Vísir


Vísir - 11.11.1955, Qupperneq 3

Vísir - 11.11.1955, Qupperneq 3
Föstudaginn 11. nóvember 1955 VÍSIR — -'j:. zJ Skrifið kvennasíðunni um áhuffamál yðar. 1/JijJij Ævintýrakona á sjötugsaldri. Ilelnr mest jndí al að sigla cftir Siávöðuiii fljota. Svínalifur og Hfrarkœfa úr svínalifur. 1 kg. svinalifur. Steikur laukur, Kartöflur. Lifrin er lögð í kalt vatn eina klukkustund og er skipt um vátni þrisvar á þeim tíma.- Iíimnan er flegin af og allar æðaf teknar burt. .Helmingurinn af lifrinni er skorinn sundur í mjög þunnar sneiðar. Þær éru síðan steiktar við mikinn hitá í smjörlíki eða góðu flöti. Þær eigá að vera stökkar þegar lokið er. Steiktur- laukur hafður með og bruhað smjörlíki. Kártöfluf bornar með. Lifrarkæfan. Lifur (hálf). Síðuflesk (bacoh) 50 gr. 5 beinlausar smásíldir (krydd- aðar). Lítill laukur. -x- 1 matsk. hveiti. — Salt og pip- . ar. % úr sléttri tesk. múskat. lYz dl. nýmjólk, sem sósulitur hefir verið látinn í. Þunnar spiklengjur. ■■ -x- Lifrin er skórin í bita og söxuð ásamt baconstykkinu, lauknum og síldunum. Saxað 4 sinnum. Því næst er hyeiti, salti, pip- ar og múskati bætt í og hrært samaú við. Mjólkinni með litn- um bætt í hægfara. Aflangt mót er fóðrað með þunnum spiklengjum ög síðan er lifrarmáukinu helt í. Lok er sett á mótið eða smjörpappír bundinn vfir. Lifrarkæfan á að sjóða hægt í 2 klukkustundir. Þá ér hún tekin upp og hvolft á fat, þegar liún er orðin kold. Hiaupi má smyrja á. X—. Y> 1. af síuðu soði eða Yz 1. af sjoðandi vatni með 2 súputeningum. 6, blöð af matarlími. -x- Þ.egar soðið. er farið áð sjóða, er mátarlíminu bætt í og á að hræra það alveg út. Sett á kald- uvw Lífinu er ekki lokiö þó að fólk sé séxtugt.'Þáð sést á Ernmu Schray. Hún var'kennári í 46 ár, en tók siðan til víð tóm- stundaiðju, sem hana hefir allt- af dreymt um. Hún er nú 68 hamravegg'janna byltist vatns- flaumurinn sitt á hvað.“ Ein- hverjir hefðu gefizt upp þegar hér var komið. En kennslukonan fyrrver- andi fékk sér leiðsögumann og AUir eiga að hjálpast að við heimilisstörfin. Stáðleggingubók fijrir húswnœðuw yefin út í M)un tntirhu. ára, en lætur sér aldrei fyrir | vélbát og réðst í hættuförina. brjósti brenna að beita bát sín- Þrír ævintýramenn bættust í um eftir hættUlegustu hávöðum hópinn; þessi spotti, sem far- í stórám Ameríku, svo sem Cö- loradó-ánni í Grand Cariyon og' fleiri. Hún hefir frá æsku haft mikinn áhuga fyrir ferðalög- um á fljótum og kynnti sér fljót við þetta,“ sagði ævintýrakon- in mjög vandlega í æsku, þegar an. )En dálítið vöknuðum við.“ hún var að læra landafræði. En j Aður en hun réðst í bátsför- hún hefir ekki getað að ráði ina gftir Nöðru-ánni hafði hún veitt ser þenna óvenjulega sigrast á Coloradó-fljótinu, þar munað, fyrr en eftir 'að hún sem það rennur gegnum Grand hætti störfum. Canyon, svo og á þrengslunum I fyrra fór hún á litlum báti i San Juan ánni t utah. Því ber ekki áð néita, að sú húsmóðir, sem einhvcrra hluta vegna neyðist til þess að stunda vinnu úti og hefir einnig fyrir heimili og börnum að sjá, hef- ir mörg vandamálin að glíma við. Kona riokkur, sem vinnur úti alian daginn og hefir fyrs r heirnili og þrem börnum að sjá, gefur eftirfarandi ráðleggingar:- Húsmóðurinni er skylt að temja sér sem auðveldasta og léttasta aðferð við húsverkin Ef vel á að vera verður hún að Hún á að sleppa öllu óþarfa skipuleggja hverja stund, til rostri við heimilið. þess að heimilið fari ékki úr: Einnig á hún að sleppa öllum inn var, er aðeins 22 mílur enskar, en á þeirri leíð verðá ferðamenn að brúria niður 10 flúðir. „Okkur varð ekki hót m'eint j, við þctta. gegnum hið fræga Vítisgljúfur (Hells Canyon), þar sem Nöðrufljótið (Snake river) hlykkjast og hafa fáir leikið það áður. En áður en hún réðist í það För sína eftir Coloradó-fljót- inu fór hún árið 1949 og var hún þá nýkomin af sjúkrahúsi — hafði aðeins verið 4 daga heima er hún hóf ferðalagið. ... .. „ í þeirri för voru ferðafélagarnir flaug hun þarna yfir til þess að u , „ .. , , ,. J* . ... .... .. i8 konur og fimm karknenn, en af þeim voru 4 ræðarar. Þau sigldu eftir þessu við skoða hvítfyssandi hávaðana. Brunuðu niður tíu strengi. Emma Schray lýsir gljúfrinu svo, „að það sé eins og V í lög- un og á milli snarbrattra an stað þar til ér það byrjar að stirðna. Þá er hlaupið lagt á með sketð, smátt og smátt og smátt þangað til það er upp- gengið. . Lifrarkæfa II. 250 gr. svínalifur. 250 gr. spik. 1 lítill laukur, 3—4 ansjósur. 1 -egg. 2 sléttfullar matsk. hveiti. Salt, þipar, allrahanda. 2 dl. mjólk hér um bil. Lifrin, spikið, laukurinn, og ansjósurnar saxað saman 6—8 sinnum. Eggið hrært í. Hveiti og kryddi hrært í, síð'ast mjólkinni. Mót er smurt og lifrarblönd- unni hellt í. Bakað í vatnsbaði hér um bil 50 mínútur. sjárverða fljóti í 6 bátum og var hver þeirra um sig 15 fet á lengd. Það var tíu daga ferð og um nætur sváfu ferðalang- arnir á sandeyrum. Þetta er í sann- leika að lifa. Þessi ævintýrakona er eins og fyrr ségir orðin 68 ára, hún ér hávaxm og sterkleg á að líta. Hárið er orðið grátt, en augu hennár blika blá og glað- leg bak við gleraugun. „Ferðalög á stórfljótum eru mér sældarlíf,“ segir hún. Hún á sér aðra tómstunda- vinnu. Hún safnar landabréf- um, sérstaklega af vegakerfun- um. Það á vitanlega að koma I henni að gagni á fljótaferðun- fljótum mn. Þegar hún skoðar íanda- bréf, kemur hún fyrst auga á allar ársprænur. Hún hefir ferðast á Rín, Yukonánni og Dóná. En það segir hún að sé lítill vandi. Að- eins barnaleikur hjá því að ferðast eftir hinum úfnu stór- skorðum og það verði eftir sera áður þægilegt atlivarí fyrir börn og eiginmann. Fyrst og fremst verður húri að koma fjölskyldunni í skiln- i ing um það, allir meðíimir hennar verði að taka þátt í heimilisstörfunum. í Danmöi-ku hefir verið gef- m út leiðarvísir með margvís- legum ráðleggingum til handa slíkum húsmæðruiri og segir; þar m. a. Á mórgnana verða allir að hjálpast við að búa uiri rúmin og taka til. Á leið til vinnurinar skal húsmóðirin leggja þöntunar- seðii inn hjá kaupmanninum á meðan húsbóndinn fer með börnin á barnaheimilið. Ef börnin eða húsbóndinn koma heim á imdan húsmóðirinni, seinni hluta dagsins, verður húsriióðirin að hafa ákveðin verk fyrir þau að vinna. Það borgar sig að snæða kvöldmatinn sftemma, því við matborðið er einkar þægilegt að ræða viðfangsefni dagsins og þau margvíslegu verkefni, sem leysa þarf. Kvöldið verður þá einnig notadrýgra. Gott er jafnan að búa sig að kvöldinu undir næstkómandi dag með því að þvo börnunum þá vandlega svo aðeins þurfti að þvo þeim lauslega að morgni, og einnig er gott að útbúa mat- arpakkana að kvöldinu. Margar fleiri ráðleggingar eru húsmóðurinni gefnar í leið- arvísi þessum. óþarfa siðum og venjum, serii hún eða maður hennar ha"a tamið sér. T&kmarkið er ,að allir verði samhentir um að rétta húsmóð- urinni hjálparhönd. Og að lokum segir hún, að venja skuli börnin strax við að hjálpa sér sem mest sjálf. Ef húsmóðirin skipuleggur heimilisverkin nógu vei ættí hún að geta átt margar frí- stundir, þó að hún vinni úti all- an daginn. Húsráð. heimalandi hennar. Þó að hún sé nú búin að kánna Vítis-gljúfrið, er það ekki nóg. Hún kannast við, að enn sé ein.erfið á, sem hana langi til að glíma við — það er Laxá í Oregon. Sennilegt ér, að hún hafi nú þegar lokið þeirri glímu. • Gott er að skilja eftir sve- lítinn skúf af káli á gulrót, sem á að rífa. Er þá ekkí hætta á, að fingurnir særist. • Þegar ávaxtasafi slettist á borðdúkinn á þegar að dreifa borðsalti á blettinn til að koma í veg fyrir að hama festist. • Þvottaklemmur, sem sáðnar, hafa verið í brimsöltu vatní verða sterkari óg frjósa ekkí við þvottinn þó að hann sé jtengdur til þerris í kutda. • Lifur verður meyrari eí sjóðandi vatni er hellt yfir hana áður en henni ér difii í hveiti til stéikingar. ★ Húsráð. Gott er að dreypa glycerini á varalit í munndúkum. Þvoið þá síðan x sápuvatni. ★ Þegar flóa á mjólk er gott að bera fyrst smjör eða smjörlíki í botninn á pottinum. Brennur mjólkin þá síður við. ★ Sítrónusafi og salt nær venjulega ryðblettum úr fatn- aði. Blettirnir eru vættir í gegti með safanum, síðan er saltinu stráð á. Flíkin er síðan þurrkuð í sólskini. itftir dan§ki Framh, háseta Ólafs danska.' Ásgeir var afarmenni að kröftum eins og hann átti kyn til. Eitt sinn, ei’ eg átti tal við Ásgeir, barst tal- ið að Ólafi danska. Hélt Ásgeir því fram að hann myndi hafa átt fáa sína líka að afli. Sagði eg þá við Ásgeir: . „Vart trúi eg því, að þú hefð- ir ekki hangið í honum, ef því hefði verið að skipta.“ Ásgeir hugsaði sig um lítið eitt, unz hann svaraði: „Það getur verið. — Eg veit ekki. — Eg held ekki. — Hann var gríðarsterkxxr maður.“ Vera má, að ýmsar sagnir um strangleik Ólafs hafi verið nokkuð ýktar, þvi að íslending- ar voru þá lítt vanir ,reglu- semi og kunnu henni yfiiieitt illa. En þess er að geta, a'ð menn þeir, er með Ólafi voru, höfðu einnig verið á öðrum, dönsk- um skipum hjá misjöfnum yfir- mönnum, en höfðu þaðan færri sögur að segja. Svo var það dag einn í kalsa- veði’i vorið 1864, er Ólafur lá á skipi sínu á Bíldudalshöfn, að hann veiktist skyndilega af lungnabólgu og andaðist að fám dögum liðnum miðviku- daginn 11. nóv. árið 1864. Ligg- ur hann því í íslenzkri mold í kirkjugarðinum í Otradal — undir löngu gleymdu leiði. Sönnuðust á honum hin al- kunnu orð: „Hér skulu þínar stoltu bylgjur brotna." Þá háseta Ólafs, sem hér er getið, sá eg alla, þegar eg var í æsku, og voru þeir þá gamlir menn, en tveimur þeirra var eg nákunnugur. Voru það Jón Jónsson frá Gróhólum og Sveinn Gíslason frá Klúku. Þeir voru báðir fróðir og minn- ugir gáfumenn. Jón var prýði- lega skáldmæltur, en Sveinn var kvæðamaður svo mikill að yndi var.á að hlýða. Heyrði eg þá oft segja frá ýmsum þrek- raunum, er þeir hefðu orðið að vinna, þá er þeir voru með Ól- afi danska. Synir Ólafs Thorlaciusar í Fagradal, aðrir en Ólafur danski og' Ólafur í Dufansdal, voi'u: a) Þorleifur Thorlacius í Fagradal; hann átti Jóhönnu Guðbraridsdóttur kammerráðs í Feigsdal. b) Kristján Thorlacius; hann átti Kristínu Guðbrandsdóttur kammerráðs. Kristín bjó í Neðri-Hvestu eftir föður sinn I fyrstu, en síðan í Fremri- Iívestu; hann var risnumaður . með afbrigðum. Kristján dó á ferð við Tálknafjörð haustíð eða fyrri hluta vetrar árið 1882. Þegar Ólafur Thorlacius bjó í Neðri-Hvestu kvað Sigurður Breiðf jörð um hann vísur þess- ar: I ■ •' Þegar eg vestur var í Hvestu gestur atlot beztu þáði þar, þótti flesi til ununar. Hinn gestfríi herra því nam valáa snotur, tiginn, tignaður Thorlacius Ólafur. | (Lbs. 3135, 4to), j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.