Vísir - 12.11.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 12.11.1955, Blaðsíða 7
FlSIR Xiaugaráaginn 12. nóvcinber 1955 HRINGUNUM FRÁ HAPNAR6TR < „Þeg°r rnennirnir liafa náð sér. söftuun vtð o-g . leg^jum til atr iÖgn,*‘ Bolo' sagSi: Drottnjngin er undirbúin, mcira. að segja stf-'u æfðir í bar:daga.“ „Þenna fantaskap verður að stö3va,“ mælti Tarzazn, er hann var að' iíkna- hinuxn rneiddu: mönnum. lagið, svitablaðað andlit með ótryggð í svipnum. Hann hugsaði snöggvast með sjálfum sér: Hver getur jþetta verið? En þegar hann áttaði sig betur, sá hann, að það var aðeins jneðaumkun í svipnum, og þessi meðaumkun liafði gert svipinn svona íramandi. ihaiin hugsaði: Er það virkiiega svo, að ég sé einn þeirra vesa- iinga, sem,þarf; að aumk.a? JJRIBJA BÓK Fyrsti hfutl I. Hegntíminn var úti og guíustrókurinn stóð upp af jörðimii. Flug- ur voru aiis staðar á sveimi og sjúkrahúsin voru alskipuð sjúk- lingurn. Upp með fljótinu dó fólkið unnvörpum úr hitasótt Scobie. fór .imi borð .í lögreglubátiiiii, um iei.ð og hafskipið lagðist, víð akkeri. Hann vonaði, að hann, hitti Louise í mátsairtuiii. það' yrði iéttara fyrir hann að heilsa henni rneðai ókuvmugra, en hann sá hana. hvergi. Hann varð að spyrja eftir henni í skrifstofu reikn- ingshaldarans. En samt var engin hætta á ferðum, því að um þetta leyti voru aldrei færri en sex í hverjum. klcfa. En þegar hann barði að dyrum klefans og hurðin opnaðist, var l.ouise þar ein inni. Iionum varð ekki um sél. þuð var spumar- hreimur í röddinni, þegar hann sagði — Louise? — Henry! sagði hún. — Iíomdu inn. Og þegar hann var kominn inn var efcki um annað að rœða, en að kyssa hana. Hann reyndi að komast hjá því að kyssa hana á munninn, en hún var ekki Ó, ástin ánægð fyiTi en hann hafði kysst hana á varimar. rnín, sagði hún.,— Nú er ég kornin. — Já,þú ert komin, sagði hann. — þær voru allar svo vingjarnlegar. þær fóru svo að við gætum verið ein. — Gekk ferðin vel? — 3á, að öðru leyti en því, að ég held við höfum yerið elt einu siimi. — Méx' var mjög' órótt sagði. hann, en h.ugsaði: þetta er fyrsta lygin. pá er víst bezt.að halda áfram: —- Eg.hef sakn.að þín svo mikið. —- það ,var kjánaskapur af mér að fara, ás-tin mín. Hann fann lykt af snyiiivörurn í klefanum og sagði: — Við sku,Ium. fara í land. En hún bað hann að bíða svolitla stund. ~ Ástiix min, sagði hún. —Eg hef tokið margar ályktanir siðan ég fór. Hér eftir verður allt öðru vísi en áður. Eg ætla aldrei að rífast. við þig fra.mar. Scobie stóð við gluggann á húsi sínu, meðán Ali bar inn koffort- in, og horiði upp á hæðna, þar sein braggarnr stóðu. það var eins og allt í einu hefði myndazt órafjarlægð miili hans og þeirra. — Byrjaði ég virbíléga að skrökva, þegar ég skrifaði þetta bréf hugsaði iiann. — Er það virkilega, að ég elski hana meira en Louisc? Eða elska ég Jivoruga, en kenni aðeins í brjósti um þær. — Jæja, Ali, sagoi hann og reyndi áð hresa —- nú ér húsmóðirin komin heim. Talnabandið hcnnar lá á snyrtiborðinu, og honum varð hugsað til sliína talnabandsins sem var i vasa hans. Ifann hafði alltnf ætlað sér að láta gera við það, en nú virtist þaö varla órnaksins ve’rt. — Vinur.kallaði Louise.— Eg er búin hér uppi'. Ali getur gert það, sem. efíir er. það er svo margt, sem ég þarf tað táia unx við þig .. .. Hún gekk með honum níður og sagði: — Kg verð að láta þvo gluggatjöklin. — Eg sé engin óhreinindi á. þeim. aldrei talca 'eftir því. En'.ég hef verið fjarverandi, að fá vei'ulcga stóran bóltasltáp. Eg kom með margár Iiækur með mér. — þú heíur ekki sagt mér enn þá, lxvers vegna þú......... — Vinur nxiixn! þú nxundir hlæja að mér. það er svo heinxsku- le.gt allt saman. Mér varð allt í einu Ijóst, hvað ég hafði verið mikill kjáni að taka þetta með lögreglustjórastöðuna svona nærri mér. Eg. skal scgja þér frá því einhverntíma, þegar mér er sama þótt þú hlæir að mér. Iíún strauk handlegg hans og sagði: — þylt- ir þér vænt tmx, að ég er konxin heim? Já, sagði Iiann. ~ Eg hafði mcstar áhyggjur af því, að þú yrðir ekki trúrækinn, msðan ég væri fjary.erandi. -f- Eg hcf víst ckki vcrið það heldur. — Hefirðu vanrækt kirkjugöngur? •— Eg get varla sagt, að ég.Iiafi faiið í kirkju. -r- Ó, Ticki! sagði hún. — Á morgun er sunnudagur. Við skulum bajði fara ti'I kirkju. Sjálfsagt, sagðf hann. En lxonum vai' ]?að þvert um geð. — þú verður að skrifta í kvöld. — Eg hóf ekki gert neitt mjög slænxt. — Að vannckja kii’kjugöngur er dauðasynd. það er ekki betra. en hórdónxui'. -f- Hói'dómur cr miklu skenmxtilegri, sagði liamx. — það mátti ekki seinna vera að ég.kæmi hoirn. — Eg skai fara í kvöld — eftir kvöldverð. Eg get ekki skriftað á fastandi maga, sagði hann. —• þú hefur breyzt, vinur. — Eg var bara að gera að gamni nxínu. — þú varst nú aldrei sérlega kirkjurækimx. _Og mér þykir vænt mh, áð þú getur gert að gamni þínu. —• þú kemur nú ekki lxelm á hverjunx degi, sagði hunn. — Eg hef aldrei vitað þig svona kátan, Henry, sagði hún og yirtist ckki hafa- grun um, áð.þetta var .allt samaix uppgerð. Að Joknum kvöldverði sagði hann: — Eg verð að fara. — Til séra Ranks — Fyrst yexjð ég að líta inn til Wilsons. Hann býr núna í einum bragganum. Hamx er orðinn nábúi okkar. - Er haiin ekki í borginni núna. — Eg geri ráð fyrir að hann korni hcirn að borða. Meðan "hann gekk upp hæðina, liugsaði haixn: Hversu oft nxun ég ekki þuria að scgja, í framtíðimxi, að ég þurfi að hcimsækja Wilson. En, nei —'það var ekki örugg fjarvistarafsökun. Hann ætlaði aðeins að nota Ixann sem skálkaskjól í þetta sinn, því að hann vissi.'að Wilson borðaði úti í borginni. En til þess að ycra vissl bariJ harux að dyriinx og varð ekki lítið undrandi, þegar Harris opnaði. r— Eg átti ckki von á.aö sjá yður, sagði Scobie. — Eg. hafði snert af hita, sagði Hanis. ú-ú Mér datt í hug, að Wilson væti kannske lxeima. — Hann borðar alltaf kvöldveiiS niðri í borginni, sagci Hartis. — Eg ætlaði barn að spgja honunx, að Ivouuto væri velkomið að líta inn. Konan min er kornin lxeim. — Eg sá þaðút u.m gliiggann. — þér verðið að heimsækja okkur I.íka. — Eg er ekki niikill sainkvæniismaður, sagði I-Iarris. — Satt bczt að segja, þá er ég hræddur við konuv. Á kvöSdvökuimi Ung hjón komu til frönsku- kennara og kváðust vilja læra. frönsku; þau hefðu nefnlega tekið franskt barn í fóstur, og þætti skemmtilegra að skilja. það, er það byrjaði að tala. • Rússnesk sendinefnd var ný- lega á ferð í Bandaríkjunum og heimsótti m. a. bifreiða- verksmiðju. „Hve margar vinnustundir eru unnar hér í viku?“ spui'ði einn af Rúsimum með áhuga. „Við höfurn hér 40 stunda. vinnuviku,“ svaraði forstjór- inn. „Ekki meira?“ svaraði Rúss- inn. „Heinxa í Rússlandi mynd- um við hafa 70 stunda vinnu- viku í slíkri verksmiðju sem þessari,“ sagði Rússinn. „Það væri ómögulegt hér,“ sagði forstjórinn. „Við mynd- um aldrei komast upp með það fyrir kommúnistum, að hafa svo langan vinnutíma, get eg. sagt yður.“ A^W.,JWJWJ'AVV\.WAVUW.V'.V.%W.yW.WAV. Ungur maður kom feimnis- legur inn í kvenfatnaðarverzl- un og spurði eftir nylonsokkum. „Já,“ svaraði ljóshærð og‘ fögur afgreiðslustúlka. „Eiga þeir að vera á konuna yðar, eða eiga þeir að vera af allrá fín- ustu gerð?“ • Maður nokkur kom slangr- andi inn á veitingastað, sneri sér að veitingamanninum og sagði: „Drykk fyrir alla, sem hér eru inni, og yður líka?“ Þjónninn hneigði sig auð- mjúklega, og skenkti á glösin. -— „Þetta vei-ða 125 krónur,16 sagði hann. „Það var heldur mikið,“ svaráði hinn greiðvikni veit- andi. ,,Eg er ekki með grænan eyri á mér.“ Þstta varð tii þess, að þjónn- inn rak fylliraftinn margfaldan út. En ekki liðu nema fimm mín- útur þar til sá drukkni vindur sér aftur inn í veitingastofuna og hrópar: „Dx-ykk fyrir alla hér inni, en ekki fyrir þig, Tþjónn — þú þolir ekki að srnakka það.“ • Blómasölukona gekk í veg t fyrir nxann nokkurn og bau'ö I honum blóm. „Viljið þér ekki kaupa blóm handa vinkonu yð- ar?“ spurði hún. „Eg á enga, eg er giftur mað- ' ur.“ ,.Jæja,“ sagði Tarzan ákveðinn, ,,þá fer eg einn að tála við hana.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.