Vísir - 14.10.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 14.10.1955, Blaðsíða 8
vísiR Föstudagirm 14. október 1955 Lá við að Faure félB í nétt. Kralítsi transfsT£irlý§ingar. Umræðu'r um Alsírmálið í uppreistarmanna. Fregnir frá Ifulltrúadeild franska þjóðþings1 Marokkó herma, að þessar ius stóðu til kl. 5 í morgun og hernaðaraðgerðir gangi að ósk- Jeiddi Faure forsætisráðherra' um. Jiana til lykta með því, að fara fram á traustsyfirlýsingu deild arinnar og á hún að fara ifram sarnkv. þingsköpum n.k. Jjriðjudag. .t Þegar Faure steig' þetta skref yar í algert óefni komið, því að hver flokkur vildi fara sínar jgötur í Alsírmálinu, þótt öllum kæmi í rauninni saman um, að jbæta yrði hag þeirra 8 milljóna 'Múhammeðstrúarmanna, sem í landinu búa, með aukinni fræðslu og félagslegum og eína . iiagslegum umbótum. Lágu fyr- ár 6 þingsályktunartillögur, þar •Sí' 4 sem ekki voru stjórninni á vil, og allar tilraunir til sam- Lræðslu á tillögum mistókust. .iFréttaritarar segja, að nú sé ..■von um, að Faure geti notað Jímann til þriðjudags til þess :sð koma á einhverju samkomu- Jagi milli flokkanna. Hefði fallið — | Fréttariturum ber nokkurn yVeginn saman um, að allar lík- ÆJr hafi bent til þess í nótt, að Faure niundi hafa beðið ósig- nr, ef til atkvæðagreiðslu hefði Jkomið í nótt, ög þar af leiðandi orðið að biðjast lausnar fyrir Sig og stjórn sína. ir Útvarpið í Moskvu tilkynnti ígærmorgu i, að flokkur rússneskra b'aðamanna væri lagður af sta. í kynnisför til Bandaríkjanna. Raflagnir - viðgerðir Fljót afgreiðsla. Rafleiðir Hrísateig 8. — Sími 59J6. \i 5 ALLT A SAMA STAÐ Fngin stórtíðindi hafa borizt frá Marokkó og !A.lsír seinustu dægur, en kunn- ~Sigt er að Frakkar halda áfram Jiernaðaraðgerðum í Rifffjöllum <og reyna að umkringja þar lið *• JWÍVWWWWW/WVWWV.VAVAVAVW.VAVW.VVVUV. P P Raí'geymar 6 og 12 volta fyrirliggjandi. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugav. 118. Sírhi 8-18-12 ^ Hefi nýtízku vetrarkápuefni, lamaull (enska), tvílit úlstej'- ' JÍ efni. Tek einnig efni í saum. Hefi ný amerísk tízkublöð. J Sníð og móta kápur. l> í i SiffstB’ðseir & ai iimtt h bí í í J Laugavegi 11 (sama hæð og Kaldal. Sími 5982. j ? (Geymið auglýsinguna). «| 4 »! •j-j’jvj-j’J’.-.-.-j-j-.-j-.-.-j’.-j-.-.-.-j-.-j-.-j'.-.-j-.-.-.-j-j-j-.-j-.-.-j-.-.-j-.-j-jv BIFREIÐAKKENNSLA. Nýr bíll. Uppl. í síma 80757 (488 KENNI akstur og meðferð bifreiða. Uppl. í síma 81615. (291 FJE3LÆ GSJLIF iVALUR. Knattspyrn.Ufél. Handknattleiksílokkur mætí á áríðandi fundi í Valsheim- ilinu laugardag kl. 5 e. n Stjórnin. (452 Knaítspyrnumenp í öllum flokkum. Áríðandi fundur i Valsheimilinu á laugardag kl. 5. — Stjórnin. (453 Somikoniiir Kristnihoðsvikan: Almenn samkoma á hverju kvöldi þe^sa viku kl. 8.30 j húsi K. F. U. M. Ræðumaður í kvöld: Síra Jóhann Hann- esson, kristniboði. Allir velkomnir. STÚLKA óskast til hús- starfa. Aðeins tvennt í heim- ili. Sími 5103. (491 STÓR og björt stofa tii leigu fyrir tvo reglusama skólapilta. Amtmannsstig 2. kjallara. (493 HERBERGI óskast strax. Uppl. í síma 80255 frá kl. 6—10 í kvöld. (496 húshjálp á Grenimel 25, uppi. Sími 5262. (497 GÓÐ 2ja herbergja kjall- araíbúð, lítið niðurgrafin, á góðum stað í austurbænum, til sölu. Útborgun þyrfti .ekki að vera ,mi,kil. Þeir, sem hefðu hug á þessu, sendi tilboð á afgr. hlaðsins, merkt „Góð íbúð — 5,“ fyrir mánu- dagskvöld. (501 FORSTOFUHERBERGI 1 til leigu við miðbæinn, Síma- afnot æskileg. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Sími — 01“. (485 PRENTARA vantar her-. bergi strax. Sími 6844. — Reglusamur. (464 DANSKUR máðúr öskárj eftir herbergi strax eða 1 nóv. Tvennt í heimili. Eld- húsaðgangur æskilegur. — Tilboð. sendist fyrir helgi. merkt: ,.Fljótt“. (465 HERBERGI óskast í aust- urbænum, helzt með inn- byggðum skápum. Stiga- þvottur kemur til greina. — Uppl. í síma 6305. (466 GOTT svalaherbergi til leigu. Snekkjuvogi 23, uppi. (463 SÓLRÍKT kjallaraherbergi í nánd við Kennaraskólann til leigu 1. nóv. Háttprúð og barngóð . stúlka, sem getur gætt barna .l—2 kvöld.í viku gengur fyrir. Tilboð, merkt: „Háttprúð stúlka“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld. (467 UNGUR. reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi nú þegar í Hlíðunum, Melunum, Seltjarnai-nesi, Túnunum eða Laugarnesi. — Uppl. í síma 9664. (470 IIERBERGI óskast, helzt í Skerjafirði eða nánd, fvrir karlmann. Uppl. í síma 4808. (471 UNGUR, reglúsamuf mað- ur utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 6265 (474 KENNARI óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. — Uppi. í síma 3360. (472 TVÖ herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt' „Kópavogur —- 599“. (479 EITT cða tvö samliggjandi herbergi óskast. Uppi. í síma 82778, eftir kl. 5. (480 KENNARA. vantar 1—3ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. — Uppl. í síma 80160. (481 HERBERGI til leigu með innbyggðum skápum. Uppl. á Flókagötu 64, kjaliara, eft- ir kl. 6. (494 HERBERGI til leigu fyr'ir reglusama menn. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 82240 til kl. 6. (481 UNGA stúlku vantar har- bergi. Helzt í miðbænum eða austurbænum. — Húshj.álp kemur til gréina. — Tilboð sendist afgr. Vísis, msrkt: „Reglusemi — 3“. (49J TIL LEIGU í austurbæn- um 3 herbergi og eldhús fyr- ir barnlaust fólk, íbúðin leigist aðeins til 14. maí með fyrirframgrei'ðslu y.fir leigu- tímabilið.' Tilbóð senóist afgr. Vísis, merkt: „Strax ■— 4,“ fyrir hádegi á morgun -(492 BÍLSKUR, upphitaður, ti! leigu. Kentugur fyrir iðnað Uppl. í síma 6919. (503 MÁLAEI getur tekið að sér inaivmnu nú þegar. — Sigurður Björnsson. Sími 5114. (371 VÖKÚKÖNU og starfs- stúlkur vantar í Kleppsspít- alann. Úþpl. í síma 2319. snUMAVÉL A-viðgerði*. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Lauíásyegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðív' á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 INNRÖMMUN MYNDASALA SÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152 FRÁ Nýja þvottahúsinu: Tökum allan þvott til frá- gangs, einnig blautþvoit. — Nýja þvoiialiúsið, Ránargöt’i 50. Sími 5238. (483 SKÓLAPILTAR geta tekið að sér að sitja hjá börnum tvö kvöld í viku. Umsóknir sendist afgr. Vísis, merkt: „Reglusamir — 2“. (486 DUGLEGUR unglingur eða fullorðin ' stúlka óskast að búinu að Nesi. Seltjarnar- nesi. Úþpl. í síma 80437. (469 STÚLKU vantar til upp- þvotta nú þegar. Brytinn Aústurstræti 4. —' Uppl. á skrifstofu Eöðuls og síma 6305. (476 MAÐÚR óskast í bygging- arvinnu. Helzt vanur múr- verki. S'íml 1881. (495 STÚLKA óskast til fram- reiðslustarfa. —• Miðgarður. (504 BÍLLYKLAR töpuðust s:i. laugardag , á Klapparstíg milli Njóisgötu og Grettis- götu. Uppl. í sima 6235. (372 LEIGA GET bætt við 5 mönnum í' fast fæði í . miðbænum. Sanngarní verð. — Uppl. í síma 6731. (505 HÁTT barnarúm, með dýnu o. fl., til sölu. — Uppl. í síma -4460. (499 ÓSKA, eftir góðri,. hand- snúiiini s'aumavél. —• Uppl. í sífna 2365. (498 DHTAN til 'sölu. — Uppl. í sima 4909. (500 TIL SÖLU sem ný,- grá Silver Cross kerra með skermi, barnakarfa ■ með dýnu. Leifsg'ötu 10, fyrstu hæð. (473 VEL MEÐ FARINN svefn- sófi tii sölu. verð 2500 kr. Útsaumaður píanóbekkur útsaumaður kollur og vegg- teppi til sölu. Uppl. í síma 2782. (477 STÓRT útvarpstæki til sölu. Tækifærisverð. Tjarn- argötu 10 A, önnur hæð. (482 ÓDÝRT barnarúm, með dýnu, til sölu á Laugavegi 171. (484 GOTT utvarpstæki til sölu. Verð kr. 800 á Greni- mel 17, kjallara^ etfir kl. 7. ________________’_______(487 VÖNDUÐ FÖT á ferming- ardreng til sölu. Uppl. í síma 4954. (4Ó8 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Hraunteig 21 (rishæð). (478 KAUPI frímerki og frl- merkjasöfn, — Sigmundu) Ágústsson, Grettisgötu 30 (374 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn. karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sómi 2926. (269 SOLTAR, Skrúfur Rær. V-reimar, Reimaskífur. Allskonar verkfæri «. fi. Verzl. Vald. Poulsea ItJL Klapparst. 29. Sínn 3924. TÆKIFÆRISGJAFIK: Málverk, Ijósmyndir, mynd» rainmar. Innrömmum mynd- Ir, málverk og saurr.aðai myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Simi 8210c,, Gretíisgöíu 54, OF' HÚSMÆÐURf Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis aS efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfi? yðar. Notið því ávallt „Che- míu-lyftiduft“, það édýrasta og bezta. Fæst í hverri búð, „Chemia h.f.“ (436 FRÍMERKJASAFNARAR. Frímerkjavörur í miklu úr- vali og fyrsta dags umslög. Afgr. eftir kl. 5. Sigmundur Ágústsson, Grettisg. 30. (349 STOFU SKÁPUR úr eik og rúmfataskápur. Tæki- færisverð. Húsgagnaverk- smiðjan á Bergþórugötu 11. Sími 81830. (381 TIL SÖLU lérefts- og strigapokar, eikarföt,, 1200—- 1500 ltr., ásamt nokkrum smærri tunnum og körfu- flöskum 25 lítra. H.f. Ölgerð- in Egill Skallagrímsson. Af- greiðsla Frakkastíg 14. Sími 1390,— (286 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SÍMI: 35C2. Fornverziunin Grettisgötu. Kaupum hús- gágn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki. saumavélar. gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133 '.VAIWVVW _ VWS.VWS/WV MUNIÐ kalda borðið. — 5 RÖÐULL. ' .-.-.-j-.-.-.-.-.-j’.-.-.-j-.-j-j-.-.-.-.-.-j PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletrað" plötur á grafreiti með sfuttum fjTÍr- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 20 (kjaúnra). — Sími 2333.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.