Vísir - 11.10.1955, Blaðsíða 1
45. árg.
Þriðjudaginn 11. okíóber 1955
231. íbL
bftleiðis I da§»
LæksBÍa*. lijeakb*»ii;bi*k«»itis
Ekona á veguin Sítyrktaríél.
lainaHra og faáfiaöra.
Félög þau á Norðurlöndum,
sem vimia gegn lömunarveiki
og afleiðingum hennar, liafa
komið á hjá sér samstárfi, sem
er í því fólgið, ,að skiptast á
læknum og hjúkrunarliði, þeg-
ar svo stendur á, að upp kem-
ur mænuveikifaraldur í einu
Iandinu en ekki öðru.
Hafa þannig t. d. danskir
læknar og sérmenntað hjúkrun-
arlið hjálpað Svíum og einnig
hafa Danir þegið slíka hjálp af
Norðmönnum.
íslenzka félagið, Styrktarfélag
lamaðra og fatlaðra hefur gerzt
aðili að þessu smstarfi. Enn hef
ur það félag þó engin tök á því
að senda lækna og sérmenntað
hjúkr.unarlið til annarra landa.
Um miðjan september s.l. var
formaður Styrktarfél. lamaðra
og fatlaðra á ferð í Kaup-
mannahöfn og ræddi þá við
framkvæmdastjóra danska fé-
lagsins, cand. jur. Arne Fred-
sted, um þetta samstarf. Tók
framkvæmdastjórinn það fram
í viðtalinu, að kæmi til þess að
155.569 s.!. ár.
Kariar eru um 1000 fleiri
en konur hér á landi, samkv.
upnlýsingum, sem Vísir fekk
iijá Hagstofunni í morgun.
Þann 1. desember 1954 reynd
isí mannfjöldi á íslandi sam-
lals 155.569, en 152.506 árið
áður.
Karlar reyndrast 78.272, er
konur 77.238.
íslendingar þyrftu á hjá'ip að
halda vegna mænuveikifarald-
urs, þá þyrfti aðeins að génda
skeyti og biðja um hjálp og þá
myndi hún látin í té, eftir beztu
getu. Gæti danska félagið ekki
sent nógu níikið lið, þá mætti
leita til hinna norsku og sænsku
félaga. Tekið var fram að eng-
in slík skipti gætu þó farið fram
nema með beinum afskiptum
heilbrigðisyfirvalda á hverjum
stað. Umræður þessar fóru fram
áður en kunnugt var um fyrstu
tilfelli af mænuveikinni nú í
s.l. mánuði
Nú þegar vart várð mænu-
veiki hér í Reykjavík skýrði
formaður S. L. F. borgarlækni
og landlækni frá þessu tilboði
hins danska félaas. Ákváðu þeij-
strax að rétt væri að láta lækna
og stjóriiendur hins dnska fé~
lags vita, hvernig ástatt væri
hér og biðja þá að vera við því
búna að til þeirra kynni að
verða leitað.
Síðastliðíim iaugardag var
svo ákveðið að blðja danska
félagið að serada hingað eimi
lækni, eiraa hjúkrraraarkonu
og eina nraddkorara (fysiotera-
peut). Var talið s*étt að gera
það til þess að véra við því
búiran að veita fullkomraa
hjúkrun, e£ mörg 'tiIfelSi af
mænuveiki ættra erara eftir að
koma næstu daga.
Hiran danski læknir, Ðr.
Srand Kristerasen, hjúkrraraai'-
koraara frk. Eva Aradersen og
rauddkonara frk. Ella Arader-
sora,. ■ koma ’ til Reykjavíkiur
með flugvél Loftléiða í dag.
Munu þau dvelja hér um óá-
Framh. a 5. síðú.
Vaiui sér til Isfss
Ærsn bar fáein« míiwtutn
áðnr en átti að sSátra hennL
Fyaí? brajglfeiS fær Ibúbb að iiffa ári leaisgisr.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Hér skeði sá sérstæði atburð-
ur, að eyfirzk ær bar lambi í
annað sinn á þessu ári og fá-
einum mínútum áður en átti að
slátra henni.
Kind þessa á Eiríkur bóndi
Skaftason að Stórhamri í Eyja-
firði. Ærin er 9 vetra gömul,
kollótt og af vestfirzku kyni.
•Hafði hún borið í marzmánuði
í vetur er leið, en sökum aldurs
átti' að slátra henni í haust.
Rak Eiríkur bóndi ána, á-
samt öðru fé sínu til slátrunar
á Akureyri og skyldi bví slátr-
að í sláturhúsi KEA á staðn-
um. En skömmu eftir að búið
var að reka féð í rétt slátur-
hússins og átti að fara að taka
það til slátrunar bar ærin hvítu
hrútlambi og varð það hennar
lífgjöf. Ærin var ásamt lambi
flutt heim til sín og fær að li'fa
til næsta hausts.
Mun það fátítt talið að ær
beri tvívegis sama ár og ekld
vitað að slíkt hafi komið fyrir
áður í manna minnum í Eyja-
firði.
mgin farin sít ti!
í dag Jeggur af stað héðan
fegurðardrottning ísiands, sem
kjörin var í ágúst s.l., til þess
að taka þátt í fegurSarkeppni
um titiiinn „Miss World 1955“,
en hun fer fram í London.
Eins og menn rekur minni til,
stóð Tivoli fyrir fegurðarsam-
keppni í ágúst sl., eins og um
nokkur úndanfrin ár. Þátttaka
var góð og samkeppnin mjög
hörð.
Ungfrú Arna Hjörleifsdóttir
bar sigur úr býtmn, en hún er
að norðan, eins og fegurðar-
drottningin í fyrra.
Fegurðarsamkeppnin í Lond-
on fer fram 20. þ. m., og er
búizi við mikilli þátttöku frá
ýmsum löndum heims.
Njáll Símonarson, fulltrúi hjá
Flugfélagi íslands, fer utan með
Örnu með Gullfaxa í dag, og
mun hann aðstoða hana og vera
innan handar við keppnina sem
fulltrúi Tivolis.
Flugfélag íslands í London
sér um móttökur allar i London,
og annast margháttaða fyrir-
greiðslu og aðstoð.
Kyndill aflientiir
á mánndag.
OMuskipið Kyndill rhun
verða afhent næstkomandi
mánudag 17. þ. ra.
Föstudaginn 14. þ. m. mun
skipið fara í fyrstu reynsluför,
og búizt er við að það fari tvsér
eða þrjár reynsluferðir, áður én
það verður afhent. Skipið er
Síldveiði hefur verið nokkuð
misjöfn undanfarna daga, yfir-
leitt sáralítil veiði í Grindavík-
ursjó, en dágóð hjá mörgum
bátum í Miðnessjó.
Samkvæmt upplýsingum frá
Sturlaugi Böðvarssyni útgerð-
armanni á Akranesi er gífurlegt
síldarmagn þessa dagana í Mið-
nessjó, en síldin stendur yfir-
leitt djúpt og bátarnir ná illa
til hennar með netum sínum.
Sagði Sturlaugur að í gær
hefðu bátar mælt allt að 80
metrá þykkar síldartorfur í
Miðnessjó.
Undanfarna daga hafa Akra-
nesbátar aflað jafn bezt báta úr
verstöðvunum og má telja afla
þeirra ágætan. í nótt fengu sjö
bátar frá útgerð Haraldar
Böðvarssonar samanlagt um
800 tunnur. Hæstir voru Ver
og Böðvar með 170 tmonur
hver. í gær lönduðu 8 Akra-
nesbátar ’94Q tunnum. Svanur
var þá hæstur með 200 tunnur.
Afli Keflavíkurbáta hefur
verið misjafnari. í gær fengu
4 bátar yfir 100 tunna veiði
hver, og í nótt mun nokkrir
bátanna hafa fengið mjög
sæmilegan afla og niður í 30—
40 tunnur þeh' sem miimst
veiddu.
Sandgerðisbátar veiddu lítið
í nótt, voru flestir með 30—70
tunnur, en í fyrrmótt var afli
þeirra betri, þrátt fyrir gífur-
legt veiðarfæratjón,, sem þeir
urðu fyrir þá. Þá voru Guð-
Ramisókn enn
ekki iokið.
Raimsók'n í sambandi við
flugslysið, sem varð simnudag-
inn amian er var, í Borgarfirði.
er ekki lokið.
Vísir átti tal við Sigurð Jóns-
son, yfirmann loftferðaeftirlits
ríkisins, en sá aðili fjallar um
málið.
Sigurður sagði, að enn hefði
ekki verið unnt að taka skýrslur
af þeim, sem í flugvélinni voru,
en þau meiddust mikið, eins og
Vísir greindi frá á.sínum tíma,
Það er upplýst^ að flugvélin
var í góðu lagi er slysið varð.
Flugvélin var af Luscombe-gerð
svonefndri, eínþekja, elzta
einkaflugvél á landinu, en í
góðu lagí, eins og fyrr segir.
Á þessu stigi málsins er ekki
hægt að greina nánar frá því,
fyrr en unnt hefur verið að
taka skýrslu af hinum slösuðu.
væntahlegii hingað til lands
laust fyrir næstu mánaðamót.
björg og Víðir aflahæstir mec§
á 2. hundrað tunnur hvor.
í Grindavíkursjó hefur sára-
lítil veiði verið undanfarna
daga, enda flestir bátanna.
hættir,, eða í þann veginn að
hætta þaðan. í gær lönduðu 5
bátar samtals 168 tunnum, á
laugardaginn 6 bátar 142 tunn-
um, og i nótt voru bátarnir með:
5—10 tunnur á bát.
Á laugardagskvöldið var
hvergi róið sökum hvassviðris<
f fyrrinótt urðu bátarnir
fyrir gífurlegu veiðarfæratjóni
af völdum háhyrnings í Mið- -
nessjó. Var það talin ein versta
nóttin hvað veiðarfæratjón,
snertir, frá því er veiðar hófusÉ
í haust. Einkum urðu Sand-
gerðis- og Keflavíkurbátar fyr-
ir .slsemri útreið. í nótt urðu
einstakir bátar einnig fyrir til-
finnanlegu netatjóni og m. a.
fékk v.b. Böðvar frá Akrna-
nesi 40 rifin net í nótt. María.
Júlía var á veiðisvæðinu í
nótt til þess að aðstoða bátana.
við að halda háhyrningunum.
frá netunum, og er talið ací
það hafi orðið að góðu liði svo
langt sem það náði.
Sélariími tek-
inn í notkuti.
Fyrsti síminn er notast
við rafmagn, sem myndast
vegna sólarorkunnar, hefir
verið tekism í notkun á býli
viS smáborgina Americus í
Georgíufylki í Bandaríkjun-
um. Hefir bóndi nolskur,
þúsuná þjala smiður, sett
hann upp milli býlis síns og
bómullarskemmu. Er noíast
viS rafMöðu, sem safnar
orku, er sól skín á hana.
DÓBiari og læknir
til Kkkksvíkur.
Eínkaskeyti til Vísis.
K.höfn, í morgun.
Dyreborg dómari frá Slagelse
er meðal farþega á Dronning
Alexandrine í dag tíl Færeyja.
Með sama skipi er nýr sjúkra-
húslæknir, sem taka á við störf-
um í Klakksvík. dr. med. Knud
Seedorff. _
Klakksvíkingarnir fimm, sem
handteknir hafa verið, hafa nú.
verið fluttir : frá Hrólfi kraka
í áætlunarskipið Temen, sem
nú verður notað sem fangelsis-
skip.
. Fyrri fregnir um stofnun
varðsveita borgaraxma virðast
vera úr lausu lofti gripnar.