Vísir - 22.10.1955, Qupperneq 8
VÉSIS5 er ódýrasta blaSið og fcó það fjöl-
feceyttasía. — Hringið í síma 1660 og
gerlst áskrifendur.
WI
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS cftir
18. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tiS
mánaðamóta. — Sími 1660.
Laugardaginn 22. október 1955.
siy g
: •
ffcetíza eru dómsmálaráðhcrrar Norðurlanda. Frá vinstri: Zetterberg, Svíþjóð, Henriksson.
Um 600 nememiur 14-66 ára
innritaiir í Námsfiokkaeta.
Mesí B&sékn að tungumálnin, várttun
o§ bókfærsb.
EMnadi, Hækkcrup, Danmörku, Bjarni Benediktsson íslandi og Hauge, Noregi. — Þeir
sátu ný lega fund í Kaupmannahöfn.
IWWMWWVWfWWWIWWWVWWWWVJVVArf /^WMWWWWSWWWWWWWWt
Skylt að nota áhöld við
sumra vara.
Tiðskiptamenn neiti ella að iaka
við vörunum.
Neytendasamtökin
vilja
««kjt aíhygli almennings á því,
a# samkvæmt heilbrigðissam-
Reykjavíkur er skylt að
a%mða vörur, sem neyta má
ása frekari matreiðslu, með
•sp.?.ó'a, skeið, gafli eða töng, en
&ær tná aldrei snerta með ber-
mm höndum.
Ems og kunnugt er vantar
znikiS á, að þessarri reglu sé
alfe staðar framfylgt þrátt fýr-
ir ötult eftirlit frá skrifstofu
hcrgarlæknis, og svo virðist
sem almenningi sé ókunnugt
íiia það, að í heilbrigðissam-
þykktinni eru skýlaus ákvæði
ntm þetta.
Um leið og athygli almenn-
iings er vakin á þessu, vilja
Kfeytendasamtökin beina því til
fólks,
að það fari frain á það við
afgreiðslufólk, þar sem
I>3rf gerist, að bað noti tii-
skilín áhöld við afgreiðslu
ísraisðvara, en neiti að taka
víð vörum að öðrum kosti.
SKk afstaða almennings er
!þaS eina, sem tryggt getur, að
isess-m ákvæði heilbrigðissam-
þykiríaxínnar sé fylgt. Verði
faæsíar á þessu, er fólk beðið
að tilkynna það skrifstofu
Neyten’dasamtakanna, Aðal-
stræti 8, sími 82722, eða skrif-
stofu borgarlæknis, sími 80201.
Jafnframt skál því eindregið
beint til afgreiðslufólks, að
það taki þegar upp þann hátt,
sem heilbrigðissamþykktin
mælir fyrir um. Það er æfingar-
leysi einu um að kenna, ef því
finnst tafsamara að afgréiða
með viðeigandi áhöldum, og
það eru engin þau matvæli í
verzlunum, sem ákvæðið ó við,
sem snerta þarf með berum
höndum.
Tollar lækkaðir i
Bandaríkjunum ?
Bandarísk stjómarvöld háfá
sent ýmsum framleiðendunf
þar í landi orðsendingu varð-
andi væntanlega: tollahækkun
á ýmsum vörum.
Tollar á aðfluttum vÖrum til
Bandaríkjanna hafa verið mikið
umræðuefni innan bandarísku
stjórnarinnar og á þingi. Hefur
Námsflokkar Reykjavíkur
tóku til starfa 17. þ. m. ög eru
innritaðir í !þá um 600 nemend-
ur, en flokkamir verða rúm-
lega 40 og námsgreinamar 10.
Samkvæmt upplýsingum, er
Vísir hefir í'engið hjá Ágústi
Sigurðssýni, forstöðumanni
námsflókkanna, hafa aldrei
ver'ið" innritaðir jafrt ■ margir
nem.endur. í býrjun. skólaárs. I
... urðu nemendurhir
lokiim uni 800, þar eð
bættust við eftir að
kennsla hófst, og má búast við
að svo verði einnig nú. Að vísu
er ekki. hægt að bæta nýjum
nemendum í byrjendaflokka
eftir að kennsla er hafin, en
þeir, sem lengrá eru komnir
og taka námskeið í ýmsum sér-
greinum, geta venjulega kom-
izt að síðar.
Éins og undanfarin- ár em
nebaendur námsflokkanna fólk
á öllun> aldri, eða allt frá ung-
íirigum!, sem lókið hafa skyldu-
námi og allt upp í fólk á sjö-
tugsaldri. Elzti nemandinn, sem
innritaðist nú, er 66 ára gamall.
Mest aðsókn, sagði Ágúst
Sigurðsson, að væri að tungu-
málunuxn, flestir eru í ensku,
en eirrnig margir í þýzku,
frönsku spönsku, íslenzku og
dönsku. Þá er og mikil aðsókn
fræði virðist vera mjög vin-
sæl grein, og er allmikil aðsókn.
að' henni. Er þar aðallega um aSJ
ræða fullorðið fólk, foreldra og
aðra, sem vilja auka þekkingu
sína á barnauppeldi og öðru.
því, sem sálfræðin getur gefið
leiðbeiningar um.
Kennsla í námsflókkunum'
fer fram í Miðbæjarbamaskól-
anum eins og undanfarin ár og
stendur yfir í 3 klukkustundii'
á kvöldín, frá kl. 7.45 til kh
10.20.
Þetta er Í7. árið, semi Náms-
flokkar Eeykjavikur starfa, en
fyrsta veturinn, 1938, störf-
uðu þeir aðeihs frá þvi nokkra
eftir ái'amót, þar eð það var
skömmu . eftir áramótin, sem
bæjarstjórn Reykjavfkur sam»
þykkti að stofna námsflokkana*
Eisenhower viljað fara hoflega , „ . . „ , ___... ■
, , . , x , að ymsum hmum hagnýtu* og
í sakirnar og for.ðast að hafa
tolla mjög háa, þar sem hann
aðhyllist frjálsa verzlun og auk-
in milliríkjaviðskipti. Hins veg
ar hefur hann átt í vökf að terj-
ast, því að ýmsir framleiðendur
líta svo á, að það sé naúðsyn-
legt vegna bandarísks iðnaðar
verklegu greinum, t. d. er nú
alveg fullsett f véiritunardeild,
en vélritun er kennd allan vet-
urinn. Vegna þess hve aðsókn
er mikil mun einnig verða efnt
til fjögurra mánaða vélritunar-
náms og hefst það í byrjun des-
keppinautum frá heimamarkað
inum.
„ ember. Einnig hefir undanfarin
að reyna aðbægja erlendum ^ Qg er enn> verið mikU að.
Sign Stússa hafnað
SÉssar höfðu það ekki fram,
saS’ ■mEaaíSa færi fram þegar um
VOJIT.X! ':tst mál in.
Afr<opnunarnefndin kom
ísamæis S fundar í gær og hafn-
aði þelrri tillögu. Nutting, full-
trúi Breta, kvað ógerlegt að
íhalda síika umræðu, fyrr en
aiefadarmenn hefðu getað kyntn
sér skýfslu undirnefndarinnar,
<sa foím er 3000 blaðsíður og
iKar ekki birt fyrr en í gær.
Hralskreiðasti bátnr heims
sekkur vestan bals.
Litlu munaði á miðvikudag,
að Donald Campbell, lieims-
methafi í kappsiglingu á vél-
báíum, biði bana í Bandaríkj-
unum.
Campbell setti heimsmet í
kappsiglingu á báti sínum
Bluebird í júlí, er hann náði
325 km. hraða á stöðuvatni einu
í Norður-Englandi. Hann vildi
þó bæta met sitt, og.flutti hann
bátinn með ærnum kostnaði til
Mead-vatns í Klettafjöllum,
en það er skjólsælt mjög. Gerði
hann fyrstu tilraunina til að
hnekkja meti sínu á mánudag-
inn, en þá varð hann fyrir smá-
vægilegu óhappi, og varð að
hætta. Þegar hann reyndi aftur
á miðvikudag, kom lelci að
bátnum, svo að hann sökk um
300 metra frá landi, en Camp-
bell komst við illan leik úr
„klefa“ þeim, sem stýrimanni
er ætlað, og er eins.og stjórn-
klefi á flugvél. Þykir nú alveg
óvíst, hvort Campbell reynir
aftur við metið á þessu ári,
þótt báturinn hafi náðzt upp.
Mead-vatn er gert af manna
höndum. Það er myndað af
Boulder-stíflu í Colorado-fljóti
og er um 150 kr. á lengd.
Bluebird er eiginlega ekki
annað en þrýstiloftshreyfill á
tveim flotholtum. Báturinn er
sókn að bókfærslu og handa-
vinnu, en þar er m. a. kennt
kjólasaum, barnafatasaum og
útsaum. Þá má geta þess, að sál-
Amerískar mptfir um
verkafýðsmál sýndar
á Akureyrí,
i
j Á simnudaginn verður kvik-
myndin ran verkalýðsmál Banda
ríkjanna sýnd í Nýja bíó á
Akureyri.
j Mynd þessi var sýnd í Tjarn-
1,5 millj. króna virði og tryggð- 1 arbíói 5. sept. í tilefni af verka-
ur, en ekkert tryggingafélag lýðsdegi Bandaríkjanna og var
hefur fengizt til að líftryggja myndin sýnd hér á vegum upp-
Campbell — nema hann hætti lýsingaþjónustunnar. Þótti
kvikmyndin hin fróðlegasta, og
hefir upplýsingaþjónustan því
áhuga á að gefa fleirum kost á
Klukkuxmi að sjá hana, og verður aðgang-
• g * *im ■ ur ókeypis. — Kvikmyndir þær
SCBilllðO I HO(t« sem hér er um að ræða eru
- í dag er fyrsti vetrardagur og tvær, önnur með íslenzkum
á |>eim degi hefur klukkunni skýringatextum, en hin með ís-
verið seinkað nú um allmörg lenzku tali. Fjallar önnur um
undanfarin ár. Og verður svo sögu og baráttu eins stærsta
enn í dag. j verkalýðsfélags Bandaríkj-
Er því hagað Jbannig, að Id.. anna frá 1905, en hin lýsir starfi
2 eftir miðnætti færist klukkan og heimilislífi starfsmanna í
á 1. {bifreiðaverksmiðju.
þessum siglingum.
—-----♦ —
Bonn-stjórmn
býður námsstyrk.
Ríkisstjórn Vestur-Þýzka-
lands býður fram styrk að fjár-
hæð 2750 þýzk mörk hand©
verkf ræðingi . eða verkfræðí-
nemúm, sem komnir eru langt
áleiðis með nám sitt, til ellefa
mánaða námsdvalar við verk-
fræðingaskóla í Þýzkalandii ár-
ið 1956. Það er skilymi, að ura»
sækjendur kunni vel þýzltu.
Eftirfarandi upplýsingaz’
þurfa að fylgja umsóknum um
styrkinn:
1. Æviferilsskýrsla í þririti,
— eitt eintak með eigin hendi
umsækjanda, en tvö vélrituð.
2. Greinargerð fýrir umsókn-
inni.
3. Meðmæli frá tveim verk-
fræðikennurum og einum
manni, sem er pereónulega
kunnugur umsækjanda.
4. Tvær Ijósmyndir af um»
sækjanda.
5. Vottorð um tungumála-
kunnáttu.
6. Heilbrigðisvottorð.
Umsóknir um styrkinn send-
ist menntamálaráðuneytinu
fyrir 20. nóvember næstkom-
andi, og mun ráðuneytið láta
í té sérstök eyðublöð undír um-
sóknirnar. Ráðuneytið mun og
veita nánari upplýsingar varð-
andi styrkveitingu þessa.
Frá iiMÍóSiriia
ti§ N.-Afríktiw
Faure boðaði í gær, að 15.00®
hermenn, sem nú eru í Indón-
kína, verði fluttir til Norður-
Afríku.
Verður þar með komið í veg
fyrir ýmsa erfiðleika, aero.
standa í sambandi við herflutn-
inga frá Frakklandi nú, svo
sem að senda þangað lið, sem
ekki hefir þjálfast við hernað-
araðgerðir á vígvelli eins og það