Vísir - 22.11.1955, Blaðsíða 1
=a
4S. ésg.
Þriðjudaginn 22. nóvember 1955
266. tbl.
ihi brált KokiS.
!
Samkvæiiit upplýsingum
frá Mjóikurstöðinni í R\dk í I>
morgim mun þess varla ‘
langt að bíða að mjólkur
skömmtuninni verði hætt.
Mjólkurmagn það, sem
flytzt til bæjarins eykst nú
með degi hverjum og jókst
einkum til muna í vikunni
sem leið. Ennþá vantar þó
2—3 þúsimd lítra til bess að
j hægt sé að afnema skömmt-
Hinsvegar ér nú seld
Uj miklu meiri mjólk utan
\ skömmtmiar en verið hefur
'5 áður og er húist. við að
•5 skömmtuninm Ijúki þá og
5 þegar.
'VVVWVVWVWVVVWV JVV.W
1
VW.WVJV.-AV.'-W.V.V.V
_________________I
ier nær
éí
J1 l’m miðjan iþenna mónuð >J
!> varð tékkneski sendiherrann
!» í London, Jiri Hajek, þess ?
að einhver liafði,
kojnið hljóðnema fyrir í
skrjfstpfu hans. Sendiherr- 3*
ann varð ævur -
Frægt leikrita-
skáld andast.
Bandaríska leikritaskáldið
Robert Sherwood andaðist vest-
an hafs um miðjan mánuðinn
af völdiun hjartabilunar.
Sherwood fékk fjórum sinn-
um Pulitzer-verðlaunin, sem
eru þau bókmenntaverðlaun
vestan hafs, er virðulegust
þykja og talin ganga næst Nó-
belsverðlaununum. Fékk hann
Stálturnarnir tíl vinstri eru undirstöður radio-stjörnukíkis, serii veriS er að reisa yið dodreil
Bank skammt frá Manchester. Raföldúr þaer, sendar verða frá ,,kíkilí þessum, munu geta kann-
að 1000 sinnum stærri hluta himingeimsins en venjulegir stjörnukíkar ná til. Er hér í ratci-
iniii uin ratsjá að ræða, og verður hún átta siimimi stærri en sú til hægri á myndimii. Slíkur
1 „kikir^ kostar um 23 milljónir króna.
y'AVWWVLVWWIWWAIVVIJWWWin^VWVV.VAVWUVWWWW.ViVVVW.W.^/.VV.WJIjNV'.
Isaður fiskur lagður
land i gær í Breilandi,
Þetta er mmr reynshiferfón til að koma ísuð*
um fiski á markað þar á þessu ári.
mótmælti !<
i
þessari ósvinnu við • brezka jj
utanríkisráðuneytið, og gat \
þfcss- jafnfraint. að liann |
ætlaðist iil þess, að rúðu- \
néytið léti rannspkn fram ]
fara og hegndi hinum seka. L
Utariíkisráðuneytið gerði Ji
eins og hað var beðið, rami- y
sakaði málið og tilkyúkti1
sen d iherranuin niðursíöður,1
er hær voru fyrir hendi: Það ;
var rétt, að hljóðnemum |
haíði verið komið fyrir í;
skrifstpfu sendiherrans.
Tek izt hafði að upplýsa, að 1
tækin höfðu verið keypt hjáj!
filteknum. rafvirkja. Sá gat
Línuveiðarinm Sigríður lend- 1 af miklum dugnaði unnið að
aði ísuðum fiski í kössum í
Newcastle í Bretlandi í gær.
Vísi var kunnugt um, að þessi
sala átti fram að fara í gær, en
, , . . . _ , það var samkomulag um það
þau þnsvar fynr leikrit sm, en .... ,, . ,
, . L * • i.. milu blaðsms og þess manns,
hin síðustu fyrir bók sína um
Róosevelt forseta og Harry
Hopkins, sérstakan erindreka
hans. Sherwood var með hæstu
rnönnum, 2,10 m.
sem er forgpngumaður í málinu,
að segja ekki frá því í bili.
Sá maður, sem hér um ræð-
ir, Sveinbjörn Finnsson, hefur
Árangurslaus leit
að týndri flugvi
ieilái var úr Softi og á Iméí I affa aiétt
09 víðtækri Selt Sialdii áfrasn i rfag.
því, að gera slíkar tilraunir.
Var ætlunin að bíða þar til
Sveinbjörn kæmi heim að segja
frá þeim, en hann fór utan í
sambandi við löndunina. En þar
sem nú hefur verið sagt frá
lönduninni í norska útvarpinu
Og víðar, og haft eftir brezkum
fiskkaupmönnum, að þeir telji
að löndunarbannið hafi verið
. rpfið, telur Vísir ekki ástæðu
til að bíða lengur með að láta
lesendum sínum í té vitneskju
um það, sem hann veit bezt um
þetta mál, enda er það og kunn-
ugt meðal útvegsmanna og fleiri
Svðinbjörn Finnsson hefur
unnið að þessum málum um
nokkurt skeið með vitund og
nokkrum stuðningi ríkisstjórn-
arinnar, Fiskimálasjóðs og
JLandsbankans. í ágúst í suinar
í fór vélbáturtríK Jón Valgeir á
hans \*ægum til Hull meS fisk og
Youssef ræ5ir vi&
flokka!ei5toga.
gefið upplýsingar um kaup- í
ancar.n, — Kaupandinn var i
* . - 5
|> starfsrnaður í tékkneskaí
seödiráðiriuí í
%» W*V‘V 'l
Hlutverk stjórnar þeirrar, er
mynduð verður, er fyrst og
fremst að undirbúa kosningar
til þings, en þá verði ný stjórn
mynduð.
- Sidi Mohainmed ben Youissef
söldán í Marokó er í þarni veg-
inn að hefja viðræður við stjórra ^
málaleiðtoga um myndun'
stjórnar.
Enn ókyrrt
á Kýpur.
Frakkar selja Rússum
skip me5 ieynd.
I gær var tveggja lireyfla kominn til byggða, en nýr ieið-
flugvélar saknað frá varnarlið- angur sendur út í staðinn.
mu á Keflavíkurvelli og hefur
liún énn ekki fundizt þrátt fyr-
Strax í birtingu í morgun
hófu þrjár litlar flugvélar frá
Frakkland seldi Bandaríkj-
unum fyi-ir nokkrum dögum tvö
kaupskip af meðalstærð. Salan
fór fram með leynd.
Fjórtán öhnur skip munu
Frakkar selja og afhenda Rúss’
landaði, er! ekki tókst vel tii um um 4 næstu árum. — Ffá þessu
ir ákafa leit úr lofti og á landi. Reykjavíkurvelli leit hér yfir
Þetta var flutningaflugvél af Reykjanesinu og fjallgarðinum
Dakotagerð með 4 manna áhöfn.
Átti hún að lenda á Keflavík-
urvelli, samkvæmt áætlun, kl.
2.15 e. h. En þegar vélin kom
ekki fram á tilætluðum tíma og
lét ekkert í sér heyra var þegar
gerð ráðstöfun til þess að hefja
leit.
Leituðu bæði íslenzkar og
amerískar flugvélar, en leitar-
skUyrði úr lofti voru einkar
norðan við það, en margar flug-
vélar frá Keflavíkurvelli leit-
uðu bæði yfir sjó og éinnig
lengra í burtu. Alls hefur leit-
arsvæðinu verið skipt niður í
12 hólf eða reiti og ætlunin að
ein flugvél leiti í hverjum reit.
Búizt var við að fleiri flugvél-
ar héðan frá Reykjavík tækju
þátt í leitinni er liði á daginn
og fregnir hefðu borizt frá
óhagstæð í gær, á meðan birtu þeim vélum, sem hófu leit í
naut. Þá fór 25—30 manna hóp- . morgun.
ur frá flugbjörgunarsveitinni, | Leitarskilyrði voru ekki ýkja
foúinn leitarljósum og blysum óhagstæð í morgun, samt hvass-
ög leitaði Reykjanesf jallgarðinn viðri og ókyrrt í lofti, en þolan-
í stórum dráttum í gærkveldi legt skyggni. Spáð var batnandi-. ast að
-bg í'aila nótt. Nú er sá flokkur veðri er liði á daginn.
þá reynsluferff, vegna óhappa.
Þetta var á mesta hitatíma árs-
ins og báturinn varð að bíða
heilan sólarhring í steikjandi
hita eftir löndun og skemmd-
ist því eitthvað af fiskinum.
Fiskur sá, sem Iv. Sigríður
flutti út var tekinn í Ólafsvík
og var það ísaður fiskur í köss-
um, en Lki mun farmurinn
hafa veríö eins mikill og segir
í norska -tvarpinu, 60 tonn. —
Hefur :! mdi tekist vel með
þessa r> ynsluferð.
Vísi
vegsme
af vélvii
tilraui:
telja vi,
þessa: ■
umnugt, að bátaút-
fl. hér hafa fylgzt
er sagt í bandarísku vikuriti.
Erezkur undiríoringi var veg_
inn á Kýpur í gær. Hann var I
leið til herbúða £ bifreið sinnis
er hafin var skothríð á hana.
Herlið kom þegar á vettvango
Skæruliðar héldu áfram
skothríð um stund. Höfðu þeir
tekið sér stöðu í skjóli runna og
husa. Þeir höfðu vélbyssur aS
vopnum. Undirforinginn var
fluttur í sjúkrahús, en andáð-
ist þar að kalla þegái*.
Tvær sprengjur sprungu í
Nikosia í gær. — í Papos voru
fimm Kýpurbúar dæmdir til
fangelsisvistar fyrir þátttöku í
óspektum.
Þrír brezkir hermenn hafa
verið vegnir á Kýpur að und-
anförnU.
Reyna ai kúga f.-Þ|él®erja.
tfcett*1 ímmga' heim-
Undirbúningur á stjórömála-
sambandi Sovétríkjama og V.-
Þýzkalands hefur legið niðri s
tvær vikur.
Fóru viðræður um éndanlegt
fyrirkomulag sambandsins fram
í París, en viðræður hafa ekki
borið árangur undánfarnar
vegna stöðvuð hafi verið heí»v»
sending þýzkra fanga.
Lofað hafði verið að senda
heim 9600, en hætt var, ee
6000 hafði verið skilað.
Sendiherra Vestur-Þýzka-
lands í París ber fram fyrir-
spurn um þetta við sendiherra
tvær vikur. Hefur sovétstjómin Ráðstjórnarríkjanna þar, en
hætt heimsendingu fanga til að þeir ræða um sendiherraskipti
knýja stjórnina í Bonn til að
áhuga með þessum fallast á kröfur sínar í ýmsum
Sveinbj arnar. Má efnum.
>t, > ef reynsluférðir
, ð það ætli að lán-
i skinum á markað
:T'rk - a 8. síðú.
Von Brentano utanrítósráð-
mili V.-Þ. og Ráðstjómarríkj-
anna.
Talið er að Rússar hafi stöðv-
að heimsendingu fanganna til
herra Vestur-Þýzkalahds hefur
tiikynnt, að fyrirspumir verði
þess að standa betur að vígi að
fá framgengt kröfum við vest-
gerðar um það í Moskvu, hvers ur-Þýzku stjórnina.