Vísir - 29.11.1955, Side 2

Vísir - 29.11.1955, Side 2
2 ▼*SfR Þriðjudaginn 29. nóvember 1965. BÆJAR Léttsaltað diikakjöt, guírófur, dilkasvið, úrvals hangikjöt, nýskotnar rjúpur, kjötfars, hvítkáí, heitur blóðmör, lifrapylsa og soðin svið og rófur. Mjfaiti Ijýöss&n Hofsvallagötu 16, sími 2373. Útvarpið í kvöld. K1 20.00 Fréttir. — 20.20 Erindi: Ný viðhorf í verkalýðs- málum Vestur-Þýzlcalands. (Hannes Jónsson félagsfræð- ingur). — 20.35 Einleikur á píanó: Júlíus Katchen leikur Fantasíu í C-dúr op. 15 („Wan- derer“-fantasíuna) eftir Schu- bert. (Hljóðritað á tónleikum i Austurbæjarbíói 26. sept. sl.). — 20.55 Erindi: Undanfari heimsstyrjaldarinsj.,u- síðari; I: Hernám Rínaría’Sla. (Skúli Þórðarson magister). — 21.20 Tónleikar (plötur). —• 21.35 Upplestur: „Fjárhættuspil“, eft- ir Edgar Alan Poe. Árni Hall- grímsson þýddi. (Frú Margrét Jónsdóttir). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Vökulest- ur. (Broddi Jóhannesson). — 22.25 „Eitthvað fyrir alla“, tón- leikar (plötur til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg 24. nóv. til Rvk. Dettifoss kom til Gautaborgar 26. nóv.; fer þaðan til K.hafnar, Leningrad, Kotka og Helsing- fors. Fjallfoss kom til Rvk. 26. nóv. frá Hull. Goðafoss fer væntanlega frá New York 2. dés. til Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. síðdegis í dag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 24. nóv. til Ventspils og Gdynia. Reykjafoss fór frá Vestmeyjum 27. nóv. til Rotter- dam, Esbjerg og Hamborgar. Tröllafoss kom til New York 26. nóv. frá Rvk. Tungufoss fór frá Vestm.eyjum 22. nóv. til New York. Baldur er í Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell fór í gær frá Stykkishólmi til Akureyr- ar. Jökulfell er í Ventspils. Dís- arfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Gandia. Werner Vinnen er væntanlegur til Rvk. í dag. Havprins er í Rvk. Lárétt: 1 Hefja, 6 bitjárni, 8 12 fanga- þvaga, 10 áburður, mark, 13 samlag, 14 málmm’, 16 mannsnafni, 1-7 reitt til reiði, 19 tafarlaust. Lóðrétt: 2 Hlýju, 3 fanga- mark, 4 gerðu játningu, 5 Ev- í'ópumaður, 7 sér eftir, 9 lýti (þgf.), 11 ílát (þf.), 15 veiði- tæki, 16 í sjó, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 2654: , Lárétt: 1 flata, 6 brá, 8 rás, 10 ref, 12 of, 13 fæ, 14 sal, 16 far, 17 æfa, 19 krota. Lóðrétt: 2 Lbs, 3 ar, 4 tár. 5 krosst 7 ófærð, 9 áfa, 11 efa 15 lær, 16 fat, 18 fo. Hangikjöt, svið og > reyktur Iax. Danskt í rauðkál og hvítkál. 'l Hangikjöt og rjúpur. J\jöt Cjrœnmeti Snorrabraut 56, Símar 2853 og 80253. Melhaga 2. Sími 82936. Sendumheim. Kjötbuð Austurbæjar Réttarholtsveg 1. Sfmi 6682. Hangikjöt, nýtt kjöt, hraðfryst folaldakjöt í buff og gullach, hvítkál, rauðkáí, gulrófur og gul- rætur. Folaldabuff og gúíl- asch, reykt folaldakjöt, !" léttsaltað trippakjöt og hrossabjúgu. liegfhhúsið i Grettisgötu 50B. Sími 4467. í' íslendingafélagið í Kaupmannahöfn hefir hald- ið uppi öflugri starfsemi undan- farin ár og er gert ráð fyrir miklu og blómlegu félagsstarfi s í vetur. Nýlega var haldinn að- c alfundur og að honum loknum ó skipti hin nýkjörna stjórn með s sér verkum. Formaður er J. c Höberg Petersen, fulltrúi Loft- á leiða í Kaupmannahöfn., vara- h formaður Ágúst Einarsson, \ gjaldkeri Ármann Kristjáns- ^ son, ritari Guðrún Einarsdóttir i og vararitari Þorfinnum Krist- s jánsson. ___ p Útivist barna. Lögreglan hefir beðið blaðið að vekja athygli almennings á J 19. grein lögreglusamþykktar J bæjarins. en þar segir svo um S útivistartíma barna, að börn á ■, aldrinum til 12 ára megi ekki íj vera úti á almannafæri eftir Jj kl. 20 á tímabilinu frá 1. októ- ber til 1. maí og börn á aldrin- í um 12—14 ára megi.ekki vera i á almannafæri eftir kl. 22 á 5 sáma tímabili. í Forseta íslands 5 barst síðastiiðinn laugardag svohljóðandi . símskeyti frá «; Hákoni VII. Noregskonungi: ? „Eg flyt yður, herra forseti, j innilegar þakkir mínar fyrir ^ hina fallegu kveðju er þér flutt- C uð mér í norska útvarpinu í gær. ? Var mér mikil ánægja að hlusta í á kveðjuna". (Frétt frá skrif- 5 stofu forseta íslands). £ í gær í afhenti dr. Sigurður Nordal ? Danakonungi. trúnaðarbréf sitt ? sém ambassador íslands í Dan- j mörku. (Frétt frá utanríkis- $ ráðuneytinu). £ Lokun söiubúða. í Fimmt'udag irin, 1. desember, í verður sölubúðum lokað kl. 12 í; á, hádegi.ý Togarar. jí Þorkell máni kom af veiðum í í rnorgun. — Karlsefni kom frá c Þýzkalandi. f fíarðfisJiu rin n er lystaukandi, holl og f jörefnarík fæða. BorðiS hann daglega með góðu smjöri. Fæst í öllum matvöru- búðum. Harötisksalan s. f. Htinnishlað almennings Kjötfars, bjúgu og S pylsur. | Kjötverziimin Búrfell | Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. * Þriðjudagur, 29. nóv. — 360. dagur ársins. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja ( lögsagnarumdæmi Reykia- víkur verður kl. 15.20—9.10. riés var kl. 4,36. Næíurvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin til kl. 8 daglega, nema laug ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla lunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Lögregluvarðstofam haáur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. Næturlæknir rerður í Heilsuvérndarstöðinni Sími 5030. K.F.UJM. Biblíulesírarefni: Jes. 40, 9—-11. Sjáið Guð yðar. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- ín allan sólarhringinn, Lækna- Törður L. R. (fyrir vitjanir) er íi sama stað kl. 18 til kl. S, — Sími 5030. Safa Einars Jónssonar. Opið sunnuda'ga óg miðviku- áaga kl. 1%—3M> frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokað. vetrar- mánuðina. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá ;kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugar- daga, þá frá kl, 10—12 og er dásamlegí á hendurnar. Þær verðá silkimjúkar og hvítar. BEZT AÐ AUGIÝSA \ VÍSI Hirðið og fegrið húð yðar með TOKALON Á hverju kvöldi berið þér hið rósrauða næturkrem á andlit yðar og háls. Á morgriana notið þér hvítt fitulaust dagkrern. .Ótal kopur um allan heim þálcka TOKALON creme hið glæsilega útlit sití. Einkaumboð FOSSAR h.f. Box 762. Sími 6105. iirva; MARGT A SAMA STAP Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema llaugardaga, þá kl. 10—12 og .13—19 og sunnudaga frá kl. 14—19. — Útlánadeildin er op- iin alla virka daga kl. 14—22, »ema laugardaga, þá kl. 14—19, tnauaudaga frá kL 17—19. ÍEr kaupandi að nýjum J eða vel með förnum notuð- J um borðstofuhúsgögnum. í Uppl. í síma 1066. j KOOtUO i» BEZT Afl AUGLfSA I VlSI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.