Vísir - 05.10.1955, Page 4

Vísir - 05.10.1955, Page 4
v í r t b Mið'vlkuáaginn 5. október 1955. Síldlawertiðlii. Grein sú, sein bér fer á eftix, liirtLst í síðasta hefti Ægis, og gerir Vísír ráð fyrir, að ;narg- ir, sem sjá ekki það tímarit, jnuni þykja fróðlegt að lesa Tiana. Hefir blaSið þess vegna leyft sér að birta hana. Nú er liðinn meira en heill Ttugur ára síðan breyíing sú varð •á göngum síldarinnar, sem hef- ir orðið svo afdrifarík fyrir þennan atvinnuveg, sem raun ■er á. Á hverju ári hafa menn .skyggnzt eftir ummerkjum, sem gæfu til kynna einhverja breyt- úngu til hins betra, en árangurs- laust. Vertiðin í surriár bar öll eiri- Itenni aflaleysisvértíðanria, enda þótt sumir teiji sig hafa séð Tnerki um einhvérjai' bíéýíírig- ar. Síldin hélt sig langt viridan landi, áta var lítil á miðunum •og síldin óð illa. Þá vár veiðin aðallega framan af vertíðinni, í júlí, en svo hefir jafnan verið Hi'ísey. Var haitn enn í sumar skipstjóri á skipi sínu bý. Jór- undi frá Ak.ureyri, en þa'ð skip var aflahæsta skip á síldveið- unum. Fer grein Guðmúndar hér á eftir: Við skjóta yfirsýn, virðist ekki vera hægt að ~ségja, að nokkur veruleg breytíng jhafí. átt sér stað á gangi og háttérhi síídarinnar sl. vertíð viS norð- urströndina frá því sem verið hefur undangengin á. Þö var það tvennt, sem sérstaklega valtti athygli manna. Það íyrra var, að all oft kom það fyrir, að síld kont áftur óg áftur upp á sarria'svæðinu, með nokkurra dága millibili. Eri þáð er ekki haégt áð segjá, að hún hafi'geft slíkt svo teljándi sé imdan- gengin' afláleýsisár. Hitt átríðið ..f. þéssá vértíð, ef hin þráláta sunnan- og suðvestanátt hefði ekki stöðugt torveldað veiðarn- ar, því þáð vár ríæstum hægt að segjá, að íiær aiðréi kæmi heill' logndagúr á vertíðinni. Mitt álit ér það — og eflaust fleiri — að talsvert méira síld- armagn hafi gengið upp að norðurströndinni en undan- gegnar vertlðir. Því til sönnun- ar má berída á það, að hve mjög oft veiðiskipin fengu góðar lóðningar á bergmáis og „Asdic“ tæki- sín. Og ennfremur benti hinn góði' veiðidagur 27.- júlí mjög í þá átt, þar sefn- síld sást, að sjélfsögðú mismuriandi mik- ið, að heita mátti um állt veiði- svæðið frá Kolbeinsey og aústur í Þistilfjarðardýpí. Atuskilyrði og sjávarfiiti. Á síðastliðnu vori sáust þess glögg merki, að rauðátan var ekld eins snemma á ferðinni við Norðurland eins og að uncl- YaéOin' svökölluðu “'Ksclie"- tæki (Simrad) og gerðu tilraun- ir með þau í sambándi'við síld- veíðárnar s.l. surftar, én með hefði orðið. uíari ’állá ' óbeina aðstoð við flotann, sem að sjálfsögðu gerði lí að meira veiddist eri ella var þáð, áð hér'kóm nú fram, anförnu. Enda sagð-i það fljótt aftur -hin Mórá og iafná „vest- til sin á síldarvertíðirini, að all- ansíid", sefri ég vil svo rivína verulega miklu meiri rauðáta og okkur vár vel kurin á arum var á veiðisvæðinu en að und- anförnu og það sem betra var, ina þrátt fyrir erfið skilyrði. Nýjar aðferðir, sem m. a. styðj- ast við notkun nýrra og full- komnari tækja en áður þékkt- ust, eru rejmdar og -g.ofa von una, að e. t. v. verði unn?*aS’ sögðu vandsvarað og munum sigrast á nokkrum þeim erfið- leikum, sem hrjá þennan veiði- skap. Vertíðin í sumar var mjög þýðingarmikil einmitt í þessu tillit og á e. t. v. eftir að marka tímamót í sögu síldveiðanna hér við land. Með tilliti til þessa hefur Ægi þótt rétt, að fá sem gleggst yfir- lit yfir vertíðina og einmitt frá manni, sem hefir um mörg ár tekið þátt í veiðunum og jafnan verið í fremstu röð aflamanna. Er það Guðmundur Jörundsson skipstjóri og útgerðarmaður frá var blönduð magurri farið. yngri árgöngum og síld, eins og undan- en áður. Eitt var það, sem mér virtist ; einkennandi fyrir þessa vertíð, j fttirannsoknír, sjavarhitamæl hve oft bar á því á síldarsvæð þegar aflabrestur hefir verið. ;águr og veiddist í storum stíl á Aftur á móti virðist það hafa mið_ og vestur-síldarsvæðinu.; a3 hán hélzt lengúr við á hverj-; venð regla, að þegar afli hefir Greinilegt var það. að mjög lít— ' um stag verið mikiU hefir ágúst Verið|ið var síldin á’ miðSvæðinu ' bezti veiðitíminn. Hin sífelldu vonbrigði hafáj leitt til þess, að leitað er nýrra ráða í því skyni að veiða síld- Þá kériiur að þeirri spurn- ingu, hvort ganga þessarar stór síldar upp að Norðurlandi kunrii að boða nOkkra breýtingu í framtíðinni? Því er að sjálf ndkkúð misöfmnri áfángri. Mún þar eflaust hafa valdið mis- jafnlega mikil nákvænoni þeirra, er méð tækin föfu og ennfremur misjöfn útkoma tækjanna sjálfra í hyerju skipti. Þrátt fyrir þetta : fékkst sarrit talsverð veiði, sem óhætt er að fullyrða að þakka má eingöngu umi-æddum ,,Asdic“ -tækjum. Fullvíst má það íeljasi, að vér getmn vænzt.þess í framtíðinni aðná enn beíri áfangri eri hing- að til hefur náðst með tækjum :þessum. Hamisóknarskipið Ægír. Allir þeir, sem við síldveiðar | íengust s.l. vertíð, munu vera 1 á einu máli um það, að Ægir hafi unnið mjög þýðingarmikið og gott starf með rannsóknum sínum'í sumar. Ekki sízt þegar á það er litið, að í raun og veru er hér um byrjunarstarf áð ræða og það • mjög margþætt. En það gefur auga leið, að það hlýtur að vera erfitt starf fyrir þá menn, sem þessum rann- sóknum stjórna, að þurfa alltaf að sinna mörgum störfum sam- tímis. Til dæmis að leita að síld með „Asdic“-tækjum og dýpt- armælum hafa á hendi allar ■'Ég vil nota þetta tækifæri, og veit ég mæli þar íyrir munn alhrá sem líísafkomu ína eiga undir þessum - síldveiðunt, til að fáera beztu þakkir Alþingis, ríkisstjórn, íiskifræðingúm og öllum öðinri, - sem að þessum rannsóknum stóðu fyrir þeirra aðstoð í þessu sambandi. Síðan flestir urSu ieiSir | á gíæpa- og kynferSis- ríttíuumj lesa tnn i h'elst við fæstir, sem við veiðar fá- umst, þora eftir 11 ára þreng- ingar, að láta nokkra bjartsýni í ljós í því sambandi. En ó- neitanlega varð okkur mörgum hlýrra um hjartaræturnar í upphafi síldarvertíðarinnar, þegar við sáum aftúr hrna stóru glitrandi vinkonu okkar steyp- ast úr háfnum inn á þilfarið. Því miður reyndist það of fá- liðaður hópur, þegar öll kui'l komu til grafar. Þó má eflaust fullyrða, að allverulega miklu meira magn af .síld hefði veiðzt inu, þar sem ég hafði fengið góða rauðátu í átuháfinn, að yfirborð sjávarins, stundum 4—6 faðma niður, var algerlega átulaust. Þetta hafði þær af- leiðingar í för með sér, áð síld- in stóð dýpra í sjónum og óð ekki. En hins vegar bar nokkuð mikið á því að fuglager sæti á blettinum, þar sem síldartorfa var undir og notaðist veiðiskip- unum all oft af því. Um sjávarhitann er það að segja, að hann var hinn ákjós- anlegasti, eða að öllum jafnaði frá 7,5 til 8,5°. En það ,er sá hiti, sem talinn er hæfa síid- inni bezt hér við land á meðan hún er að ná sinni hröðu fitun á svo skömmum tíma. Asdic-tækin. Nokkur skip eru nú komin ingar og fleira, sem allt er tíma- frekt og krefst margra fag- lærðra manna, sem því miður voru of fáir um borð í Ægi í sumar, til að geta haft undan að vinna úr öllum þeim verk- efnum er til lögðust á vertíð- inni. Vonandi verður úr þessu bætt í framtíðinni, svo fiski- rannsóknirnar tefjist ekki af þeím sökum. Ennfremur er það von okkar, sem við þessar síld- veiðar fáumst, að háttvirt Al- þingi gefi gaum að þessum þýð- ingarmiklu rannsóknum og leggi rétt mat á gildi þeirra fyrir þjóðarbúið í heild og sníði fjáívéitirigar til rannsóknanna í réttu hlutfalli vlð það. Mætti í þessu sambandi benda á þá staðreynd, áð óhætt er að áætla, að fyrir leiðbeiningar Ægis hafi veiðzt s.l. vertíð um 25—30 þúsund tunnur, fyrir IMÝTf-úrval OpiS frá ’fel. 6 að morgra, til kl. , 11% aS kvöídh, Heitur maíur. Smurt brauð. Kaffi o., f Vita-Bar, Bérghórugötu 21 VVWVVVVVVV%Maaa^»%*v-c"JVí Svaladrykkir Raflagnir — viðgerðir Fljót afgreiðsla. Rafleiðir Hrísateig 8. — Sími 5916. “henda sér séðilinn og hét öllu fögru. Lét Bjariii þá loks til leiðast og sagði: „Það geri eg því aðeins að þú heitir því við allt, sem þér er héilagt — það er að segjá, ef það er nokkuð — að þú glettist aldrei framar við mig eða mína.“ Hét prestur því ■og éfndi það vel. Eftir þetta hélzt vinátta með þeim síra Jóni og Bjarna eins og ekkert hefði í skorizt. Aldrei vildi Bjarni þó ganga til altaris hjá síra Jóni. Kvaðst hann éitt sirin hafa verið fylgdarmaður en sú leit bar engan árangur. Leituðu þeir mjög vándlega á Söndum og Sandahúsum. Fyr- irliðinn kom upp á baðstofú- loft, fletti ofan af rúmunum og gáði inn undir þau. Var hann þó hinn kurteisasti og bað fyí- irgefningar á ónæðinu. Þegar þeir gáfu upp leitina, beiddi foringinn síra Jón að taka á móti manninum, ef hann fynd- búa, að honum dyggði. Sendi hann inaririinn síðári beint heini til frönsku stjórnarinnar, skrif- aði með honum langt varnar- skjal • og bað honum náðunar. í fýrst’u, en er honum þótti nóg komið, óð 'Haritt fneð steytta hnefa fram að síra Jóni og mælti: „Komdu bara í hvers nafni, Vorið eftir, þegar franskarsem þú villt eða seridu*'sendi- herskipið kom, fékk síra Jón snakka þína, ef þu hefir hug til, tvö bréf frá -Frakklandi. Vár þvi að vita skaífu það að fleiri ánnað frá stjórninni og fylgdi því peningasetíding allrífleg. geyma hann. Hét prestur því. Skömmu eftir brottför skips- ins kom strokumaðurinn heim haris yfir heiði eina. Hefði að Söndum illa til reika og nær -prestur þá verið ölvaður mjög iOg ságt sér of margar aðferðir við hin fornu frséði til þéss að hann gæti þegið af honum .sakramenti. Eirihverju sinni meðan síra .Jóri var á Söndum bar svo til, -er franskt herskip kom á Haúkadalsbót að liðsforingi einn á skipinu, sem eitthvað hafði gert fyrir sér, komst í Iand og strauk. Var hann þó í handjárnum. Tókst honum áð dyljast undir snjóskafli, í gili éinu uppi í Sandafelli. Var hans .Jsiiað af mönnum frá skipinu, Var horiuni í bréfi þessu- þakk- ist, taka hann úr járnunum og að, hve iriannúðlega hbnum hefði farist við mann þenná ög að hann hefði ’verið náðaður aðeins végriá beiðrii -síra Jóns og hans drengilegu frammi- stöðu i því riiáli. Hitt var þíikk- lætisbréf frá liðsforingjanum, og hafði það verið rirjög innilegt. Þegar síra Jón for frá Sönd- um 1859, fór frárn' úttekt á dauða en lífi af hungri og vos- búð. Tók préstúr vél við hon- um og lét hann dveljast þar á héimilinu, unz hann' fékk far handa honum til útlanda. Gaf hann honum bæði fatnað og aðrar nauðsynjar. Var máður þessi hinri prúðasti í allri um- gengni. Mjög var hann þó kvíðafullur um framtíð sína, þá er heim kæmi og kVaðst bú- ast við að fyrir s-ér lægi annað hvort liftjón eða fnárgra árá fangelsi. Prestur hughréysti hann og bað hann engu kvíða. Kvaðst hann svo mundu urri hafa litið í ýmsar h............ skræður en þú,“ Klappaði sxra Jón þá á öxl síra Bjarna og báð hann að vera góðan. Hefði sér aldrei kómið til hugar að óvingast' við 'hánri, þótt hanri hefði talað svona áf því áð honum hefði -runríið í skap og skyldu þeir jafnan vera vínir og eigast gott við. Síra Bjami kvaðst setja honum það aíveg í sjálfsvald og vséri' harirí Vxðbúinn að taka préstssetrinu. 'Uttéktarmenn á-móti hverju, sem heldur yrði voru prestarnir síra Oddur af hans hálfu. Ekki er þess get- Sveirisson á Rafnseyri ög sira Bjarni Sigvaldason i Mýraþing- um. Þótti síra Jórii -hlutúr sinri ið, að þeir síra Jón og síra Bjarni ættust oftár illt við. Hiris vegar töldu sumir að það Síra Jóni var svo lýst af þeim, er þekktu hann, að hann hafi verið í lægrá lagi að hæð, snotur í vexti, rjóður í andliti, fremur fríður sýnum, hár og skegg svart. Var af því dregið auknefni hans. Tilfinninga- maður var hann tálinn, við- kvæmur, hjartagóður og hjálp- samur við þá, sem bágt áttu. Tvö fósturbörn mun hann hafa alið upp. Var annað þeirra María Eiríksdóttir, er síðar varð kona Sigurðar Baldemans, kaupmanns á Vatnseyri við Patreksfjörð. Var til þess tékið af sérfróðum mörinum, hve vel og lipurt hún hefði talað franska tungu. Síra Jón dó á Háfnarhólma á Sélströnd hinn 20. des. árið 1870 83ja ára gamall. Lbs. 3135, 4to, hdr. J. N. mjög fyrir borð'borinft, reiddist að -síra Oddur • fýrirfór sér og hafði í heitirigum við þá prestana. Virtist . síra Oddúr taka sér það xiærri, því að hann var friðsamur maður og veik- geðja'. Síra Bjarrii fór sér hægt skömmu síðar, hafi verið áf völdum síra Jóns, en það mun ekki hafa við rök að styðjast, því áð til þess munu hafa legið alft- aðrar orsakir. 9 l(lu inin tj a rápjölu • : v ■£ ?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.