Vísir - 22.10.1955, Qupperneq 2
VÍSIR
Laugardaginn 22. október 1955«.
WVVVWrWVV%WW%nrf%rtdVWVWVWVVWýVVWVVVWVyWfWlV,W,W,WV%
yVtfWWVWWWWWVWWWWWVWWVWWWVVWWVV1
rfv%íww wwvwwyw
AVVWV AWWWVW
;vvwvwn 7r% w a wwwvvw
WJWW! D /D I A D VWVVWVW
www D/Ci.Irtlv- /) /-WVWVWW
WVWW U " VAVJWVW
wwwí i/ / í t • í"w%flyvws^w
yywww /W? // / M rw-ywwwv
wvwsfl / ' Kyl/lsl/t /wwwww
wwww / rwwvvvwvw
AWWV wwwwvw
-VVWWS A.WWAWV
WVVWA'SWVVSWWVVVSMWVWVWWVWSWUWUWWSft
Útvarpið í kvöld.
Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga.
(Ingibjörg Þorbergs). — 14.00
Útvarp frá Háskóla íslands.
Háskólahátíðin 1955. — 18.00
Útvarpssaga barnanna: „Frá
steinaldarmönnum í Garta-
gerði“, eftir Loft Guðmunds-
son (höf. les); 18.30 Tómstunda
Þáttur barna og unglinga (Jón
Pálsson). 18.55 Tónleikar (plöt-
nr). —• 19.25 Veðurfregnir. —
19.30 Tónleikar (plötur). —
20.00 Fréttir. — 20.20 Kvöld-
vaka: 1. Hugleiðing við missira-
skiptin. (Síra Bjarni Sigurðs-
son prestur að Mosfelli). 2)
Dagskrá um Pál Ólafsson skáld:
a) Erindi eftir Pál Hermanns-
son f. alþm. og Ragiiar Ásgeirs-
son ráðunaut. b) Upplestur úr
Ijóðum og bréfum skáldsins.
(Þorsteinn Ö. Stephensen, Hild-
ur Kalman o. fl.). c) Sungin lög
við kvæði eftir Pál Ólafsson,
þar á meðal nýtt lag eftir Þór-
arin Jónsson tónskáld. (Þuríð-
ur Pálsdóttir og Kristinn Halls-
son syngja). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Danslög,
þ. á m. leikur danshljómsveit
undir stjórn Svavars Gests.
Söngkona: Helen Davis. —•
VWWtfWWWftWWUWWW
Minifisblað
almennings
Laugardagur,
22. okt. — 294. dagur ársins.
Ljósatími
fcifreiða og annarra ökutækja
X lögsagnarumdæmi Reykja-
Vík verður kl. 18.15—8.10.
Flóð
var kl.. 9.05.
Næturvörður
er‘ í Ingólfs Apóteki. Sími
H330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
•'opin til kl. 8 daglega, nema laug
■rdaga þá til kl. 4 síðd., en auk
|>ess er Holtsapótek opið alla
aunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Lögrégluvarðstofan
faífúr síma 1166.
Slökkvisíöðin
hefur síma 1100.
Næturlæknir
verður í Heilsuverndarstöðinni.
Bími 5030.
K.F.UJVI.
Biblíulestrarefni: Sálm. 22,
1—9. Hús Guðs.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8 —
Sími 5030.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22
alla virka daga nema laugar
daga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22 nema
laugárdaga, þá kl. 10—12 og
13— 19 og sunnudaga frá kl.
14— 19. — Útlánadeildin er op-
Sn alla virka daga kl. 14—22,
nema laugardaga, þá kl. 14—19,
•unnudága frá kl. 17—19.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
Síra Ólafur J. Þoi'láksson. Síð-
degisguðsþjónusta kl. 5. Síra
Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja: Messá kl.
11 f. h. (ferming). Síra Sigur-
jón Árnason. Messa kl. 2.. Síra
Jakob Jónsson. Ræðuefni:
„Hvað getum vér haft á móti
Kristi?“
Laugarneskirkja: Messað kl.
2 e. h.. Síra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Messað í
Laugarneskirkju kl. ^ 10.30.
Ferming. Síra Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall: Messað í
hátíðasal Sjómannaskólans á
morgun kl. 2 e. h. Síra Jón Þor-
varðsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Héraðs-
fundarmessa kl. 2 (Síra Krist-
ján Bjarnason prédikar og sírá
Björn Jónsson þjónar fyrir alt-
ari).
Fermingarbörn
í Hallgrímskirkju 23. okt. kl.
11 f. h. (Síra Sigurjón Þ. Árna-
son. — Stúlkur: Björk Sigdórs-
dóttir, Birkilundi við Vatns-
veituveg. Guðný Hrafnhildur
Valgeirsdóttir, Skúlagötu 78.
Gunnvör Víðir Gunnarsdóttir,
Skólavörðustíg 23 A. Rakel
Sjöfn Ólafsdóttir, Hverfisgötu
83. — Drengir: Hörður Sævar
Gunnarsson, Akurgerði 40.
Rúnar Helgi Sigurdórsson,
Birkilundi við Vatnsveituveg.
Sverrir Sævar Gunnarsson, Ak-
urgerði 40.
Fermingarbörn
í Bústaðaprestakalli, férmd í
Laugarneskirkju sunnudaginn
29. okt. 1955 af síra Gunnari
Árnasyni. — Stúlkur: Áshildur
Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Ný-
býlavegi 24, Kópavogi. Margrét
Kolfinna Guðmundsdóttir, Bú-
staðahverfi 2, Reykjavík. —
Drengir: Bryngeir Vat'tnés
Kristjánsson, Þinghólsbraut 23,
Kópavogi. Dagvin Bergmann
Guðlaugsson, Sogabletti 7,
Reykjavík. Jóhann Harðarson,
Borgarholtsbraut 11, Kópa-
vogi. Kristinn Gíslason, Álf-
hólsvegi 67, Kópavogi. Sverrir
Tómasson, Bústaðavegi 67,
Reykjavík.
Gesturinn,
tímarit: um veitingamál. er
nýkominn út. Meðal greina í
ritinu má nefna. grein um veit-
ingahúsið Naust, en forsíðu-
mynd ritsins er úr veitingasöl-
um þess. Þá ér ffásögh frá árs-
þingi S.M.F. Grein eftir ritstjór- !
ann Böðvar Steinþórsscn um
brottrekstur trúnaðarmanns,
S.V.G. 10 ára, grein um fyrstu
íslenzku iðnsveinana í mat-
reiðslu 10 ára, aðsend bréf o. fl.
Flugvélarnar.
Helcla var væntanl. kl. 8 f. h.
frá New Yörk. Átti að fara kl.
9 til Bergen, Stafangurs og
Lúxembdrgar. — Einnig er
væntanleg Edda kl. 19.30 frá
Hamborg, K.höfn og Osló.
Flugvélin fer kl. 21 til New
York.
Tímaritið Flugmá!,
nóvemberhefti, hefir Vísi bor-
izt, og er það hið myndarlegasta 1
áð öllum frágangi, prýtt mörg-
um myndum, og birtir fróðlegar
og skemmtilegar greinar, sem.
að sjálfsögðu fjalla ílestar um !
flugmál, flugsamgöngur og
nýjustu tækni í sambandi við ‘
Hvasstftí iti 2023
Lárétt: 2 taut, 5 fangamark,
7 stafur, 8 hættuferð, 9 atvo., 10
tónn, 11 efni, 13 garðmaturinn,
15 illa unnið, 16 sonur Nóa.
Lóðrétt: 1 t. d. Atlantshaf,
3 sveit (þf.), 4 hagsýnar, 6
gróður, 7 munur, 11 rönd, 12
...létt, 13 stafur, 14 standa
saman í stafrófi.
Lausn á krossgátu nr. 2622
Lárétt: 2 brá, 5 LS, 7 Fe, 8
hópferð, 9 UP, 10 æu, 11 nit,
13 kórar, 15 bóg, 16 kóð.
Lóðrétt: 1 alhug, 3 riftir, 4
beður, 6 sóp, 7 fræ, 11 nóg, 12
tak, 13 KÓ, 14 ró.
flugið. Á forsíðu er falleg loft-
mynd af Reykjavík. Af grein-
um má nefna: Tekst það? grein
eftii’ Sigurð Magnússon um
Loftleiðir. Þeir flugu Spitfire.
Þegar viljinn er með . . .
þýddar greinar. Viðtal við Auði
Jónsdóttur flugfreyju. Greinin
Mannlaus á flugi nærri þrjár
klukkustundir. Þá er Getrauna-
próf. Greinin Hugarfóstur
Hönnu frænku var sjálfsmorðs-
sveitin. Greinin Ævintýralegur
flótti. I hlaðvarpanum, ýmsar
fréttir um flúgmál hér heima.
Piper Cub J-3, teikning og skýr
ingamyndir. Nýsköpun, mynda-
síða og skýringar. Fleiri fljúg
andi pallar o. fl. — Ritstjóri
Flugmála er Ölafur Magnússon.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Hamborg 18. okt,, væntanlegur
til Rvk. 23. okt. Dettifoss fór frá
Ventspils í gær til Leningrað,
Kotka og þaðan til Húsavíkur,
Akureyrar og Rvk. Fjallfoss fór
frá ísafirði í gærkvöldi til Siglu
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur
og Rvk. Goðáföss fór frá Flekke'
fjord í gær til Bergen og þaðan
til Reyðarfjarðar og Rvk. Gull-
foss fer frá K.höfn 29. okt. til
Leinth og Rvk. Lagarfoss fór
frá New York 16. okt. til Rvk.
Reykjafoss kom til Hull 20.
okt.; fer þaðan til Rvk. Selfoss
fór frá Liverpool 19. okt. til
Rotterdam. Tröllafoss fór frá
New York 18. okt. til Rvk.
Tungufoss fór frá Reyðarfirði
14. okt. til Neapel og Genúa.
Drangajökull lestar í Antwerp-
en ca. 25. okt. til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá
Norðfirði í gær áleiðis til Hels-
ingfors. Arnarfell fór frá Akur-
eyri í gær áleiðis til New York.
Jökulfell fer í ctag frá London
til Álaborgar. Dísarfell er í
Rotterdam. Litlafell er í olíu-
ilutningum á Faxafióa. Helga-
fell fer frá Húsavík í dag til
Norðfjarðar.
Kvæðamannáfélagið Iðuiin
heldu'r fund í kvöld á venju-
legum stað og tíma.
Haí'narfjarð'artogarar.
Ágúst landaði fyrir helgiua
265 lestum af karfa á Fáskrúðs-
firði, en Júlí mánudag sl. í Vest-
mannaeyjum 307 smál. — Júní
hefir verið um viku á veiðum og
mun losa þá og þegar. — Röðull
kom á miðvikudag og er losun
elcki lokið. — Bjarni riddari
landaði í Vestmannaej’jum í
gær.
Til helgarinnar
Folaídakjöt tilreitt á pönnuna, dilkasvið, hrein
svið í pottínn, hamflettar rjúpur, reykt dilkalæri,
grænmeti margskonar.
Kjöibúöiwi
SiiúSet röwöust íg 22
Sími 4685.
EHIkitkjöt í heilúm og hálfum kroppum, lifur,
hjörtu og svið. Hamborgarhryggur, hamhorgarlæri,
fjdt lærí. AUskonar soðinn matur. Úrvals gulrófur,
gulrætur og rauðrófur.
Mjjöt d wjrœnwwweti
Snorrabraut 56, sími 2853 — 80253. Melhaga 2, sími 82936.
Úrvals dilkakjöt, léttsaltað og reykt, dilkakjöt,
lifur og svið, nautakjöt í buff, gullasch og hakkað.
Folaldakjöt í steik. Lifrapylsa og nýr rúsínublóð-
mör. Blómkál, hvitkál og gulrófur. Jaffaappelsínur
og sítrónur.
Mf&t & úvextir
Hólmgarði 34, sími 81995. — Kaplaskjólsvegi 5, sími 82245.
Á kvöldborðið
kraftsúpur frá
Þjóðarrétturínn
er harðfiskur!
Hnllur
Fjörefnaríkur
Gómsætur
íltsrit fs
Ðilkakjöt 2. verð-
flokkur, lifur cg hjörtu,
svið, mör. Reykhóiagul-
rófur.
Sendum heim.
Kjötbýð Aiísturbæjar
Réttaxboltsvegi 1. Sími 6682.
Nýtt kjöt, hangikjöt, S
lifur, hjörtu, svið, |
aijpelsínur, bananar,
J»;
vínber og útlent rauð- £
kál.
Verziun !;
Axels Sigurgeirssonai >;
Barmahlíð 8. Simi 7709. •”
í
©aglega nýM >
Kjötfárs, pylsur og ;I;
bjúgu. :jj
Kjötverzhinin
SSúrfell |
Skjaldborg við Skúlagötu. ;>
Sími 82750. $
Vantar félaga til reksturs arðvænlegri verzlun. Nauð-
synlegt að hlutaðeigandi hafi allt að 100 þúsund krónur
hanabærar, eða geti útvegað lán gegn tryggingu. — Tilboð
sendist afgr. Vísis merkt: „Verzlun — 40“.
SMezí nö auglýisa í Vési
Jarðarför
flarald Gudherg
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. okt.
kl. 1,30 e.h. — Blóm og kránsar eru afbeðnir.
Fósíurhöm hins látna.