Vísir - 12.11.1955, Blaðsíða 1
«6. ár*
LsuigarJagimi 12. nóvember 1955
258. tiȒ,
a öllu.
Fyrir nokkru kom til alvarlegra átaka milli liigreglunnar í
Aþenu og stúdenta, sem kröföust þess, að Kýpur yrði sameinuð
Grikklandi. Lögreglan kastaði grjóti að stúdentunum, en myndin
er frá óeirðum þessum.
'^UVJWkVW.VWI.V'JI
af eEtSá í itóti
liáaiai skipverfa Islaeaá Eíreanfifisasr.
I nótt kviknaði eldur í v.b.
Skaftfellingi VE-33, en hann
Iá við Verbúðabryggjurnar hér
í Eeykjavíkurhöfn.
Eldsins varð ekki vart fyrr
en á áttunda tímanum í morg-
un, en sýnilegt var að kviknað
hafði í löngu áður. Eldurinn
var aðallega í hásetaklefa báts-
ins og var hann mikill þegar
slökkviliðið kom á vettvang.
Hafði þá brunnið sundur skil-
rúmið milli hásetaklefans og
lestarinnar, en þar er um tvö-
Frönsk-egypzk
brossakaup.
Blaðið Newsweek í Bandá
ríkjunum birtir fregn um það,
að Frakkar kunni að bjóða
Egyptum upp á vopnakaup.
Það yrði þó því skilyrði
bundið, að stjórnin skuldbindi
sig til þess að stöðva allan út-
varpsáróður fjandsamlegan
. Fröklium. Frakkar hafa oftlega
mótrnælt harðlega við egjpzku
■ stjórnina, að haldið hefir verið
' uppi frá. Egyptalandi mögnuð-
um áróðri til íbúa Tunis, Alsír
og Marokko.
uppi við þilið og virtist eidiirinn
hafa kviknað út frá henni, þv;
þar var þilið hvað mest brunnið.
Tveir menn sváfu í bátnum
í nótt, en báðir aftur í bátn-
um og urðu eldsins þar af leið-
andi ekki varir fyrr en í morg-
un klukkan rúmlega sjö. Ætl-
aði annar þeirra, Evald Jóels-
son, þá að fara niður í háseta-
klefann, en brenndist við það
á hægri hendi og handlegg og
var búið um brunasár hans á
Siysavarðstofunni í morgun.
Slökkviliðið var kvatt um
tvöleytið í nótt að Hvamms-
gerði 5 hér í bæ vegna elds, sem
kviknað hafði út frá miðstöð.
Komst eldurinn milli þilja í
húsinu, en var fljótt slökktur
ög olli ekki tilfinnanlegu tjóni.
ísafirði í gær.
Gæftaiííið Biefur verið við
ísafjarðardjúp að midanförnu,
mikil hvassviðri yfirleitt og
þungur sjór. I dag hefur verið
kafaidshríð.
Fyrstu bátarnir hér við
Djúpið eru byrjaðir á veiðrun
með Iínu. Þá daga.-sem hefur
gefið, hafa þeir aflað mjög
sæmilega eða frá 4 og upp í 6
lestir í róðri.
Rækjuveiði er góð þegar gef-
ux', en gæftaleysið hefir hami-
að veiði nú um nokkurt skeið.
Vegna tíðai’farsins að und-
mfömu hefur lítið verið um
'lugferðir til ísafjarðar og m. a.
/ar ekkert flogið í s.l. viku.
>ykir ísfii'ðingum slæmt að
búa við svo stopular samgöngur.1
■-------------•--------
fyrstu bækur A B
koma un 20. nov.
Fyrstu þfjár félagsbækuv
Almenna bókafélagsms mumi
koma út um eða upp úr 20.
nóvember, og um sama Ieyti
kemur aukafélagsbókin, Island, i
en það er rnjög fögur myndabók,
með ijósmyndum af landinu.
Bækumar sem fyi'star koma
af félagsbókunum eru skáld-
sa?an Grát, ástkæra fóstui'mold
eftir Aían Patron, í þýðingu
Andrésar Björnssonar, Örlaga-
nótt yfir Eystrasaltslöndunum,
eftir Ants Oras- í þýðingu síra
Sigurðar Einai’ssonar í Holti og
Handbók Epikteits, Hver er
sinnar gæfu smiður, í þýðingu
dr. Brodda Jóhannssonar, er
einnig ritar formála fyrir bók-
inni.'
Áskrifendasöfnun Almemia
bókafélagsins hefur gengið
mjög vel, og hafa nýir meðlimir
streymt að síðustu vikurnar og
munu nú þegai’ skipta þúsund-
um. Hlutfallslega fleiri félags-
menn eru úti á landi, en úr
Reykjavík, þótt mjög margir
hafi gerzt félagar í höfuðborg-
inni.
SS3
Eftir andlát Stalins var hand-
tökum Gyðinga hætt í Ráð-
stjórnarríkjunum.
Nú eru þær hafnar aftur pg
er talið, áð valdhafarnir teli,
að handtökurnar verði vinsæl-
ar með Aröbum.
Nýr. hermálaráðhðrra
i Argentínu.
Ararsa hershöfðingi hefir ver-
ið skipaður ihermálaráðherra
Argentínu.
Hann var rekinn úr hernum
í sumar af Peron forseta. -—
All-óeirðasamt hefir verið í
Buenos Aires, einkanlega fyrir
utan flotamálaráðúnéytið. —
Margir Peronistar háfa verið
handtéknir.
Á fundum uíanríkisráðherr-
anna í Genf í gær miðaði ekk-
ert í samkomulagsátí. I brezk-
uin biöðum er því spáð í mörg-
un, að því aðeins að eiíthvað al-
veg óvænt gorist, mun ráð-
síefaunni verða lokið án nokk-
urs teljandí árangurs uin mið-
bik næstu \ iku.
Á fundinum í gær bauðst
Dullest til að leggja til við
stjórn sína og Eisenhower for-
seta, að tilboð hans um eftirlit
úr lofti yrði látið ná til allra
herstöðva Bandaríkjanna und-
30 Mjó5íæra!eik-
arar i verldalli. •
Eins og kunnugt er, eiga
hljóð'færaleikarar nú í verk-
falíi, og iva't þ.Tð til sm 30
manns.
Hvergi er nú leikið í veit-
ingahúsum bæjarins, heldur
notast við grammófón eða þess
konar, en hins vegar er með-
limum F.Í.H. frjálst að leika í
éinkahófum og innanfélags-
saiakomum.
Fyrir um það bil viku ræddu
forsvai'smenn hljóðfæraleikara
við veitingamenn um kaup og
kjör. Veitingamenn buðu 12%
hækkun eins og fyrr, og kváð-
ust hljóðfæraleikarai' tilbúnir
að ganga að þessu boði, gegn
því, að þeir fengju tímavimiu-
tryggingu. Þá leggja hljóðfæra-
leikarar á.það álierzlu,,að þeir
fái fasta samninga, en þá hafa
þeir ekki haft fyrr. Síðan hefir
ekki verið ræðzt við. — For-
maður F.f.H. er Bjami Böðv-
arsson.
Jafntefli Oslóar
og Hafnar.
Frá fréttáritara Vísis. —
Oslc í fyrradag.
S.I. sunnudag var háð bæja-
keppni í knattspyrnu milli
Oslóar og Kaupmannahafnár.
Fór leikurinn fram í Idráets-
parken í Khöfii og lauk með
jafntefli, 2 mörkum gegn 2.
Þyltjast Norðmenn hafa slopp-
ið vel, þar eð Hafnarbúar áttu
meira í leiknum, að sögn
norskra blaða.
—----*------
MfarvalssýsEssig
seiMt fis eiaala.
Málverkasýningu Kjarvals í
Þjóðminjasafrainu lýkur kl. 10
nMttað kvÖId.
Hefur hún þá staðið í mánuð
og hafa um 14 þúsundir manna
séð hana.
antekningarlaust, hvar í heim-
inum sem væri, ef Rússár viidn
fallast á till. Vesturveldanna
sem samkomulagsgrundvön.
Molotov hafnaði enn, á fund-
inum í gær, tilögum Vestur-
veldaima, á þeim grundvelli, að
með engri þeirra væri girt fyr—
ir vígbúnaðarkapphlgfup, en til-
lögur Rússa kvað hann vera
hinar einu, sem myndu skapa
gagnkvæmt traust.
Minnt er á þau orð MeMillans
fyrr á ráðstefnunni, að ef ekki
næðist neinn árangur á 2—3-
vikum væri eins hyggilegt að
fara heim og reyna síðar, ef tií
vill næsta vor.
Vígbúnaðarkapphlaup
við Miðjarðarhafsbotn
og á þeim slóðum er í þanrS'.
vc-ginn að hefjast að fiestra ætl-
an — og Rússum um að kenna,
með vopnatilboðum sínum til
Egypta og fleiri þjóða. En Rúss-
ar geta ekki fallis? á tillögux’
Vesturveldanna um afvopnun,
af því að þær eiga að leiða til
hýrrar, aukinnar vígbúnaðar-
keppni.
Mega ekki kynnast nema i
annarri Iiííð málanraa.
Brezk blöð ræða -jnjög f
morgun, að Rússar hafa trufl-
að útvarpssendingu á lýsingu
Breta á kappleik Wolverhamp-
ton og Dynamo-flokksins rúss-
neska. Hafði þó BBC boðist til.
að leyfa Rússum að lýa leikn-
urn líka í brezka útvarpinu —*
ef lýsing Bi'eta væri ékki trufl-
uð. Því var ekki sinnt en til-
boð Breta um seinni kappleik-
inn stendur.
Hvað hugsa aðrar þjóðir, seg-
ir í blað í London í rnorgun,
um ríkisstjórn, sem þorir ekld
að láta þjóð sína heyra málum
lýst frá tveim hliðum á knatt-
spyrnukeppni?
SsiKsiarverkfal
mei skilyrium.
Fundur var haldinn í Sam-
bandi matreiðslu- og fram-
reiðslmnanna í gær og rætt um
samúðar vinnustöðvun með
hljóSfæraleikurum.
Var samþykkt með samhljóða
atkvæðum, að lýsa yfir samúð-
arvinnustöðvun, og skal hún
koma til framkvæmda að lokn-
um tveim árangurslausum
sáttafundum fyrir milligöngu
sáttasemjara. Hann hefir hins-
vegar ekki boðað neinn fund
með aðilurp, og starfá veitihga-
hús því' áfram eins og hingað
tiL