinn fellur niður til 15.
þessa mánaðar.
Spilakvöld
Sjálfstæðisfélaganna í Hafn-
arfirði verður í kvöld kl. 8.30.
Frá skrifstofu borgarlæknis.
Farsóttír í Reykjavík vikuna
18.—24. sept. 1955 samkvæmt
skýrslum 24 (20) starfandi
lækna: Kverkabólga 64 (62).
Kvefsótt 167 (118). Iðrakvef
45 (37). Inflúenza 1 (0). Hvot-
sótt 1 (1). Kveflungnabólga 5
(7). Taksótt 1 (0). Mænusótt
3 (0). Munnangur 2 (0). Hlaupa
bóla 7 (6).
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Keflavík síðdegis í gær til Rvk,
og fer frá Rvk. í kvöld til Bou-
logne og Hamborgar. Dettifoss
fer frá Rvk. í kvöld til Lyse-
kil, Gautaborgar, Ventspils,
Kotka, Leningrad og Gdynia.
Fjallfoss fór frá Rotterdam í
gær til Hull og Rvk. Goðafoss
fer væntanlega frá Helsingfors
á morgun til Riga, Ventspils,
Gautaborgar og Rvk. Gullfoss
fer frá K.höfn 8. okt. til Leith
og Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk.
26. sept. til New York. Reykja-
foss er í Hamborg. Selfoss fór
frá Patreksfirði í fyrradag til
Bíldudals, Fl'áteyrar, ísafjarð-
ar og Hafnarfjarðar. Tröllafoss
fór frá Rvík 29. sept. til New
York. Tungufoss er í Keflavík.
Baldur fór frá Leith 30. sept.
til Rvk. Drangajökull lestar í
Rotterdam til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er á
Raufarhöfn. Arnarfell átti að
fara 3. okt. frá Rostock til Ham-
borgar. Jökulfell er á Hvamms-
tanga. Dísarfell er í Reykjavík.
Litlafell er í Hafnarfirði. Helga_
fell er vænanlegt til Stettínar
í dag. St. Walburg er í Borgar-
jfirði. Orkanger er í Reykjavík.
Harry fór frá stettin 3. þ. m. til
Hornafjarðar.
Edda,
millilandaflugvél Loftleiða h.f.
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 9 í fyrramálið frá New York.
Flugvélin fer áleiðis til Stav-
anger, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10.30. Einnig
er væntanleg til Reykjavíkur
Hekla kl. 17.45 á morgun frá
Stavanger og Osló. Flugvélin
fer áleiðis til New York kl.
19.30.
Kvúkmyndin „Viljans merki“
hefur verið sýnd víða um
land, síðan hún var frumsýnd
hér í janúar síðastliðnum, og
hafa nú unj 30.000 manns séð
myndina. Hefur hún aðallega
verið sýnd á vegum kaupfélag-
anna, en einnig af ýmsum öðr-
um félagssamtökum. Sýning-
um á myndinni verður haldið
áfram.
Fyrir nokkru var myndin
sýnd fvrir vistmenn og starfs-
fólk Elliheimilisins Grund í
Reykjavík og voru um 300
manns viðstaddir þá sýnin-gu.
Sá mar.gt af gamla fólkinu
æskustöðvar sínar á myndinni
og lét í ljós mikla ánægju.með
sýnihguna.
Brúðkaup.
S.l. sunnudag. yoru gefin
sáman í rhjónaband í ííLeflavík
Þíuri'ður Þórðai-dottir ,og Elin-
tínus Júlíusson. HéímilV'þeirfa
er á Tungötu 16. j
NfKOMIÐ;
nylongaberáine
skyrtur
maiKfvettskyrtiíi'
nærföt
sakkar
„GEYSIR“ H.F.
Fatadeildin.
A Ctt 2(iOH
Lárétt: 2 Einkasala, 5 sölu-
, félag, 7 lagarmálseining, 8 í
vögguvísum, 9 ending, 10 kind,
11 félag, 13 færu staðirnir, 15
illmælgi, 16 gap.
Lóðrétt.* 1 Togaranafn, 3
veiðitími, 4 rispa, 6 hungur, 7
dauður skrokkur, 11 lagin, 12
bjargferð, 13 athugaði þunga,
14 frumefm.
Lausn á krossgátu nr. 2607:
Lárétt: 2 Árna, 5 00, 7 fá, 8
styrkur, 9 AA, 10 mn, 11 und,
13 kröum, 15 sag, 16 lás.
Lóðrétt: 1 Rosar, 3 Merínó,
4 kárna, 6 ota, 7 fúm, 11 urg, 12
dul, 13 KA, 14 má.
Vaka,
félág lýðræðissinhaðra stúd-
'enta. Fundur í 11. kennslustofu
HáskÖlans í dag kí. 5. Áríðandi
mál.
Togararnir.
Marz og Úranus komu af
veiðum í gær með fullfermi.
Karlsefni kom í fyrrakvöld og
fór í slipp. Askur kom frá
Þýzkalandi i morgun. Þorsteinn
Ingólfsson fór í fjrrrinótt á
veiðar, Geír er væntanlegur af
veiðum í dag. Keflvíkingur er
í slipp.
Veðríð.
Reykjavík A 3, 3 st. hiti.
Stykkishólmur ASA’ 1, 4.. Galt-
arviti SSA 2, 5. Blönduós SA
2, 1. Sauðárkrókur SV 3, 3. Ák-
ureyri SA 3, 2. Grímsey V 4, 6.
Grímsstaðir SSA 2, -4-1. Dala-
tangi logn, 6. Horn í Homafirði
logn, 6. Stórhöfði 'VSV 3, 5.
Þingvellir logn, 1. KefiavSkur-
flugvöllur SA 2, 3. — Veður-
hórfur .fyrir, , suðvestpi-land;;
Sunnan gola í dgg on suðvestan
kal'di í nótt, skurír ‘en’ bj'art á
miili.
Weérarf&w'ðÍM&m
Eins og undanfarin hausí, seljum við kjöí í heilum
skrokkum tii söltunar eða frystingar. Vlð sögum
kjötið niður og setjum það í kassa fyrir þá, sem
I>ess óska tií geymsiu í frystihólfum. í hverjum
kassa eru ca. 2 kg. — Kaupið vetrarforðann meðan
nógu er úr að veija.
Síld & fískur
Við afgreiðum vetrarforða af kjöti til þeirra, I;
sem þess óska. Brytjum það, söltum i>að, pökkum |l
I>ví eftir I>ví sem beðið er um. Pantíð tímanlega |
í síma 81999.
Kjjötbúð swnáíbúöanna
Búðargerði 10. — Sími 81999.
| Dilkakjöt í heilum
skrokkum. Slátur, svið,
mör og Kfur.
BúrfeU
Skjaldborg við Skúlagötu.
Síitii 82750.
Hjörtu, Iifur, svið,
sítrónur og jaffaappel-
sínur.
'&attexfú*
*aFvASIW6u S - S(MI 8 224$
Hólmgarði 34. Sími 81995.
Fátt er jafn girnilegt, i;
gómsætt og holt á kvöld-
borðið, sem harðfiskur ■;
*
með góðu smjörí. Harð-
5-
fiskurinn fæst í öllum J
matvörubúðum. k
iSarúfiftfisaian
HRINGUNUM
FRÁ
L
I KS (/ MAFNAR6TR 4
MSe&i #if) assfjlý&a í Vísi
Innilegt þakklæti vottum við ölhim [>eim,
sem auðsýndu okkur hluttekningu við fráfail og
jarðarför
Sveittbjarnar (iuðmundsvoitar
Ófeigsfirði.
Sigríður Guðmundsdóttír og hörn.
Hjartans Jþakkir til allra er sýndu samúð og
margskonar vinsemd við andlát og jarðarför
Httímíríðar Ileítiadótíur.
Vegna ættingjanna
________Bajduý HJ Bjömsson. _________
Otför mannsins míns
^igurðar Thoroddsen
fyrrverandi yfírkennara, íer fram frá Dómkirkj-
unni, föstudaginn 7. október ki 2 e.h.
Máría Thóroddsiett.