Vísir - 29.11.1955, Síða 1
45. íxg.
Þri&judagmn 29. nóvember 1955.
272. tbl,
Enn 9 landanfr í Þýzkafand f. Þrýstiloftsfíugvélarnar á Keflavíku
velli eru fjórar mínútur á loft
^kípin fara á ,.salí64 jafnrUfunt
fieim kama. verfti ekkí verkfall.
Iiigólfur Amarson seldi í
Cuxhaven í gær 221.570 kg.
fyrír 105.140 mörk. Gylfi frá
Paireksfir&i seldi einnig £ gaer.
Þar sem togaramir hafa að
undanförnu verið nokkuð lengi
í hveori veiðiferð þarf gott verð
til að allt beri sig. Ef miðað er
\úð, að kostnaðurinn á dag á
togara sé 22 þúsund krónur
þarf 'sala að nema um eða yfir
hálfri milljón a. m. k. 130 þús.
mörkum, sé um 25 daga veiði-
ferð að ræða. G-efur þetta dá-
litla hugsmynd um, að sölurnar
hann nýbúimr að fá kröfur sjó-
mannafélaganna (þ. e. háseta),
en ekki hefur frétzt enn, að
hann hafi boðað fund með
deiluaðilum.
Mænusóttin á
hægu undanhafdi.
Alls 180 tilfelli.
í dag eða á morgun mun verða
gengið frá skýrslu fyrir sein-
í haust, sem hafa yfirleitt verið ustu viku mænusóttartil-
lélegar, hafi ekki rétt við hag
útgerðarinnar.
Surprise mun selja á morgun,
Askur á fimmtudag, Akurey á
föstudag og Jón forseti á laug-
ardag.
Að þessari viku lokinni eru
felli. Að undanfömu hafa kom-
ið nokkur ný tilfelli á viku
hverri.
Ekkert bendir þó til, að veik-
in hafi færzt aftur í aukana,
heldur hið gagnstæða, að áfram
dragi úr henni hægt og hægt.
aðeins eftir fimm landanir en Lítið er um lamanir. Alls munu
180 manns hafa tekið veikina.
lqndunuunum mun verða hætt
15. des. Þessi fimm skip eru
Þorsteinn Ingólfsson, Aústfirð-
ingur, ísólfur, Norðlendingur
og Karlsefni.
Skipin munu hætta ísfisk-
veiðum jafnóðum og þau koma
heim og a. m. k. sum fara á
salt:— ef ekki kemur til verk-
falls á flotanum.
Sanxkomuíagsumleitanir
um kjör sjómaima.
Eins pg kunnUgt er hafa sjó-
mannafélögin £ Reykjavík og
Hafnarfirði sagt upp, samning-
um, svo .og önnur sjómanna-
félög, að undanteknum Aust-
fjarðafélögunum og Akranesi
(alls 5 togarar). Sagt var upp
frá 1. des. en verkfall verður
að ,boða með viku fyrirvara. —
Að því er Vísir hefur heyrt' bjargað. í hinum enda bragg-
hefur málinu verið vísað til ans var einnig búið, en slökkvi-
sáttasemjara af aðilum og mun liðinu tókst að verja hann.
VUWWVVWWWVWrtíWUWUWWWWWWUWJVVyVWSiVWV
Maóur brenitist
í braggabruna.
Laust fyrir klukkan fimm í
morgun köm upp eldur í bragga
nr. 134 á Skólavörðuholfi.
Maður, sem bjó í bragganum,
Jón Jónsson að nafni, brennd-
ist töluvert á höndum og fótum,
er hann var að reyna að bjarga
út úr brunanum, og var hann
fyrst fluttur í læknavarðstof-
una en síðan í Landakotsspítala.
í bragga þessum hafði Jón
trésmíðaverkstæði, og bjó þar
jafnframt, og skemmdist verk-
stæðið mikið, en einhverju varð
Semur Krupp
við Rússa.
Hefir stjórn Krupp-verk-
smiðjanna í V.-Þýzkal. í hyggju
a@ gera viðskipti við Rússa?
Stórnmálamenn í V.-Þ. hafa
áhyggjur af lausafregnum um
þetta, en þær komust á kreik,
er járnbrautarvagna-sölumað-
ur Krúpps Iagði leið sína til
Moskvu, \úku eftir að Rússar
1 slepptu úr haldi Haraldi Krúpp,
' en Allfred, eldri bróðir Haralds,
hefir til þessa harðneitað, eins
og aðrir iðjuhöldar í Ruhr, að
eiga nokkur viðskipti við Rússa.
Síðasti dagur
sýningar Rhodens.
Sýningu bandaríska myncl-
höggvárans John Rhodens, sem
undahfarna daga hefur staðið
yfir í bogasal Þjóðminjasafns-
íns, lýkur í kvöld.
Klukkan 8.30 mun fnynd-
höggvarinn flytja erindi um
hagnýtingu höggmyndalistar í
nýtízku byggingum og j'afh-
framt sýna skuggamyndir.
í dag eru því síðústu forvöð
að sjá þessa höggmyndasýningu
og kynnast amerískri list, og
ætti fólk ekki að setja sig úr
færi að koma á sýninguna í dag.
Héðan fer Rhodens til írlands,
þar sem hann mun halda sýn-
ingu á verkum sínum.
Blaðamenn skoða þar mannvirkí
og ýmsar framkvæm#r.
2,>04í miltjf. kr. varið í allskonar
kostnað hér.
enn i nétt
hjá síMveihibátimiisn.
Eii háhyrning;ur íkominn á nýa
Tvö umferðasíys
í gærkvöldi.
Mokveiði var aftur í nótt og
í gær hjá síldarbátunum í
Faxaflóa.
Til Akraness komu 8 bátar í
gær með samtals 1535 tunnur,
og var Sigurfari hæstur með
415 tunnur, en hann hefur nú
fengið í tveim lögnum yfir 800
tunnur, því að daginn áður var
hann með 396. í nótt voru 7
bátar á sjó, sex bátar Haraldar
Böðvarssonar, og „Hrefna“. •—
Samkvæmt fregnum, sem bor-
izt höfðu frá þeim á miðunum í
morgun var mjög góð veiði í
nótt, og voru bátar Haraldar
komnir með sámtals 1300—1400
tunnur. Annars hafa bátarnir
orðið fyrir miklu netjStjóni af
völdum háhyrnings. — Missögn
var það í blaðinu í gær, að Sig-
urfari .hefði þá verið með 440
tunnur, það var m.b. Ásmund-
ur.
í gær komu aðeins tveir bátar
til Keflavíkur og var annar
með 140 tunnur, en hinn með
aðeins 40. f nótt var aftur á
móti mokveiði, og voru fjórir
bátar komnir að landi í morg-
un með samtals 1100 tunnur.
Sandgerðisbátar öfluðu einn-
ig ágætlega, en þó var aflinn
nokkuð misjafn. Hæsti bátur-
inn, Víðir II. var með um 400
tunnur og Geir goði var með
um 300 tunnur.
í gærkveldi urðu tvö umferð-
arslys með hálftíma millibili á
Hringb rautinni, 'annað við I-
þróttavöllinii, en hitt framan við
EÍIiheitnilið.
Um klukkan 20.30 var lögregl
unni tilkynnt um að maður
hefði. orðið fyrir bifreið við
íþróttavöllinn. Reyndist það
vera Daníel Halldórsson, Ból-
staðahlíð 5. Var hann á hjálp-
armötorhjóli og ók bifreiðin á
j hjólið, og meiddist Daníel á
fæti. Var hann fluttur í lækna-
varðstofuna, en síðan heim. —
Hjólið skemmdist mikið.
Klukkan um 21 varð kona
fyrir leigubifreið á Hringbraut-
inní framan við Elliheimilið.
Var það Hólmfríður Bergstens-,
| dóttir, starfsstúlka á Elliheim-
inu. Skarst hún á vinstri auga-
brún og marðist á læri.
Sá háttur hefur verið á
hafður undanfarin tvö ár, að
blaðamötmum hefur verið boð-
ið suður á Keflavíkurflugvöll
til þess að fylgjast með því, sem
þar er verið að gera, skoða
mannvirki og kynna sér eftir
föngum stöðvar varnarliðsins. |
í gær fóru fréttamenn blaða
og útvarps suður eftir í boði
yfirstjórnar \’arnarliðsins, en;
jafnframt voru þeir kynntir fyr
ir John W. White hershöfðingja,
yfirmanni varnarliðsins, er tók
við af Hutchinson hershöfð-
ingja, Manzo ofursta, yfirmanni
liðsins á Keflavíkurvelli og öðr
um yfinnönnum hers, flota og
fiughers þar syðra.
2500 millj. kr.
til framkvæmda.
Whjte hershöfðingi flutti á-
varp, en síðan gafst blaða-
mönnum tækifæri til þess að
spyrja þess, er þeir óskuðu. Gaf
hershöfðinginn ýmsar upplýs-
ingar um varnarstöðina og.
íramkvæmdir þar. Upplýsti
hann m. a., að síðan 1951 hefðu
Bandaríkjámenn varið samtals
150 milljónura dollara til varn-
arframkvæmda hérlendis — eða
kr, 2500 millj. — og er þá með-
talin vinnulaun, efni o. s. frv.,
sem og rekstur sjálfra mann-
virkjanna. Á þessu ári verða
greiddar um 151 millj. króna
fyrir framkvæmdir þar syðra,
auk rúmlega 70 millj. króna
fyrir vörur og ýmsa þjónustu
í sambandi við hinn daglega
rekstur.
Blaðamönnum gafst kostur á
að skoða ýmis mannvirki, sem
þarna hafa risið upp á siðkastið*
eða eru í smíðuny M.' a. er þar
geysistór flugvéiaskáli, sem ís-
lendingar smíða að öllu leyti.
úr steinsteypu og stáli, noivk-
urra hæða íbúðarhús, flug'-
brautir og margt fleira, s'em ís--
lendingar annast að öllu leyti,.
Á loft eftir
4 mínútur.
Þá var blaðamönnum sýnt3.
hve skamman tíma það tekur
fyrir þrýstiloftsflugvél að kom~.
ast' á ioít, ef merki hefur vérlð'
gefið um yfirvofandi árás.
í stóru flugskýli stóð þrýsti-
loftsflugvél. Er merki var gei'ið..
konui tveir flugmenn hlaupandi'
einhvers staðar að, hinar stóru
dyr opnuðust sjálfkrafa, hreyf—
illinn var settur í gang, leiðslur,.
sem. lágu frá flugvélinni í eins-
konar hleðslutæki, rifnar frá, og:
á ö.rskammri stundu þaut flug-
vélin út úr skýlinu, út á flug—
brautina, og aðeins f jórum mín—
útum eftir að merkið hafði ver~
ið. gefið, var flugvélin komin á.
loft. Var þetta furðulegt, og:
þóttu mönnum handtökin snör».
Björgunarmál.
Af öðru tnarkverðu, sena.
þarna var að sjá, naá neína
nýja tegund björgunarvéla, sem
varnarliðið, hefur fengið. Þetta:
er fjögurra hreyfla Skymáster-
vél, sem héfur. verið búin öllun^
hugsanlegum tækjum til björg-
unar í sambandi við flugslys»
Flugvéi þessi getur verið 20'
stundir á lofti, og úr henni sést.
sérlega vel er leita skal, þar eð>
Framh. á 4. síðiu
-$r Bretar hafa gefið Jordaníu
10 Vampire herflugvélar. —
Bretland er í hamaðarbada-
lagi við Jordaníu.
Þetta eru kömtutiarflugvélar þær, sem jafnan eru á lofti viðf;
strendur fslamds. Þær eru tveggja hreyfla, exi auk þess hxíiuxr
þrý-stiloftshreyílum. Þær huga jalxxfrxunt að ís og sinna marg-
háttuðum verkefnum öðnxm. M. a. hafa þær aðstoðað við Iká^
hjTiáiígadráp á vertíðinni, eins ktmnugt er.