Vísir - 06.10.1955, Side 5

Vísir - 06.10.1955, Side 5
Fimmtudaginn 6. október 1955. VÍSIR $ frá Tyrklandsforseta, arþ sem látin er'í ljós von um góða vin- áttu Grikkja og Tyrkja. -VVWVW'r'- <jVVVVWVVVVJs/V Svæk á sviðinu næst- komandi laugardagskvöld óskast í bakarí okkar N;ostkomandi laugardags- kvöld -frumsýnir Þjóðleikhúsið fyrsta nýja viM'angsefni sitt á þessu leikári, og er Sað leik- a-itið „Góði dátinn Svæk“. „Góði dátinn Svæk“ er gerð- ur eftir samnefndri skáldsögu eftir tékkneska ritböfundinn Jaroslav Hasek, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu ■eftir ‘Karl íslfeld, en hann. las einnig nokkra kafla úr sögunni í útvárp fyrir nokkrum árum. Hann' hefir nú umritað söguna í leikrit og háft til hliðsjónar Um gerð leikritsms enska leik- ritsgerð eftir Evan MacColl. Leikurinn, og hann er sýndur hér, er í 2 þáttum og 22 sýningum. Leikstjóri ér Indriði Waage. Hlutverk í leiknum 'eru um '45 og fara 28 leikarar með þáu. Aðalhlutverkíð, Jösef Svæk, leikur Róbert Ar'nfinnsson. Meðal annara leikara eru Arn- dís Björnsdóttir, Bessi Bjarna- son, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Ævar Kvaran, Gestur Pálsson, Klemens Jónsson, Hélgi Skúlason, Valur Gísla- son, Anna Guðmundsdóttir, Benedikt Árnason, Rúrik Har- aldssón, Bryndís Pétursdóttir, Hildur Kalman, Inga Þórðar- dóttir, Haraldur Björnsson, Valdemar Helgason o. fl. Leiktjöld og' búningsteikn- ingar hefir Lárus Ingólfsson gert, en flestir einkennisbún- ingar eru fengnir að láni hjá Alhambra í K.höfn. — Ljósa- meistári er Hallgrímur Bach- mann. — Dr. Victor Urbancic sér tun tónlist. EVfl-CTIi Þingholtsstræti 23, ^ í Kópavogi til sölu. Stór lóð, mjög fallegur staður. Uppl. í síma 6398. LIM Límir strax án pressu. 3' Sérstaklega gott tíl að 3' Ijma plastikplötur á borð og veggi. 3; Límir plastik. leður og 3' gúmmí við plastik, tré, ;!■ málm o. í!. j* Algjörlega vatnshelt. 5 Tilbúið til notkunar áii |]i nokkurs undirbúnings. í Fyrirliggjandi í dósum jji og túbum. 3' Túlipanar Páskaliljur Crocus Hyacinthur SciIIá Anemone Levkojur Chirodoxa Muscari önnumst niðursetningu hringið í Mý stjóm « Grik-klandi. Útför Papagosar marskálks, forsætisráðherra Grikkja, fer ftam á morgun. í dag muií hin nýja stjófn vinna embættiseið sinn, en fyrr verandi samgöngumálaráðherra hefur tekið að sér stjórnarmynd un, að beiðni Páls konungs. — Meðal samúðarskeyta vegna fráfalls Papagosar, var skeyti nylongaberdine skyrtur mandiettskyrtur Klæðið dreng' ina í góð og hl) næríöt. „GEYSIR“ H.F, í í Fatadeildin. Hallpímur Lúðvígsáon lögg. skjalaþýðandi í ensku og býiku. — Sími 80? 64. Svæk er breyzkur, og tyrir kemur, að hann fær sér í staupinu. BEZ1 AÐ AUGLYSA1VJSI Borgaramir verzla í Borg Státurfjár- afurðlr frá Sláturhúsuin Verzlunarfélags Borgarfjarðai', Sláturhúsi Verzlunar Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga og Sláturhúsi V erzlunarfélags V.-Skaftfellinga Vík. Laugaveg i tJrvals dilkakjöt í heilum og hálfum skrokkum á 20.40 pr. Léttsaliað áiikakjöt Sé ég éftir sauöúnum, sem ofan koma af fjöllunum og étnir eru í útlöndum. (Þjóðvís). hjörtu, nýru og in dilkasvíð. Kaupið innlemfa framleiðslu tH neyzlu SKIPAUTGCRÐ 1 RIKKSINS 1 i BALDUR á móti flutningi til irfjarðar og Stykkis- í dag. Tekið Gruiida hólms :

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.