Vísir - 05.11.1955, Page 8

Vísir - 05.11.1955, Page 8
VÍSS3 er ódýrasta blaSiB mg þó þaS fjöl- breyttasta. — HringiS i rinui 1680 »g gerist áskrife®dnr. Þeir, sem gerast kaupemiur VÍSIS e£4£r ! 10. Iivers mánaðar, fá blaðið ókeypia tíi mánaðaméta. — Sími 1660. Laugardaginn 5. nóvember 1955. skéiamála var króna á yfirs Sjötfti hver íslendingur gengur a Samkvæmt upplýsin.gum frá ffræðskmiálastjóniiniii iætur nærri, að á yfirstandandi ári sé varið tun 67V-> millj. kr. til skólamála. Hér er þó ekki um endanleg- ar niðurstöðutölur að ræða, heldúr er miðað við áætlaðar greiðslur samkvæmt fjárlögum yfirstandandi árs. Hins vegar nam fullnaðargreiðsla sl. árs (þ. e. ársins 1954) samtals 65.762.500 krónum, en heildar- útgjöld ríkissjóðs námu þá 443.6 millj. kr. Samkvæmt fjárlögum fyrir yfirstandandi ár skiptist fram- lag til skólamáia sem hér segir: Til Háskóla íslands 3.3 millj., til nemendaskóla 6.1 millj., til Kennaraskóla íslands 1.8 millj., til verzlunarskóla 317 þús., til barnafræðslunnar 30 millj.. til gagnfræðamenntunar 15.3 millj., til húsmæðrafræðslu 3 millj., hjúkrunar- og ljós- mæðraskóla 240 þús., kennslu heyrnar- og málleysingja 657 þús., iðnfræðslu 510 þús., bún- aðaríræðslu 1.8 millj., sjó- mannafræðslu 1.8 millj. og til íþróttakennaraskóla íslands 526 þús. kr. Þá eru námsstyrkir og lán til íslenzkra náms- manna heima og erlendis 1778 þús. kr. og til erlendra stúdenta til háskólanáms á íslandi 100 þús. kr. Áætlaður nemandafjöldi skólaárið 1954—55 í helztu skólaflokkum var 25.971, sem svarar um það bil til þess, að sjötti hver íslendingur gengi á skóla. Af þeim sækir fjöl- mennasti hópurinn eða 17.200 barnaskóla, 4748 gagnfræða- skóla, 1 050 iðnskóla, 812 menntaskóla og 750 háskólann. Allir aðrir sltólar eru mun minna sóttir. Barnaskólar í landinu eru 223 talsins, 58 gagnfræðaskól- ar, 10 húsmæðraskólar, 16 iðn- skólar, 3 bænda- og garðyrkju- skólar, 3 kennaraskólar og 3 menntaskólar; þá eru 2 hjukr- unarkvenna- og lj.ósmæðra- skólar, 2 sjómannaskólar og 2 verzlunarskólar, en 1 heyrnar- og málleysingjaskóli og 1 há- skóli. Á skólarárinu 1954—55 voru tekin í notkun alls sex ný barnaskólahús og eitt nýtt hús fyrir iðnskóla í Reykjavík. Mýjasáa íailissileg SaM mlnjagripum fri Sandnámi V.-Íslendiiiga. Þjóðræknisfélagið í Vestur- heimi Sicfur ákveðið að beita sér fyrir því að koma upp minjasafni í sambandi við landnám þeirra vestan hafs. Kom mál þetta til umræðu á síðasta þjóðræknisþingi og þar kosin nefnd til þess að hefjast handa og byrja söfnun minja- gi'ipa. En hugmyndin er að safna á einn stað gömlum munum og handritum, sem enn eru til frá landsnámstíð íslend- inga. Á stutt greinargerð að fylga hverjum grip þar sem skýrt er frá sögu hans og öðru er máli þykir skipta. Er vonandi að vel takist um þessa söfnun, því með henni er stigið þýðingarmikið spor í sambandi við íslenzka þjóð- rækni vestan hafs. danska iögregiymeiiiie, illvifirlegar oeirðir, -= meiðsí á lögreglumömiiBm. Einkaskeyti til Vísis. | því, sem danska lögreglan hefir £ Blaindu*riJk|es es sa ííi. í í fregn frá Wilmington, í[ Ðelaware, Bandaríkjunum, íer sagt frá fíugvél, sem er >[ foæði lofts og lagartæki, því ‘ að hún er nothæf jafní í loft- sölum uppi sem í djúpi sjáv- arins. (Sá, sem gert hefir teilcningar að þessu farar- tæki er enginn annar en Donald B. Doolittle, kunnur vélfræðingur, varaforseti „Albandaríska vSIfræðifé- iagsins“). Sjálfur kallar hann farartækið „fljúgandi kafbátinn“. Hér er um að ræða þrýstiloftsflugvél sem 1° getur lent á sjó á einskonar ? vatnsskíðum. Er svo Ihægt J' að loka öllu og kafa með því [i að nota sjó sem kjölfestu. — Ji í kafi er farartækið knúið með skrúfu. Til þess að kom- ast upp á yfirborðið er þrstiloft notað til að losna við kjölfestu-vatnið, svipað því sem á sér stað í kafbát- í um. Molotov fer til Moskvu. Hæðlr vlð síjóru síiaa V estíarvelEÍa, Khöfn í morgun. Mannsöfnuður í Klakksvík fféðist i fyrradag á þrjá danska lögreglumenn og kom til alvar- Jegra áíaka. M. a. var einn lögreglumann- gmna handleggstbrotinn. Óeirð- srnar munu hafa byrjað, er lög- regiumenn hugðust ryðja bryggjuna og nærliggjandi götu, en þá var hafið grjótkast á þá. Fjórir lögregluhundar voru “notaðir við þetta tækifæri. Áð- ur b.öfðu drukknir menn veitzt að lögreglumönnum, sem ekki tekið á leigu í Klakksvík, og var hún svo mikil, að allt skalf og nötraði í þorpinu. í Þórs- höfn er talið, að sprengjutilræði þetta hafi verið gert til þess að hefna fyrir málaferlin gegn Fischer-Heinesen hafnarstjóra í Klakksvík og fleirum. í gær var talið ótryggt útlit í Klakksvík, en fáir voru á göt- unum vegna veðurs. Fjórir lög- reglumenn eiga að finna þá, sem að óeirðum þessum voru valdir. í Þórshöfn hafa farið fram HafnarfirM, Þing Sambands ungra Sjálf- stæðismanna, hið þrettánda í 'röðinni, hófst í Hafnarfirði í gærmorgun. Þingið sitja nær 200 fulltrú- ar og hafa þeir aldrei verið fleiri. Formaður S.U.S., Magnús Jónsson alþm., flutti skýrslu stjórnarinnar, en síðan voru kjörnar nefndir. Fundarstjóri á fyrsta fundinum var kjörinn Matthías Bjarnason frá ísafirði. — í gærkveldi bauð Stefnir, fé- lag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, þingfulltrúum til kaffidrykkju. Molotov fer til Moskvu um helgina til þess að ráðgast við stjórn sína um nýjar tillögur, sem Vesturveláin hafa borið fram, um kosningar í Þýzka- landi öílu. Pinay og McMillan fara emn- ig heim og verður enginn fund- ur í Genf fyrr en næstkomandi þriðjudag, en þá eiga allir ut- anríkisráðherrarnir að vera komnir þangað aftur. í tillögu Vesturveldanna, en Duiles gerði grein fyrir þeim á fundinum í gær, er gert ráð fyr- ir frjálsum kosningum í sept- ember að ái’i, en nefnd skipuð fulltrúum fjórveldanna undir- búi þær og semji reglugerð með aðstoð þýzkra sérfræðinga, og leggi álit fram í janúar næst- , komandi. i | Molotov sagði í gær, að hann munai svara Dulles síðar, en ! lét þess þó getið, að tillagan væri ekki í anda Genfarfund- arins í sumar, en hinir æðstu menn komu þar saman. McMilIan ræðir um Mcíean og Burgess. Á mánudag næstkomandi tekur McMillan þátt í umræðu í neðri málstofunni um Mclean WWVWUWiWA. - -W- AWW SR heldur fund um kjarnorku. Á morgun efnir Stúdentafé- lag Eeykjavíkur til f'ræðslufund ar í Sjálfstæðishúsinu um kjarn orkiunáiin. Verður einkum rætt um frið- samlega hagnýtingu kjarnork- unnar, en fnunmælendur eru eðlisfræðingarnir Magnús Magn ússon M.A. og Þorbjörn Sigur- geirsson mag. scient. Til skýr- ingar verða skuggamyndir og kvikmyndir. Fundurinn hefst kl. 2 og er öllum heimill aðgangur. og Burgess, starfsmenn utan- ríkisráðuneytisins, sem flýðu austur fyrir tjald. Pinay situr stjórnarfiuid að því er talið er og mun þar skýra frá gangi mála í Genf. — Á þessum fundi mun einnig verða rætt um innanlandshorf- ur og kosningamálið. — Faure mætir vaxandi mótspyrnu í flokki sínum, vegna fyrirhug- aðra kosninga og kosningafyr-* irkomulags. i Engimi maður í heimi muit hafa verið lengur borgarstjóri en Edouard Ilerriot, franski stjórnmálamaðurinn. Síðast liðinn sunnudag var efnt til hátíðahalda í Lyona vegna þess, að þá voru liðin 50 ár, síðan hann var kjörinn bar borgarstjóri. Herriot er 83 áraa og var eitt sinn forsætisráð- herra Fakldands. Saga eftlr Eðnar Kvaran I ensly tÉarití. í síðasta hefti enska tímarits- ins „The Norseman“ birtist: smásaga effir Einar H. Kvaran rithöfund, í þýðingri Snæbjarn- ar Jónssonar. Saga sú, sem hér um ræðir, er Óskin (The Wish) ogerþetta önnur smásagan eftir Einar H. Kvaran, sem birtist á skömm- um tíma í þessu enska bók- menntatímariti. Snæbjöm Jónsson hefir íslenzkað báðar sögurnar. „The Norseman“ íæst f Bókaverzlun Snæbjamar Jóns- sonar í Hafnarstræti. Daitskir iögreglisEHðnn Ba*Islge: voru einkennisklæddir, en síð- yfirheyrslur yfir Niels Elkjær- ar söfnuðust saman nokkur Hansen ríkisumboðsmanni og hundruð Klakksvíkingar, sem fleirum, sem bent hafa á Fisch- tolístruðu að lögreglumönnim- ium. Síðar varð sprenging í húsi er-Heinesen sem upphafsmann hinna fyrri óeirða. Þriðja innferð í tvímennings- keppni Tafl- og bridgeklúbbs Reykjavíkur fór fram sl. mið- vikudagskvöld. Sex efstir í röðinni eru þess- ir: Sophonias og Sölvi, með 340.5 stig, Þorvaldur og Sigurð- ur 325, Guðmundur og Tryggvi 321,5, Leifur og Guðmundur 320, Jón og Pétur 311,5 og Hjalti og Sakarías 310 stig. Fjórða umferð fer fram í hinu nýja húsnæði félagsins í Sjó- mannaskólanum á miðviku- dagskvöldið kemur. Iveir iiarllr í r©t, Hasii Einkaskeyti til Vísis. Þdrshöjn í morgun. í fyrrakvöld sættu tveir Klakksvíkingar heiftarlegri barsmið af hálfu ðönsku lög- reglunnar. Klakksvíkingar þessir komu syngjandi eftir veginum, en á undan gengu danskir lögreglu- menn. Er þeir komu á móts við lögreglustöðina, var annar Klakksvákinganna beðinn að stíga upp í lögreglubílinn, og síðan var hann barinn. Síðanl var hinn beðinn að koma upp í bílinn, og er þangað kom, sá hann félaga sinn liggja þar í öngviti. Nú þreif lögreglumað-j ur í hár hans og hélt honum,| en aðrir lögreglumenn börðu hann með kylfum þar til sá féll í yfirlið. Að þessu Að þessu búnu var þeim báðum fleygt út úr bílnum. Síðan urðu áflog fyrir fram- an lögreglustöðina. Færeyskur sjómaður skoraði sterkasta lög- reglumanninn á hólm. Sjómað- urin sló lögreglumanninn niður og handleggsbraut hann. Lög- reglumaðurinn var fluttur í sjúkrahús, en sjómaðurinn í fangelsi. (Skeyti þetta stingur allmjög í stúf við fréttir þær, sem Vísir fékk frá frétaritara sínum í Kaupmannahöfn, en birtir bæði skeytin, og verða menn að gera upp við sjálfa sig, hverju þeir trúa í báðum skeytunum).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.