Vísir - 24.11.1955, Page 1
45. árg.
F'íiimitudaginn 24. nóvember 1955
268. Ibl,
Ryskingar vegna ölvuna
í brezkum togara.
fcVnit sJkipverji fluttuv ú spíkrtB*
hús ú PMtrehsfiriii.
inn brátt hafa runnið af hinum
ölóðu sjómönnum. Að því er
sýslumaðurinn tjáði Vísi, er það
að vísu engin nýlunda, að tappi
sé tekinn úr flösku í útlendum
togurum, þegar þeir koma í
höfn, en aldrei hefur þó keyrt
svo um þverbak sem í þetta
sinn.
Á þriðjudaginn kom brezki
togarinn Hekia til Patreksfjarð-
ar til þess áð fá smá viðgerð, en
um nóttina lenti allt í uppnámi
um borð út af drykkjulátum.
Var héraðslæknirinn kvadd-
ur, til, og flutti hann einn skip-
verja á sjúkrahús. Hafði sá
hlotið skurð á höfði og heila-
hristing, og liggur hann enn á
sjúkrahúsinu. Nokkrir fleiri
skipverjar hlutu skrámur í
ryskingunum, en ekki' alvarleg-
ar. —
Vísir átti í morgun tal við
héraðslækninn á Patreksfirði og
sýslumanninn þar, og sögðu
þeir, að nú væri allt með kyrr-
um kjörum í togaranum. Ann-
ar brezkur togari, sem kom inn
á Patreksfjörð, eftir að skip-
verjarnír á Heklu vöru seztir
að teiti, og sá, að í óefni stefndi,
geríð tilraun til að ná sam-
bandi við brezkt eftirlitsskip, til
þess að skakka leikínn, en það
var þá hvergi nærri. Var þá
eitt af íslenzku varðskipunum
fengið, og samkvæmt ósk skip-
stjórans á togaranum Heklu
gerðu varðskipsmennirnir allt
vín í togaranum upptækt, og
mun þá mesti berserksgangur-
^VWVVWVVVVVUVV^nAVUVWVVUVVVUWLAAAnnjWUVVW^V
Sókn hafín gegn okrurum.
Húsrannsékn í gær hjá
noickriini þeirra.
Rætíst gamall
draumur Rússa?
Samkvæmt upplýsingum, sew»
leyndailþjónusta NATO hefur
aflað sér, eiga rússneskir sér-
fræðingar að hafa með höndum
umsjón með endurreisn flota-
stöðvarinnar í Alexandríu.
Þetta er að sögn eitt af leyni-
ákvæðum tilboðs þess, sem
Rússar hafa gert Egyptum um
vopnakaup í Ráðstjómarríkj-
unum. í staðinn eiga rússnesk
herskip að fá „heimsóknar-
réttindi“ í flotastöðinni,
Hefur vaknað grunur um,
að Rússar ætli að fara þessa
krókaleið til sjá gamlan draum
rætast, að koma herskipum
sínum til Miðjarðarhafs,
Kannsókn er nú hafin í máK
um nokkurra Reykvikinga,
sem Iánað hafa fé út með okur-
vöxíum og mun húsrannsókn
hafa farið fram Sijá þeim í gær.
Vísir átti í morgun tal við
Skula Guðmundsson alþingis-
mann, en hann er formaður
nefndar þeirrar, er Alþingi
skipaði s.l. vetur til þess að
rannsaka meinta okurstarfsemi
í landinu.
Skúli sagði að nefndin hefði
kannað mál þessi eftir föngum
og nýlega sent dómsmálaráðu-
neytinu skýrslu, sem byggð
væri á framburði ýmissa lán-
takenda er þegið hefðu lán með
of háum vöxtum. Seinna kvað
Skúli nefndina svo mundu gefa
Alþingi skýrslu um störf henn-
ar.
Nú hefur dómsmálaráðherra
Iagt fyrir Sakadómarann í
Reykjavík að hefja rannsókn i
málinu og í gær var gerð hús-
leit hjá nokkurum mönnum hér
í bænum sem grunaðir voru um
okurstarfsemi og hald lagt á
skjöl þeirra og önnur gögn.
Þórði Björnssyni fulltrúa
Sakadómara hefur verið falið
málið til rannsóknar og tjáði
hann Vísi í morgun að enn sé
ekkert byrjað að vinna úr þeim
gögnum, sem lagt var hald á,
aðeins byrjað að sundurgreina
þau og skrá. Hann kvað því
ekkert vera hægt að segja á
þessu stigi málsins en auk þess
myndi dómsrannsókn að meir
eða minna leyti fara fram fyrir
luktum dyrum.
Eitt dagbla'oanna hér í
Reykjavík, Þjóðviljinn, telur
sig hafa örugga vissu fyrir þyí
að réttarrannsóknin beinist
gegn sjö mönnum og af þeim
nafngreinir blaðið sex, þá Sig-
urð Berndsen, Guðjón Hólm
lögfræðing, Brand Brynjólfs-
son lögfræðing, Jón Magnússon
fasteignasala, Hörð Ólafsson
lögfræðing og Hjálmtý Sig-
urðson dyravörð í Útvegsbank-
anum. Þann sjöunda telur blað-
ið sig ekki vita hver er.
Rússa.
í Bretlandi og Bandaríkj-
urnun hafa verið birtar fregn
ir um nýja kjamorkuspreng-
ingu hjá Rúsum.
Hún er talin vera mesta
kjamorkuspreuging þeirra
til þessa og eins mikil og ef
milljónir smál. af TNT hefðu
verið sprengdar í loft. upp.
Það voru Bandaríkjamemi,
sem birtu fyrstu tilkynning-
una um kjamorkuspreng-
ingu hjá Rússum. Var það í
september 1949. Tilkynning-
ar um sprengingar hjá þehn
hafa verið birtar endrum og
eins síðar, en sjálfir eru
Rússar næsta þögulír um
þessar tilrauuir sínar.
Uaihir brýtur bát sinn
spón, syndir til lands.
— Var5 sí^an að ganga berfætínr yfrr ap~
albraiHi og komst stórmekSdur til byggóa.
Rússar kaupa
meira af Bretum.
AHmikiI aukning á útflutn-
ingi frá Bretlandi tit Ráðstjórn-
amk'janna hefir átt sér stað á
undangengniun máuðum.
■ Er héir m. a. úm að ræða vél-
ár' niargskonar, rafmagnsvörur
o. fl. Skýcslur fyrir 10 mánuði
þessa árs, sem liðnir eru, sýna,
að útflutningurinn á sumum
vörutegundum hefir tífaldazt
miðað við árið-1953.
Skipt um fög-
regitt í
Kiakksvík.
K.höfn, í morgim.
Fjórir rannsóknarlög-
reglumenn og 15 götulög-
reglumenn fara héðan áleið-
is til Klakksvíkur í kvöld.
Menn þessir eru undir
stjórn Ejner Kelnæs fulltrúa.
Götulögreglumemiimir eiga
að sögn að leýsa af hólmi
lielminginn af lögreglu-
möirnum þeirn, sem nú dvelja
í Kiakksvík.
Talið er víst, að Fischer-
Heinesen, hafnarstjóri í
Klaltksvík, verði fluttur til
Danmerkur rnjög fljótlega.
Sennilega verður hann látinn
afplána refsidóm sinn í
Vridslöselille-fangelsi.
14 mæRuvefkitHfeðSi
á Patreksfírði.
Mænuveikin hefir nú breiðst
töluvert út í Patreksfjaðarlækn
ishéraði, og hefír þar orðið vai-t
14 tilfella, sem vitað er um.
Samkvæmt upplýsingum, er
Vísir hefir fengið hjá héraðs-
lækninum á Patreksfirði, er um
nokkrar vægar lamanir að
ræða, en engar mjög alvarlegar.
í gærkveldi lenti Hafnfirð-
ingur einn i miklum hrakning-
um bæði á sjó og Iandi og kom
allmjög meiddur til byggða.
Maður þessh- heitir Guniiar
Júlíusson, Austurgötu 26 í
Hafnarfirði. Hafði hann farið
einn á opnum irillubát á sjó í
gær. Er hann kom að landi síð-
degis var skollin á nið-
dimm þoka, auk þess sem þá
gerðist myrkt af nóttu.
Hélt Gunnar inn með landi
að sunnanverðu við Hafnar-
fjörð og er hann sá ljósið á
Óttarsstöðum í Hraunum suð-
ur, ætlaði harm að halda ferð
sinni áfram inn með landinu.
Allt i einu steytti báturinn á
skeri, en þar heita Lambhaga-
boðar. Segir ekki af því meir
nema að báturinn brotnar í
tvennt og Gunnar fór í sjóinn.
• Sá hann sitt ráð vænst að
freista að ná til lands og komst.
það lokum með því ýmist að
vaða eða synda.
Nú er Iandi þannig háttað
eftir að upp i fjöru er komið,
að við tekur úfið apalhraun,
oddhvast og með fádæmum illt
yfirferðar. Þarna var Gunnari
vandi á höndum, því myrkt
var orðið, en auk þess hafði
hann íarið úr stígvélum sínum.
er hann þreytti sundið frá bátn-
j um. Ekki tók Gunnar þann
kostinn að láta fyrirberast í
fjörunni, sjóblautur sem hann
var, heldur ákvað hann að
halda á hraunið. Eftir nokkuð
á 2. klukkustundar gang komst.
hann þó loks yfir á þjóðveginn
mjög særður á fótum, enda
jvarð hann að ganga það ber-
( í iettuj'. Á veginum beið hann
j þar til bíl bar að og koinst
,hann þannig til Hafnarfjarðar,
i þar sém gert var að sárum
hans.
Síidarbræ&sla í
Færeyingahölrt.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló, 20. nóvember.
Norðmeim hafa í hyggju að
korna upp fuUkominni síldar-
verksmiðju í Færeyingahöfn á
Grænlaudi.
Verður þá hægt að nýta betur
og á fjölbreytilegri hátt hið
mikla aflamagn, sem fæst á
miðúnum við strendur landsins.
Byrjað verður á byggingunni á
næsta ári, en verksmiðjan á að
geta tekið til starfa árið 1957.
Þeir hafa
tcngur tvær.
Bulganin og Kruschev konnr
til Bombay og var vel fagnað. I.
ræðum, sem þeir fluttu, tofuðu
þeir erm efnahagslegri aðstoð'.
Um sama leyti og þeir komu.
í heimsókn.. þessa . sakaði Bom~
bay-stjórn kommúnista þar í
borg um að hafa valdið óeirð-
um þeira, sem urðu í borginnl
sl. mánudag, er 12 menn biðu
bana, hun'druð meiddust og
mikil spellivrki voru. unnin. —•
1200 manna sjálfboðalið úr
Kongressflokknum hefir verið
stofnað til að aðstoða við að
halda uppi reglu í borginni.
★ Stjórnin i Saigon hefir á-»
kveðið að kveðja heim hern-
aðarlega nefnd, sem send
var til Parísar til sameígin-
legra viðræðna Frakka og
Suður-Vietnanunanna. Or-
sökin var sú, að nefudin
hafði beðið etfir því í tvo
mánuði, að viðræðurnar
hæfust,
1000 heimiH hiíui með afgattgs-
orku kjarttorkuofna.
Wfgrsta- út&tmi sEáftrwr hústa«
hitunar.
Fre-gnir írá Richland, Wiash-
ington, Bandlarikjunum, herma,
að Greneral Electric íélagið sé
íarið að Mta upp byggingar í
Hanforú kjamorkustöðinni, með
vatni, sem hitað er með afgangs
hitaorku kjarnorkuofua..
þetta er i fyrsta skipti i sög-
unui, segír verksmiðjustjóniín,
að byggingar eru hitaðar upp
með þessum hætti. Fyrir hendi
er afgangs-hitaorka tii uppiiít-*
unar 1000. heimila.
Kostnaðurinn við hitakerfið
var meiri i byrjun cn við vana-
íegt upphi t unariieríi, en sá kostn
aður vinnst upp á tiltölulegá fá-
um óram.
Vatnið var upphaflega notað
í kælikerfi kjarnoi'kuofnsíns, en
hitnar við það, og sætir þai- næst
sérstakri meðferð, áðm- en það
er látið renna í Hanford-keríið.