Vísir - 22.11.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1955, Blaðsíða 4
 WXSXXi DAGBLið Ritstjóri: Hersteinn Fálsson. Auglýsingastjóri: Kristján JÓRSgea. Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3. 'Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLABAÚTGÁFAH VÍSIB KF. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjaa inf. ^AWMWWWW'IWWWWWIIWWWWWWWMWWWWWWW Bréír frtí vntÞÖur: Skólaböm og sælgætisát. Takmörkun Ieipbifrei5a. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill hefur fyrir nokkru farið fram á það við bæjarstjórn Reykjavíkur, að hún gerist meðmælandi þess við samgöngumálaráðuneytið, að notuð verði heimild í lögum til að takmarka fjölda leigubiíreiða hér í bænuxn. Voru lög um þetta samþykkt á síðasta Aiþingi, eins og ýmsa mun reka minni til, en tillagan, sem lögð var fyrir bæjarstjórnina á íimmtudaginn í síðustu viku, var á þá leið, að a. m. k. ein leigubifreið skuli -koma á hverja 125 íbúa bæjarins. Þó skuli heimilt að endurskoða þá tölu og breyta henni, ef atvinnu- ástand breytist, en leigubifreiðastjórar kvarta nú yfir, að atvinna hafi farið mjög rýmandi áð undanförnu, og sé takmörkun því nauðsynleg. Um akstur bifreiða og rekstur siíkra fækja, sem menn ætla að hafa atvinnu af, gildir vitanlega það sama og um önnur atvinnutæki, að þau verða að ber sig. Hitt er svo annað mál, að það er skerðing á persónuírelsi að banna mönnum að stimda einhverja atvinnu, sem þeir hafa alla hæfileika til að leggja fyrir sig. í lýðræðisþjóðfélagi hefur það jafnan veríð eitt af un.dirstöðuatriðunum, að menn ættu að hafa heimild til að leita sér atvimiu á því sviði sem þeir óskuðu, en síðan veltúr það að sjálfsögðu á hæfileikunmn, hvort maðurinn hefur lent á réttri hillu, hvort hann er hæfur til þess að stunda það starf, semhann óskar og verður áfram í því. Ef það er rétt, að atvinna leigubífreiðastjóra sé svo lítil, að hún nægi ekki fyrir þann fjölda rnanna, .sem nú leggur stund á þetta starf, fer varla hjá því, að ýmsir hugsi sig um tvisvar, áður en þeir halda bifreið sinni úti mánuðum saraan með tapi. Þaðmá þess vegna gera ráð fyrir, að ýmsir ökumenn •— jafnvel margir — heltist úr lestinni, sé þeir óánægðir með afraksturinn, og leiti sér annarrar atvinnu, en har.a er nú hægt að fá á mörgum sviðum,. Mundi þá takmörkim koma af sjálfu sér. Jaffiaframt mundi atvinna aukast hjá þeim, sem eftir yrðu í Etéttinni. Það væri lika fróðlegt að fá.að víta, hver háttur yrði .hafður á við að vinsa þá mer.n úr, sem mættu ekki leggja fyrir sig leigubifreiðaakstur, og hver ætti að haía slíkt úrval með hönd- um. Hvaða sjónarmið yrðu látin ráða við það, þegar mönnum yrði tilkynnt, að þeir mættu ekki leggja stund á þenna atvinnu- veg lengur? Það er hætt við, að þetta yrði erfiðara en virðist í fljótu bragði, ef taka ætti tiilit til alls, sem til. greina kæmi, þegar ákveða ætti, hverjir skyldu íá að aka bíl sínum áfram og hverjir ættu að hætta; Á að banna hrakfallabálkum að aka bifreiðum til mannfluíninga, eða a eingöngu að.líta til dæmis á starfsaldur? Hver getur sett reglur, sem tryggja það, að eng- inn verði órétti beittur, er .atvinnusviftingarnefndin tæki til istarfa? Það mætti leggja fram íleiri spurriingar í svipuðum dúr, án þess að komið yrði að því aíriði, sem snertir allan al- menning: Hvað eiga þeir að gera, sem hafa ekki yfir bíl að ráða, en þurfa á ieigúbíl að halda, fef þannig stendur á af völdúm leigubílatakmörkunar, að hvergi sé bíl að fá, hversu mikið sem liggur við? ■ Það væri einkar fróðlegí fyrír allan almenning og raunar bifreiðarstjóra líka, að gerð væri gr-ein fyrir þvi, sem tæpt er á hér að framan, því að málið varðar vissulega allan almenning ekki síður en bílstjórana sjálfa. Það á að gera grein fyrir því, hvernig þeir, seín ætla að gerast dómárar í þessu takmörkun- arimáli, hyggjast fara með það dómsvald, sem þeim verður fengið. Með slíkri ráðstöfun muri.du vafalaust max*gir ágætir menn verða dæmdir úr leik, og engum mundi nægja að ganga á nám- .skeið fyrir xneira próf hjá hinu opinbera. Engin réttindi mundu fást með þéim skiíríkjum, sem þeir fengju að afstöðnu prófi, ;enda þótt mennirnir hafi með því verið viðurkenndir færir til ;þess starfs, sem þéír haia viljáð búa sig mndir. Með takmörk- uninni yrði Iqggilding hins opinbera raunverulega að engu .gerð, hinn opinberi aðili gerður ómerkur. En hættulegast yrði það fordæmi, sem gefið yrði með þessu. Hver stéttin af annari gæti komið cg krafizt þess, að hú yrði búið svo um hnútana, að enginn maður bættist í hana nema þeir heimiluðu, sem fyrir væru í , stéttinni. Sér hver héilvita maður, út í hverja ófæru þá væfi stéfnt, og er það furðulegt, . að Alþingi skyldi í fj'rstu samþyfokja iög úm þetta og bæjár- stjórn síðan takd' ipidir með því. Nýlega var mér gengið fram hjá lítilli . nýlenduvöruverzlun í nágrenni við einn ungmenna- skóla bæjarins, og staldi-aði eg við glugga verzlunarínnar. Hittist þannig á, að í skólanum út í búð í frímínútum og keypt sér gosdrykki og sælgæti. Nú. em það eíndregin tilmæli skólans, að foreldrar útbúi börn sín í skólann á morgnana með b-rauð og mjólk. Tii að var stundáhlé. Var þetta kl. um neyta nestisins höfum við á- 10 y2 f. h. í verzlun þessari taldi eg 33 ungmenni þanibandi sull úr. flöskum og jóðlandi lakkrís og kex, og nokkur reyktu síga- rettur. Þetta var þá þeirra morgunverður, og verð eg að játa það, að eg varð hugsandi yfir slíku háttalagi, því nærri má geta hverskonar næring slíkt er fyrir uppvaxandi æskufóllv. Þetta er stórmál ef að er gætt, og þyrfti að takast föstum tök- kveðið nokkrar mínútur á dag kl. 10.35 Sitja þá kennarar yf- ir nemendum. til að fylgjast með að borðhald þeirra fari skapr lega fram. Væntum við, að þetta megi vera nemendum til holl- Ustu, og jafnframt nokkur vörn gegn kaupurn á gosdrykkjum og sælgæti. Skólastjórinn. Oft er fundið að ýmsu í starfs- semi skólanna, og er þá líka um. Munu flestar mæður hafa1 sjálfsagt að láta það koma fram •áhyggjur af þessu ástandi, en’ éem ve! er gert og til fyrir- hver einstakur fær lítið aðgert. myndar má telja, og það ætla Afskiptaleysi og ömurleg tízka virðist hér alls ráðandi. Veit eg mörg dæmi þess, að ungling- ar hafa þverneitað að hafa með sér að heiman mjólk og brauð, — fundizt slíkur nestispakki „púkalegur", og kosið frekar að seðja hungur. sitt í búðum og „sjoppum“. Þessi hugsunarhátt- ur þarf að gjörbreytast. Og þar verða skólarnir að koma heim- ilunum til hjálpar, bæði með uppfræðslu og aðhaldi. Það vai'ð því stórgleði á heim- lii mínu, er sonur minn kom með bréf úr Gagnfræðaskóla verknáms, sem undiiTÍtað var af skólastjóranum Magnúsi Jónssyni. Bréfið var á þessa leið; Foreldrar! Langflestir nemendur skól- ans byrja í skólanum kl. 8,15 á morgnana, og eru sjaldnast lausir úr skólanum ■ fyrr en kl. 12,35 eða 1,25 á daginn, og ein- staka . daga eru þeir lengur. Þetta er of langur tími fyrir unglinga að vera næringarlausir Hefur og því miður of oft .borið á því, að nemendur hafi farið eg.að þetta bréf skólastjórans sé, og mættu aðrir talta sér þáð til fyrirmyndar. Eg vil þakka skólastjóranum bréfið, sem hafði t-ilætluð áhrif á heimili mínu. Móðir. Námsstyrkir á vegum Ísi.-ameríska félagsins. Þessir menn hafa hlotið námsstyrki á vegtun íslenzk- amíeríska félagsins skólaárið 1955—56: Gunnar Böðvarsson verk- fræðingur. en hann mun leggja Bíóhléin tekin upp aftur? Fjrrirspurit iini þau og xuíðaverð. Vísi hefur borizt eftirfarandi fyrírspurn frá kvikmyndahús- gesti, og kemur hlaðið heiuii hér með á frainfæri við réíta hlutaSeigendiu'. „Fyrir nokkru fór eg í kvik- myndahús. Miðinn var krónu dýrari en Jg hafði jjfeitt fyrir hann siðast, þegar eg fór í bíó, og haíði eg átt von á því, þar sem-það hafði verið látið í veðri vaka, að þéir mundu hækka, ef hlé yrðu lögð niður að lokinni atkvæðagreiðslu kvikmynda- húsgesta uin það. Nú hafðí at- kvæðagreiðslan faríð svo, eins og allir vita, áð mikill meiri hluti vai* andvígur hléunum, og kom því hækkunin til fram- kvæmda. En hitt kom mér á óvart, að hi.é var haft í mynd- ínni efíír sem áður. Verð eg að segja það, að mér finnst þetta éinkennileg vinnubrögð, og vænti þess, að kvikmyndahúsa- eigendur gefi skýringu á þessu, því að eg hefi heýrt, að fleiri bíó hafi hækkað miðana, er hléin voru felld niður, en tekið stund á stærðfræðilega éðlis- þau svo upp aftur rétt á eftir fræði í Kaliforníu. Valdimar |— án þess að lækka miðaverðið Kristinsson viðskiptafræðingur, aftur.“ ha^fræði, Hörður Frímannsson, j Vísír hefir ekki kannað það, hvort rétt sé hermt um, að öll kvikmyndahúsin hafi haft þaxm hátt á, sem greint er hér að framan, en tekur undir þau ummæli kyikmyndahússgests- ins, að ekki komi til nokkurra mála, að hækka verðið á þeim grundvelli. að hléum sé hætt, en :taka þau svo, upp aftur, án þess að lækka verðið á ný, Ættu kvikmyndahúsaeigendur eða félag þeírra að gera grein fyrir þessu máli, því að hér er um ósvífið athæfi að.ræða. verkfræðingur, Ólafur Stef- ánsson viðskiptaf.æðingur, við- skiptafræði, Haukur Böðvars- son^ enskar og amerískar bók- mennti, Othar Hansson, físk- iðnfræði. Rétt er. .að ve.kja athygli á því, að Íslenzk-ameríska félagið hefir og milligöngú um að koma ungum íslendingum til tækni- þjálfunar og' greiðir fyrir þeim- um útvegun hspfilegs starfs í Bandaríkjunum. S.l. starfsár hafði félagið milligöngu um dvöl og nám um tuttugu karla og kvenmi í Bandaiíkjunum. Skrifstofa félagsins. ér í Hafnar- stræti.19, en hún er opin þriðju- daga 17.30—18.30 ; fimmíudaga kl. 18—19 MAGN0S TKORLACIUS kæstaréttarlögmaðar. Mftlflutningsskrifstofa í gær var því í graridaleysi haldið fram bér í dálkunum, að hvergi væri um þessar mundir bibíía fáaníeg i bókaverzlunum. Tilefnið til þess að um þetta var rætt, var að maður nokkur, sera ætlað hafði að kaupa eintak af biblíunni til þess að gefa i ferrn- ingargjöf, hafði hvergi fengiS hana, þar serii hann hafði spurzt fyrir um bókina. En að því et“ virðist hefur hann leitað langt yfir skammt, því mér var í gær- kvehti tjáð að enginn hörgulí væri á biblíunni, og fengist hún í íslenzkri þýðingu hjá bóka- verzlun Snæhjarnar Jónssonar í. Iiafnarstræti, og kannske viðar, Heimildarmaður ininn hélt svo ákveðið fram, að bibliau væri ófáanleg, að ég bjóst við áð hann hefði kynnt sér málið hjá öilum bóksöhira, en svo var ekki. Biblían prentuð hér. En úr þvi að ég er farinn að> minnast á þá helgu bóli, biblí- una, get ég haldíð áfram að.ræða nánar um hana. Heyrzt hefur að í undirbúningi sé að prenta bibli- una hér, en ekki í Englandi, eins og fram til þessa hefur veriS gert. Hingað til hefur sú biblia^ sem hér Iiefur yfirleitt fengist verið gefin út af brezka og er- lenda biblíufélaginu, er sér um útgáfu biblíunnar af fjölmörguiu tungumálum og sendir hana uras allan heim. Brezka og erlenda biblíufélagið styðst við öflug samtök, þar sem byggt er mik- ið á sjálfboðaliðsvinnu og stýrkj- um, svq tekizt hefur með því nióti að gefa bibliuna út á tungri- málum smáþjóða fyrir tiltölu- lega mjög Iágt verð. Nýja testamentið, Nyja testaméntið'mun .riú verat’ í prentun hér og prentað með stærra letri en menn hafa áður vanizt til hægðarauka fyrir gam- alt fólk, sem varla les letur það». sem testamentm hafa yfirleitt áð- ur verið þreátUq með. Hætt er við að útgáfa biblíunnar hér verði mun dýrarij én sú, sem crlendi* er prentuð, vegna þess að Bibliu- félagið liér er vanmáttúgt enn. og getur varla lagt fram fé til niðurgreiðslu á verði bókarinn- ar líkt og hið erlenda félag gal. Á móti kemur svo, að varla get- um við til frambúðar treyst á vel- gjörðir Brezka og erlenda biblíu- félagsins, cnda rétt að taka út- gáfu þessarar bákar í okkar heridur. cins og annarra bóka. Annar ekki eftirspurn. Og svo er það; að Brezka og er~ lenda biblíuféiágið hefur varlæ haft við að gefa út biblíuna á ýmsum tungumálum, því eftir- spurn eftir lienni fer ávallt si- vaxandi. Það hefur líka 'reýnzt svo, að oft liefur verið hörgull á biblíunni hér á iandi, og húix ekki verið almennt fáanleg, þótt eintök hafi verið til í einstaka hókaverzlun. Biblíari er sú bók. sem þarf að vfera til á hveriu heirriili. Og er þess vegna mildls um vert, að aílfaf sé fyrir hendi upplag af henní og helzt á þvi verði, að öiium sé mögulegt a5 eignast hana. — kr. . ASalstræti 9. — Sími 1875. | Kaupi isL Mmexki. S. ÞORMAK Spítalastíg 7 (efti: 10. 5)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.