Vísir - 02.11.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 02.11.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 2. nóvembev 1955. /ISIR II Martröð minninganna nefnist ný Regnbogabók, og er jiað kvik<* myndasaga eftir Willy Cot-sari, og er meðfyigiandi ,mynd WB bójkkrís. Jiöimulur bókarinna'r er lic-ilen»kur og ntcðal þskkt- ustu kvenna á rithöfundabskk. Hún skrifaði söguna -eftir .e£iii þýzku myndarinnar „So lange du da bi5-t“, .pejn vcr2.gr væntan- lega. sýnd,.hér á landi, áður en langt.um ixúgr, qfj.ínýndin ei'.talini meðal bcztu mynda cr feióðw^r haia ggrt# sýðustu ávum. Getraunaspá x 2 1 1 X 1 1 Úrslit leikjanna á laugardag urðu: Arsenal 2 —• Charlt. 4 2 Aston V. 3 —• Newcastle 0 Blarp. 2 — Preston 6 Boltén 4 — Luton 0 Cardiff 0 —- Manch. utd. 1 Chelsea 0 — Burnley 0 Huddersf. 1 — Sheff. Utd. 2 Manch. City 2 — W.B.A. 0 Portsm. 4—• Tottenham 1 Sunderland 0 — Everton 0 Wolves 1 — Birmingham 0 Doncaster 4 — Fulham 2. Mörg úrslitanna voru sérlega óvænt, og af vinningaseðlum voru % seðlar með föstum röð- um, sem ná beztum árangri einmitt er úrslit eru óvænt. Voru 3 seðlar með 10 rétta, 2 fastir, sem fylltir voru út fyrir nokkrum vikum, og hlýtur . sá stærri 611 kr., en hinn 467 kr., en þriðji seðillinn var fylltur með tilliti til leikjanna, og koma einnig 467 kr. fyrir hann. Fjórði vinningurinn er -384 kr. fyrir seðil með aðeins 9 réttum, en hann var með 8 raðir með 9 réttum. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 325 kr. fyrir 10 rétta (3). 2. Vinningur: 48 kr. fyrir 9 rétta (40). Manch. Utd. hefir nú tekið forystuna í 1. deildinni ensku, liðið, sem kallað er Busby- drengirnir eftir framkvæmda- stjóranum, sem leggur megin- áherzlu á að þjálfa upp eínilega drengi, sem koma beint úr barnaskóla. Liðið er nú að mestu skipað leikmönnum yngri en 23ja ára, og aðeins 2 af .þeim eru aðkeyptir, hinir hafa komið upp í gegnum yngri flókkana. Þar hefir félagið borið af öll- um öðrum enskum félögum undanfarin ár, og í öll þrjú skiptin, sem keppt hefir verið um enska unglinga-taikarinn, hefir félagið sigrað. Markið í Cardiff skoraði miðframherji, Taylor, sem fyrir þrem árum kostaði 30 þús. pund er hann kom frá Barnsley. Frost var og sólskin er leikið var á laugardaginn.en þó korau ekki nema 14 þús. manns til þess að sjá snjallasta tríó Eng- lands leika í Doncaster með Fulham. Þar af voru 2 nývaldir í enska landsliðið., H., innh. Robson færði Fulham forystuna eftir 26 mín., og til hlés var það l Fulham, sem gaf ,,tóninn“, en 2' ef-tir hlé var snarbreytt um og jleftir 12 mín. hafði Doncaster 2 1 náð 1—2^ og brátt stóðu leikar 4—1, en Haynes hinn snjalli v. innh. Fulham, skoraði 3 mín. fyrir leikslok. ÓvæntLU’ sigur, en verðskuldaður eftir yfir- burði Doncaster í síðari hálf- leik. Leikirnir um næstu helgi eru: Birmingham — Chelsea 1 Burnley — Aston Villa 1 Charlt. — Manch. City 1X2 Everton •—• Huddersfield 1 Luton — Wolves 2 Manch. Utd. — Arsenal 1 Newcastle — Blackpool 1 Preston — Sunderland X2 Sheff. Utd. — Portsmouth 1 2 Tottenham — Cardiff 1 2 W.B.A. — Bolton 1 Fulham — Bristol Rovers- IX Staðan er nú: Cardiff 14 4 1 Huddersfield .. 13 3 2 Tottenham .. . 14 2 1 2. deild Swansea .... 15 10 2 Brist.pl City .. 14 8 3 Bristol Rov. . . 14 8 2 Fulham 15 8 .2 Stoke City . . 15 9 0 Liverpool ..... 14 7. 3 Sheff. Wedn. . 15 5 7 Port Vale . ... 13 6 4 Leeds Utd. . . 14 7 2 Lincoln 14 7 1 Leicester . . . . 15 -6 3 Blackburn 13 6 2 Barnsley 15 4 6 Middlesboro .. 13 4 5 West Ham .... 14 5 3 Doncaster ... . 14 4 5 Nottm. Forest 13 6 0 Notts County 15 3 6 Rotherham . 15 3 4 Bury 15 3 4 Plymouth . . . 15 3 2 Hull City . . . 14 1 o 1. Manch. Utd. . deild . 15 8 4 3 20 Sunderland . . 13 9 1 3 19 Cnarlton . . . . 15 7 4 4 18 Blackpool ... . 14 7 3 4 17 W. B. A. ... . 14 7 3 4 17 Everton . 15 7 3 5 17 Bolton . 13 7 2 4 16 Burnley .... . 14 6 4 4 16 Wolves . 13 7 1 5 15 Luton . 1.4 6 3 5 15 Birmingham .. 15 5 5 5 15. Portsmouth . . 13 6 .2 5 14 Chelsea . 14 5 4 5 14 Preston . 15 6 2 7 14 Manch. City . . 13 4 5 4 13 Newcastle ... . 14 5 2 7 12 Sheff. Utd. . . 14 5 2 7 12 Arsenal . 14 3 5 6 11 Aston Villa . . 15 2 7 6 11 Lærir kínversku 98 ára gamall Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi í október. Það eru ekki allir, sem leggja í að nema framandi tungur á efri árum. Þetta hefir þó uppgjafakenn- ari hér í landi gert, því að þótt hann sé orðinn 98 ára, er hann ; byrjaður að læra kínversku. j Raunar er það ekki fyrsta fram- ' andi tungan, sem hann hefir j lært síðustu árin, því að fyrir fimm árum byrjaði hann bæöi á rússnesku og kínversku. Hann ■kann tungur flestra Evrópu- þjóða.------ Brunnsjó. YE ÞVOTTALÖGURÍNN er stöSugt not aður af þúsundum ánægSra Húsmæðra Fæst í flestum verzlunum. Pan American WorSd Airways Systa Flugáætlun gildir frá 1. nóv. 1855 AUSTURFLUG NO. 52 Þriðjudnga Miðvikudaga New York 10,30 Fer 19,30 London Gander 16,15 Kcmur 21,00 Prestwick Gander 16,45 Fer 22.00 E'resíwick Miðvikudaga Fimmiud. Keflavík 01,15 Kemur 01,00 K-: ílaví k Keflavík 01,45 Fer 01,45 KeflavLk Prestwick 06,15 Kemur 06,15 Gander Prestwick 07,30 Fer 07,00 Gander London 09,20 Kemur . 10,50 New York Flugfarmiða og flugfrakt á nefndum leiíium félagsins má greiða msð ísleuzkum krónum íil eg fiá íslandi. Pan American notar aðeins Douglas DC-63 Stiper Oug- vélar mcð loftþrýsti úíbúnaði (pressurized farþegaklefum). Pan American flugvélar hafa bseði „Tourisí“ og fyrsta farrými. PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS INC. Hafnarstræti 19. Sími 80275 eg 16-14. ,"AV.W.VA5»%V«ViniWÍWSW.V.".*,,V ★ Líklegt er talið, að sijórntn í Astralíu efni til kosningr 10. des. nk. —mörgum mán- uðum áður en kosninga: eiga fram að fara lögum samkvæmt. Sagt er, að Men- zies fersætisráðherra telji slgurvonir flokks síns, Frjáls lynda í'lokkstns, óvenju góð- ar nú, vegna Mofnins í verlcalýðsf lokknuin út af Petrovmálinu. Fr j álslyndi fiokkuirnn liefir nú aatunan • ae.iri hluta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.