Vísir - 05.11.1955, Blaðsíða 4
4
VfSIR
Laugardaginn ö.nóvember 1955.
Stuðlað að kirkjubyggingu
Langholtssókn.
*
1
DAGBLftfi
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3.
AigreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fímm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VfSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Fólagsprentsrníðjan h.f.
J$lewk§mma.lm ler frm*n a moi’gfUH.
Untferðamtái á dagskrá.
Það ei' ekki ófyrirsynju, að bæjarstjórnin ræddi umferðarmál-
in nokkuð á fundi sínum í fyrradag. Ástandið hefur ekki
verið gott í þeim málum um mörg undanfarin ár, og vitanlega|
hefur það versnað til muna á þessu ári, þar sem bifreiðum
hefur fjölgað hér í bænum um tvö þúsund eða þar um bil á
nokkrum mánuðum. Bein afleiðing af þessu er fjölgun slysa,
sem blöðin segja frá að heita má daglega, og er raunar furða,
að þau skuli ekki vera enn fleiri en raun ber vitni, en þar kem-
ht það til greina, að yfirvöldin fá aldrei vitneskju um mikinn
fjöldi óhappa og slysa, sem aoilar jafna sín á milli án opinberra
afskipta.
Umferðarnefnd hefur verið síarfandi á vegum bæjarstjórnar
í nokkur ár, og hefur hún komið ýmsu þarflegu í framkvæmd.
Hún hefur til dæmis gert tillögur um einstefnuakstur á ýmsum
götum, og hefur það fyrirkomulag verið til mikilla bóta, því að
þótt þrengsli sé mikil eftir sem áður, rennur straumur farar-
tækja þó ekki nema í aðra áttina, svo að flækjur verða minni
og tafir fyrir vegfarendur. Þetta dregur einnig úr slysahætt-
unni, þótt ekki verði slýsum afstýrt með öllu með þessum
hætti. En það er þó úræði til mikilla bóta.
Það má heita eftii-tektarverí nýmæli, að ráðnir hafa verið
tveir sérfröðir menn, sem eiga eingöngu að gefa sig að um-
ferðarmálúm. Annars vegar er verkfræðingur, sem starfar hjá
bæjarverkffæðingi að þessum málum í samvinnu við nefnd-
ina, og hiris vegar lögfræðingur, sem gerður hefur verið fram-
kvæmdarstjóvi nefndarinnar og hefur með höndum dagleg
störf, sem nefndarmenn hafa ekki tóm til að sinna, þar sem
þeir eru hlaðnir venjulegum störfum. En þetta ætti að leiða
til þess, að hægt verði að sinna umferðarmálunum betur en
gert hefur verið.
Néfridin samþykkti einnig á fundi sínum fyrir skemmstu
merkar tillögur varðandi framtíðarskipulag bæjarins með til-
liti til umfprðar og bifreiðástæða. Er rétt að það komi fram
hér, sem nefiidin samþykkti að koma á framfæri við bæjar-
stjórn Réykjávíkur: í fyrsta lagi, að ekki verði leyfðar bygg-
ingar stórhýsa innan bæjartakmarkanna, nema. að jafnframt
sé séð fyrir bifreiðastæðum yið þau. í öðru lagi, að þess sé
vandlega glætt við skipulagningu nýrra bæjarhluta, að þar sé:
gert róð fyrir bx-éiðum umferðargötum og nægilegum bifreiða-
stæðum, þarinig að bifreiðar íbúanna þurfi ekki að standa úti
á götu. Og loks( að hið allra fyrsta verði ákveðnar greiðar
umferðaræðar út úr miðbænum og framtíðarskipulagi bæjar-
ins- verði íiagað í samræmi við þær. Virðist í fljótu bragði, að
hér sé gert ráð fyrir láusn þeirra m.ála, sem mest eru aðkall-
andi, : eins Og riu eri.
Þessar ráðstafanir munu kosta mikið fé, en við verðum að
horfast í augu við það, að þær eru nauðsynlegar og óum-
flýjanlegar, og þær verða nauðsynlegri og óumflýjanlegri með
Kverjum deginum sem líður. Það er því siður en svo til bóta,
að dráttur verði á framkvæmdum. En vegna kostnaðar verður
að vinna sumt í áföngúm, svo sem myndun umferðaræða úr
miðbænum. Fyrir hinu verður að sjá við skipulag nýrra hverfa
í bænum. ■
Reynsla Svía af ölinu.
T^yrir rúmum mánuði varð sú breyting á hjá Svíum, að áfengis-
skömiritún var háett þár í Íáridi, og mönnum var heí’m-
ilt að kaupa eins mikið af vín- og ölföngum og hver vildi.
Höfðu Svíar þá búíð við. jhtífth í Éessú éf0 um larigt áráþily
svo áð mönnum mun hafa'fúndikt 'tími' kominn tií áð athtiga,
hverriig ný skipun gæfist I þessu efni.
Víð Islendiiigar ættum áð fylgjast með þessari tilraun Svía,
pr frá líður og þeir fara að jafna sig á frelsinu, Hér er eigin-
lega um eins konar skömmtun á áfenginu að ræða einnig, því
að hér, iær enginn minni skammt í útsölum ÁVR en heila
flösk\i áf brennivíni og; ákavíti, eri'sum útlend vín eru þö til
í riiirini ílátum. Mættum við gjarnan reyna, hvort það gefst
svo illa að 'selja vínið í smærri flöskum, þvi að senniléga gerir
éíígihn ráð fyrir, að áfengismálin hér sé’í svo góðu horfi, að
#kþr«é óhætt að-gera tiiraunir.' ef' þíer gætu örðið til bóta.
Fáir gera sér fuRa grein fyr-
ir mætti samtakanna. Það er
hið eina_ sem menn ráða yfir,'
sem nálgast almætti, ef stefnt
er að réttu marki. Öll helztu
mannvirki jarðar hafa verið
gjörð með þessu afli, þegar
því er beint að einu marki ann-
að hvort af valdi eða vilja.
Sjúkrahús, skólar, kirkjur,
brýr, végir, hafnir og hæli eru
sýnileg aírek samtaka með
hverri þjóð, svo að eitthvað sé
nefnt.
Nú hefur margt fólk hér í
Langholtsprestakalli ákveðið
að byggja kirkju hér á einum
fegursta stað borgarinnar, Há-
logalandshæð, svo að segja
miðsvæðis í byggðarlaginu.
Þessi kirkjá á að verða sam-
kvæmt kröfum tímans um not-
hæfni og gerð, nokkurs konar
menningarlegt eða kristilegt
eru til. Munið eyri ekkjunnar,
sem Kxistur dáðist að, það var
lítil gjöf, en hún varð stærst,
af því að hún var gefin heils
hugar í trú og kærleika.
Já, fimm krónur eru ekki
stór peningur nú á dögum; en
frá öUum sóknarbörnunum yrðu
þáð nær þrjátíu þúsund og frá
öllum Reykvíkingum þrjú
hundruð þúsund. Slíkt er al-
mætti samtaka,
Og þó halda sumir í alvöru,
að okkur þurfi að skorta kirkj-
ur og sjúkrahús.
Allir samtaka að settu marki.
Árelíus Níelsson.
Kennsla
kvölddeildum
félagsheimili sóknarfólks um1 Myndlistaiskólans í Reykjavík
leið og liún er helgidómur þess
og ágæti að svip og stíl, helzta
stoit um ókomin ár og aldir.
Henni mundi því ekki ætluð þau
öiiög að standa auð flesta daga
ársins, eins og oft er sagt um
lítt sóttar kirkjur. Messur
yrðu aðeins eitt af margs konar
störfum til félagslegrar bless-
unar, sem fram færi í kirkjunni.
Þar yrði bæði fundarsalur og
tómstundahæli, þótt kirkjusal-
urinn aðalkirkjan sjálf yrði
lokuð öðru en guðsþjónustum
einum og öðrum helgisamkom-
um.
Næstkomandi sunnudag ætl-
ar Kvenfélag Langholtssafnað-
ar að hefja merkjasölu í fyrsta
sinni málefni þessu til stuðn-
ings. Sýnið nú, að þið viljið og
skiljið. Enginn yerðuy ■ fátæk-
ari fyrir fimm krónur, ei þær
hófst 29. október.
Kennt er í þremur deildum,
íeiknideild, málaradeild og
höggmyndadeild. Næstkomandi
þriðjudag hefst kennsla í
barnadeildum, en innritun í
þær byrjar á mánudaginn kl.
5—7 e. h. Síðastliðið ár voru
innriíuð yfir 200 börn, er störf-
uðu í 7 deilduny og nutu til-
sagnar í teikningu, litameðferð,
leirmótun, bastvinnu, ýmsri
pappírsvinnu og öðru föndri.
Hver deild nýtur kennslu tvo
daga í viku, tvo tíma í senn. Að- ’ félagi, ekki siður en annars stað-
alkennari í vetur verður
Sigrún Gunnlaugsdóttir.
Góðvinur Bergmáls, .Tón Guð-
mundsson frá Valhöll á Þing-
velli, liefur sent mér nokkrar
hugleiðingar til birtingar. Ræðir
liann þar ýmíslegt, eins og fyrri
daginn. En nú skulum við látá
hann sjálfan tala: „Einstaklingur
og ríkisvald. Úndirstaða valdsins
cr, að þeir sem eiga að þjóna því
beri traust og virðingu fyrir þyí,
en til þess verður að liafa það
hugfast, að gera eftir því sem
auðið cr öllum sem réttast til, án
í'lokkshagsmuná eða annarra
livata. Það er oft verið að ræða
nm ríkis- og bæjarrekstur, og
deilt um það, hve langt megi
ganga í því efni.
Það, sem gleymist.
Það lítur oft glæsilega út fyrir
fjöldann á pappirnum, og ætti
líka að geta verið í framkvæmd.
En þar gleymist oft að taka fullt
tillit 111 þess að mannveran er
crin mjög eigingjörn. Alló'ftast
vinnur hún betur fyrir sjálfa
sig en lieildina. Reynslan hefur
sannað þetta (sem eðlilegt er).
Það kemur til af þeirri éinföldu
ástæðu, að hver er sjálfum sér
næstur. Við verðum að viður-
kenna þá staðreynd, að félags-
þroski okkar er eklci þroskaðri
en þetta. (Undantekningar cru
í pessu sem öðru).
Hvað er leyfilegt.
Ein hættuleg veila, sem borið
hefnr of mikið á í okkar þjóð-
frú
Fallfðtfia brezkra fier-
manna mfnnzt.
Minningarathöfri fer fram í
Fossvogsltirkjugarði í íyrra-
málið um þá brezku liennenn,
sem féllu í heimsstyrjöldunum.
Er efnt til athafnarinnar ,af
brezka sendiráðinu hér, en við-
staddir, v.erða m. a. sendiherra
Breta hér, Mr. James -T. Hen-
dersön, skipherarnn á HMS
Romola, eftirlitsskipinu, sem
hér er statt, o,g heiðursvörður
af skipinu. Verður lagður
blóriisveigur á legstað brezkra
hcrmanna hér. ,,
■ Athöfnin hefst kl. 10.40 og
eru þeir, sem óska að vera við-
stáddir, velkomnir.
Jóhannes Kjarvai
Þý stendur á hátoppi hæstu
listar.
Helgi sálar greiriir vilja' þinn,
er skapar verkin með skörpum
laufin og' rriosa laðar á dúk.
List þín kemst nærri lofti og
hafi,
í einlægni lifirðu lífinu hærra,
það lága og háa gerðirðu stærra.
-x-
Þakka vU eg þekRum. pár
þreyi enn með viðinn.
Sjötíu hefi séð mín ár,
sem eru að baki liðin.
18. okt. 1955.
■ Þóraririn •'
IFrá sambandsrátfs-
lundi A.S.Í.
Sambandsráðsfundur A.S.Í.
v&t Iialdinn. hér dagana 1. og 2.
nóvember sl.
Rætt' var , urii
skýrslu mið-
ar, þegar um opinberan rekstur
er að ræða, er sú, að óvandáðir
menn draga sér fé á fjöldans
kostnað með ýmsum krókaleið-
um, sem stundum ér ekki hægt að
komast fyrir, og deilt er urn
bvað er leyfilegt í því efrii’. Þess
vegna ciga góðar lnigsjónir oft
eri'itt uppdráttar. Yið verðum að
taka okkur eins og við crúm,
breinskilnislega, annað er blekk-
ing. Það er mikið til í þvi, sém
stórmenni eitt sinn sagði, að
ráðvant og sáklaust fólk væri' ó-
stjórnar, kaupgjalds-, dýrtíoai'
og atvinnumál om samninga-1 bamingjusanfl, eri þorpárar harn
viðræðiír við' : stuðriingsflokka; ingjúsámir. Að geta snúið því
ríkisstjórnarinnar. við er oft hið erfiða Verkefní.
Funduí’inn gerði ályktun, þar
sem fagnað var því, að tekizt
hafi pð koma á sairia kaupi í
ahnennri yerkamannávinriu
um land aiíl. Var miðstjorninni
falið að vinna að samræmingu
kvennakaups á sama: hátt,
Þá var mótmælt verðhækk-
unum þeim, sem orðið hafa og
á t>að bent að svo kynni að fara,
að .alþýðusamtökin yrðú að
grlpa til nýrra kauphækkána.
Þá undirstrikaði fundurinri þáu
fyrirmæli síðasta sambaúds-
þings til sambandsstjórnár um
að léita náins samstarfs við: þá
sfjói’nmálaflokka. sem fundur-
inn télur velviijaða rriálum
verkalýðsins.
Frelsi og þegnskapur.
Þegnskapur óg freisi éí- m'i-
tengt livort öðru. An þegnskap-
ar fæst ekki i'relsi eða sjáH' -
stæði eiustaklinga né þjóða. —
Þetta liefúr reýrislan sýnt, en
hún er sannleikur. J. G.“
Bergmál þakkar bréfið — kr.
Tvimenoingskepprii Bridge-
félags kvíMina liófst s.l. máriu-
?. Röð »g síig 16 efstu tví-
,meins,lriganna «r þessj:
1. Rósa ívars ■— Sigríður
Siggéirsd, 129. ' 2/ Elín Jónsd.
Jöria Rútsd, 12. 3. Hulda
Bjarnad. — .Uúnur Jónsd. 127.
geirsd. 126.5. 5. Anna Guðnád.
— Þorgerður Þórarinsd. 126.5.
5. Ásta Guðjónsd. — .. Jónína
Loftsd. 118.5. 7. Eggrún Arn-
órsd. —• Kristjana Steingr. 118.
8. Ástríður Ein., — Dóra
Magnúsd. 117, 9. Margrét
Jensd. — Ingibj. Oddsd. 117.
10. Ásg. Einársd. — Laufey
Arnalds 117. 11. BryndísjÞórar.
— Þórhalla Þórarinsd.vi 116.5.
12. Rannveig Þorst. — Sigur-
björg Ásbj.d. 116. 13. Hugborg
Hjartard. — Vigdís Guðjónsd.
115.5. 14. Ásta Möller — Ey-
þóra Thorarensen 115.5. 15.
Margrét Árnad. — Sigríður
Einarsd. 115. 16. Dagbjört
Bjarnad. ■*« Lilja Kristjánsd.
113.5.
Alls verða 5 umferðir spil-
aðar. 48 pör taka þátt í kepþn-
ÓO.V'Wftisá'-