Vísir - 14.10.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 14.10.1955, Blaðsíða 7
Föstudaginn 14. október 1955 VlSIR 1f Það er háskalegt að vera forseti í Suður-Ameríku. 1 Ekvador hafa verið 27 hyiflngar á 25 áruan. Forsetinn í Panama var myrtnr fyrir nokkru, eins og kimnugt er. f»eim er lieldur laus höndin me$ skammbyss- unar þarna súðurfrá, og hefir það enn kostað mannslíf. Norðurlandabúum má þykja það þægileg tilhugsun, að þurfa ekki að hírast á þeim stöðum, þar sém menn vega hver annan ef orðinu hallar. En ekki eru pólitísk morð alltaf framin af því að orðinu halli litill skilnin-gur á stundum látið hjá liða að vera viðlátnar og eru vegir þeirra ór anns akanlegir. Fólkið í Suður-Ameríku er orðið svo vant ofboðslegum at- burðum að því bregður ekki auðveldlega. Indíánarnir Bridge: Gísíi og Vilberg hæstir eflir 2. umf. Bólivíu og Peru eru helzi á því, að voveiflegri atburðir sé hin bezta tilbreytni í fásinninu og sinni mátti hann þakka fyrir að; eiginlega „skemmtun fyrir hann var skatinn, en ekki, fólkið“. Þegar Villarea hékk á hengdur á ljósastaur, þó að hann teldi þá gagnlega. „Stauraður“ er orðið. Ljósastaurarnir á Murillo- torginu í La Paz, sem er höf- uðborgin í Bolivíu, gætu sagt ljóta sögu ef^þeir mætti mæla. Bolivíumaður einn sýndi að- komumanni höfuðborgina og það er! byrjaði á ljósastaurunum. Þarna lýðræði hékk Villarea.......Þama að þama í Suður- og Mið-Ameríku. Flestir forystumenn þessara Ónnur umferð tvímennings- } keppni Bridgefélags Reykjavík- ur fór fram í fyrrakvöld. Að henni lokinni eru stig 16 efstu paranna sem hér segir: 1. Gísli Guðmundsson -— Vil- berg Jónsson 258 stig. 2. Lúðvík — Högni 241% st. 3. Guðríður — Ósk 236% st. 4. Símon — Þorgeir 233% st. 5. Björn — Valtýr 231 st. 6. Eggert — Hilmar 221 st. 7. Bjarni — Marinó 220% st. 8. Edith Ijósastaurnúm sællar minning- ar, á dómkirkjutorginu í La Paz, laumuðust Indíánar i ljósa- skiptunum ofan af hásléttunni, til þess að sjá hína nýstárlegu sjón og þeir tóku ofan fyrir for- setanum eins og venjulega áð- i*“~' “ ~ '* , úr, þegar hann haföi fæturna á jörðinni. stoðarforingi hans........Þama hékk ritari hans Uria .... og ríkja eru í einræðishug og álíta, þama hékk Roberto. að almenníngur sé til þeirra vegna og pyngju þeirra. Þegar menn kynnast ástandínu eins og það er að tjaldabaki er ekki að undra, þó að skammbyssurn- ar láti svona oft í sér heyra. Danskur blaðamaður hitti í „Þetta köllum við að vera „stauraður“,“ sagði maðurinn. Stöðugar byltingar. Farilrn til annars heims. „Nei, sko, pabba,“ sögðu þeir. „Það er þá satt að hann sé far- inn til annars heims“. Síðan héldu þeir hljóðir til sinna fá- tæklegu heimkynna á háslétt- unni. Flast tilræfíin við forsetana í Suður-Ameríku áttu rót sína að Evrópumenn eiga bágt með rekja til þess að þeir þekktu að skilja þessi stöðugu tilræði og byltingarhug. En í Suður Perú mann, sem tekið hafði Ameríku er sífelld ókyrrð. I þátt í samsæri, og hélt maður- Paraguay vom einu sinni 22 inn lífí af því, að hann hafði; forsetar á 32 árum. í Ecuador ekki verið höfuðpaur. Féll voru 13 mismunandi stjórnar- blaðamanninum einkar vel við skrár í gildi frá árinu 1830 til glæpamannínn. Þessi þægilegi hugsjónamaður hafði hjálpað til að undirbúa morðið á San- ches forseta árið 1933. Cerró hershöfðingi hafði þá við kosn- ingar verið andstæðingur Hayó 1950 og þar urðu 27 byltingar á 25 árum. Á árinu 1931 til 32 voru 5 forsetar í Chile og tvisvar sinnum var stjórnað þar af herráði. Árið 1930 var for- setum í Brazilíu, Peru og Arg- de la Torres, sem var mikið goð entínu steypt af stóli með stuttu hjá almenningi; en hann vari millibili. Forsetarnir í Mexiko, forgöngumaður í lýðræðis-, þeir Madero og Obrégon, voru ílokki, „APRA“ hét hann, og1 myrtir með skammbyssuskot-. ekki sinn vitjunartíma. Þeir skildu ekki, að stjórnandi hefir skyldur við þjóð sína. Gáfuð skáldkona í Bólivíu ræddi einú sinni um allar bylt- ingarnar og forsetana, sem voru hengdir á ljósastaura. „Vitanlega er þetta hræði- Sigríður 219% st. 10. Ingi — Sveinn 215 st. 11. Árni — Ól- afur 214% st. 12. Guðm. G. -— Guðm. M. 213 st. 13. Hermann — Stefán 213 st. 14. Sakarías —- Þorvaldur 213 st. 15. Guðm. Kr. — Kristján 212% st. 16. Björn — Guðm. Sig. 212% st. Næsta umferð verður spiluð á sunnudaginn kl. 1.30. e. h. Chadwlck setur nýtt Ermasundsmet. Bandaríska sundkonan Flor- ence Chadwick hefir enn synt yfir Ermarsimd og sett nýtt met, en jhún var þegar orðin legtsagði hún, „bæSi það, að methafi í sundi kvenna á þess- þetta skuli gerast og svo hitt, ari Ieið. að okkur skuli finnast það eðlilegt. En ekki getur mér annað sýnst, en að það hefði verið farsæUa fyrir Evrópubúa, að hengja einvalda sína stund- um upp á ljósastaura — nógu snexnma." Hún steig á land í Frakk- landi eftir að hafa verið á suncíi 14 klst. og 9 mínútur, og var 12 mínútum skemur á leiðinni en síðast. Skortir hana nú aðeins 3 mínútur til þess að ná meti karla. var hínn eini lýðræðisflokkur um. Og German Busch í Bolivíu ‘ þar í landi. Sanches Cerró sigr-; beindi skammbyssunni gegn aði með naumum meiri huta. sjálfum sér á svo dularfullan Var siðar sannað, að hann hafði laumað fölsuðum atkvæðakassann. atkvæðum í BlóÖþyrstur forseti. Hann komst til valda Qg lcunni þá list, að nota þau sér og vinum sínum til framdráttar. Almenningur átti að hlýða og greioa gjöldin. Allir „APR-ist- ar“ voru þegar settir í fangelsi og sumir þeirra hurfu algerlega. Öll blöð andstæðinga voru bönnuð og háskólanum var lok- að, því að stúdentarnir höfðu Mættulegar uppreistarhugmynd ir um frelsi og lýðræði. „Eg ætla að útrýma fjand- rnönnum mínum, þó svo að hver byssustingur í landinu verði blóðugur af þeim sökum.“ Þessí fögru orð talaði Cerró í einni af fyrstu ræðum sínum til þjóðarinnar. Skömmu síðar sá þó þjóðin vim það að forsetinn varð fyrst- ur til að borga með blóði sínu og framferði. Ái-ið 1948 varð Bustamente fofseti i Pérú. Hóf hann þegar ofsóknir gegn APR-istum, sem aftur voxu teknir að láta á sér kræla. „Eg skyldi með ánægju hengja þá alla á ljósastaurun- um“, sagði hann. ,,En það þyk- ir mér verst, að það eru ekki xiógu margir Ijósastaurar til í landmu.“ Þetta var eitt af því siðasta sem hann sagði. Alnxenningur sá um. aö hann blaðraði ekki hátt að vafamál var hver hefði haldið á skammbyssunni, en ekkert vafamál að það hefði ekki verið hinn ungi forseti sjálfur. í ágúst 1939 fórst forset inn í Paraguay í flugslysi, úsamt öllu fylgdarliði sínu. Svo mikil hula hvíldi yfir þessu slysi, að það er vel mögulegt að það hafi verið kaldrifjað og lævíslegt tilræði. Mjög hættuleg staða. Það er beinn háski að vera forseti í Suður-Ameríku og forsetunum er það vel ljóst. i^Viá Alþingi: Nauðsyn ai gera alalak- vegina úr varaniep efni. Rannsókn fari fratn hið hráð- asta á þessif atriði. Fram hefur verið lögð í sam- einððu þingi till. til þál. um að gera aSalakvegi landsins úr var aislcgu efni. Flutningsmenn eru fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Jóhann Hafstein, Sigurður Þegar Getulio Vargas var forseti ó ólafsson, Sigurður Bjarna- í Brazilíu stóð lífvörður hans svo þétt um hann að vai-la grillti í forsetann sjálfan er hann var eitthvað á ferli. Árið 1935, meðan' hann var son, Ingólfur Flygenring og Jón Pálmason. Tiilagan er á þessa leið: | „Alþingi ályktar að beina á- skorun til ríkisstjórnarinnár að einvaldur í Brasilíu réðisthóp-iláta nú ÞeSar undirbúa og fram ur uppreistarmanna að forseta-kvæma rannsóknir á þvi, í sarn höllinni í Ríó. Áttu þeir enga:ráði við vegamálaatjóra, með óska heitai-i en að sjá höfuð Getulios á diski. Forsetinn var einn með fjölskyldu sinni og lífverði og leit helzt út fyrir að öi-lagastúnd hans væri kom- in. Hann og dótlir hans földu sig þá bak við flauelsglugga- tjöld hallarimxar og beittu riffl- hverjum hætti sé hagkvæmast að gera aðalakvegi landsins úr varanlegu efni.og af þeirri gerð, er svarar til stóraukinnar um- ferðar með stöðugt stærri og þyngri ökútækjum. Skal rannsókninni hraðað með það fvrir augum, að sem /o ósleitilega, að liðs' ö'rst se hægt að hefjast hánda'1 Reykjavíkur. um smum sv auki var kominn til áður en uppreistarmenn kæm- ust inn í höllina. Getulio Vargas var oft í lífs- háska en heilladís hans hélt skildi fyrir hann hverju sinni. Loks lauk hann æviferli sínum með því að beina sjálfur .skanimbyssunni áð sér. Er það oftax um ljósastaura. Og í kistu ihlálegt að heilladísix-nar geti hjálpar um stikar framkváemdir og 1 koma þar með í veg fyrir þá óhóflegu sóun fjármuna, sem felst í hinum gífuriega og sí- vaxandi kostnaði af vegavið- haldi ríkisins og rekstrarkostn- aði ökutækja, meðan ekki er úr bætt“. Greinafge rð .fylgir t Hlög unn i. ög er húh. svohijóðandi: „Á undanförnum árum hef- ur hinn gífurlegi kostnaður af viðhaldi vega í landinu verið stöðugt vaxandi áhyggjuefni. ICostnaðurinn við vegaviðhald- ið hefur orðið nxargfaldur á við kostnaðinn af nýbyggingu vega og þar af leiðandi hindrað hin- ar bráðnauðsynlegu franx- kvæmdir við nýbyggingar. — Vegna þess, hve fjölförnustu vegirnir ganga fljótt úr sér, eru þeir oft tímum saman í lítt fæi’u ásigkomulagi og valda þannig samhliða stöðugt vaxandi kostn aði við rekstur samgöngutækj- anna. Verður þetta að sjálf- sögðu tilfinnanlegast þai’, sem umferðin er örust og vöruflutn- ingar mestir. Nægir í því sárn- bandi t. d. að vitna til hins gíf- urlega viðhaldskostnaðai- á bif- reiðum við mjólkurflutningana af Suðurlandsundirlendinu til Á stríðsárunum og eftir hófst nýr þáttur í vegagerðinni með hagnýtingu nýrrar tækni, þegar tekin voru í notkun við vega- gerðina ný tæki miklu mikil- virkari en áður tíðkuðust. Hef- ur vegagerð ríkisins gengið rösklega fram í þyí að tileinka sér á þessu sviði nýjar vinnu- aðferðir. En á síðari árum hefur einö~ ig átt sér stað furðu ör þróún í samgöngutækni, sem fyrst og fremst felst í þvi, að lands- menn hafa tekið í notkun miklu þyngri og burðarmeiri ökutæki en áður, samtímis því sem öll umferð á vegunum hefur marg- faldazt með auknum bifreiða- kosti. Hér þarf því enn að hefjast handa um nýjan viðbúnað t'il þess að mæta þessari nýju þró- un, og er þáltill. þessi við það miðuð. Vegamálastjóri jr.un hafa opin augu fvrir nauðsyn þessa máls. En hér þarf óvanalega stór átök, svo að gagni koxni. Það þarf óhikað að afla þeirrar fyllstu sérfræðilegu þekkingar, sem fyrir hendi er hjá öðrum þjóðum, sem á undan okkiir hafa leyst slík viðfangsefni. Ög það má ekki hika við að leggja í milljónatuga kostnað í fyrstu, þegar einsýnt er, að leiða muni til ómetanlegs sparnaðar bæði fyrir ríkissjóð og einstaklinga og létta stórum undir með at- vinnurekstri landsmanna, þeg- ar fram í sækir. Sá stofnkostii- aður,.sem verða kann af því að gera aðalakvegina úr varan- legu efni og í samræmi við hina öru þróun umferðar og öku- tækja, mun borga sig fyrir þjóð arheildina á fáum árum“. ------a . Stjórnarfrumvarp um meðferð einkamála. Lagt hefur verið fram á Al~ þingi stjórnarfrumvarp íil laga um meðferð einkamála í héraði. Hefur frumvarp þetta verið all-lengi á döfinni, er mikill bálkur í 24 köflum og 302 greinum. Dómsmálaráðherra skipaði sumarið 1952 hæstaréttardóm,- arana Einar Arnórsson, Gizur Bergsteinsson og Jónatan Hallvarðsson í nefrd til þess að endurskoða löggjöf um með- ferð einkamála í héraði. Síðan var Theódór B. Líndal, hrl., síðar prófessor í lögúm til þess að taka sæti í nefndinni, en próf. Einar hvarf að eigin ósk frá störfum í nefndinni, er samning frumvarpsins vgr skammt á veg komin. Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra hefur farið yfir frumvarpið og rætt við nefnd* armenn. Hafa nokkrar breyt- ingar verið gerðár í samráði við hann. Frumvarpi þessu er ætlað að koma í stað laga nr. 85 frá 1936, sem nú gilda um með- ferð einkamála í héraði. Hefur frumvarpið að geyma ýmis ný- mæli, og hefur verið' stuðzt við reynslu af framkvæmd lag- anna frá 1936, en þau voru fyrstu heildárlög úm meðferð .einkamála i héraði á lanídi hér. Frú Begtrup hækkuð í tign. .DansRa sendiráðið hefur til- kynnt utanríkisráðuneytinu, að danska ríkisstjórnin hafi, í samráði við íslenzku ríkis- stjórnina, ákveðið að hækka í tign sendiherra sinn í Reykjá- vík frú Bodil Begtrup og skip- að hana frá 10. október átn- bassador Danmerkur á Islandi. (Frá utanríkisráðuneytinu). ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.