Vísir - 24.11.1955, Page 7

Vísir - 24.11.1955, Page 7
Fimmtudaginn 24. nóvember 1955 * - - ............... —- fSsib .................- í. , KAIJPHOLLiry er miðstöð verðbréfaskipt' anna. — Simi 1710. í lengri eða skemmri ferðir. Eftir Graham Greene SKOPOK4R Jiafa átt með yður þessa sumvcrustund í kvöld, í myrkrinu, — við Jiöfum reifað ýmis mál. þér þurfið ekki að hafa áhyggjur, ég skal sjá um það. Inn um gluggann bak við Yusef, barst óp. það lcom einhvers staðar að, fiú kofunum eða vöruskemmunum. í því birtist sársauki og ótti. það var eins og eitthvert dýr væri uð drukkna, þyriti loft, en síðan hjaðnaði það. Yusef sagði, raunar of Jrvatur: — þctta er drukkinn maður. Hann ropaði kærulcysislega. — Hvert eruð þér að fnra, Scobie majór? þetta er ekki iiægt. þér gangið í bættu þar sem þér fai’ið —. aleinn.........“ Og þetta var það síðasta sem Scobic iieyrði af vönmi Yusefs. Hann sá hann þaraa í myrkrinu. Útlínur hansj feitar og undarlegar, bar við vegginn, stirðar og. annai-legai*, en fiilt tunglsljósið vai-paði daufum bjarma á gosílöskuna, og glosin tvö, Neðst í stiganum st-óð skrifarinn, þöglum, spyrjandi augum. Hánn horfði út á bryggjuna. Mánaskinið várpaði annarlegum JþaiTna á andlit hans. Allt var kyrrt niðri á bryggjunni. Engin hi-eyfing var í vöruskemmunum, sem göptu tómar niðri á hryggjunni. Pokar og kassar voru óhreyfðír. Ef svo væí’i, að liafnarlýðurinn liefði verið á kreiki, þá myndi þetta óp liafa rekið liann inh í holur sínar. Fótatak hans bergmáíaði um brvggjuna- og.- einhvei's staðar ýlfraði liundur. Sennilega hefði verið auðvclt að hafa leitað baki brotnu innan um alla þessa kassa þar til dagur rynni. En hvað var það, sem kom lionum til að finna Jíkið svo umsvifalaust? það var eins og einhver æðri máttarvöld hefðu valið lionum sporin, þangað sem glæpm-inn liafði verið frajmimi. Hann þræddi leið sína innan um alls konar kassa og hann vissi fyrii: fram, að einhvers staðar myndi hann finna Ali. Líkið lá þania, kreppt og skrítið, rétt cins og úrfjöður, undir olíutunnum. það var eins og því JrefÖi verið ffeygt þarna til þess að bíða moi-gundagsins og liræfuglanna, 'sem lionum fylgja. Scobie Jiaföi sem andartak vonarneista, áður en hann sneri líkinu við, þvi að, þegar allt kom til alls, höfðu þeir verið saman tveir á veginum. Já, hugsaði Jiann. Nú get ég treyst honum. þrútin augu mændu á Iiann, og það var eins og hann licfði aldrei séð þenna mann fyrr, sem nú lá þáma stirður og dauður. — Eg þekki þig elcki, luigsaði Jiann og höívaði. — En íjandínn má iiij-ða mig, ef ég næ ekki í þann mann, sem hér var að verki. En svo lmgsaði Jiánn: — Eg er rnaðurinn. Eg vissi vel, að hverju fór, livað Yusef ætlaðist til. Hefði ég ekki gctað krafizt svars? Lágmælt rödd sagði: Berra minn. , — Hvei’ er þar? — Laminah korpórall, herra. Hefir þú rekizt á .síitið tálnabánd? Gáðu vel ‘í ki inguin þig. — Eg hefi ekki séð það, liérra minn. Seobie hugsaði með sjálfum sór. Bara ef ég gæti gratið, — bará ef ég gæti þjaðst, -— er ég annars orðinn svona vondur maður? 1-Iann leit á líkið. Bensíngufan var allt í kr-ingTirn harin og sériv snöggvast sá hann líkið senr lítinn hlut, dök'kan og eins og langt í búrtú lílct og slitur af talnabandi, sem líann var að lelta að: Tvær svartar tölur og mynd Guðs á enda þeiira. Ó, Guð, Jnigsaði liann, — ég hefi dcyít þig, og þú liéfir verið rnér til tráusts og Jialcls í öll þessi ár. þama lá Guð undir benzíritunnunum, og Scobie fann, að tárin komu íram í rnunni hans, sölt á vörunum þú hefir alltaf hjálpað mér, og nú h'éfi ég snúizt svoha við þér. þú varst mér traustur og stuðfastur, en ég.'gat' ék.ki tré'jdst. þér. — Hvað vai' það, lieri’á? — Eg elskaði hann, sagði Scobie. MUM ræstiduft rispar ekki fínustu áhöld, heldur eyðir ryði og blettum í baðker- rm, vcsk- um og handlaugum, sem erfitt faefur reynzt að ná í feurt. Reynið liið nýja MUM ræstiduft strss í dag, — og þér wwuwvwvwvv J þÝZKli Klæíbt í góií i j gólflampamir og hlý nærföt. j ! 5 eru komnir aftur. ii mm .n vi Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Skermabóðin Laugavegi 15. Sími 82635 <v«»toova; Klaeðið dreng- ina •? góð og hlý nærföt. Hinn nýi Chrome-hreinsari, sem ekki rispar. — Sinclair glugga-þvottalögur. „Wash King“ þvottaskinn, mjög ódýrt. „Mistexe“ klútar, sem verja móðu á bílgluggum. SMYRÍLL, smurolíu- og bílahlutaverzlun Húsi Sameinaða við Naustin (gegnt Hafnarhúsinu). er dásamlegt á hendurnar. Þær verða silkimjúkar og hvítar. Plastdúkar plast í metratali, plast í hillur. Vélbátaeigendur, sem óska eftir að leigja verbúðir fyrir næsta ár hjá Reykjavíkurhöfn, skulu hafa sent mér um- sókn fyrir 10. des. n.k. Ageins umsóknir þéirra,. sem ekki eru í vanskilum með gjöld til hafiíarihnar, koma til greina. Hafnarstjóri. C ■&?* SuFMUáhá "1"ARZAN RiS£Ra 1960 Úm leið æddi Tarzan fram hjá' Turo kom fram í gættina á drottn- „Lokið liliðunum.“ því að nú skyldi apamaðurinn stöðv- þorpsbúum.gapandi af undrun. . ingarkofari.Uiþ.. ,.Hliðið!“,-pepti- hann?J . (A]lmp.rgir yerðir tóku viðbrag^, aður;og skotinn niður sem óargadýr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.