Vísir - 11.10.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 11; október 1955
i sólinni, Það er eitthvað, sem maðux firnuir. Viaátta er hvorki
gjöf né' gjald. Munið þér eftir því, þegar þér stefnduð mér fyrir
rétt, fyrir tíu árum. síðan?
—- Já, íragoi Scobie og sneri höfðinu frá sólarljósinu, 'sem
streymdi inn um dyrnar.
— Það munaði minnstu, að þér klekktuð á mér þá, majór
Scobie. Það var út af innflutningstolli, ef ég man rétt. Þér
hefðuð getað klekkt á mér ef þér hefðuð sagt lögreglumönnum
yðar að. segja dálítið amiað en þeir sögðu. Ég var alveg steini
lostinn, majór Scobie, yfir þvi að sitja í réttarsal og heyra
lögreglumenn segja nakinn sannleikann og ekkert annað en
sannleikann. Það hlýtur að hafa tekið yður tíma, majór Scobie
að komast að niðurstöðu um sannleikann. Ég sagði við sjálfan
mig i'étt sé svona: Yusef! Salómon sjálfur hlýtur að vera kom-
inn. hingað í nýlenduna í gerfi lögreglufulltraú.
— Ég vildi að þér töluðu ekki svona mikið Yusef. Ég er
ekkert hrifinn af vináttu yðar.
— Þú eri harðari en hvað þú ert harðbrjósta, majór Scobie.
Migdangar til að útskýra fýrir yður, hve”s vegna mér finnst
þér vera vinur minn. Þér hafið fyllt mig öryggistilfinningu.
Yður langar ekki til að koma mér í gapastokkinn. Hann sópaði
öskunni af ■ hvítu buxnaskálraunum sínum. — Héma eru
staðreyndir. Ég hef brennt alla reikningana.
— Vel má vera, Yusef að ég komist samt að því, hvers
konar samlcomulag þér setluðu, að gera við Pemberton. Um
þessa stöð liggur aðalleiðin yfir landamærin. . . .
— Nautpeningssmygl? Þér vitið að ég hef engan hug á
slíku. !
Verk Þóris Bergs-
sonar kynnt.
Almemia bókafélagið hefur
ákveðið að efna til kynmiigar
á verkum Þóris Bergssonar.
rithöfundar, í hátiðasal Há-
skólans annað kvöld kl. 9 og er
þessi bókmenntakynning í til-
cfni sjötugsafmæli rithöfund-
arins, sem nýlega er liðið.
Bókmenntakynningin hefst á
ávarpi er Bjarni Benediktsson,
menntamálaráðherra, formaður
Almenna bókafélagsins flytur.
Þá mun Guðmundur G. Haga-
lín skáld flytja erindi um Þóri
Bergsson og verk hans, en að'
því búnu leikur Gísli Magnús-
son einleik á píanó, en leikar-
arnir Brynjólfur Jóhannessoru
Valur Gíslason og Helga Val-
týsdóttir lesa upp smásögur
eftjir Þórir Bergsson. Að endingu
flytur formaður bókmennta-
ráðs, Gunnar Gunnarsson,.
skáld, nokkur ávarpsorð. Krist-
mann Guðmundsson kynr.ir
dagskráratriði.
Eítir Graham Greene
— Yusef kom til að vita, hvernig yður iiði, berra’.
— Segið honum, að eg vilji tala við hann nuna. Haim var
þreyttur og máttfarinn. Hann sneri .sér til veggjar og sofnaði
þegar. Hann dreymdi, að Louise væri hjá honum og gréti
hljóðlega. Hann rétti út höndina og kom við harðan stein-
vegginn. —- Öllu mun verða kippt í lag. Ö.Ilu. Tieki lofar því.
Þegar hann vaknaði vár Yusef hjá honum.
—- Þér hafið hita, major Scobie. Mér þykir leitt að sjá yður
veikan.
— Mér þykir leitt að sjá yður yfirleitt Yasef.
— Æ, þér gerið alltaf gys áð mér.
— Fáið yðux sæti, Yusef. Hvaða viðskipti áttuð þér við
— Það koma ýmsar vöriu- hingað yfir landamærin.
— Þér eruð enn að hugsa um demanta majór Scöbie. —
Síðan stríðið byrjaði hafa allir menn fengið demantaæði.
—: Verið ekki of öruggur, Yusef, um að ég finni ekkert
þegar ég rannsaka .skrifstofu Pembertons.
— Ég er alveg öruggur majór Scobie. Þér vitið að ég
kann hvorki að lesa né skrifa. Hvergi er stafur skrifaður. Eg
hef allt í höfðinu. Meðan Scobie lét dæluna gang'a, mókti
Scobie annað. slagið. Louise bar honum í drauma. Hún kom
til hans brosandi og; rétti fram báðar hendurnar. Hún sagði:
— Ég er svo hamingjusöm. Ég er svo. hamingjusöm. Hann
vaknaði við að Yusef var enn þá að íala.
Sih hefti nýyr&asafns
§rð úi* landliúii'
aHarmáli,
Nýlega er komið út þriðja
bindi nýyrðasöfnunarinnar. Er
það rúmlega 40 blaðsíður að>
stærð og fjallar um landbúnað.
Halldór Halldórsson dósent tók
saman.
En auk Halldórs eiga sæti I
orðabókarnefnd þeir prófessor-
arnir Alexander Jóhannesson
Enn kornu nokkur hundruð og Einar Ól. Sveinsson og Þor-
þýzkra fanga helm til Þýstka- kell Jóhannesson háskólarektor.
lands í dag. í morgun komu Þá er í undirbúningi IV. hefti
20-0 og þeirra meðal aihnargar nýyrða og fjallar það um flug-
konur. mál. Er gert ráð fyrir, að það
Voru þær 50—60 talfl.is og komr um ni'ár'
munu hafa verið í þvzka Rauða 1 þeim heftum þremur>
krossinum og merkjadeildum út eru komm’ eru um 12 Þufa'
hersins á striðsárunurn. í flokkn nýyrði- en gert er rað > að
um voru og börn fædd í fanga- þegar heftin erU °U komm Ut
, , í w • verði nyyroin alls um 25 þus-»
buðumim. Kvenfangar þessir {.
flrTi Viíniv’ f-tri’í'íii f-nT3 /rí'mn UnCÍ.
Hæstu viiiningar í
Fljót afgreiðsla.
Rafleiðir
Hrísateig 8. — Sími 5310.
Copr. ií5l. Vdfiflitt* I.uri ob j lu, Tm. Refr.p! E.T»\. Oíf.
Diatx. by UtHted Peatare Éyndica.te,
Og svo-héMu-féíag&mir sigri-hrós-.
andi frá eynni og sigldu fyrir fullum
seglum í áttina að strönd Afríku.
Toll. Síðan fcuudu þeir hendur.;,.s.jó-
rænihgjanna, sem, eftir lifðu cg fáku
þá sem fanga um borð í skipið.
; :NpcstajTiorgui^ tókviuo^;.víó
ferma'skipið undir foi'ystu Tárzaiis.
. fu‘ pecta þýfi sjéyp&ningjanna,
sem mest allt hafði áður iilkeyrt