Vísir - 28.10.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 28.10.1955, Blaðsíða 7
Föstudaginn 28. október 1955 VÍSIR 15 Fiskþvottur Stúlkur óskast til fiskþvotta í fiskverkunarstöá Húsafells h.f. — Löns vinna framundan. Upplýsingar í síma 4921 eía í stöÚinni við Elliðaárvog hann ns; sem Honum 25—40 ára, eitthvað vön afgreiðslu og að sauma, óskast nú þegar í sérverzlun. — Tilboð sendist í pósthölf i 66 fyrir mánudag. Kyndif! veritir í fkrtnugum til 41 hafnar á iamfinu. Eí imi'HiM ný|aBsífi og £ull> koiBBIlUiSlEl tæk|f3MB. Kyp.dill, hið nýja olíuflutn.inBa skip Shell og Olíuvérzlunar ís- lands kom íil Reykjavíkur í fyrrinótt, og mon það hef ja :olíu- ilutninga hér við lanu einhvern næstn daga. Skipið var afhen! í Delfsyl í Hollandi 17. þ. m. og lagði aí stað tíl íslands 20. oktober. Gung- hraðf skipsins í reynsluför var 10.6 mílur. Kyndill e, fyrstá skipið, se.m smíða er með sérstöku fttliti til hinna crfiðu aðstæðna við olíu- ilutníiiga við strendur íslands, og er húið ölluin fullkpmnustu og nýtízku tækjum. Með tilkomu þcssa skips baínar st-óiiega að- staða ollufólaganna tveggja til ílutnínga til birgðastöðvanna ut- an Reykjavíkur, en Kyndill nmn verða í flútningum. til 41 hafnar á landinu. Olíuiankar skipsíns eru 10 og taka samtals um 900 lcstir af benzíni og olíu. Tvær rafdrifnar dælur eru til losunar farmsins og getur hvor iim sig dælt 150 Iestum á klukku- stund. í skipinu er sérstakt leiðslukcrfi, sem'.gerir það kleyft ■a.ð flylja sarntímis þi’jár eða fleiri tegundir af benzíni og olíu. í skipinu er svonefnt Bu'ttcr- Worth-kerfi til hreinsunar á tönk unum og er ha>gt að hreinsa tankana- á cinni klúkkustund •með. þessum sjálfvirkú tækjum. F.r þet-ta algjör nýjung í olíu- flutningaskipum hérlendis. Kyndill er 778 brúttoiestir, 57 11 metra. langur, 9,80 metraj.’ á breidd og 4-,2tí metrar á dýpt. Aðalvélin er 770 hestafla Cross- lyyól, en hjálparvélar eru þrjár og fiímileiða 40 kw orku hver fyrir vindu, dælur og ijós. ])á er gufuketill cr framleiðir gufu til upphituhar á farmi skipsins og somuleiðis miðstöð til upphitun- ar á íbóðum skipverja, sem eru mjög rómgóðar og fullkqrttnar, Skipið er búið öilum fuilkomin- ustu siglingaftækjum svo scm radar, gýro-áttavita, miðunar- stöð, dýptarmæli, loftskeytastöð og talstöð. Björgunarbáiar eru t.veir annar vólkmiinn og tekur hvor urii sig 80 manns. Auk þess eru gúmnúbátar fyrir alla skipsverja. Skipshöfnin á Ivyndli verða 16 menn. Skipstjórj er l’étur Guðm- mundsson, sem verið liefur skip- stjóri á Skeljungi. 1. vélstjórj er Jóhannes Jlórðarson og 1. stýri- m.eðúr Biárrii Rnnr-lfssón. vandur að meðölum. Sjálf- um verður honum þó ekkert á- gengt, en tekst þó, með slægð og ósannsögli að hverfa huga Asdísar frá Ágústi og trúlofast hún skyndilega og giftist prests syninum þarna í sveitinni; en iðrast þó brátt fljótfærni sinn- ar. Agúst ■ Asi — Örlagarík ástarsaga eftir Hugrúnu. 'Þessi saga er nýkomin á snáði, sem talinn er sonur hans. feókamarkaðinn og er 10. bók Hann heitir Sveinbjörn og er höfundarins. Ber það vott um venjulega kallaður Simbi smali, að fyrri bækurnar hafa lilotið því það ’verk er honum ætlað. 'vinsældir lesendanna. Áhugi Hann er nokkrum árum eldri •og dugnaður er ávallt mikils en Agúst. virði og ekki sízt þegar hús- freyja á hlut að máli, er sinna þarf fyrst og fremst búi og börnum og ekki hefir annan | tíma til ritst'arfa en þær fáu 1 stundír er verk sleppur úr j 'hendi. En mestu máli skipti-r þo j hverníg störfin eru af hendi leyst. Þegar þ-?tta gerist er móðir Ágústs orðin ekkja fyrir nokkr- um árum, en hefir haldið áfram búskapnum í Ási með aðstoð sonar síns, sem elskar ættaróð- alið og hefur helgað því alla krafta sína. Simbi unir illa hag sínum eftir vonbrigðin með Ásdísi og kennir Ágústi um, að sér hafi ekki tekist að klófesta hana. Vill hann reyna að flæma hann í burtu frá Ási og verða sjálfur húsbóndinn þar. Gerist hann nú mjúkmáll við húsfreyjuna, móður Ágústs, og að lokum leit- ar hann ráðahags við hana. Og þótt aldursmunur sé mikill, stenst hún ekki ástleitni hans og heitir honum eiginorði. Þetta verður nýtt reiðarslag fyrir Ágúst og reynir hann að telja móður sinni hughvarf, en það tekst ekki, og giftist hún Simba litlu síðar. Ágúst hopar þó ekki af hólmi eða sleppir búsforráð- um og fer svo fram um hríð, að engar verulegar breytingar. verða á heimilinu. En eins og vænta mátti reynist Simbi illa í hinni nýju stöðu, er ótrúr konu sinni og drykkfeldur og hröklast eftir fá ár burt af heimilinu og flytur í fjarlægan landshluta og segir ekki meira af honum. Ásdís og Ágúst halda áfram að unnast hugástum, þótt leiðir þeirra hafi skilist. En nú sjást þau sjaldan þótt lítill spölur sé heim að prestssetrinu og áð- ur voru tíðar samgöngur. En j Ágústi er það ofraun að koma þangað eftir að Ásdís er orðin húsfreyja þar á staðnum. Hann ber harm sinn í hljóði, á engan svo góðan trúnaðarvin að hann geti talað við um ástarsorg’ sína alþræðirnir í uppistöðu sög- unnar. Ivafið — frásögnina —: verða lesþndurnir sj-áífir að meta. Mér virðist vóðin — áag- an í hpild -— áferðarslétt og ó- víða hnökrar til óprýði. Sam- töl eru lipur og eðlileg —- -sér- staklega samtal móður og son- ar og trúnaðarmál Ágústs og krypplingsins. Og þótt mannlýs ingum, súmstaðar, kunni að vera ábótavant, þá,.sér lesand- inn krypplinginn ljóslifandi og hann verður sögupersónan. Sagan, Ágúst í Ási, er spenn- andi skemmtilestur frá upp- hafi til enda, sérstaklega fyrir unga fólkið. Og hún er líka já- kvæð og lærdómsrík. Og ekki þykir mér ólíklegt að eldra fólkið stingi hendi í eigin barm, að lestri loknum og .,rifji upp æskunnar æfintýri" sér til heilsubótar og dægradvalar. Þór. Gr. Víkingur. Fóðraðar íelpu- oj i.VBiB’ < Verð'fráJsr. 120.00. 'i Fischersundi. í allan bakstur. St úIka vön afgreiðslustörfum ósk- ast í Þorsteinsbúð. Snyrtístofa Stúlka ekki undir 18 ára getur komist að sem nem- andi í snyrtistofu. — Sími 80860. VVW.%AVWW Dömu- og barna síöhuxur úr apaskinni. Hiýjar og góðar. VERZLUNHN FRAM Klapparstíg 37, sími 2937. Það er mun betra en og 1,50 til 3,00 kr. ódýrara hver dós. Það munar um linna. Sítwítlfiskiítf' Kuldaúlpur Ullarvettlingar Ullarsokkar wirmmÁJSk Raflagnir — viðgerðir Fljót afgreiðsla. Rafleiðir Hrísateig 8. — Siml 5918. Þegar Ágúst er níu ára gam- all fær hann í fyrsta sinn að fara í kaupstaðinn með föður sínum. MinnisStæðast verður honum úr því ferðalagi lítil og allra sízt móðurina, eftir það stúlka, Ásdís, sem á undan er gengið. En hann þráír samúð. Og honum dóttir kaup- 1 mannsins, 1 sem er á svipuðu reki og hann. Tveimur árum j berst óvænt hjálp og huggun. seinna kemur þéssi litía stúlkalHann finnur vin sem treysta Því mið'ur eru . sum áfkastá- j til sumardvalar áð Ási, því góð- j má. Þessi vinur er kryppling- inestu sagnaskáldin tilþrifa- 'ur kunningsskapur er með Ás- urinn á prestssetrinu, bróðir mest á'fyrsta sprettinum og ná hjónum og kaupmannsfjöl- eiginmanns Asdísar. Hann iþá strax hátindi frægðar og skyldunni,- Er.u þau Ágúst' Og andlegt mikilménni, þótt “vinsælda. Þarf ekki langt að : Ásdís li,tla mjög samríjnd þetta sé fatlaður og hafi þess seilast til þess að sannfærast sumar.og tpkst -brátt mjög .góð- farið á mis við gæði lífsins, nm þetta. En ekki á þetta við ur kunningsskapúr með þeim heilbrigðir eiga kost á. skáldkonuna Hugrúnu. Þessi leiksystkinunum. Næsta sumar tekst með orðfæðum sínum og síðasta bók hennar er tvímæla- laust bezta bókin sem hún hef- xir skrifað. Sagan gerist í sveit. Ungu kemur Ásdís öðru hverju að Ási innilegri hluttekningu að veita og dvelur þar nokkra daga í j Ágústi andlegar sárabætur í senn. Dregur þá að því sem ; raunum hans. — Og sagan end- ar á því, að Agúst fær æsku- draum sinn uppfylltan og verða vill og breýtist kunnings- hjónín í Ási ‘búa góðu búi og skapurinn smátt og smátt í ein- hamingjan virðist brosa við' læga ást frá beggja hálfu. Þetta kvænist Ásdísi eftir að hún er þeim. Ágús-t er einkasonur líkar uppeldisbróður Ágústs, orðin ekkja, eftir nokkurra ára 'þeirra, myndar piltur og gott Simba smala, illa og vill' giarna sambúð þeirra ungu hjónanna mannsefni. Vinnumaður er sj.áifvu- vinna hylli - Ásdísar. j&arna á heimiilnu óg dreng- Hann er blendinn í skapi og ó- á prestssetrinu.— Hér hafa nú verið raktir að-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.