Vísir - 24.11.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1955, Blaðsíða 2
8 ViSIR Fimmtudagiim 24. nóvember 195o- BÆJAR Á kvöIdborSiS krafísúpur írá Hnwr Daglega nýtt Kjötfars, bjúgu og pylsur Kjötverztunin Búrfell Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Lárétt: 1 blaðið, 6 örlítið, 8 sveit, 10 skagi, 12 og þó, 13 ..dauður, 14 ...land, 16 rödd, 17 tilfinning, 19 börn. Lóðrétt: 2 fylking, 3 fanga- mark, 4 um stefnu, 5 um lit, 7 fellst á, 9 þverá Dónár, 11 staf- ur, 15 spé, 16 rjóða, 18 fanga- mark. Léttsalíað bjöt, kjöt- fars, hvítkál JCjöt & Cjnenmeti Snorrabraut 56, Símar 2853 og 80253. Melhaga 2. Sími 82936. Tennurnétr eru spegill ;í! *!! . . heilbrigðinnar. . . 1“ I" Harðfiskurinn hreinsar, ;!! fegrar og styrkir þær. !" Fæst í næstu matvörubúð. ■* Lausn á krossgátu nr. 2650: Lárétt: 1 starfs, 5 fól, 7 LM, 8 MT, 9 ró, 11 Amor, 13 ILO, 15 Óla, 16 Lára, 18 LN, 19 snagi. Lóðrétt: 1 smyrils, 2 afl, 3 róma, 4 fl, 6 strand, 8 moll, 10 ólán, 12 mó, 14 ORA, 17 Ag. Fiskfars, hakkaður fiskur, jflakaSur fiskur og saltfiskur. JCf* & Jtál ur Horni Baldursgörá mg Þórsgötu. Sími 3828. V 1, 6. Stykkishólmur SSV 2, 7. Galtarviti SV 4, 9. Blönduós SSV 2, 6. Sauðárkrókur, logn, 7. Akureyri SA 1,1. Grímsey S 3, 4. Grímsstaðir á Fjöllum SSA 3, 2. Raufarhöfn, logn, 1. Fagridalur, logn, 2. Dalatangi S 2, 3. Horn í Hornafirði V 1, 5. Stórhöfði í Vestm.eyjum V 4, 7. Þingvellir SV 2, 6. Keflavík SV 2, 7. — Veðurhorfur, Faxa- flói: Suðvestan átt. Kaldi í dag, en stinningskaldi í nótt. Dálítil rigning eða súld. Folaldabuff og gáll- í'! [il asch, reykt folaldakjöt, í; ’il léttsaltað trippakjöt og ;',! hrossabjúgu. ir' Hvsjlih úsi ð I" Grettisgöíu 50B. Simi 4467. <!', Hangikjöi, svið og reyktur lax. Sendum heim. Kjötbúð Austurbæjar Réítarholtsveg 1. Sími 6682. Minnisblðð alrBiemnings Finuntudagur, 24. nóv. .— 325. dagur ársi-^s. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.35—8.50. Bókauppboð Sig. Benediktssonar verð- ur í dag kl. 5 síðd. í Sjálfstæð- ishúsinu og hefst stundvíslega. Eins og áður hefur verið getið hér í blaðinu verður þar fjöl- margt fágætra bóka, sem margir hafa áhuga fyrir að eignast. Bóka- og listmunaupp- boð Sigurðar hafa verið vel þegin og vinsæl meðal bóka- manna. Barnaspítalasjóðm- Hringsins: Gjafir: Frá J. S. kr. 100, H. Þ. 50: Kona gefur minningar- gjöf kr. 500 um vandalaus hjón, sem önnuðust hana til 7 ára aldurs af ást og umhyggjusemi (Sigurlaug Sveinsdóttur og' Teit Ólafsson, Grjótá í Fljóts- | hlíðj. Faðir á Akureyri sendir Barnaspítalasjóðnum kr. 100 með hlýjum ummælum um starf félagsins og góðum óskum. i Áheit: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson kr. 1.250, Sesselja Jónasdóttir, Borgarnesi, kr. 25. j — Áheit afh. af verzl. Refill: 1 Þ. G. kr. 50, S. P. 100, H. P. j 200, Margrét 300, M. S. 10,1 Ingibjörg Jónasd. 50. Fyrir allar þessar góðu gjafir j þakkar stjórn Kvenfél. Hring- urihn innilega. Andvígir ættárnöfnum. Fundur í Stúdentafélaginu á Akranesi, haldinn í Saurbæ 19. nóv. 1955, mótmælir frumvarpi því um æftarnöfn, sem nú ligg- ur fyrir alþingi. Fundurinn tel- ur aukna notkun ættarnafna varhugaverða fyrir íslenzka túngu ög málvitund og brjóta í og bág við aldagamla erfðavenju. Fundurínn lítur svo á, að frem- ; ur beri að draga'úr notkun ætt- 1 arnafna en aúka hana. Hinsvegar lýsir fundurinn sig samþykkan þeim ákvæðum frumvarpsins, sem lúta ag því að vanda sem mest val skírnar- LP' nafna. 19, VeðriÖ í morgun. Reykjavík SV .3, 7. Síðumúli 1Pantið jótafötin fímaribga VerðiS mjög hagstætt. Þórhallur Frlöfinnsson, klæðskeri. Veltusundi 1. sem auglýst var í 7., 8. og 10. tbl. Lógbirtingablaðsins 1955 *“ á hluta í húseigninni nr. 8 við Engihlíð, hér í bænum, eign '!' Þórðar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Eggerts Krist- jánssonar hdl., Guðmundar Ásmundssonar hrl. og bæjar- gjaldkerans í Reykjavik, á eigninni sjálfri mánudaginn 28. *!! nóvember 1955, kþ 2% síðdegis. í Borgarfógetinn í Reykjavík. 'I! HRINOUNltM | frá i; í matinn I dag ? HAFNARSTR * Nýk©?mck IioIIeiszkt hvstkál. Þessa viku seljum við Noíið tækifærift og kaupið jólagjafirnar hjá okkur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.