Vísir - 24.11.1955, Page 6
6
VÍSIR
Fimmtudaginn 24. nóvember 1955
S'EUL.KA óskast til eld-
hússstarfa. Uppl. á staðnum
frá kl. 2—6. Veitingastofan.
Laugavegi 28 B. (574
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72, er flutt á
Vesturgötu 48. Sími 5187.
(584
STULKA óskast. Uppl. í
síma 4267 í dag kl. 5—8. —
(588
TEK KJOLA í saum. Sníð
einnig og máta. Guðlaug Jó-
hannesdóttir, dömuklæð-
skeri, Vonarsíræti 12. (508
Þegar Árni Thorsteinson tónskáld fæddist fyrir 85
árum, voru -íbúar Reykjavíkur tvö þúsund. í ævi-
sögu þessa. heiðursmanns. — Hörpu minninganna —
segir frá æsku hans og uppvexti í landfógetahúsinu í
Austurstræti. — Árni Thorsteinson var lengi einn helzti
forvígismaður um söng- og tónlistarmál hér á landi og
mun margan fýsa að lesa um brautryðjendastarf hans
og annarra í þeim efnum. Vöxtur og viðgangur fæðing-
arborgar hans blandast lýsingum af merkum mönnum
og málefnum eins og hann sá þau um attatíu ára skeið.
Látleysi og góðlátleg kýmni einkenna frásögnina.
UNGLIN GSTELPA, 12—
14 ára, óskast eftir hádegi
til að gæta drengs á þriðja
ári. UppL í sima 4185 eða á
Miklubraut 44, neðri haeð.
(600
FRÁ Nýja Þvottahúsinn.
Tökum allan þvott til frá-
gangs, einnig blautþvott. —
Nýja þvottahúsið, Ránar-
götu 50. Sími 5238. (522
MIÐALDRA maður óskar
að kynnast reglusamri
stúlku. Þær, sem vildu sinna
þessu sendi afgr. Vísis nafn
og heimilisfang í lokuðu um-
slagi, merkt: „Þagmælska —
135“. (592
Kaupí ísl.
frímcrkl.
S. ÞORMAR
Spítalastíg 7
(eitr: kl. 5)
FARFUGLARi
. Munið kvöldvökuna í
Golfskálanum í kvöld. —
Minnst verður 10 ára af-
mælis Heiðarbóls.
SINGER-saumavél
sölu. Sími 5118.
RAFMAGNSÞILOFN ósk-
ast keyptur. Uppl. í síma
3955. (563
TAPAST hefir dömu-stál-
úr á leiðinni frá Öldugötu-
skóla að Laugavegi 27 A.
Skilist gegn fundaiTaunum á
Laugaveg 27 A. (601
í frá IVieifinfamáiaráði Islands
Óskum eftir herbergi ásamt
smávegis ' eldhúsaðgangi
eða eldunarplássi fyrir
danska stúlku frá áramót-
um, sími 1247.
NYLEGUR smoking á
grannan meðalmann til sölu
á Grettisgötu 36 B. ( 590
2 Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem væntanlega
verður veitt í þessu skyni á fjárlögum 1956 til íslenzkra
<ar
namsmanna erlendis, verða að vera komnar til skrifstofu
r
ij Menntamalaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1043,
f Reykjavík, fyrir 1. janúar næstkomandi.
^ Um væntanlega úthlutun vill mcnníamáíaráð, sérstak^
»J: lega taka þetta.fram:
’J*; 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenzkú
»' fólki til náms erlendis.
»* 2. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt, nema
V umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem
5 umsækjendur stunda nám við. Vottorðin verða að vera
.Jj frá því í desember þ. á.
J* : 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem
hægt er að stunda hér á landi.
J« 4. Tilgangslaust er fyrir þá, að senda umsóknir, sem lokið
J hafa kandidatspróíi.
'í 5. Umsóknir verða að vera á sérstökum eyðublöðum sem
2 fást í skrifstofu menntamálaráðs og hjá sendiráðum
t íslands erlendis. Éyðublöðin eru samskonar og notuð
■jJ hafa verið undanfarin
UNGUR, grábröndóttur
köttur (hög'ni) er í ó$kilum
á Bergsstaðastfæti 4Ö. (595
TIL SOLU svefnsófi og
tvéir armstólar. Sími 1420,
milli kl. 2—5. (591
NÝ, ameri.sk föt til sölu,
á háan, grannan mann. —
Grettisgötu 66, efstu hæð.
(593
HERBERGI óskast með
eða án húsgagna. Uppl. í
síma 81575. (583
TVÆR BÍLSKÚRHURÐIR,
114X206 cm. og lamir til
sölu. Uppl. í síma 5619. (598
2 STÚLKUR óska eftir
herbergi í austur- eða mið-
bænum. Geta setið hjá börn-
um 2 kvöld í viku. Uppl. í
síma 4080. (586
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 1Í2. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (43
TIL LEIGU tvö herbergi
og aðgangur að eldhúsi og
síma. Uppl. í síma 9825 eftir
kl. 7 síðd. Aðeins barnlaust
fólk kemur til greina. (587
•ár fyrir umsóknir um náms-
styrki og lán. Nauðsynlegt er, að umsækjendur geti um
núverandi heimilisfang sitt erlendis. Prófskírteini og
önnur fylgiskjöl með umsóknunum þurfa að vera stað-
fest eftirrit, þar sem þau verða geymd í ,skjalasafni
menntamálaráðs, en ekki éndursend. Æskilegt er, að
umsækjendur rití umsóknir áínar: sjálfir.
SVAMPÐÍVAN fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
V/O AQNAKHÓL
ÍBÚÐ til leigu, 2 herbergi
og' eldhús, á hitaveitusvæð-
inu. Sá gengur fyrir sem
getur útvegað góðan bíl
(helzt Volkswagén), með
sanngjörnu verði. — Tilboð,
merkt: „íbúð —- 136“ sendist
afgr. blaðsiiis. (594
PLÖTUR á graíreiti. Út-
veguríi áletraðar plötyr á
grafreiti með $tuttum fyrir-
vara. Uppl. á Ilauðarárstíg
20 (kjaUaraL — 2815«
ÆSKULYÐSVIKA
K.F.U.M, og K.
Samkoma í kvöld kl. 8.30.
Ræðumenn: Ástráður Sig-
ursteinsson skólastjóri og
Ingþór Indriðason stud.
theol. — Allir velkomnir.
KAUPUM hresnar tuskur
Baldursgötu 30, (163
TVÖ emsmanns herbergi
til leigu í Hlíðunúm. UppL í
síma 7918. (589
SÍMI: 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gðgn, vel með farin, karl-
mannaföt, útvarpsts^ki.
saumayélar. gólfteppi o. m.
SJÓMANN vantar her- fl. Fornverzliinin CjBfÖ*-
bergi. UppL í síma 5768.(599 i götu 31. (133
fyrsta flokks, saumaskap óskast.
Hreiðar Jénsson
klæÓsken, Laugavegi 11.
ARMANN. Aðalfundur
glímufélagsins vérður hald-
inn í veitingahúsinu Naust,
Vésturgötu 5, uppi, miðviku-
daginn 30. nóv. kl. 8.30 síðd.
Dagskrá samkv. félagslögum
ÍBÚÐ óskást sem fyrst.
Símaafnot í boði. — Uppl. í
sxma 80261. (596