Vísir


Vísir - 05.10.1955, Qupperneq 7

Vísir - 05.10.1955, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 5. október 1955. VlSIH T Heimsókii á vínyrkjubii ©g í vopnaverksmiiijii. Síðusiu dagar Frakklands- dvaflar blaðamanna. París, 20. september. Fimmtudaginn 15. þ. m. fór- um víð í bifreið til Chalon við Saone. Á leiðinni þangað komum við á stórbýli, í Bour- gogne, hinu mikla vínræktar- héráði, en daginn eftir skoð- uðum við SchneiderCreuzot verksmáðjurnar miklu, sem eru á þessum slóðum. Byggingarnar á hinu mikla vínræktarbýli virtust ekki til- komumiklar, er við nálguðumst, og fegurra yfir að líta grænar vínekrurnar, en mér flaug í hug eftír á, að hér kæmi í ljós sem oftar, að réttast væri að gera sér ekki of ákvæðnar hugmynd- ir fyrirfram um þá hluti, sem maður þekkir ekki, því að þeg- ar við komuna inn 1 húsagarð- inn, var þar margt sem þegar bar vítni, að hér var hið gamia í heíðri haldið, svo og margt, sem bar smekkvísi vitni. Stór- býli þetta er félagseign, og sýndi ráðsxnaðurirm okkur nú miklar foyggmgar, þar sem risastórar ámur voru og vínpressur, en því mæst inn í sal mikinn, þar sem safnast var saman á upp- skeruhátíðum og við önnur tækifiæri. í>ar næst var gengið um stofur aðalbyggingarinnar, sem voru þá raunverulega störmerkilegt safn með fjölda listaverka, m. a. málverka úr sögu vínræktar héraðsins. Allar voru stofur þessar í rauninni allrúmgóðir salir, búnir hús- gögrium frá fyrri tíma, hver salur samkvæmt sínum tíma. Vélsmiðir íslands hefðu átt að vera komnir í minn stáð til þess að ganga um hínar miklu verksmiðjur, sem í upphafi var um getið. Hið mikla félag, sem á þær, er á annað hundrað ára gamalt, og framleiðir m. a. eimreiðatúr- binuvélar risastórar, og und- angengín 2—3 ár skriðdreka 'fyrir NA-bandalagið og frönsku ríkisstjórnina. Þarna sáum við m. a. rauðglóandi stálstykkin komu út úr ofnunum og' með- böndluð, sum tugi smálesta að þyngd og var þetta allt mik- ilfenglegra en eg geti lýst, svo sem vélaútbúnaður allur, og hverníg glóahdi málmbáknin fara frá einni vélinni til ánn- arar, úr einum skálanum í ann- an, unz skilað ér í hendur kaup- andans einhverri furðuvél nú- tímans, sem hundruð verk- fræðínga og vélsmiða eiga ein- hvern þátt í: Til fjTÍrmyndar er það hvernig þétta félag annast aldraða aðstandendur látinna verkamanna. Við skoðuðum tvær slíkar stofnanir félagsins fyrir gamlar konur, ekkjur verkamanna, sem þörfn- uðust sérstakrar umönnunar í ellinní. Báðar þessar byggingar eru i nútímastíl og' ákaflega bj-arlar og vistlegar. í annarri hafði hver vistkona sitt eigið herbergi, með mundlaug og rennandi vatni, heitu og köldu, og höfðu gömlu konurnar þarna sýnilega margt af sínum gömlu munurn. í einu herberginu var til dæmis klukka, sem náði frá gólfi og næstum til lofts, gamall og stórfagur gripur, og sagði gamla konan, sem átti hann, að hann hefði gengið mann fram af manni, í ætt hennar. — í hinu vistheimilinu réðu nunnur húsum, en þar voru fleiri vist- konur í herbergi, og var þetta vistheimili fyrir þær, sem mjög voru farnar að heilsu og sjúkar. Sami snyrtibragur var þar á öllu. Gestalieimili mikið, sem er í rauninni nýtízku hótel, á félagið og gistum við þar um nóttina. Um 30 gesta- herbergi voru í þeirri álmunrii sem eg var í, og var þar mund- laug; með heitu og köldu renn- andi vatni, en ekki sérbaðher- með árnaðaróskum til Frakk- lands og frönsku þjóðarinnar og mælti þau oi’ð bæði á mínu eigin máli og ensku. Ungfrú Cadel, fulltrúi utanríkisráðuneytisins, sem ferðaðist með okkur, end- urtók orð mín á frönsku, vegna þeirra, sem ekki skildu ensku. Mér var það mikið ánægjuefni, hverjar undirtektir þessi orð mín fengu, því að menn komu hver um annan þveran, er staðið var upp frá borðum, og þökk- uðu mér með handabandi. Mér þótti eftir atvikum rétt að geta hér, hvað eg sagði, er mér hafði verið falið þetta, þar sem eg gerði það frekar sem einskonar fulitrúi minnar þjóðar, en ekki eingöngu sem talsmaður okkar blaðamannanna. Seinna um kvöldið var hald- ið í járnbraut til Parísar og er nú aðeins eftir lokaþáttur Par- isardvalarinnar. Fyrstu blaða- mennirnir eru þegar farnir, bergi, eins og var hvarvetna í en við sem eftir erum þeim gistihúsum franskra borga sem við gistum í, talsími, skrif- borð auk annarra þæginda. — í gestaheimili þessu er að sjálf- sögðu samkomusalur mikill og var okkur boðið þar til veizlu, og síðan setið í góðum fagnaði fram yfir miðnætti. Skriðdrekar. Daginn eftir skoðuðum við verksmiðju, þar sem settir eru saman og prófaðir skriðdrekar verksmiðjunnar. Að því loknu var ekið út fyrir borg'ina, þar sem beið okkar einn hinna full- gerðu skriðdreka. Landslag' er þarna hæðótt og snarbrattar brekkur og djúpar lægðir, og förum í kvöld og fyrramálið. Reyndust þeir allir hinir beztu félagar og' hafa sumir þeirra mikinn hug' á að koma til ís- lands. A. Th. Eiga að athuga ástæður á óþurrka- svæðinu. Ríkisstjórnin hefir f alið tveimur mönnum, þeim Árna G. Eylands stjórnarráðsfulltrúa og Páii Zophoníassyni búnaðar- málastjóra að athuga ástæður um fóður og fénað á óþurrka- svæðinu og gera tillögur um. á hvern hátt verði helzt hægt að greiða fyrir þeim bændum, er þess hafa mesta þörf, til þess að þeir þurfi ekki að skera bú- stofn sinn óhæfilega mikið í haust. Áríðandi er að oddvitar og sýslumenn á óþurrkasvæðinu hafi náið samband við þessa tvo menn og veiti þeim allar. upplýsingar er að gagni mega verða. Jafn^ramt vill ríkisstjórnin vekja athygli bænda og verzl- ana þeirra á þvi hve afar nauð- synlegt er að þessir t aðilar tryggi sér fóðurbæti í tæka tíð og láti slikar aðgerðir eigi dragast úr hömlu. Byrgðir af síldarmjöli og fiskimjöli eru mjög takmark- aðar í landinu, og að sjálfsögðu verður að selja þessar vörur úr landi ef ekki kemur fram eftir- spurn eftir þeim innanlands. (Frá ríkisstjóminni). PílHir, svartar og galv. Fittings, svartur og galv. 11! Ofnkranar, beinir og vinkil>! Rennilokur Stopphanar Ventilhanar Kontraventlar Vatnskranar Hitamælar Vatnshæðamælar Rörkítti Rörhampur Loftskrúfur Loftskrúfulyklar Skolprör úr potti Skolpfittings úr potii o. fl. tilheyrandi vatn's- og hitalögnum. Fyrirliggj andi. Ingólfur Davíðsson: Haustlitir á laufi. Náttúran hefur ltamskipti á hausíin. Grænu litimir doína laufvindarnir falása. En fyrir lauffallið skrýðist sfcögurinn og h ngið rauðum, gulum og bninum litum. það cr iauffaHshátíÖ trjánna. Hvað velcL j.ur? Laufið springur út á voiin, stóð nú hverjum okkar, sem fagurgrænt og frísklegt. það vildi, til boða, að setjast upp í faþlbyssuturninn, og sitja í með- an ekið var svo sem fimm min- útur með hvern þama upp og ofan brekkurnar. Vorum við fjórir, sem notuðum okkur þetta. Þakkir fram bomar. Síðdegis þennan dag var okkur veizla haldin í aðalgisti- húsinu í Chalonborg, og munu hafa setið hana um 50 manns. Þetta var seinasta borg- in á ferðalaginu, sem við gidt- um, áður en aftur væri haldið tií Parísar. Það kom nú í minn hlut, að flytja þarna ræðu, en tveir höfðu áður sagt nokkur orð í veizlum í þakkar skyni, annar á frönsku, hinn á ensktl. í upphafi ræðu minnar minnt- ist eg þeirrar hjartagæzku, sem við börnin í Reykjavík nutum af.hálfu franskra, sjómanna á dögum frönsku húsanna um aldamótin, og reyndi að draga upp dálitla mynd frá þeim tíma, drap á menningarleg tengsl milli íslands og Frakk- lands, og minntist þess, er eg fór á hermannsdögum mínum yfir Fakkland 1918, þar sem við kyntumst aðeins fólki, sem hafði misst allt, nema gott hjarta og göfuga lund. og' að lokum komu okkar nú og ferð- arinnar ’vn Frakkland, þar sem við allir hefðu notið göf- uglyndi og hjartagæzku í rík- um mæli. Máli minu lauk eg jnikilvœgra efna frá laufinu. Efmigreiningar sýna, að þetta byrjar verijulega á þvi. .að mjöl.vi brcytist í sykúr. A því stigi getur rauði liturinn kom- ið i Ijós. Næsta stigið cr bui't- flutningur sykursins- og græhu litarcfnanna. þá gulnar lafið. Lithrígðin ge.ta verið dáiílið gegnii' iilutverki sínn að vinna breytleg vegna ytri álirifa. kolefni úr loftinu allt sumaríð. Haustlitirnir eru ekki hinii’ þá er jafnvægi í líísstarí'serninni. sömu í frosti og heiðríkjum >— og Eri' þegar líður að liausti, og lauf- i dirntnviðrum og rcgnþrunginui iö tekur að eldast, verður breyt- liaustveðráttu. Eftir frostnætui' ing á. Næringarstarfsemin ber sérlega mikið á rauðu litun- rninnkar, mikilvæg efni flytjast um. það stcndur þannig t) því, að iir~laufinu, án þess að jafnmikið þegur kált er, þ.c. nálægt frost- .se unnið.eða byggtupp í staðinn, marki, þá hreytist mjölvi mjög hausílitimir koma í ljós. Venju- ört. i sykur, en jiifnfrarnt liægir lega ber mikið á rauðu haustlit- á flutningi sykursins frá blöðun unurn, áður en hinir gulu láta um . Iíið a.ukna sykurmagn í að sér kveða. Ekki myndast sámt blöðmumi orsákar myndun rauðu litarefnin í laufi aílra rauðrn litarefna. Allir vita, að trjáa, en allt lauf gulnar. sykur hiyndast í kartöflum, ef Blaðiditirnir t.eljast, til þriggja hitinn á þcim cr nálægt frost- aðiilílokka. Biaðgrænan veldur marki. Sýkunnynduniir cr nið- hinum yenjulegu gr;enu litum, stöfun til að v.crjast . kúld.i en í lienni eru einng tvö giil skemmdum. litarefni Xantofyl og karótin.1 í votviðrmn á haustin ber Xantofyl er líka í ýmsum gulmn ó-verijumikið á gulunni og brún- blómum, t.d. páskaliljum, en kar- .mii Jitum. Orsökin er sú, að þá ótín einkum í gulrótum. þessi flytzt mikiö af upploysanlegum Sími 1280. þrjú litarefni leysast ekki upp í vat.ni. En rauð liiarefni upp- íeysanleg i vatni, oni í smnum þiöntum. t.d’. í rauðrófum. Sá efnaflpkkur kal.last anthoeyaner og standa í sambandi við mikinn kalísöltum o.fl. úr hiöðimuin, senv þá þorna, gulna og visna. Saina verður uppi á' teningmnn lijá innijurtuni, sein vökvaðai' eru um of. Hægt er að láta laut'- hlöð í’oðna fyrri tímánn ineð því svktir í frumunum. BÍáherjalyng i að skera liring í börkinn, t.d verður stundum rautt, og r.ytj u- legt vegna sveppaskeinmda. Brúnir haustlitir e.ru algettgir. En ekki vejdur þeim ncitt litar- efni, lieldur orsakast þeir af efna- hreytingum í dauðu liiufi. þetta er Samskonar og þegar sundur- skorin kartal'ia eða epli clökknar vegna áhrifa.. súre.ínis loítsins. Oft eiga mörg litarefni þátt í lit- brigðum laufsins á h.aqstiu. ujan um grein og hindra þynn- ig sykurflutning frá lauflnu. Einnig er unnt að flýta gulnun blaða með því að lála þau yora í myrkri nokkra daga. Gömul blöð gulna fljótast, cn ung blöð mun seinna. það sé.st líka glöggt á trjám og run.num á .háustin.! Pnga laufið, sem er næstj greinaendum, helzt lcngst grænt., Ef skorið or á blað- Haustlitirnir eru háðir flutningi. strenginn gul.na hlöðin seimm Húsmæöur Hið nýja MJJM ræstiduft rispar ekki fínustu áhöld, heldur evðir ryði: og blettúm í baðker- um, vösk- um og handlsugum, sem erfitt hefur reynzt að ná í burt.' R'eynið hið hýja MUM ræstiduft strax í dag, — og þér verðið ánægðar. en eíla: kalísöltin komast þ» ekki burtu. BlcVð gulna fyrst 5 nánd við sínði, þar sem efna- notkun er mikil, t.d. nálægt aldini, sejn er að þroskiisi, l.oft* tegundirnár etyíen og acetylen fíýta gplnun og brúnlitim blaða 'og cinnig þroskun banana, tórii- ata o.fl. ávu.xta, . þetta var um <*51l haufetijj- anna, sem við sjáuin árlega í skógi, lyngbrekkum, iiiiiimm, lirakíiöáuum og hríslendi. }

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.