Vísir - 03.12.1955, Side 8

Vísir - 03.12.1955, Side 8
 ¥lSIS m éifxasts M»3il «g M |xl IJSI- feeytfasfe, f«L_ Þeif, Hn gerast kaupendur VÍSIS «£ttr 19, hve« mánaðar, fá blaðið ókeypis tll mánaðamóta, — Sími 1869. ' Komin er út ný útgáfa af /ikorti af Eeykjavík, Er 'það lit- Jprentað og synir bæimn og imi- Shveríi banns ems og liann er I Árið 1947 kom út kort af Reykjavík í mælikvarðanum 1:10.000, en það er löngu upp- selt og raunax orðið úrelt vegna Shinnar öru breytingar, sem orð- ið hefir á bænum síðan. Þetta nýja kort er prentað eftir upp- dráttum frá bænum, og eru .greiniiega merktar á það. allar .götur í bsenum og opin svæði. 'Ennfremur er að finna' á kort- :inu uppdrált af nýjum hverf- ■úm sem skipulögð hafa verið, •t. d. byggðarhveríi við Háloga- larid, sem byrjað verður að 'foyggja í vor. Auk kortsins. af .•sjálfri Reykjavik fylgir einnig cjppdráttur af Kópavogi, og eru fos númeraðir allir „bleftirnir“ .svonefr.du, sem vegfarendum veitist óft svo örðugt að finna. fEr þetta nýja kort mjög greini- legt og handhægt fyrir almenn- :ing, sem komast þarf ferða «ihna um hina faxatt vaxandi íhöfuðbórg. Aftan á kortið ,erú !:3prentuð öll götunofn í Íbænum, -og númeraðar efíif kortitiu, 'jþannig, að mjög auðvelt er að Jinna jþær eftir. úþpdrættinúm. Þetta ilýja Réykjavíkúfkört ofæst í ölliúii bókabúðum: Gudmund- ar Dunkirk í ®g sýmir myndin bifreið lians og Frá tfœstaréttii á leið til athafnarinnar. Rit um Koniið er áí rit teii ' (hiisið fimm ára, og er þar birí ' -skýrsla xim störf' Jþesá, í, ritinu' er mikill -' mynda úr leikritum þeirh, óper "iim og foallettum, sém sýndir Íafa verið í 'Þjóðleikhúsiriú á- I jþessu fimm ára tímabili, og skrá •«er yfir öl! verkefni þess frá upp 'Joafi, leikara, hljómlis't'armenn •og annað starfsfólk ieikhússins, ■ og loks reikriingsyfirlit. Kvers ,-starfsárs um sig. Ritið 'hefst á' ýtarlegri grein • am Þjóðleikhúsið fimm ára, eft- : ir Guðlaug Rósinkranz þjóðleik I hússtjóra, en síðan taka við : myndir frá' leiksýningum, en! : myndirnar eru upp undir 90 talsins. Afmælisritið er að efni til vtekið saman í samráði við'Þjóð- leikhússtjóra, en Vigdís Finn bogadóttir bjó það til prentun ar. Ritið er 80 blaðsíður að .stærð í stóru foroti, prentað á myndapappír. ■r Hlaut að greiða útsvarið ' ^n«§a þétl fcann vieri fluttur úr : I hæstarétti var þann 14, nóv., báksverzlun í Reýkjávík þar til s.L kveðirm upp dórrúir í út- í október 19§.3 . og úr. því: inn-' 'ávafsmáíl, sérii' .Ibæjafsjóður flutningsverzluri. vSkattskýfsM Béykj.ávíkúr 'íiáfði 'höfðað’ gegá'■■hafi. hann jfhga ý'f ehgið frá' jóiil' 3, BafSásýhi," Kópavogs- Reykjavíkurbæ ■ úrri''"''áramótiri brauf '50, 'sökum vánigóldihs út- 'sváfs 'fyrlr. árið .1953, áð upp- liæð kr. 3500.00 ' ‘ Kærði’, Jóh ':' J. ' Barðason; kr'afðist sýkriunar' í zriáli þessu og' að -synjað yrði lögtáks serri úrskurðað hafði verið. Byggði hann-kröfu :sma. á; því að hann hafi eigi verið1 'útsvarsskyldúr í Reykjavík, þar sem harin hafi verið .heimilisfastur í Kópa- -vogi irá því. á miðju ári 1952 og greitt gjöld sín þangað. Hins vegar hafi hann rekið.tó- "k Olíuleítarmeiui frá Banda- ríkjunum immu bráðlega •hefja olíleit me® nýjustu tækjum i Yemen, j»ar sem flest min vora einna lengst á eftir tímaiuim í Araba- lönduhum. Bandarískt félag faefir fengið einkaréttmdi 11952—53, en' þó' hafi' véltuút- .syar veriðíagto'haiiri fyrir ár- 'ið 1953 ; vegna 'fóbáksverzlunaf hans hér. ' -r\ ".Fógetar'éttur- ;íj--Reýkjávíkiíf. leií . hins vegár .þarinig á að með tiliti til undántekningar— ákvæða í 8. gr. .útsvarsláganna h'r. 66 frá 1945, ' þar sem segir að leggja megi á gjaldþega á.. fleiri stö'ðum én einum ef þeir ■hafi' heimilisfasta atvinnustofn- úri. svo sém útibú, víðar en í sinrii' sVeit, ■ hafp Jón' J. Barða- Son vegria .atvinnureksturs síns. ' í' Rvík verið ■ útsvarsskyldur, 'hér og að' útsvarið hafi verið réttilega á’hann lagt. í- hæstarétti var. úrskurðúr fó geta staðféstur og áfrýjandi, Jón J. -Barðason, dæöidur að greiða .s'tefnda 1800 krónur í málskostnað fyrir hæsfarétti. 'Frá frétfaritara Visis. Akureyvi í morgum. ■ Sjálfstæðisfélögiri á Akur-' eyri faáfa mýlega keypf faúseign og stóra lóð á Akúreyri og hafa í fayggju að lbyggja þar féjágs- heiiriili fyrir starfsemi sína. Lóðin sem sjálfstæðisfélögin faafa keypt.er 1200 feririétrar að stærð við Glérárgötu 7. Á lóð- inni stendur nú lítið íbúðarhús og fylgöi það með í kaupunum. Eri hugmyndin ér . að byggja þarna félagsheimili fyrir starf- semi Sjálfstæðisfélaganna og að hefja framkvæmdir í þeim .efnum strax og nauðsynleg leyfi fást. Sýning GuÖmiindar frá Mið- dal,:. sem. Rófst í Listamaima- skálauum í lok fyrri inánaöar, og flutt.var Iþaðan i vinnustof- una á Skóiavörðustíg 43, faefibr nú staðið |»ar í 6 daga. Aðsókn hefir verið mjög mik - il, og hafa um 4000 manns séð sýningjina frá upphafi; Selst hafa 27 myndir, Sökum þess að oft hefir ver- ið þrongt um sýningargesti, og fólk jafnvel orðið frá að hverfa, þá.-var horfið að því ráði, ‘að setja upþ úakkuð af'mályerk- um í vestursal Xóstvinahússins. Bætt hefir verið við nokkrum málverkum. , Sýningin á Skplavörðustíg 43 verður op.iri til' sunnudags- kvölds, eri Xis'tyináhúsið verð- ur öpið daglégá til jolá, er. þar háfður sá háttúr á, að'fólk get- ur tékið með sér rríyndir. sem keyptar verða. Bæði húsin eru opin frá.-kl. 2—10 daglega. Aðgangur er ókeypis. Hljóðfæraleikara- deilunni lokið. ... I. gærkveldLlauk deilu íþeirrí,' sem hljóðfæraleikarar og veit- ingafaúsaeigendúr faafa staðið í síðan í október. Eins og Vísir skýrði’frá fyrir nokkrúm dögum, slitnaði upp úr samningum og horfði þung- lega. Síðdegis í gær kvaddi Torfi Hjartarson sáttasemjári fúil- trúá deiluaðila á sinn fund, og tókust nú sanmingar. Hefir yísir frétt, að veitingáhúsa- eigendur hafi samþykkt taxta hlj óðfæraleikara, sem fá 17% klst. vinnu á viku (lágmark) og að sjálfsögðu fulla visitölu. Hins vegar taka þessir aðilar upp „viðskipti sín á milli á sarna grundvelli og var áður en hljóðfæraleikarar iögðu niður vinnu 23. október 1955.“ Nýlega faeffir dr. med. Sigiurð- «ur Samáelssom verið skipað'iur jjprófessor f£ Jyfflæknisfræðí í læknadeild Háskóla Islands ffrá 1. desemfaer að telja. Er þetta embætti það sama :,'sem dr. Jóhann heitirin Sæ- •inundssors prófessor skipaði ^áður. ■ , tjl oliuleitar þar í 6 ár. Tito lagður af stað Addis Abbeba og Kairo. Tito forseíi Jágóslavíu lagði af sta® í fyrradag í opínbera faeiirisókm ti! Etfaiopíui (Afaess- iníu) og Egyptalamds. Hann ferðaðist á járnbraut til hafnar við Adriahaf, en þaðan fer hann sjóleiðis til Eritreu. sem nú,er faluti Abess- iniu. Með heimsókninni til Abessiniu endurgeldur Tito heimsókn Haile Selassie keis- ara. Mikill viðbúnaður er í Addis Abbeba til þess að fagna Tito, Síðar í mánuðinum heim- sækir Tito Nasser forsætisráð- herra Egyptalands i Kairo og munu • þeir eiga ■ mikilvægar viðræður. Þess var getið í útvarpinu í Kró.atíu ; í. morgun, • að ferð Titos til Egyptalánds væri mik- ilvægari en venjulegar opin- berar heimsóknir, og mimdi :hann beita áhrifum sínum til þess að ménn sættist á hin al- varlégú deilumál á þessum hjara . heims. Sjálfur hefur Tito áður látíð í það -skína, að Júgóslavia- hefði : sérstöðu. , til. mála'œið&ú-aT’.Li " • : Frá fréííáritai'a Vísis. — OsSo á laugardag. Á síðasta ári kéyptu norsk heimili jþvotíavélair ffyvir um 70 milljóiiisr fcróma. Hara landsmenn aldrei varið eins niiklu fé á einu ári til að kaUpa þessar vinnusþamaðár- ■vélar. Næstum helmingur af vélum þeim, sem menn keyptu, voru framleidd'ar í Norgi, Bon stíga 'þeír í Rássar gera má allt, semþeim er mamt tij að koma sér vel við Indverja. Meðan þhír Bulganin og Krusjev voru í Indlandi fyrir fáum dögum, var tilkynnt í Moskvu, að"þar í landi mundi verða ;géfin út ævisaga- Nehrus,- forsæ-tisráðherr a Indlands. Tónllstarliájtí5ínní frestað fram I febrúar. í ráði var að faaldin yrði ís- lenzk tónlistarhátíð I byrjun desember í tilefni af 10 ára af- mæli Tónskáldafélags Islands. Nú hefur komið í ljós, að vegna hljómsveitarmála ríkis- útvarpsins og annarra örðug- leika, að fresta verði hátíðinni. Vonir standa þó til að unnt muni- að halda tónlistarhátíðina um miðjan febrúar. Ejns og skýrt hefur verið frá, var ætlunin að á hátíð þessari væru' eingöngu flutt íslenzk tónverk. Undanfarna mánuði hefur veríð unnið að undirbún- ingi dagskrár hátíðarinnar og var hún samin með tilliti til þess, hvaða verk væri hægt að flytja hér, með þeim túlkunar- mögulleikum, sem fyrir hendi eru.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.