Vísir - 03.12.1955, Qupperneq 4
VISIH
.•'mxijm nminniviii - »»-m«**««m*»***«*»*ww
wxpxxe.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálfisoo.
Auglýsingastjóri: Kristján Jénfiío*.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
AfgraiSEla: Ingólfsstræti 3. Sími 1663 (fimm linur).
Ctgefandi: BLAÐAÚTGAFAN \lSIB HJT.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h_f.
ÍWWWWIWWVWWWMWMWWWWyWWVWWtfWWVft
í
Félagsbækur ÞFM fyrir
1955 allar komnar út.
Laugardaginn, 3. öesember 1955.
IWWSMWMWWWWMWW
Ræia Laxness.
Eins og venja hefur vérið, minntust stúdentar fullveldis ís-
lands með ýmsum hætti þann 1. desember, bæði Háskóla-
stúdentar og eins Stúdentafélag Reykjavíkur. Fer vel á því,
að stúdentar hafi forgöngu um hátíðahöld þennan dag, sem
vissulega verður ávallt talinn merkur í sögu þjóðarinnar, enda
þótt 17. júní hljóti ávallt að verða okkar þjóðhátíðardagur.
Var 37 ára fullveldisafmælis þjóðarinnar minnzt með ýmsum
haetti í útvarpi og annars staðar, ræður fluttar, sungið og þar
fram eftir götunum, eins og venja hefur verið um langt skeið.
Háskólastúdentar höfðu að þessu sinni fengið Nóbelsverð-
launaskáldið Halldór Kiljan Laxness til þess að flytja aðalræðu
dagsins. Að þessu sinni var i æðan ekki flutt af svölum Alþing-
ishússins, heldur úr útvarpssal, og sýnist sú ráðabreytni sjálf-
sögð. Það nær .engri átt, eins og hér við gekkst árum saman,
að hóa fólki saman við Austurvöll til þess að standa þar í mis-
jöfnu veðri og hlýða á ræður af svölum þinghússins. Þá sýnist
og sjálfsagt að efna ekki framár til skrúðgöngu stúdenta frá
Stúdentagarðinum niður að Austurvelli. Desembermánuður á
Islandi er ákaflega illa fallinn til hópgangna, enda voru skrúð-
göngur stúdenta allajafna rytjulegar, örfáir menn, sem af
skyldúrækni og harðfengi gengu undir störnufánanum, hvernig
sem viðraöi.
Félagsmenn fá fimm bækur
fyrir aðeins sextíu krónur, qg
aukafélagsbækur útgáfunnar
við fjórðungi lægra verði en
utanfélagsmenn.
Allar félagsbækur Bókaút-
gáfu Menningarsjóðs og Þjóð-
vinafélagsins, fimm að tölu,
eru nú komnar út. Eru þær
samtals nær hálft níunda
hundrað blaðsíður og lausasölu-
verð þeirra samanlagt kr.
160.005 en félagsmenn fá þær
hundrað krónum ódýrari eða
fyrir 60 krónur. Mun óhætt að
fullyrða að þetta eru ein hag-
stæðustu bókakaup, sem nokk-
urt útgáfufélag býður við-
skiptamönnum sínum. Þótt
kostnaður við bókaútgáfu hafi
hækkað verulega, var ákveðið
að hafa félagsgjaldið hið sama
og í fyrra, og er þar treyst á
hinn stóra og skilvísa kaup-
endahóp útgáfunnar.
Félagsbækurnar eru þessar:
1. Almanak hins íslenzka
Þjóðvinafélags* fyrir árið 1956.
Aðalefni þess, auk hinnar stór-
fróðlegu árbókar, er grein um
TryggV'a Gunnarsson eftir dr.
Þorkel Jóhannesson, en Tyggvd
var um langt skeið einn helzti
forvígismaður Þjóðvinafélags-
ins og ritstjóri almanaksins.
2. Andvari 80. árg. 1955.
Flytur hann m. a. ævisögu
Guðmundar Björnsonar Iand-
var frá öndverðu þjóðarútgáfa.
Henni var tekið fagnandi hendi
af bókasnauðu en lestrarfúsu
landsfólki, sem var að vakna til
meðvitundar um nýja og betri
tíma í lok síðustu aldar. Helztu
máttarstólpar útgáfunnar voru
þeir Jón Sigurðsson og Tryggvi
Gunnarsson, sem um langt
skeið voru ritsijórar Andvara
og Almanaksins.
Markmið þessara mætu
manna? með stofnun Þjóðvina-
félagsins var meðal annars það,
að veita þjóðinni fræðandi og
menntandi lestrarefni. Þetta
sjónarmið stofnenda félagsins
hefir jafnan ríkt í útgáfustarf-
semi þess, enda er Bókaútgáfa
Þjóðvinafélagsins og Menning-
arsjóðs fjölmennasta bókaút-
gáfufélag landsins.
frá Styrktarfélagí
lamalra 09 ji:
fatfalra. í
Svo
sem.
Þeir eru víst fáir, Islendingar, sem ekki viðurkenna snilld: ]æknis eftir pál v_ q Kolka
rithöfundarins Halldórs Kiljans Laxness. Hver sanngjarn maður j Kú taka öll hús áð brenna"
víðurkennir leikandi stílsnUId hans og hugmyndaflug, hvað eftir Bai-ða Guðmunds-on og
sem stjómmálaskoðunum hans líður, og eru íslendingar almennt grein um Magnús Qissurarson
í þeim efnum mjög ólíkir kommúnistum, sem viðurkenna aldrei. skálholtsbiskup eftir dr. Björn
þá, sem andvígir eru .lcommúnistum, en hrósa hins-vegar hváða Þórðarson ’
þvættingi sem er, ef hann framgengur af penna kommúnista. j „ ... ' .
- ffitt fer helctur ekki milli mála, að HaUdór Laxness er ekki',. 3' .eftf Mlv*ld Ey^
mikill ræðumaður og fátast honum jafnmikið í þeim efnum ,og” lcen la • n y
|)égar hann ritar um stjórnmál snöggsoðnar greinar til birtingar1 ln CI ’,ar' Fæ egt y H’htsrit,
5 Þjóðviljaniim. Þá er enginn Nohelsbragur á jafn-ágéetum
rithöfunái, énda. þótt kommúnistáhjörðin: ærist af fögnúði.
Bæða •Laxáess var á köflum • fjárska: barnaleg og rökfestan
• vafasöm. Það vakti t.a, nókkra athýgU, er Laxness lætur menn
segja á einum. stað { ræðu sinni: „Eg er þessu máli fylgjandi .í
hjárta mínu cg eg skal rejma að styðja það svo litíð bér á, en
eg vil ekki iáta béndla mig við það opinberlega, því þá getirr
verið,. að eg fái. ekki stöðuna, sem eg er að hugsa. um, ellegar
anissi þá stöðu, sem eg hef; eða mér verði synjað um lán sem eg
þarf að fá; eða fái'.ekki að fara til Ameríku og verði meira að
áegja skammaður í bíöðunum."
Þetta finnst Laxness afleitt, og ér ekki , láand.L- En getur
verið, að jafn-harðgreindur maður og Laxness skúU ekki finna
Mðið ídþéssu, þégár:: því'er 'snúið á húnn? Þegar Laxness er
spurður að því úti í Svíþjóð eða Danmörkú, harðneitar hann,
að hann sé kommúnisti, heldúr svarar út í hött. Og hann.vill
Crédír jgestir,
í gærkvöldi kom Guðmundur
Baldvinsson söngvari að Grund
og söng fyrir heimilisfólkið. því
til mikillar gleði og ánægju. •
Undirleik annaðist Ólafur
Vignir. ,
Hefir forstjórinn á Grund
beðið blaðið að þakka þessum
ágætu listamönnum fyrir kom
una, og lét um leið þá von 1
Ijós, að þeir verði margir lista-
mennimir, sém fari að dæmi
þeirra Guðmundar og Ólafs,
eiigin afskipti hafa af kommúnistum. Hvers' vegna gerir
Laxness það? Ekki vegna þess, að hann missi stöðu sína, eða
þá, sem hann ætlar að sækja um, og ekki þarf hann heldur að mjög kunnur brezkur rithöf-
undur, þótt þetta sé fyrsta bók
samin við alþýðu hæfi. Kafla-
heiti bókarinnar erul Jörðin og
sólkerfíð. Loftið. Jarðbeltí og,.'
landsnytjar. DjTalíf. Hafið o.g
landið. Aftast í bókinni eru
nokkrar töflur. Þetta er hin
fróðlegasta bók, og prýða þana
um 100 myndir til skýringar
efninu.
4. fslenzk úrvalsrit. Ljóð-
mæli Gísla Brynjúlfssonar, val-
in af Eiríki Hreini Finnboga-
syni og ritar hann einníg ýtar-
legan formála um skáldið og
ljóð þess. Þetta er 14. bókin, er
út kemur í safninu fslenzk úr-
valsrit.
5. Saga dómarans, eftir Char-
lés Morgan. Höfundurinn er
kvíða synjun í banka. En'Laxhess finnst skynsamlegra aðfátast
vera annað :en h'ann er, þá er hann heimsækir frændþjóðir
okkar, því að húgsanlega' gæti það eitthvað. dregið úr vin-
gældunx hans í þessum löndum, sem hann vissulega á mikið
nndir.
Hinn mikli húmoristi Halldór Kiljan Laxness verður allt 1
«ihu húmorlaus með öllu, þegar talið snýst um stjórnmál. í því
á hann'. samúiéfkt méð öðrúrh og yfiriýstum kommúnistum.
Þeír látast ævinlega vera einlægir. ættjarðarvinir, allt að því
s,ariffal:ar Fjölnisifíanna", eins og Krístinn ;E. Andrésson var
eitt.sinn nefndur, en á hínn bóginn hafa þeir ekkert við það
áð áthuga, þótt hvert ríljið a£ öðru sé svipt sjálfstæði sínu í
austanvefðri Evrópu, eins og dæmin sanna.
Þeir, sem sárast kvaxta uudan hersetu hér af hálfu Banda-
ríkjamanna, sem hér dvelja vegna skuldbindinga okkar við
NATO, fagna hersetu og undirokun armarra smáþjóða álíunnar,
ef því að þaf eru það Rússar sem sitja með her manns og
beita þjóðirnar ólíkum tökum en við hér Ireima eigum
að venjast. Þá þagnar talið um sjálfstæði og fullveldi. í þessum
efrium húgsaf og talar Halidór Laxness nákvæmlega eins og jupphafi verið kjörviður útgáf-
þeir kGrnmúrustar, sem hann afneitar úti í Dánmörku og Sví- junnar, og ér því ekki fjarri, að
þjóð. Þegs-vegna tökum við ræðumanninn Laxness ekki alvar- miða aldur hennar við útkomu
‘íega, .euda;.þú|L^^dáuni£^;^ð nwPgnm. bókum hán,s. - . þessa iperka. tímarits. : •.
L > t1/ •■;•"' ' ★ í Bókáútgáfa Þjóðyinafélagsips
hans^ er út kemur á íslenzku.
Er þetta hin athyglisverðasta
saga og fjallcu- um það, að auð-
ur og hamingja' fylgjast ekki
ætíð að, og hið síðarnefnda
verður sjaldan keypt fyrir pen-
inga. Bókin vekur menn tiLum-
hugsunar utó hin margiúslegu
vandamál mannlégs lífs. Sira
Gunnar Arnasqh /hefir snuið
bókinni á íslenzku.
Með þessum árgangi félags-
bókanna kemur út 80. árgang-
urinn af Andvara, tímariti Jóns
Sigurðssonar. Það má því segja,,
að bókaútgáfa Þjóðvinafélags-
ins eigi 80 ára afmæli um þess-
ar mundir. Andvári hefir frá
vinnp ql!s-
ar störf - ér>
þob paff eliki o&
skoto pær neiJf.
Niveobæiirúrþví,
1 SkrifsJofulofl og
innivero gerir hOð
yöor föla og purro.
Niveobætirúrpvi.
Slæmt veöur genir
fiúb yöor hrjúfo og stökfo
bætír úr því
.MAfiGt á &AMA STAJf
Kíæðið dreng-
ina í g6S og
hlý nærföt.
L H. Mtiller
kunnugt er ’af jj,‘
blaðafregnum hefur Styrkt- jj|
arfélag latnaðra og fatlaðra jj|
fest kaup á húseigninni í||
Sjafnargata 14 til þess að
reka þar lækningastofur til Ij;
eftirmeðferðar. fyrir lömun- Ij;
arsjúklinga. Nú er unnið aðlj;
nauðsynlegum breytingum Ij;
og lagfæringum á eigninni. Ij;
Mun öllum Ijóst, hve brýn Ij;
þörf er á að þessi starfsemi Ij;
geti nú hafizt sem fyrst til I>'
þess að þeir, sem lamazt hafa Ij;
í yfirstandandi mænusóttar- J"
faraldri geti fengið góða í!
eftirmeðferð eins fljótt og í
unnt er.
Félagið hefur fest kaup áj"
öllum nauðsyiilegum. lækn- jl'
ingatækjunx og húsbúnaði,
en nú skortir það fé til þess j,
að greiða ýmsar vörur ogjl'
vinnu vegna breytinga og jl!
Iagfæringá á Ixúseignimxi. |J!
Stjórn félagsins beinir því j|
eindregnunx tilmælum til <J!
allra Reykvíkinga um að 'J
þeir styrki liú þessa starf- <J!
semi með beinum fjárfram- jjj
lögum. Féiaginu barst ný-
lega 1000 kr. áheit frá ó- Ij;
nafngreindunx foreldrum,
sem létu þess getið að gjöfin jj
væri þákklætisvottur fyrir íj
það, hve skjótan og góðan I
bata sonur þeirra fékk eftir I
að hafa veikst lítilsháttar af I
lömunai’veiki. Þannig mætti j
fleiri hugsa og géra. f
Eftirtalinna vara þarfnast f
félagið nú en .þö aðeihs ör-f
lítils nxagns af hverri teg- jj
und: Cement, steypUstyrkt- f
arjárn, timbur, einangrunar- f
kork, múrhúðúnarnet, bað- jj
flísar, rör og fittirigs, kranar, J,'
handlaugar, málriing, raf- jl
lagnarefni, rafmagnsvatns-
dæla, handklæ-Si, handsápa,
þvottalögur, brennsluolíu,
raforka, heitt vath, uppsetn. s'
síma, símaáfhot o. fl. Flest
af þessu er ætlað til bygg-
J ingar sundlaugar í kjallara
hússins en annað til rekst-
urs. Félagið beínir þeim til-
mælum til stjórnenda og’
í eigenda þeirra fyrirtækja,
sem verzla með ofangreind-
ar vörur, að gefa félagiixu,
þó ekki væri meira. en semí
svaraði 1000 kr. virði af ij
hverri tegund.
Sími félagsins á Sjafnar-.
gtu 14 er 82904. Starfsmað-
ur félagsins, Gunnar Jó- f
hannsson, frá Varmalæk, jj
mun veita viðtöku tilkynn- J<
ingxun um framlög og láta f
senda eftir þeim, ef óskað f
er, én annars má senda þau jj
; á Sjafnargötu•. 14.,;s .; , , • Jj
Þá muff li'arin 'Kririgjá- í í
Jj; fyrirtæki og, spyrjast fyrir jl
unx vörugjafir með tilvísun <!
til þessarar orðsendingar. jj
Hjálpið » baráttunni
gegn lömunarveikmni!
I; Með fyrírfram Jbakklæti jj
jl tií allra gefenda, <J
St)dm Styrktarfélaqs \
lamadra ij
og fsMa&m. ;I