Vísir - 09.12.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 09.12.1955, Blaðsíða 6
VI8T* Föstudagirm 9. desember 1955 iniMMWMMMIigWWWWWWWWMWWWMWWWWWWWWWWW D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálssom Auglýsingastjóri: Kxistján Jónsson. 1 j Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). ' Útgefandi: BLA3DAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. ^tfVWWWVWWWWWVWWWWyVWtfWWtfWUWWWWWW limffutitinpf nytjajurta. 4 undanfömtun ártim hala íslendingar flutt inn íræ af ýmsum trjátegundum til þess að prófa, hvort unnt mundi vera að láta þær vaxa hér á landi. Hefur verið leitazt við að velja trjá-. iræ frá þeim stöðum, þar sern loftslag er sem líkast því, sem hér á landi er, þar sem þá má ætla, að slíkur trjágróður gæti orðið hér heimilisfastur, ef svo má að orði kveða, og lands- jnönnum til gagiis er frá líður. Til huuLJLns hefur verið fluttur \mis anuar gróður en trjá- gróður sá, sem almenningi r-r bezt kunnugt um, en sá gróður mun ekki hafa verið valin \ eins eftir hnattstöðu eða loftslagi. . Hinsvegar hefur skógræktcurstjöri gert sér far um það síðustu vikumar að kynna sér gróðurríki ýmissa annarra landa, til þess að ganga úr skugga um, hvort ekki mundi. vera liægt að fá hingað „innflytjendur", sem gætu dafnað hér og orðið þjóðinni til gagns og .góðs á einhvern hátt. Hefur slíkur innflutningur begar átt sér stað á vegum Skógræktar ríkisins, þótt í smáum .stíl sé, eins og gefur að skilja, en hami hefur gefið bendingar um það, að unnt ætti að vera að finna jurtir, sem hægt mundi vera að gróðursetja hér með góðum árangri. Það virftist einsætt, að íslendiugar leitist við að auðga gróð- urríki landsins á allan hátt. Það er sjálfsagt að afla útlendra trjátegunda, sem geta dafnað hér, enda mun þjóðin öll vera farin að vakna til vitundar um nauðsyn skógræktarimiar. En það ■má klæða landið með öðrum gróðri einnig, og lítill vafi leikur á því, að liægt sé að fá erlendar jurtategundir til að dafna hér, •enda þótt reynslan skeri úr um það, hverjar sé heppilegastar. Er reynsln getur ekki slcoríð úr þessu nema unnið sé að því að afla jurta og láta þær ganga undir próf. Almenn ósk að LeikhúskjaHar- inn sé opinn til kl. 1. Þessi vinsæii veitingastaðnr fiefiir starfað « fjögur ár Landhelgismálíð. T>rezkt yikublaS, málgagn. togaraeigenda í Bretlandi, og því lítill vinur íslendinga, hefur látið þess getið, að \un ein- hverja samninga kunni að vérða að ræða um landhelgismálið íiér við lánd í sambandi við athugun Efnahagssamviimustofn- unar Evrópu á lausn deilunnar milli ríkisstjórna íslands og Bretiands. Segir blaðið, Fishing News, að tDlögur Efnahags- samvinnustofnunarinnar sé á þá lund, að ekki verði hróflað írekar við að stækka landhelgi íslands, meðan ein af nefndum Sameinuðu þjóðanna vinni að því að semja reglur um land- helgi, sem gildi þá hvarvetna, ef tillögur hennar nái samþykki þessarrár stofnunar. Yrði þessu lofað af íslendinga hálfu, en á "móti yrði ÍÖndunarbanninu í Bretlandi aflétt. Þær raddir hafa ekki hejTzt hingað til hér á landi, eftir að brezkir útgerðarmenn settu á löndunarbannið, að það hafi orðið Jslendingum til verulegs tjóns. Fiskurinn er unninn meira í landinu fyrir bragðið, og það skapar mikla og góða atvinnu, sem ella mundi ekki vera fyrir hendi. Mönnum héfur þess vegna fundizt, að þáð væri engin ástæða til að bera sig illa yfir löndunarbanninu eða reka á eftir einhverjum sættum, ^em Jcostuðu einhverjar tilslakanir af hálfu íslands. Og ekkert hefur gerzt upp á síðkastið, sem réttlætir einhverja breytingu í þessu 'éfni út frá • sjónármiði íslendinga. UfflferÍamál. T> ifrei&istjóraíclagið Hreyfill hefur hafið útgáfu blaðs, sem fjallar um umferðarmál, og er fyrsta tölublað þess komið •út. Eins og nafnið gefur í skyn, verður þar fjaUað eingöngu um þetta vaxandi vandamál þjóðfélagsins, aukning slysahættu og þar af leiðandi fjölgun siysa, og hvernig unnt megi vera að ciraga úr hvoru tveggja. Engum blandast hugur um, að unnt sé að draga úr hættum af umferðinni, en skilyrði er vitanlega, að nægilega margir aðilar taki höndum saman um að hrinda öryggisstarfinu af stað og leiti til þfs^ ,;sæxtyinnu glls. .rihhíálrí- ings, að árangurinn geti oröið sem mestúr og beztur. • , Lcigubifreiðastjórar liafa riðið á vaðið með blaði sínu, en aðrir aðilar eiga að bjóða fram krafta sína, og starfsemin þarf að vera fjöiþættari. Það þarf að láta til skarar skríða á fleiri ..viðum. Það er hægj: að cjraga úr slysunum hér, en það tekst Öitanlcga ekki, ef aJlir eðá’ nær aliir halda að. sér höndum. Þjóðleikhúskjallarinn Iiefut- nú starfað í fjögur ár og nýt- ur mikilla vinsælda gesta. Þorvaldui- Guðmundsson veitingastjóri bauð nokkfcum blaðamönnum til kvöldverðar í gærkveldi, og sýndi þeim nýjar skreytingar sem gerðar hafa verið á hljómsveitarpall- inum, en þær eru gerðar af Lothari Grundt, þeim er einn- ig teiknaði hinn smekklega bar Þjóöleikhússkjallarans. Á bak- sviði hljómsveitarpallsins hef ur verið komið fyrir litskreytt um fiskum úr mosaik, og enn- fr.emur eru tvær fallegar súlur sitthvorum megin á pallinum. Sú nýlundá verður nú: upp tekin hjá helztu fisksöluverzlun bæjarins, Fiskhöllinni, að rsenda Þjóðleikhúskjallaranum' fiski»n lieim' f «crð'e™ undir" eins kaup a ao minnsta kosti 10 kilóum. Það er ckki að efa, að mörgum heimilum kemur þessi ber að loka kl. 11.30 eins og öðr- um veitingastöðum og er þá næsta naumur tími fyrir fólk,1 þjðnusta vcl, og þar sem kæli- 'er kemur niður eftir sýningar,) skápar eru nú verða mjög al- en í vetur hafa flest viðfangs-J geng heimilistæki or viða hægt efni -leikhússins staðið fram að geyma talsyert af fiski, 'óg yfir kl. 11. Sagði Þorvaldur að nota eftir liendinni, ltevndar er vegna sérstöðu þéssa staðar gert -ra® f>rir að keypt sé svo væri nauðsynlegt að fá und- lnikið* ilð fleíituin n*gi H1 , . , , , ,, vikunnar, en væn miona magn anþágu fra reglunm, svo að hægt væri að hafa opið til kl. 1 e. m, fyrir leikhúsgesti, eins sent heim, myndi það sennilega lileypa kostnaðinuny> upp um meira en húsmæður kærðu. sig og tíðkast við frumsýningar,1 Um, og heldur velja þanu kost- enda er það tvímælalaust ósk iniy áð síekja fiskinn i íiskimð- gestanna. . j ina. . ; Að lokum sagði Þorvaldur; Guðmund;sson, að það tíðkaðisti Skýrði Þorvaldur frá því, aSj r.okkuð, að fyrirtæki er vildu fyrst i stað hefði starfsemin í gera starfsfólki sínu dagamun, Þjóðleikhúskjallaranum ein- byðu því í leikhúsið og snæddu Góð fiskgeymsla. Að vetrarlagi cr htill vandi að gcyma fisk nokkuð iengi þótt ungis verið bundin við kaffi- þar kvöldverð áður, og eins enginn sé kæliskápurinn, þyi sölu á leikkvöldum, síðar-hefðu hefðu sumir haldið reisugildi Mpþlagt er að geyma hann i ný- Sækur íslemks ungí- íngahöfundar þýddar á norsku. salirnir einnig verið notaðir til á ,sama hátt. veizluhalda alls konar, en nú væru veitingasalimir venjulega opnir á hverju kvöldi og mat- ur framreiddur þar frá klukk- an 6 síðd., og er höfuð áherzla lögð á að vanda mjög til mat- arins og allrar framreiðslu. Tíðkast það mjög að leikhús- Armann Kr. Einarsson rit- gestir snæði kvöldverð áður en Jiöfundur hefur skrifað bóka- sýningar hefjast, og upphaf- ílokk halu)a wglingwn og ev lega var ætlunin sú, að fólk Þriðja b6kin £ þeim flokM> gæti einnig komið niður I >rFiugferðin tll Englands“, ný- kjallarann að sýningu lokinni, komin út á ve&um b6kaútgáfu iætt um leikritin og skemmt odds Björnssonar á Akureyri. séb stundarkorn, Sá mein-j Áður voru bækurnar „Falinn baugur er þó á þessu, aS sam- fjársjóður“ og „Týnda flugvél- kvæmt núgildaridi reglugerð, -n« komnar út £ sama flokki og i seldust þær svo ört að þær Mpdarlepr Ffnn- bndsfapaöur. Fimilandsvinafélagið Suomi ininntist þjóðhátíðardags Finna 6. þ. m. með mytsdarlegum kvöldfagnaði í Tjarnarcafé. Jens Guðbjörnsson, formaður Suomi, setti samkomuna og bauð gesti velkomna. Síðan var gengig til dagskrár, sem var vönduð í hvívetna. Dr. Páll ísólfsson flutti áheyrilegt er- ind um tónskáldð Jean Sibelíus níræðan, ungfrú Barbro Skog- berg lyfjafræðmgur las ætt- jarðarljóð, en Þorsteinn Hann- esson óperusöngvari söng log eftir Sibelíus við undirleik Ragnars. Bjömssonár, Þá söng. gengu til þúrrðar á skömmum tíma, t. d. var „Týnda flugvél- föllnum snjóy.ef hafður er kassi og raðað í hann og srijór látinn á botninn og í millilag. Þannig geymist fiskur vel og er sem nýr Jægar hann er tekihn í pottinn. Og svo er hægt að taka upp gömlu aðferðina a ðhengja fisk upp úti. Siginn fiskúr er holl fæða og þykir mörgum roésta lostæti. Þá þarf að hreinsa blóð úr hnakka, og taka sundmagann \ir, og reyndar helzt lireistra af, ef um ýsu er að ræða. Þá rýrnar fiskurinn minna. Gott er einnig að hafa skýíi yfir honuin. Þetta segja fisksalarnir mér, sem öll- um hnútum eru kunnúgir í ineð- ferð fisks. Það er langt síðan .... ÞaS er nú larigur tími síðari fiskur liefuf fengizt scridurTreirii, enda nú inikið farið að leggjast niður að senda vörur heim. En þáð cr"aftur á móti alltaf þakk- arvert, þegar reynt er að sýría aúkriá þjónustu, en það er nú, eins og háttar um vinnúafl á heimilum mjög aðkallandi og nauðsýnlegt. Eins og að ofan er drepið á eru ýmsar leiðir til þess áð geyma fiskinn, þótt kæliskáp- urinn sé ekki fyrir hendi. Og þár sem l'lestar fjölskyldur eta íisk 4—6 sinnum á viku, er það magn seni mirinst er sent heim ekki meira en svo, að það ætti að koma ýmsum vel. Ódýrasta kjötið. Nú er.'syo komið, að rjúpan er orðin ódýrasta lcjötið, sem fá- in“ gefin út í tveimur útgáfum M.rilcgt ei, og^spáir það góðu ^um fyrir jól í fyrra. , að á jólaborðinu verði sá réttur »T, , , „ ,, , ... , , 'aigengastur. Sagt er að enn sé' Nu hetur Gyldendalíorlagið i r, ... .. ., . , • . Karlakórimi Fóstbræðúr udnir o-ló ákveðið nð láta bvða bennri :miklð 11 a rjnpu 1 íry-bhúsum ' ,Uiloakve<>iðaöUtaþyöaþenna >ið5j vegar um landv Sem skotiri j -n Ragnars Bj .mssonar. j ullgiingabókaflokk á norsku og var á fyixa> og svo hafa ókjör bx an syndi Árm Kjartansson-gefa út þ&r i laxidLi. Mun fyrsta bœtzt við, því fréttir hérmá að vikmynd ira Vatnajokli, en ,';j}6kili }t01Ila ut hjá forl^iriú að hiiridruð Séú nú drépin daglegáj ■ári. Ennfremur hefir komið til Nú er hægt'að fá rjúpuna ham- tals að þýða bækurnar á fleiri fletta og spikdregna beint í pott- erlend tungumál. i inn hiá öilum kjötsölum og á því „Flugferðin til Englands“ er! verði, sun ilcstir geta ráðið við; I sem vilja hája hátiðainat á ha- ! tiðum. Það er ekki arnalegt að þessi ágæti hátiðamatur skuli vera svo ódýr, miðað við önnur Guðmundur frá Miðdal skýrði. Loks var stiginn dans. Skemmt unin var fjölsótt og þótti tak- ast ágætlega. "■ V-iéi; r"V- Jýó ,4'J Kínversic barnanáttfðt handbróderuð. VERZLUNIIN FRAM Klapparstíg 37, síini 11937. WVWWIftWWWVMVWMVW sp'énriiándi eirts og íyrrj;'bæk-| urnar og segir m. a. frá ferð Árna í Hraunkoti, til Englands og ýmsum ævintýrum sem hann | lendir í þar, og svo seinna eftir | að hanii er kominn heim til ís- j lands aftur. Bókinni er skipt l niður í 12 kafla, en þeir eru: Gvéndur gullhattur, Flugferðin til Englands, Gamli kastalinn, Raxmsóknarferðin, Fyrirsátiri við ána, Undrahellirinn, Leynd- ardómurinn leysturi Um loftiii j matarkaup. — Kr. blá, Heimkoman, Ráðabrugg, í Hraunshólma, Litla flugvélin. Bókin er skreytt skemmtileg- um téikningum éftir Odd . Björnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.