Vísir - 15.11.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 15.11.1955, Blaðsíða 4
VlSIR Þriðjudaginn 15. nóvember 1953 Tvær nýjar bækur frá BMÞ. Heiinsbokmeimtaiaga og kennsk- bók í kókbandi og smíðnm. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfgitrsti 3.. Aigreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Lausasala 1 króna. ÍJ , Félagsprentsmíðjan h.f. £ Sparnaður skóbbarna. T andsbanki íslands hefur nú gefiS út og hafið sölu á tveim J flokkum bankavaxtabréfa eirrs og skýrt hefur verið frá í blöðum, og er útgafan gerð til að afla fjár til íbúðabygginga, en máíið hefur verið í undirbúningi um skeið. Verðbréf þessi bera hærri vexti, en menn hafa átt að venjast um slík bréf, en þar við bætist, að þau eru skattfrjáls með öllu, og menn eru ekki skyldugir til að telja þau fram til skatts, og hefur slíkt ekki þekkzt áður um slík bréf, svo að óhætt er að segja, að þau sé að mörgu leyti eftirsóknarverð. Um annan verðbréfaflokkinn giklir það nýmæli, að þar er um svonefnd vísitölubréf að ræða. Við útdrátt verða þau endur- greidd eiganda með þeirrí hækkun á vísitölu, sem orðið hefur, síðan hver flokkur var opnaður, og' eru þau að þessu sinni seld með vísitölunni 173, sem gildir fyrir þennan mánuð. Bankinn gerir' ekki ráð fyrir, að til sölu verði meira en 8—10 milljónir kr. af þessum flokki, og má ætla, að eftirspurn eftir bréfum í honum verði mikil vegna þess, hvernig um hnútana er búið. Er ekki búizt við, að þessí flokkur verði opin nema 1—2. mánuði. í tilkynningu Landsbankans um ritgáfu yerðbréfanna er komizt svo að orði, að útgáfa hinna skattfrjálsu vísitölubréfa sé áreiðanlega merkasta nýmælið á þessu sviði hér á landi um langt skeið. ,,í fyrsta sinn er nú reynt að búa svo um hnútana,11 segir í tilkynningunni, ,,að þeir, sem spara með kaupum á verð- bréfum, verði tryggðir gegn áhættum verðbólgumiar. Hvenær sem vísitölubréf verða dregin út á næstu fimmtán árum, fá eigendur þeirra endurgreidda sömu upphæð í rauhverulegum verðmætum og þeir láta nú af hendi. Auk þess falla þeim í Bankind bendir á það, að ótti almennings við verðbólgu og þar af leiðáhdi rýrnandi verðgildi peninganna hafi dregið úr eðlilegum sþarnaði hér á landi. Til þess að tryggja fé sitt hafa menn þá gpipið tíl þess ráðs að festa það í fasteignum. Með útgáfu vísáölubréfanna er vonazt til þess, að unnt verði að hafa áhrif já þenna hugsunarhátt, jafnvel breyta honum svo, að menn kjjósi fremur að kaupa þessi verðbréf en að kaupa fasteignir a uppsprengdu verði. En auk þess sem meixn geta nú tryggt-ffc sitt á einfaldan hátt með kaupum á þessum bréfum kemur niöijnum til góða skattfrelsið og framtalsundanþágan. Það er rnargt, sem hefur orðið til þess, að sparnaður lands- manna heflir. undanfarið verið fjarri því eins mikill og æskilegt héfði verið, og. hvatningarorð um aukinn sparnað hafa ekki borið mikifm árangur. Það er líka auðveldara að gefa heilræði en halda þau. Ef engin breyting verð'ur á í þessu efni, er hætt við, að illajari, og neyta. verður allra bragða til að auka sparn- áðinn. Með’þessum nýju verðbréfum fæst vonandi góður árang' hr. Þau eru að vísú ekki endanleg lausn þessa vanda, en ættu •tið koma að góðu gagni méð öðrum ráðum. Ný bankavaxtabréf. "¥ sambandi við útgáfu vísitölubréfanna er kannske ekki úr vegi að minnast á spamað þann, sem nú er verið að reyna að innræta börnum í skólum landsins. Stárfsemi þessi hófst fyr- ir númu ári, og tók mikill f jöldi skólabarna þátt í þeirri sókn, ef .svo má að orði komast, er hafin var þá fyrir forgöngu Landsbanka íslands. Börnin munu hafa safnað hátt upp undir milljón króna með kaupum á sparimerkjum, og' sennilega hefur það fé allt verið lagt i sparisjóð. Forstöðumenn þessarar spamaðarhreyfingar hafa lagt á það áherzlu, að fjárhæðin, sem börnin sáfna, sé ekki aðalatriði söfn- unarinnar. Mikilvægara sé að gera börnunum ljóst, að eyðslu- semi sé ekki dyggð, þótt sá þykist kannske mestur í barna hópi, sem mest getúr keypt af sælgæti eða farið oftast í kvik- myndahús. Sparsemin er eftirbreytniverðari, og hana eiga lilörnin bæði að læra í skólum og á heimilum sínum, því að í því efni eips-og .öðruTará, þau. að.fordæmi fullorðinna. . En nú er 'það svo, að mörg þeirra hafa lagt aura sína í 10 ára bækur, og geta því ekki hreyft þá á þeim tíma, en hættan er -álltaf sú, að gildi peninganna rými talsvert á þeim tíma. Er ekki hægt að koma við einhverri vísitölutryggingu á inneignum i slíkum bókum? Bókaútgáfa Meriiiingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, hefur sent á bókamarkaðinn tvær nýar aukafélagsbækur, Heims- bókmenntasögu, fyrri hluta, eftir Kristmann Guðmundsson rithöfund, og Kennslubók í bókbandi og smíðum, eftir Gað- rnund Frímann. Eru þetta hinar gagnlegustu og fróðlegustu bækur; hvor á sínu sviði. Heimsbókmemitasagan er al- ger nýjung' í íslenzkri bókaút- gáfu. Má fuvðulegt teljast, að hjá jafn mikilli bókaþóð skuli slík bók ekki hafa verið gefin út fyrr en nú, að Bókaútgáfa Menníngarsjóðs og Þjóðvináfé- lagsins ræðst í þetta, og fær Kristmann Guðmundsson til að vinna þetta verk. Má ætla að mikill fengur þyki í þessari bók, sem gefur öllum almenningi tækifæri til að víkká sjón- deildarhring sinn í heimi bók- menntanna og kynnast ond- vegisskáldum annarra þjóða og bókmenntastefnum. Heims- bókmenntasagan verður í tveim bindum, og er þetta fyrra bindi 272 bls. að stærð í Skírnisbroti og prýtt mörgum myndum. af frægustu rithöfundum og skáld- um heimsins. Kennslubók í bókbandi og smíðiun er hin gagnlegasta bók og mun koma mörgum að góð- um notum. Hér hefur verið til— finnanlegur skortur á handbók- um í flestum iðngreinum og mikil eftirspurn eftir slikum bókum á erlendum málum. Bók Guðmundar Friímanns bætir því hér úr brýnni þörf. Höf- undurinn er reyndur fagmaður í báðum þeim greinum er bók- in fjallar um, og hefur jafn- framt haft með hönduni kennslu í þeim um langt skeið. Fjölmargir hafa áhuga fyrir að binda bækur sínar sjálfir, én skortir tilsögn og leiðbeiningar. Hið sama má sega um smíðar, Með hjálp þessarar bókar ætti hver sæmilega laghendur mað- ur að geta lært að binda inn bækur og smíða ýmsa nauð- synlega og gagnlega muni- fyrir heimili sitt, en að auki er bókin tilvalin kennslubók við handa- vinnu í skólum. I bókinni eru um 100 teikningar til skýring- ar efni hennar, sem sett er fram á auðskilinn hátt en þó af ná- kvæmni. 2Etti Kennslubók í bókbandi og smíðum að verða hin gagn- legasta bók, bæði fyrir þá, sem eru að nema þessar iðrigreinar, og eins hina, er vilja fást við bókband og' smíðar sem heim- ilisvinnu. Bókin er rösklega 200 bls. að stærð og vönduð að öllum frágárigi. Með þessum bókum hefur Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins sent á mark- aðinn fjórar af sjö aukaíélags- bókum sínum á þessu ári. Þær sem áður voru komnar eru Saga íslendinga, 8. bindi, I. eftir Jón- as Jónsson, og Tryggvi Gunn- arsson, 1. bindi, eftir dr. Þorkel Jóhannesson. Auk félagsbókanna koma út í þessum mánuði bækurnar: Frásagnir eftir Árna Óal rit- stjóra, íslenzkar dulsagnir 2. bindi, eftir Óskar Clausen og Undraheimur dýranna, eftir Maurice Burton, í þýðingu þeirra dr, Brodda Jóhannesson- ar og Guðmundar Þorlákssonar magisters. IMorsk bék uan Laxness. Einn af fremstu bókmennta- fræðingum Noregs í íslenzkmn hókmenntum, Ivar Eskeland, heíur nýlega lokið við að skrifa bók um Nobelsverðlaunaskáld- ið, Halldór Kiljah Laxness, og kemur bókin út þjá „Fonna F orlag“. Bókin nefnist „Menneske og motiv“, og gefur skýringar á verkum Laxness. Bókin mun koma í bókabúðir á öllum N'orðurlöndunum samtímis þann 10. desember, einmitt sama daginn og Laxness veitir viðtöku Nobelsverðlaununum í Stokkhólmi. Alþtngl kýs í Nor&urlandaráð. í gær voru á alþingi kosnir fulltrúar íslands í Norður- Iandaráð, og voru allir endui- kjörnir. I neðri deild skyldi kjósa þrjá fulltrúa og komu fram tveir listar. Annar með nöfnum Sigurðar Bjarnasonar, Ásgeirs Bjarnasonar og Emils Jónsson- ar og voru þeir allír kosnir. Á hinum listanum var Gils Guð- mundsson, og náði hann ekki kosningu. Varamenn í neðri deild voru kjörnir Magnús Jónsson, Halldór Ásgrímssqn og Gylfi >. Gíálásón. í 'efri deild átti að kjósá tvo fulltrúa og voru kjörnír þeif Gísli Jónsson og Bernharð Stefánsson,. sem aðalmenn, en til vara Lárus Jóhannessori og Karl Kristjárisson. Frá „húsmóður“ héfur Berg- máli borizt eftirfarandi bréf:: „Okkur húsmæðrum, sem fátt kunnum fyrir okkur til listræns. handbragðs, hlýnaf um lijarta- ræturnar þe'g'ar við göngum unjs sýningarsal frú Sigrúnar Jóns- dóttur i húsi þjóðminjasáfnsins-.. Við samfögnum frú Sigrúnu með þenná glæsilega árangur af rnámi hennár, ástuiidun og mikluni. hæfileikum. Þegar ég hafði skoð- að sýningarmunina eins , gaiim- gæfilega og unnt var á einiú kvöldstund, furðáði ég iriig.satt að segja ekkert á hinum franiúr- skarandi loflega dómi, sém frú Sigrún lilaut við hinn sænska skóla sinn, þar. sem vinnubrög'ð hennar voru talin mesta og bezht afrek nemenda skólans á sl. vori, Fagnaðarefni. Þetta cr mér- og kynsystruni frú Sigrúnar liér heimai, eklú aðeins fagnaðarefni, heldur stað- festir það með mér og okkur þá trú, að íslenzkar konur standi sizt að baki erléndum stallsystrum -sínuin um listfengi, nema-.síðm* sé. Um þettá vitnar öll saga handbragðs ísl. kvénna, sem varð- veilt er í sögnum og á söfnum, bæði erlendis og hér á landi. Skapið sjálfar. Sama vitnisburð ber og margt af handavinnu íslenzkra kvennar á hinum síðari árum, enda þótfc sá skuggi hvíli yfir allmiklu af þeirri vinnu, að hinar listelskuf ísl. konur hafa um of Iátið glepj- ast af erlenduin og oft miðup smekklegum fyrirmyndum, i stað þess að skapa sjálfar sín eigin mynztur. Vil ég eindregið hvetja allaP stallsystur mínar hér, yngri o,g eldri, til að láta ekki ganga -úri greipum sér þetta einstæða tæki- tæri til að kýnnast hinni fjöl- breyttn og fögru listiðnaðarsýn- ingu frú Sigrúnar Jónsdóttur.“ Nýstárleg sýning. ! Bergmál þakkar húsmóðurinnl þessar örvandi línur og tekur uml ii' þá hvöt hennar til reykvisku kyenþjóðarinnar — og vill liér bæta karlmönnunum við, — að kynna sér sem bezt þessa nýstái - legu sýningu, sem frú Sigrúu Jónsdóttir þessa dagana heldur í bogasal þjóðminjasafnsins. Sýning þessi er enn eitt táku tim mikla grózku i skapandi lista- lífi þjóðarinnar. Á þessu sviði bcfur Haridíða- og myndlisla- skólinn þegar unriið markveri brautryðjáridastarf. Réttiiulafélag riíhoíiimla. Hr. ritstjóri! Vegná frétta af stofnfundi Réttindafélags rithöfunda hér í blaðinu í gær, viljum við und- irritaðir taka fram eftirfar- andi: Félag ísle'nzkra rithöfunda hefur enga afstöðu tekið til hins nýja félags eða samþykkt í listgrein. _,Ts* 1 Núna um helgina,var skýrt f-rá þvi opinberlega, að Handíða- gert því viðvíkjandi. Við höf úm gerzt félagar í Réttindafé- lagi rithöfunda sem einstak- lingar, og vorum kosnir í und- irbúningsnefndina sem slíkir, en ekki sem fulltrúar Félags íslenzkra rithöfunda. Með. þökk fyrir birtinguna. Vilhj. S. Vilhjáhnsson, Þóroddur Guðmundsson. Kona með 12 rétíar x Getraununi. Um síðustu helgi- gizkaði reykvízk húsmóðir rétt. á alla 12 leikina á getraunaseðli vik- unnar og várin samtals kr. 7.667.00. Er þetta hæsti vinningurinn, sem íslenzkar getraunir hafa greitt til þessa, en þetta er jafnframt' í-fyrsta .sirui á árinu,1 sem gizkað er ó 12 rétta. skólinn liafi gert frú Sigrúnu til- boð um að gerast kennari við skólann við Iiinar nýju listiðn- aðardeildir lians, sem stofnaðar verða næsta liaust. í þessu sam- bandi iná einnig benda á, að sL vetur var stofnað hér félag til eflingar ísl. listiðnaði. Átti það' félag drjúgan þátt í því, hve vel tókst' til um þátttöku íslands i alþjóðalistiðnaðarsýningunni i Munchen sl. vor. — kr. ★ Árið 1650 var íbúatala heims 545 millj. Árið 1987 eftir 32 ár — verður húu komin upp í 6.6 xniUjarða — haldi mannfólkinu áfrarn;; að fjölga sem nú. ■ýf Flugvélaframleiðsla hefue . aukizt um helming í Bret- landi á uridarigeugnum 5 ár- um. .«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.