Vísir - 15.11.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 15. nóve/nber 1955
VlSIR
Ftrmakeppni í bridge tokið.
Blómaskreytmgaineistarinn hjá Blómum & ávöxtum að verki.
Bíóm & ávextir 25 ára t dag.
Fyrsta Mómaverzlnitíii hér, sem
seldi íslenzka Irléiiiairamleiðsiu.
Verzfuuin Blóm & ávextir á
25 ára aímæli í dag, en hún var
í'yrsta blómaverzlunin hér, sem
|hóf að selja iimlenda blóma-
íramleiðslu. í dag er mjög
smekkleg gluggaskreytíng í
lúðinni vegna afxnælisins.
í tilefni afmælisins hefur nú-
verandi eigandi verzlunarinn-
ar, Heiidrik Berndsen, látið
gera gagngerða breytingu á
búðinni, og er hún nú máluð’ í
Ijósum litum, og bambus-
grindur hafa veríð sett upp
sem skilrúm og einnig byrgi,
þar sem viSskiptavinirnir geta
skrifað á kort. Er verzlunin og
allar uppstillingar í henni mjög
smekklegar, en breyting þessi
er öll íramkvæmd af „dekora-
tör“ búðarinnar, en hann er
Svisslendingur Jean Pierre
Flotoon að nafni. Hefur harm
urrftið hjá Blómum & ávöxtum í
þrjú ár og er mjög fær í sinni
grein. Áður vann hann við
blómaverzlanir í Danmörku og
Þýzkalandi, og hefur innleitt
hér margar nýjungar í blóma-
skreytingum.
Verzlunín Blóm & ávextir
var stofnuð 15. nóvember 1930,
af frú Ólafíu Einarsdóttir, Hofi,
og frú Ástu Jónsdóttir, nú
sendiherrafrú í Oslo, en á þeim
árum hafði maður hennar,
Bjarni Ásgeirsson sendiherra,
ásamt Guðmundi Jónssyni á
Heykjum, og byrjað ræktun
blóma, og var framleiðslan seld
í Blómum & ávöxtum.
Núverandi eigandi verzlun-
arinnar keyptí hana 1942 og
hefur rekið hana síðan. Er Blóm
& ávextir mjög vinsæl verzlún
og kvaðst Bemdsen ekki sízt
eiga það því að þakkað að hann
hefði jafnan verið mjög heppinn
með starfsfólk, sem hefði verið
liðlegt og þægilegt í viðmóti
og kappkostað að gera víð-
skiptamönnunum til hæfis.
Sala á blómum hefur aukist
mikið undanfarín ár, enda eru
jól
Það
og við fleiri tækifæri.
hefur gert blómabúð-
um mjög erfitt fyrir í sam-
bandi við blómakörfurnar, að
sjálfar körfurnar hafa ekki feng
ist innfluttar, og hafa búðirnar
því tekið upp þann hátt að
kaupa notaðar blómakörfur, og
eru þær síðan lagfærðar og
skreyttar blómum á ný, og
þanníg er sama karfan oft not-
uð aftur og aftur, — Um verð-
lag á blómum er það að segja
að þau hafa hækkað hlutíalls-
lega mínna í verði en flestar eða
allar aðrar vörur.
Knaítspyrnufélög
í bridgekeppni.
í síöustu viku hófst bridge-
keppni knattspyraufélagamia
að nýju, en fyrri helmingur
keppninnar £ór írani í vor.
Á fimmtudag sigraði Valur
Frani með 8—2, og á föstudag
sigraði K.R. Þrótt með 9—1. Er
keppt á 5 borðum, og eru þetta
mestu ósigrar í keppninni,
Frani náði jöfnú á 2 borðum,
en Þróttur á 1 borði.
Er K.R. nú efst með 30 stig,
Valur með ‘27 stig, Fram með
26, Þróttur með 23 og Víkingur
14, en með 1 úmf. færra.
Næstu umferðir verða:
Víkingur—K.R.
Þróttur—Fram
Víkingur—Valur
Þróttur—Valur
Fram—K.R.
Víkingur—Þróttur
Keppninni á að Ijúka fýrir
áramót.
Hreinsun í
Fregnir hafa borist til Vín-
arborgar, eftir leyníþráðum,
þau keypt við öll hugsanlegj fhá Búlgaríu, að 200. liðsforiugj-
tækifæii, veizluhöld, afmæli,
barnsfáeðifigáf o'g Skírnir,: járð-
arfarir,'og’þéss:I&áttár,’;á;úItr þess'
sem þaS; er venja margra að
kaupa sér lítinn blómvönd um
helgár, Þá er jafnan mikið keypt
af margskohar blómaskreytingr
um með öllum gjöfum, og fyrir
ar hafí verið hánáteknir þar.
Éru þéir sákað'if um, ’a^ Iiafa
haft með sér leynifélagsskap iil
þess að-kpmá af stað „neðan-
jarðarhreyfingu“ um land allt.
Marlunið 'hennai’ átti að vera
aukið frelsi og -bandalag við
Júgoslavíu.
Firmakeppni Bridgesambands
íslands er nú Iokið. Sigurvegari
varð Heildv. Árna Jónssonar,
sem hlaut 163 stig. Ásgerður
Einarsdóttir spilaði. Næst varð
Última h.f., en fyrir það spilaði
Þorvaldur Matthíasson, með
154.5 stig. Þriðja í röðinni varo
Vátryggingarfélagið'h.f.; spilari
Ólafiir Ásmundsson, með 154
stig'. — Að öðru leyti var röðin
þess-i:
Svanur h.f. 153.5 stig. Hekla
hf. heildv. 153.5. Verzl. Björn
Kristjánss. 152.5. Crystal, sæl-
gætisg 152. Slippfélagið 152.
Liverpool 151.5. Útvegsbanki
íslands h.f. 150. Ræsir h.f. 149.5.
Belgjagerðin h.f. 149.5. Vísir,
dagbl. 149. Landssmiðjan 149.
Alm. tryggingar h.f. 148. Got-
fred Bemhöft & Co. 148. Ábm'ð-
arsala ríkisins 147. Hamar h.f.
147. Miðstöðih h.f. 146.5. Ární
Pálsson, verzlun 146.5. Heildv.
Berg 146. Lárus G. Lúð'vígsson,
skóv. 146. Feldur h.f. 145.5.
Kr. Kristjánss. h.f. 145.5. Lár-
us Arnórss., heildv. 145. Hús-
gagnaverzl Austurbæjar 145.
Ásbjörn Ólafss. h.f. 144. Inn-
kaupasamb. rafvirkja 144.
Tjarnarbíó 143.5. Fiskifélag fsl.
143.5. Þjóðviljinn 143. Festi,
verzlunarfélag 142.5. Egill
Skallagrímss., ölg. 142.5. Bragi
Brynjólfss., bókaverzl. 142.
Veiðimaðurinn 142. Eggert
Kristjánss. & Co., hf. 142.
Samtr. ísl. botnv. 141.5. Kol og
salt h.f. 141.5. Geir Stefánss. &
Co. h.f. 140.5. Harpa h.f. 140.5.
Helgafell, bókaútg. 140.5. Egill
Vilhjálmss. h.f. 140.5. Bílaiðjan
140. Helgi Magnúss. & Co. 140.
Ása-klúbburinn 139.5. Johan1
Rönning' h.f. 139.5. Loftleiðir
h.f. 139. Silli og Valdi 138.5.
Þorvaldsson & Co. 138.5, Bóka-
útgáfa Guðjóns Ó. 137.5. ísl.~
erlenda verzlunarfél. 137.5.
Gullfoss h.f. 137. Sólar-glugga-
tjöld 137. yíkingsprent h.f. 137.
Jóhann Ólafsson & Co. 136.
Fálkinn h.f. reiðhjólav. 136.
J. Þorlákss. & Norðmann 136.
Haraldai’búð h.f. 136. Prentsm.
Edda h.f. 135.5. Elding Trading,
Company 135.5. Shell h.f. 135.5.
Smári h.f. 135. National Cash
Reg. Co. 135. Alþýðublaðið 135.
Tryggingar h.f. 135. ísl. endur-
ti'ygging 134.5. G. J. Fossberg
134.5. S. Árnason & Co. 134.5.
Olíuv. fsL' h.f, 134.5. Búnaðar-
bankinn 133.5. Lýsi h.f. 133.5.
Sparisj. R.víkur og nágr. 133.5.
Frón h.f. 133.5. Héðinn h.f.
133.5. Ásgarðui’ h.f. 133. AlmJ
byggingafél. 133.5. O. Johnson
& Kaaber 133. Hljóðfærahúsið
133. Síld og fiskur 132.5. Bern-
hard. Petersen 132.5. Vinnu-
fatagerð fsl. 132. Heil'dv. Edda
h.f. 132. Áburðarverksm. 131.5.
Guðm. Andréss., gullsm. 131.5.
Kiddabúð 131.5. IJaraldur
Árnason, heildv. 131. Afgr.
smjörlíkisgerðanna 131. Rúllu-
og hleragerðin 130.5. Morgunbl.
130.5. Freyja h.f., sælgætisgerð
130.5. Opal h.f. 130.5. Ragnar
Þórðars. h.f. 129.5. Agnar Lúð-
víg'ss. heildv. 128.5. Sindri h.f.
.128.5. Eimskipafélag ísl. h.f.
128.5. Jón Brynjólfss, .léður-
.verzlun 128.5. Tíminn 127.5.
Áíliance h.f. 127. Olíugélagið
h.f. 127. S.Í.S. 127. Sjóvátrygg-
ingafél; ísl. h.f. 126.5. Sjálfstæð
ishúsið 126.5. Ljómi, smjörlík-
isg. 126.5. Alþýðubrauðg. h.f.
126. O. V, Jóhannsson & Co.
125.5 S. Stefánss. & Co. 125.5.
Þóroddur E. Jónsson 123.5.
ísafoldarprentsmiðja h.f. 123.5.
Hótel Borg 122.5. Northern
Trading Company 122.5. Ála-
foss 122. Einar B. Guðmunds-
son og Gúðl. Þorláksson -12L5.
G. Helgason & Melsted h.f.
121.5. Leiftur h.f. '120.5. Esja
h.f. 120.5. Árni Jónsson. timb-
urverzl. 120. Leðurverzl.
Magnúsar Víglundss. 118.5.
Kristján Siggeirsson h.f. 118.5.
Björninn, smurðbrauðst. 118.5.
Hressingarskálinn 118. Eira-
skipafélag Reykjavíkur 118.
Prentmyndir h.f. 118. Vélar og
skip h.f. 117.5. Edinborg 116.
S.Í.F. 111. Kristján G. Gísla-
son & Co. h.f. 111. Fiskhcilin
109.
ÚRVALS UN6LÍNGAB0K
frá Bókaforfagl
Ocfcfs Biömssonar
Brezkir kjarnorkusérfræð-
ingar fara brátt í heimsókn
tii Ráðstjómarríkjamia.
Rússneskir kjarnorkuiús-
indamenn voru meðal þeirra,
sem skoðuðu brezkar kjarn-
orkustöðvar í sumar er leið.
Hollendingar
sigruðu Norðmenn.
Frá fréttaritara Vísis. —
Oslo í nóvember.
Nýlega kepptu Norðmenn og
Hollendingar í knattspýrnu í
Amsterdam í viðurvist 65.000
áhorfenda.
Hollendingar sigruðú og þykja
vel að sigrinum komnir, að því
er norsk blöð segja. Leikurinn
hófst giftúsamlega fyrir Norð-
menn, því að þeir hófu þegar
sókn og áttu góð skot á mark.
Síðan sneru Hollendingar blað-
inu við og sýndu greinilega
yfirburði. Fyrri hálfleik lauk
með 2:0, Hollendingum í vil,
og snemnra i síðara hálfleik
skoruðu þeir þriðja markið og
þar við sat. Beztir leikmenn
Norðmanna þóttu Thorbjörn
Svenssen miðframvörður og
Asbjörn Hansen markvörður.v.
BEZT AÐ AUGLTSAIVIS!
ÍVIK BJARNDÝRSBANI
Unglingasaga frá Grænlandil
eftir dóttur Peters Freuchen,
hins fræga landkönnuðar ogrit-
höfundai*, er komin í bókaverzl.
ánir. Bókin hefur komið út í
tíu löndum og alls staðar hlotiðí
mikl-ar vinsældir hjá yngri
kjmslóðinni. Hún er þýdd af
Sigurði Gunnarssyni, slcóla-
stjóra í Húsavík. Skreytt fjöldai.
ágætra teiknimynda, — Vcrð
kr. 38.00 í bandi.
• Það er gaman að gle'ð jai
börnin. Gerið þeim daga-
mun og* færið þeirn
úrvalsbók frá [
Bókaforlagi
Odds Björnssonaf
vwvwywvwwwwivvvft^
Ruby M. Ayres
látín.
Sanidí ÍOO reyfara.
Látin er í Suður-Englanda*
skáldkonan Ruby M. Ayres.
Hún var víðkunn fyrir skáld-
sögur sínar, sem flestar eru afí
léttara taginu. Hún ritaði ogr
sögur til kvikmyndagerðar.
Ruby M. Ayres var 72ja ára..:
Hún mun hafa skrifað yfir 100>
reyfara.
yéívw.WAVVwvv^%vi.vvwvwvivwuvvtfuvwwvwtfv«í
THkynning
Innflutningssknfstofan hefur ákveSiS eftirfarandi
hámarksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið
hvar sem er á landmu:
1. Benzín, hver Ktri..... kr. 1.78
2. Ljósaolía, hver smálest . . — 1360.00
3. Hráolía, hver Htri.... — 0.79
Sé hráolía og benzín afhent í tunnum má verðið
vera 2}/i eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri
hver benzínlítri.
Heimilt er einnig að reikna 1 /i eyri á hráolíu-
!; lítra fyrir heimakstur. Þegar olían er seld til húsa-
;! kyndingar eða annarrar notkunar í landi.
Söluskattur á benzíni og Ijósaoííu er innifalinn í
vcrðinu.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 15. fe
nóvember 1955.
Reykjavík, 14. nóv. 1955.
VerSgæzlustjórinu.