Vísir - 05.10.1955, Page 6
<5
VÍSIR
Miðvikudaginn 5. október 1955.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 16-60 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
'IwWVVW.WVVWVWWVlWVWWWVWVft^WW-W^AVWV.
Afstaia frjálsfyndra.
Yið og við er minnzt á löndunarbannið í Bretlandi á inn-
lendum eða erlendum vettvangi. Þess á milli er því ekki
hreyft, og engar tilfæringar eru í þá átt að leysa það, enda
hefur afstaða brezkra útgerðarmanna ekki breytzt á neinn
hátt, síðan bannið var sett á, og ekki kemur til mála, að ís-
lendingar slái neitt af að því er landhelgina snertir, svo að
hún minnki frá því sem nú er.
Nú hefur flokksráð frjálslynda flokksins brezka látið til
ssín heyra í máli þessu, og munu íslendingar fagna þeirri af-
stöðu, sem þar er tekin. Hefur flokksráðið látið í ljós megna
vanþóknun sína á löndunarbanninu, telur það óviðurkvæmi-
tegt brot á fornum lögum um viðskiptafrelsi, og muni það
verða neytendum til tjóns. Þó er það ef til vill enn meira
virði fyrir íslendinga, að flokksráðið hefur og látið í ljós þá
skoðun, að fyrir togaraeigendum hafi vakað að styi-kja ein-
okunaraðstöðu sína á heimamarkaðinum, en það er einmitt
þetta, sem íslendingar hafa haldið fram, og' hafa þeir því ekki
.skotið framhjá markinu í þessu.
Það liggur í auguni uppi, að íslendingar verða að beita
■öilum ráðum til að verja uppeldisstöðvar ungfiskjarins fyrir
rányrkju og gengdarlausum veiðum. Ef engin breyting hefði
verið gerð á landhelginni, hefði svo farið um síðir, að afli
hefði að heita má horíið af miðunum umhv'erfis landið, og
mundu íslendingar þá'deyja drottni sínum, án þess að nokkur
:mundi hreyfa hönd eða fót til að afstýra því — ekki einu sinni
þeir sem hefðu átt þar nokkra sök með sókn sinni á mið um-
hverfis landið. Það er ekki nema eðlilegt og sjálfsagt, að ís-
lendingar reyni að sporna við þessu, og stækkun landhelginnar
var eina ráðið.
Það sama er að gerast á Norðursjó og hér hefur verið yfir-
vofandi. Þar hefur sjór verið sóttur að þvíliku kappi af stór-
-virkum veiðiskipum margra þjóða, að afli fer smám saman
jjverrandi. Þau mið fengu hvíld á stríðsárunum, og var afli
.strax miklu meiri að þeim loknum, en hann hefur farið minnk-
andi síðan, og er þróunin nákvæmlega hin sama og fyrir
.styrjöldina. Ef engin breyting verður á veiðunum, er fyrir-
sjáanlegt að miðin þar verða eyðilögð, en þjóðirnar umhverfis
Norðursjóinn sjá ekki fram á hordauða, þótt miðin þar verði
upp urin og þess vegna er ekki verið að hugsa um að vernda
jrau, eins og hér hefur verið gert.
Fishing News hefur einnig drepið á þetta mál vegna veru
nokkurra blaðamanna héðan i Bretlandi. Þeim gafst þar kostur
á að hitta forvígismenn togaraeigenda í Bretlandi, og segir
Eishing News, að íslenzku biaðamennirnir hafi ekki viljað
ræða löndunarbannsmálið frá ýmsum hliðum. Nú er það vitað,
að FN hefur aldrei lagt gott til íslendinga ótilneytt, og það er
■einnig vitað, að þetta blað hefur ævinlega rætt löndunarbannið
mjög einhliða. Er því ekki ástæða til að kippa sér upp við
nöldur þess, enda mun samkvæmið sem um var að ræða, ekki
iaafa verið ætlað til hólmgöngu. En greinilegt er af viðbrögðum
Llaðsins, að því hefur ekki líkað það, er íslenzku blaðamenn-
imir hafa skýrt má'lstað íslendinga.
Mæmiveikin.
■Xfafalaust hefur slegið óhug á marga bæjarbúa þegar það
1 ” spurðist og var síðan staðfest af hinu opinbera, að mænu-
veiki hefði komið upp í þéttbýlinu hér í bænum. Þegar fyrst
var tilkynnt um þetta, var vitað um átta mannspsem höfðu
lamazt, einkum börn á ýmspm aldri, en auk þess hafði einn
sjúklingur dáið.
Bæjaryfirvöldin hafa þegar gripið til ýrnissa ráðstafana, er
miða að sjálfsögðu að því að hefta útbreiðslu veikinnar eftir
mætti. Hefur skólum verið lokað eða kennslu frestað um hálf-
an mánuð til að byrja með, meðan gengið verður úr skugga
um, hvernig veikin mundi haga sér og hversu mikil brögð muni
vera að henni. Einnig hefur borgarlæknir gefið út fyrirmæli
til almennings um það, hvernig menn eigi helzt að hegða sér,
hvað beri helzt að varast og þar fram eftir götunum. Er ekki
hægt að gefa almenningi önnur heilræði en að auðsýna full-
komna stillingu og fara eftir þeim ráðum, sem gefin hafa
verið. Hræðsla eða óvarkárni eru éngurh til bóta í þessu efni
1-ckar en öðrum.
Nauðsyn, að hér verði
stofnuð kauphöll.
Viðtal vlð Asbjörn Mjerskawg, forstjóra
kauphaSiariiinar í Osfé.
„Það er ekki aðeins æskilegt, j.sjálfur tekíð: þátt í fjármála-
heldur og nauðsynlegt að upp ' starfsemi landsins, en fyrst og
komist kauphöll í Reykjavík“,
sagði Asbjörn Mjerskaug, for-
stjóri Kauphallarinnar í Oslo í
viðtali við blaðamenn í gær.
Viðstaddur voru auk Mjers-
kaugs, þeir Egill Guttormsson
fremst er kauphöllin sá aðili,
sem ákveður verð, er eins kon-
ar verðmælir á. bréfum, skrá-
setur g'engi, o. s. frv. Óslóar-
kauphöll er um leið vöru-
kauphöll, þar sem skrásett er
og Þorvarður Jón Júlíusson frá verð á hinum ýmsu vöruteg-i
Verzlunarráðinu. — Asbjörn
Mjerskaug hefur veitt kaup-
höllinni í Oslo forstöðu síðan
árið 1936, en hann er jafnframt
framkvæmdastjóri verzlunar-
ráðs borgarinnar, og nýtur því
hins mesta álits í heimalandi
sínu á sviði kaupsýslu og
viðskipta. Hér er hann stadd-
ur í boði Verzlunarráðs íslands
til þess að kynna starfsemi
kauphallarinnar í Osló og veita
ýmsar upplýsingar, ef vera
mætti, að ákveðið yrði að koma
hér á fót sáms konar stofnun.
Mjerskaug skýrði frá því, að ,
undum.
í sambandi: við kauphöllina
þar er myndarlegur lestrar-
salur og bókasafn, sem er not-
að af kaupsýslumönnum.
Tekjur kauphallarinnar fást
einkum með árlegu g'jaldi, sem
lagt er á alla þá, er verzlunar-
bréf hafa í landinu, svo og
framleiðendur, iðnrekendur a.
s. frv. en það er mjög lágt, að-
eins 12 krónur á ári. En fyri.r jslysin eru alvarlegs eðlis
Eftirfárándi hugleiðingar háfa
Bérgmóli borizt í bréfi frá ein-
um lesenda sinna:
„Það er áberandi livað börn
fara mikið ein og án fylgdar
Xullorðinua liér í bænum, jafn-
vel mjög ung börn, sem naumast
liafa vit á að forða sér í hættu-
legri umferð.
Slysahættan.
Nú er það að vísu svo, að það
cr út af fyrir sig gott að venja
börn á sjálfræði í athöfnum og
að bjarga sér á eigin spýtur sem
nié'st. Of mikið má þó af öllu
gera og alveg sér í lagi í þessu
cfni, því hér er alvarleg hætta á
ferð, hætta sem aldrei verður
ofbrýnd fyrir bæjarbúum. Við
sjáúm þess nær daglega merki,
að börn komast í meiri eða
minr/. lifshættu í umferðinni.
Sum sleppa að vísu með skrámur
og þegar bezt lætur liræðsluna
eina, en oft er það líka sem
og
þetta gjald er kauphöllin rekin
með sinni margháttuðu þjón-
ustu.
í sambandi við Oslóarkaup-
verður þá ckki aftur tekið, sem
á annað borð licfur skeð.
Djörf og óaðgætin.
Mörg börn cru i senn djörf og
ur þjónusta, svo sem matsgerð
á vörum, gerðardómur um
vörugæði o. s. frv. Úrskurði
matsmanna kauphallarinnar er
ávallt hlýtt og enginn efast um
öryggi þeirra starfsmanna, er
þar vinna, enda eru þeir sér-
stakleg'a löggiltir af ráðuneyt-
inu.
Asbjörn Mjerskaug sagði, að
löngu væri tímabært að hér
yrði komið á fót kauphöll, og
sagði, að ef íslendinga fýsti að
sér vitanlega væri Island eina höll er rekin margvísleg önn- j óaðgætin og hafa eklti nægilega
landið í allri Evrópu,-þar sem
ekki væri til kauphöll. Menn
skyldu ekki halda, að hér væru
of fáir til þess að nauðsyn væri
slíkrar stofnunar. Til eru bæir
í Noregi, sem ekki hafa nema
hálfa íbúatölu Reykjavíkur, en
hafa þó haft kauphöll um ára-
bil.
Kauphöllin í Osló stendur á
gömlum merg, því að hún var
opnuð árið 1819. Stofnuninni
stjórnar fimm manna nefnd,
þroskaða athygligáfu. Þessum.
börnum stafar ævinlega hætta af
umferðinni, þvi þau ana út á
götur og hlaupa fyrir bila án
þess að huga að sér.
Varasamt.
Foreldrum og aðstandendHm
barna skal því alvarlega bent á
að treysta ekki um of á varkárni
eða aðgæzlu barnanna sjálfra og
sleppa þeim ekki án fylgdar í
mikla og hættulega umferð. Það
er sagt að það sé of seint að
byrgjá brunninn þegar barriið
kauphallarnefnd, en þar af jkynnast nánar starfsemi Ósló- sé dottið ofan j. Sama er a8 scgja
kauphallarstjórinn (börskom- arkauphöll, ef það mætti verða j umferðarmálunum. Það er betra
grun'dvóllur svipaðrar starf- fyrir foreldrana að ljá börnum
semi hér, væri það velkomið, og 1 sinum fylgd þótt þa'ð kosti ein-
myndi verða vel tekið- á móti hverja’ fyrirhöfn heklur en eiga
það á liættu að þau stórslasist og
misær) skipaður af konung'i,
en hinir tilnefndir af -hinum
ýmsu aðilum, sem til greina
koma, svo sem forsvarsmönn- íslenzkri sendinefnd í því skyni.
um sjóða og fjárfestingar, | í gær átti Mjerskaug að sitja ^íði þess jafnvel aldrci ■bætur.
kaupsýslumönnum og innflytj- fund með ýmsum aðilum úr
endum, útflytjendum og iðn- viðskiptalífinu, fulltrúum
rekendum og skipafélögum. Ikaupsýslumanna, vátrygging- þetta vandamál mikið. Hún sér
Á kauphöllinni enx skráð j arfélaga og aimara, sem áhuga Jbörn' á ýnisum: aldri ‘ reiká éin
verðbréf og skuldabréf, og þarlhafa fyrir þessum málum, en síns liðs ýfir götur, stofna sjálfum
geta menn ævinlega fengið að j þar ver’ður nánar rætt um s®r nmh'rðinni í lieild í hættu
vita sannvirði bréfa, er menn : möguleika eða æskileik þess að '’*'*** C1 cnginn aðili <i-
. , , , , .. : . , , . , , .... < , byrgur, og engmn megnar að
þurfa að kaupa eða sel.,a. - | stofna her kauphoU. I dag mun girða fyrir sIys. Lögreglan beinir
Mjerskaug ganga á fund foi- þeim tilmælum þvi vinsamlegast
sætisráðherra, ásamt T. Ander- tii aijra foreldra og annarra for-
lýtur að vöruverði og viðskipt- jsen-Rysst, ambassador Norð- j ráðamánna barua að beina börn-
um. Þar getur almenningur 1 manna hér. | unum i bænum, sem allra mest
frá götunum og umferðinni, én
að sjá þeim að öðrum kosti fyrir
Kauphöllin er jafnframt upp-
lýsingamiðstöð um flest það, er
Vandamál.
Fyrir lögreghma i bænum er
' AV/W.W
Href:
inelft með klukkuna.
fylgd.“
Bergfnál þakkar
bréf. — kr.
þetta ágæta
Við eigum að hafa stöðuga klukku.
Við eigum að liafa stöðuga
vog. .stöðugt lengdarmál, stöðuga
mýnt og stiVðuga klukku. Yfir-
leitt allt sem niiðað er við, verð-
úr að vera stöðugt. Ánnars
ruglumst við;,í rímiriú og allir
okkar reikúingar og áætlanir
skekkjast.. Miílið og vogina höf-
um við fengiÖ á fastan grund-
völl. Peningagildinú lmga spekú-
lantar auðsjáanlegt með vilja
þannig, að þeir geti löglega svik-
ið lánveitendur — ckki sem
snöggvast, heldur stöðugt og
varanlega. Og er heimska lán-
veitenda og þolinmtéði alveg ein-
stök.
Klukkunni er en’nþá hagað eft-
ir þirtunni og er það ómenning-
arvQttur-:r líka hjá Breturit, sem
ekki treystá sér til að liaga sér
sí'ilfum eftir birtnnni nema að
gera klukkuna vitlausa. Við ís-
'lendingar höfufn tengi verið áð
burðast með svoriefnda „bvi-
mannsklukku'1 og höfum nú
fengið, hana 'löggilta meirihhíta
ársins. F.n vegna hvers þá ékki'
laílt árið? Stöðuga klukku gaú-
um við þó haft, þótt það væri
I búmannsklukká, með því að
: hafa hana allt Arið oinurn
I kl.tíma á undan sólarmiðtíhia.
Við hér í Reykjavík get.um
hvort' sem er ékki haft réttan
sólamiið.tíma vegna þoss að 15
gráða hádegisbaúgurinn, sem
tiniinn er miðaður við liggur urri
Homaíjörð og Vopnafjörð. Vér
getum þyí þess. vegna alvegeins
gert ’búniönnum tandsins' það
geðe að miða klukkiuui við núli-
baugínn, sem liggur unv Gi-een-
wicti og liaft hana ’eimim tímá á
nndan sól. En það/kostar þáð áð
hafa hana þannig . á vei.urna
líka, því að stöðug verður khilvk-
an. að ycra-hvaÖ sem tautar.
það cr nú o.nn rnánuður þarig-
að til vant er að seinka klukk-
unni. Fýiir þann tínia verður að
verií búið að koma sér niður á
að héhni skuli nú ekkJ sfeinkáð.
P.f það er fétt að Veðúrstofan,
Útvarpð Ög Landssíminn séu því
ákveðið fýlgjandi að hafa stöð-
ugan tímái’eiknSng, icttu þessar
stofnanir að liafa einurð á 'að
heimta svo sjálfsagðan hlut.
PAA-flugvél
kom í morgun til Keflavíkur
frá New York. og, hélt áfram
éftir skáriirna viðdvöl til Óslóar,
Stókkhólms óg Helsinki.