Vísir - 29.11.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 29.11.1955, Blaðsíða 5
l?riðjudaginn 29. nóvember 1955. VfBIR § Borð fyrir tvo og COCA-COLA er í senn hvild, hressing og Ef þér eruð að tnissa hárið skuluð þér leita til okkar skriflega og láta okkur haí'a ítariega api»iý,smg- ar við spurningum þeim, sem hér fara á eftir, og inunum við l>á leitast við að gefa yður allar þær upplýsingar, sem þér þarfnist tii að fá húrvöxjt vðar aftur. 1. Er hár yðar þurrt, feitt, gróft eða fínt? 2. Hvernig þrifið þérhár yðar, með hverjii-og'hve «rft? 3. Hvaða atvinnu stundið þér? 4. Notið þér höfuðfat? Tilgreirtið hvaða gerð, viðkvæm? 5. Er húð yði 6. Hafið þér flösu? 7. Notið þér hárfeiti, þá hvaða tegund? 8. Hve gamall (gönuil) éruð þér? 9. Er heilsufar yðar gott? 10. Hvaða ráð hafið þér notað til að reyiia að halda' hár- véxti yðar eðlileguni, meðul eða amiað, ti|greimð að ítarlega. :f!. ,■■■■uu PS. Sendið hréf yðái' ásamt nafniýhemiilisfahgi og kr. 25.00 ti: afgreiðslu Tímans merkt: „Hárprý ði“. —' Mun yður verða svarað um hæii Caþillus et erínis Paasikivi FinnSandsforseti áttatíu og fimrn ára gamaii. Ekki lniisí við að hann hjjóði sig fram a þriðja sinn. J Þann 27. þ.m, varð Paasildvi Finnlandsforseti 85 ára gamall. JHann hefur átt mikinn þátt í bæði fjármála- og stjórnmálalífi Finna síðustu 5® árin. Bráðum líður að lokum annars forseta- fkjörtímabils hans og ekki er gert ráð fyrir að liann bjóði sig ffrarn á ný. Af tilefni þessa birtir Vísir eftirfarandi grein frá fi'étíaritara súiura í Helsingfors. i Helsingfors, 25. nóv. (hefur ekki einungis verið Þegar forseti finnska lýð°- 1 stjórnmálalegs eðlis. Hann værí þekktur máður í Finnlandi, þótt hann hefði aldrei tekið þátt í stjórnmálum. Paasikivi forseti varð doktor í lögum árið 1901. Hann fór þá þegar að taka þátt í stjórn- málum og við fyrstu ríkisþings- kosningar, sem fram fóru í Finnlandi, árið 1907, náði hann kosningu á þing. Strax árið eftir varð hann fjármáiaráð- herra. Áiáð 1914 hætti hann um skeið að starfa av stjórnmálum og gerðist aðalbankastjóri finnska Þjóðbankans, Kansallis- Osake-Pankki. Árið 1914 er hann aftur tekinn að starfa að þjóðmálum, því að upp úr rúss- nesku byltingunni sköpuðust breytt viðhorf í /innskum fgeldisins, J. K. Paasikivi, varð '75 ára árið 1945, hafði hann yerið forsætisráðherra í eitt ár. ! Sem, slíkur hafði hann verið Jeiðandi stjórmálamaður í landi, sem hafði tapað stríðinu og ■framtíð þess var hulin þoku jog mistri. Enginn gat þá sagt Bneitt með vissu um það, hver yrði árangurinn af erfiði hans, isigur eða ósigur. Þannig var á- Btandið í landinu, þegar hann fvar kjörinn forseti í fyrra sinn, t! marzmánuði 1946. Þá var kjörtímabil forsetans íjögur ár. Og þótt róstursamt ,Væri í finnska þinginu á þessu ííímabili, hélt Paasikivi velli, iog fékk tækifæri til að leggja ifram stjórnmálaáætlun til langs itíma og frá henni hefur hann jekki hvikað síðan. Strax í lok tfyrra kjörtímabils síns hafði Saann öðlast, frægð í útlöndmn, jeinkum á Norðurlöndum, Sem Sramsýnn og hygginn stjórn- málamaður og miklai' vinsældir :í heimalandi sínu og við for- setakosningarnar 1950 var eng- ann maður, sem í alvöru hefði vgetað keppt við r.ann um for- ísetatignína í finnska lýðveld- Snu. Nú líður mjög að lokum ann- ars kjörtímabils hans. En í Vitund almennings hér í Finn- landi hafa vinsældir og áhrif jPaasikivis aldrei staðið fastari rfótum en nú. Kalda striðið, ikvíðinn og óvissan ríkja enn í heiminum, en alít um það hef- jur Finnum heppnast, bæði inn já við og út á við, að halda þjóð- arskúfcumni nokkurn veginn á réttum kili. í irmanlandsmálum ríkir festa og jafnvægi. Almenn velmegmn hefur ef til vill aldrei yérið meiri en nú í landinu. í íök stríðsins, fyrir tíu árum, var allt í kalda koium hér. Nú er a-egla og skipulag á öllu. í Þegar .Finnar drógu sig út úr istyrjöMdnni, urðu þeir að láta Rússa fá Porkala fyrir flota- höfn, en það er, svo að segja, :rétt ví® bæjardyr höfuðborg'- arinnar. Þetta var eins og dá- lítið misheppnaður fegurðar- tolettur á vanga hispursmeyjar. En-;nú.er .orðip. á þessp niikil torevtmg. Bráðum fá Finnar Porkkala. aftur. Það er lokaþátt urinn í tíu ára forsetatíðpaasi- jana' varð ' hann kivis:. Og þáð -er fullkönjin á- * Fínna í Moskvu. stæða’ til 'áð 'ýéita "því eitirtekty að 'þaif' méðjfsér hahn að lokuhv viðurkenningu úr þeírri á'tt,' sem- menn vænttt þess sízt: ‘ frá : i: Mbskvúv; ;íl"1 ■' * -' ■ ■1 * ’ Þegar á ailt er litið, hefur stjarna Paasikivis, sem stjórn- málámánns, hækkað stöðugt siðasta áratuginn. Og á 85 ára afmæli sínu nýtur hann fyllstu virðingar, vinsæ-’ida ? og trausts , þjóðar sinnar, Sérmilega gétur ériginh oðiast rr.éírá i opinb'efu ' íi£i. ' ' Ævistarif Paááilíiýi fbfseta bundu von sína við hann. Hann ýárð försætisráðherra í nóvem- bérmánuðí 1944. Ráðherra- tímabili ‘ hans lauk 9. marz 1946, en þann dag var hann kosinn í fyrra sinn forseti með 168 atkvæðum af 200. Eins og áður er sagt líður nú senn að lokum annars kjörtíma- bils hans. Hann er orðinn gam- all maður og' ekki er búizt við, að hann bjóði sig fram í þriðja sinn til forsetakjörs- En ef hann gerir það, er hann viss með sigur. Klís. :k Nasser, forsætisráðherra Egyptalands, hefir rætt við tékkneski viðskiptasendi- nefnd. dV^VUVVV'AV-JVVVWWUVVV. KlœSið dreng- J ma ? goo hlý nærföt. L H. MáilSer MORPHOLIN sjálfgljáandi Stjörnubónið léttir heimilisstörfin. HÚSMÆÐUR, biðjið verzl- um yðar um MORPHOLIN. Heildsölubirgðir: Katla h.f. Sími 8219.2; j IÁWV1JWAWW1.V.VVVVWW^J Dömur HRINGUNUM FRÁ stjórnmálum. Árið 1918 mynd- aði hann fyrstu stjórn sína. Ennfremur var hann formaðúr finnsku sendinefndarinnar við friðarsamningana við Sovét- Rússland f Dorpat áVið 1920. Eftir það hætti hann afskiptum af stjórnmálum uiri 15 ára skeið og gerðist aftur aðaibankastjóri finnska Þjóðbankans og undir , stjórn. hans varð bankinn að( stórveldi í .finnsku íjármálalífi., Árið 1934. hætti hann sem bankastjóri sakir aldurs, en skömmu seinna tók hann boði um að verða sendiherra í Stokkhólmi. Hann var kvaddur heim frá Stokkhólmi árið 1939 til að taka að sér ennþá erfiðara j!j hlutverk: að semja við Rússa. I' Þeir sámningar mistókust að vísú, en það var ekki Paasikivi ( að kenna. Eftir friðarsamning- j sendiherr a En þegar j Þjóðverjar hófu stríð j gegft j Rússum 1941, dro Paasiícivi sig í Hlé úm tírná.' :Éri yéturinn j 1944’ varð 'hariri að komá jfrárii j'. á Sjónars'vfdið á' 'riý. Hánn ýár' ;J sendur til Moskvu, og í þetta sinn til að semja við Rússá um að losa Finna út úr styrjöld- inni. Sú för mistókst, en hálfu ári seiriria tókst Finnum loks að dragá sig út úr stríðinvj. ' Háustið 1944 varð að fájriýja menn í stjórn í Finnlandi. f fyrstu dátt engum Paásikiyi í hug. en þar kom, að nilir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.