Vísir - 12.11.1955, Blaðsíða 8
Y2S3B «r éAfnata blaðiS 9g þ6 þ*8 fjol-
breyttaata. — HringiS i síma lft« «g
gerist áskrifendor.
s»eir« sem gerasí kaupendur VISIS eftir
10. hver* mánaðar, fá blatSift ókeypis tO
mánaáamota. — Sími Htfiíl
Laugardaginn 12. nóvember 1955
Atferli áhugaljósmyndar-
anna var ekki saknæmt.
Athyglísverðir fíæstaréttardGmar variandi
Hæsíaréítardómar hafa verið
kveðnir upp í máli tveggja á-
hugaljósmyndara í Keykjavík,
er. sakaðir voru um brot gegn
iðnlöggjöfinni.
Áhugaljósmyndarar þessir
eru Guðni Þórðarson blaðamað-
ur og Hjálmar R. Bárðarson
skipaskoðunarstjóri. Var þeim
báðum í ákæruskjali, dags. 3.
júní 1954, gefið að sök að hafa
stundað ljósmyndagerð í at-
vinnuskyni nokkur undanfarin
ár, án þess að hafa iðnréttindi
sém ljósmyndarar. Meðal ann-
ars var þeim gefið að sök að
hafa tekið að sér, fyrir beiðni
framkvæmdarstjóra Iðnsýning-
arinnar síðustu, að stækka ljós-
myndir, sem hafa átti á veggj-
mn sýningarhússins. Ennfremur
viðurkenndu bæði Guðni og
Hjlámar að hafa tekið ljós-
myndir fyrir ýmsa aðra aðila
gegn gjaldi.
Samkvæmt iðnlöggjöfiimi er
lögð refsing við því að reka
iðnað án þess að fullnægja skil-
yrðum laganna um iðnréttindi.
Hinsvegar áíeit hæstiréttur að
verk þau, sem ákærðu unnu
fýrir Iðnsýninguna, nægðu ekki
til þess að talið yrði að þeir
hafi rekið iðnað í merkingu
iðnlöggjafarinnar. Og þar sem
ekki er leitt í ljós, að ákærðu
hafi lagt stund á ljósmynda-
gerð með þeim hætti, að talið
verði til iðnrekstrar, beri að
sýkna þá af kröfum ákæru-
valdsins í máli þessu.
Dómsorð Hæstaréttar eru á
þá lund að báðir hinir ákærðu,
Guðni Þórðarson og Hjáhnar
R. Bárðarson skuli sýknir vera
af kröfum ákæruvaldsins í
málum þessum.
Þá var og ríkissjóði gert að
greiða allan sakarkostnað, bæði
í héraði og fyrir Hæstarétti og
þar með talin málflutningslaun
sækjanda beggja málanna í
Hæstarétti, Gústafs A. Sveins-
sonar hdl., ki’. 1000.00 í máli
hvors aðila og málflutnings-
laun verjanda ákærðu í Hæsta-
rétti, Kristjáns Guðlaugssonar
hdl., kr. 1700.00 í máli hvors
aðila.
Jörundur selur
afla ytra.
Bv. Jörxmdur hefú* enn seit
síldarafla í Þýzkalandi.
Seldi togarinn í fyrradag
2590 körfur fyrir tæplega 42.300
mörk, og mun það vera góð
sala.
Akranesbát-
um fjölgar.
Fleiri bátar munu verða
gerðir út á Akranesi á komandi
vertíð en á þeirri síðustu, en þá
voru þeir 21. Fyrirtækið Har- j
aidur Böðvarsson & Co. hcfir
fengið nýjan bát og fær annan
nm næsíu áramót.
Hinn nýi bátur, sem Har.
Böðvarsson og Co. er 60 lesta
bátur frá Svíþjóð, en sá, sem
bætist við um næstu áramót er i,
smíðaður á Akranesi.
Tíu bátar stunda nú rekneta-
veiðar og afli verið sæmilegur
þegar gefið hefir á sjó, en fi'á-
tök hafa verið 'mikil.
Rússar prófa
kjarnorkuvopn.
í september efndu Rússar tjl
Bnikilla hcræfinga í Norðuir-
Rússiandi.
Norskir og sænskir land-
varnasérfræðingar halda því
fram, a'ð þá hafi kjarnorku-
vopn verið reynd. Varð þá vart
geislavirkra áhrifa, svo að ekki
er um neitt að villast. !
Horfur í útvegsmálum
uggvænlegar.
Aðalfundur Útvegsmannafé-
lags Akraness var haldinn 9.
þ. m. á Akranesi. Þar fór fram
stjórnarkjör fyrir næsta starfs-
tímabii og hlutu kosningu:
Júlíús Þórðarson form,, Stur-
lagur H. Böðvarsson og Þor-
valdur Eilert Ásmundsson.
Nærri undantekningarlaust
allir útvegsmenn á Akranesi
voru mættir á fundinum og enn-
fremur framkvstj. L.Í.Ú.^ Sig-
urður H. Egilsson, og erindreki
þess Hafsteinn Baldvinsson.
Fluttu þeir skýrslu um hin
margþættu störf L.Í.Ú. á þessu
ári og ræddu ítarlega þau mál,
sem nú ber hæst í starfi sam-
takanna. Að því loknu hófust
fjörugar umræður um vanda-
mál útvegsins, og eru útvegs-
menn mjög uggandi um versn-
andi horfur í útvegsmálum,
vegna hinna miklu kauphækk-
ana, sem oi’ðið hafa á þessu ári,
og hvíla með sívaxandi þunga
á útveginum. 1
Hér sjást nolckrir munanna á sýningu frú Sigrúnár Jónsdóttur í Þjóðminjasafninu. í vegg-
teppunum, sem sjást, er glervefur, þar sem notazt er við 100% gler, og er þetta alger nýjung;
erlendis. Veggteppi þessi eru til sölu eins og aðrir munir á sýningunni, en fátt eitt er af hverri
tegund. Frúin tekur við pöntunum á listbrode i og kirkjusaumi, meðan sýniagin stendur yfirv>
(Sjá grein á 4 síðu).
Stjómarkreppa
í Súdait.
Stjómarkreppa stendur yíir í
Sudan.
Forsætisi’áðiiorramx haðst
lausnar í gær eftir að þingið
hafði samþykkt vantraust á
stjórnina út af íjárlagafrum-
varpinu, sem nýlega er fram
kornið. — Landstjórinn hefir tek-
ið lausnarbeiðnina til greina.
Blaðið Daily Telagraph birtir
gx’ein um Sudan í tilefni af því,
að seinasti brezki iieimaðurinn
ef farinn þaðan. Segir blaðið, að
það só margt sem bendi til þess,
að án brezka herliðsins verði
erfitt. að halda þar uppi lögum
óg fegíú, og víðar hafi reyhdin
orðið sú, að öryggið liafi liorfið
með brezku hefliði.
Á Enerkissfmæli í dag.
Frá fréttaritara Vísis. —-
Akureyri í morgun.
í dag.er 75 ára Björn Jóns-
son fyrrum bóndi að Lauga-
hlíð £ Svarfaðardal, mikill
greindar- og afbragðsmaður.
Bjöm er kvæntur Guðrúnu
Jónsdóttur fyrrum ljósmóður
Svarfdælinga og áttu þau gull-
brúðkaup í s.l. mánuði.
Þau Björn og Guðrún eru nú
búsett á Akureyri hjá Þórúnni
dóttur þeirra og manni hennar
Sigurði Jónssyni kaupmanni.
FjalKveglr tokasl
Akureyri í morgum.
Allmikill snjór er kominn út
með Eyjafirði, einkum í Svarf-
aðardal og þar í grennd, en fer
minnkandi 'því innar sem dreg-
ur í f jörðinn.
Á Akureyri var slæmt veður
í gærdag en hefur nú lægt að
mestu. Þar er snjórinn víðast
hvar í skóvarp en sums staðar
hefur hlaðist upp í skafla. í nótt
var 7 stiga fróst á Akureyri.
Síðastliðinn fimmtudag var
Lágheiði — milli Fljóta og Ól-
afsfjarðar — rudd, en hún lok-
aðst strax aftur í gær. Siglu-
fjarðarskarð er nú með öllu
ófært orðið.
Pearson og Nasser
á fundi.
Pearson utanríkisráSherra
Kanada hefir rætt við Nasser
iorsætisráðheiTa Egyptalands.
Kunriugt er, að á viðræðu-
fundinum, sem stóð rúixxa
klukluistund, ræddu þcir hórfur
Ú alþjóðavettvangi almennl., og
sérstakíega hínar ískyggilegu
horfur í sambúö ísraels og
Arabaríkjanna.
Bylting var gerð í Brazilíu í
gær og stexidur herinn að henni.
Forsetanum, Luz, hefur verið
víkið frá, en hann tók við émb-
ættinu s.I. þriðjudag af Filho,
scm gegnt hefur forsetaembætt-
nu frá því Vargas forseti framdi
sjáífsmorð. Filho baðst lausnar
vegna heilsubrests.
Fregnir í gærkveldi hermdu,
að herinn, hefði allar helztu
byggingar í Rio de Janeiro á
valdi sínu. Herskip hafði skotið
á herstöð í úthverfi taorgarinn-
ar, en sagt var að flugherinn og
flotinn styddu ekki byltngar-
menn. Um bardaga í borginni
sjálfri var ekki getið.
Aðalforystumaður byltingar-
manna er Lott landvarnarráð-
hei’ra, sein kvað Luz ólöglega
kjörinn forseta, en hann hefði
undirbúð byltingu til að koma
í veg fyrir, að Kubtschek, sem
væri löglega kjörinn forseti,
gæti tekið við í janúar í byrjun
kjörtímabils hans. Kubitschek
er jafnaðarmaður og leiðtogi
flokks, sem Vargas stofnaði, og
hafði það höfuðmark, að bæta
lífskjör almennings.
Ekki ósvipað ástand
og í Argentínu.
Times og Daily Telegraph í
London komast að þeirxi niður-
'stÖðu, að éiiis og í Argentínu
sé megnorsök ólgunnar, að al-
menningur sé óánægður vegna
þess, að hann hafi ekki fengið
'ífskjör sín bætt. Stóreignamenn
hafi hindrað umbæturnar. Nú
séu kröfur maiina utan borg-
anna einnig vaxandi, ekki sízt í
Braziliu, en í báðum löndunum
sé það herinn sem raunveru-
léga hafi völdin. — Manchester
Guardan segir, að því fari
ja'rri,' að áhrif Vai’gas forseta
hafi fja' að út. Nýir menn hafi
komió rðm, eii! stiirfi' í hans
anda, og eigi víst fylgi mikils
fjölda rnanna, sem studdi Varg~>
as eftr megni.
Síðari fregnir frá Rio de
Janeiro herma, að Ramaz vara-
forseti efrideildar þingsins hafi
verið kjörinn forseti Brazilíu til
bráðabirgða og unnið embættis-
eið sinn.
Hann hefur flutt útvarpsi’æðu
og hvatt þjóðina til samheldni
og stuðnings vð sig þann stutta
tírna, sem hann verður við
völd.
Herlið hefur verið sent til Sao>
Paulo, næstmestu borgar lánds-
ins. — Flugmálaráðherranum
og flotamálaráðherranum hef-
ur verið vkið frá. Flotimx og
flughernn hafa tilkynnt, að
þer muni sætta sig við hvaða
ákvarðanir sem þingið taki.
Lott hefur verið skipaður
landvarnaráðherra á ný.
Vetrarhörkur
i
Frá Fráítaritára Vísis. —
Oslo í fyrradag.
Hörkuvetur er víða gengini
í garð í Norður-Noregi, og e:
þess getið í norskuni blöðum
að á Bardufoss háfi mælzt 21
stiga frost.
Iiins vegar hefir veður verii
stillt og bjart þar norður frá
en í Suður-Noregi hefir verii
slydda, en snjór í hlíðum.
Tromsö í Norður-Noregi e
ein aðalmiðstöð sel_ og bjam-
dýraveiðiskipa, og þaðan e:
flutt út talsvert af bjarndýra-
xkinnum. Er það í sjálfu sá:
kki svo undai’legt, en þó;þykji
'að nokkur tíðindi, að í sumai
oru seld þaðan 500 bjarnar-
r lil Florida og Ástralíu.