Vísir - 09.12.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 09.12.1955, Blaðsíða 7
Fostudaginn 9. desember 1955 ■9 ? ft f ■» Áiyktanir aBajfundar LÍÚ um vamSamál útger&arinnar. A aðalfundi LÍU, sem hald- tnn var 17.—20. nóvember voru rædd i ýjnis , hagsmunamál, er snerfa sjávarútveginn og gerð- íur ályktanir um þau. Skal hér á oftir getiö helztu ályktananna, Fundurinn taldi nauðsyn að :t'ela stjórn sinni að ráða vél- iróðan mann tiLað annast leið- beiningar umjtaup og viðhald , véla fyrir þá útgerðarmenn er þess óska, . og' að hann fylgist ennfremur me'ð verði véla og varahluta, og': að nægilégir varahlutir séu jaínan til á hverjum tíma. Taldi fundurinn heppilegt að innkaúpadeild 1ÍÚ annist innkaup véla og varaMuta fyrir bátaflotann. ' Þá skoraði fundurinn á land- helgisgæzluna að verja neta- svaeði við Vestmannaeyjar á sama liátt og gert var áður en lún nýju fbkveiðitakmörk voru sett. Skoraði fundurinn jafn- framt á alþingi og ríkisstjóm, að gerá ráðstafánir til áð friða og verja veiðisvæði utan núver- andi fiskveiðitakmarka, svo að vélbátaflotinn fyrir Vestfjörð- ujn geti stiind'að véiðar sínar á hef SfcnuKÍn uní veiðisVcPðum slínnbáta;- Um . éfíihgu fiskveiðísjóðs ályktaSi iundurixin, .að breyta þyrfti fögumun um Fiskveiði- sjöo íslands, þannig að 4: stað' 2 milljóna kr. framlags ■ úr ríkissjjóði áxlegn, verðii varið 5 milljónum króna. Fúndurmn skoraði á alþingi að ákveða að 40% af tekjuafgangi ríkissjóðs 1954 vérði látinn renna til fisk-' veiðisjjóðs. —- Þá skoraði fund- lurinn á rikisstjómina að stuðla að því að Útvégsbankinn og úti- bú hans, veiti útgerðarmönn- um r.ekstrarlán með sömu vöxt- nm og Landsbaiikinn. Fundurinn áleit að fiskileit og fiskrannsóknir þyrfti að stórauka frá því sem nú er, og að nauðsyn beri til að halaa uppi skipulegri i'iskleit eigi skeniur en 3—4 mánuði árlega. Einnig taldi fundurinn sjálf- sagt að sjómælingar verði auknar. Skoraði íundurinn á Tíkisstjórnina að hún láti fram- kvsema á næsta ári ítarlegar tilraunir til síidveiða með stór- virkari veiðiaðferðum, en verið hafa til þessa. Fundurinn sendi rikisstjórn- inni svohljóðandi tilmæli: ,,Þar sem um 96 prósent af útflutn- ingi íslands. eru sj ávarafurðir og afkoma þjóðarinnar veltir að miklu leyti á því, að við- skiptasamning'ar við erlendar þjóðir takist sem bezt og skapi aðstöðu til hagfelldra sölu af- urða, þá samþykkir fundurinn að beina þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar, að hún taki tillit til þess við skipun sendi- herra og fulltrúa í sendiráðum ísíands erlendis, að þeir hafi þékkingu á sjávarútvegsmálum og’ verzlunarmálum.1* fjm starfsgTundvöll útgerð- arinnar ályktaði fundurinn m.a. að skora á ríkisstjórn og aiþingi að' taka fafarlaust til athugun- ar tillögur um hvernig skaþa megi hþ'iibrigðan starfsgrund- vöii fyrir sjávarútveginn á naesta ári, þannig að um halla- lausán rekstur verði að ræða miðað við me®al aflabrögð á ! skip. Fáist ekki slíkur grund- völlur að dómi stjórnar o'g verðlágsráðs LÍÚ, ákvað fuhd- urinn að fela stjóm LIÚ að kalla sáman fulltrúafund sam- bandsins síðari hluta desember til að taka ákvarðanir um, hvað gera skuii. Vegna Iskorts á i verkafólki til nauðsynlegustu framleiðslu- starfa í. landi og á sjó, skoraði fundurinn á alþingi og ríkis- st jórn,, bæ j ar-:og s veitarst jórnir að draga úr íjárfestingu svo að tryggt verði, að framleiðsia út- flutningsafurða stöðvist ekki sökum manneklu. Um skattamúl urðu allmiklar umræður á fundiniun og var skorað á alþingi að taka til greina tillögur stjómar LÍÚ sem hún sendi milliþinganefnd í skattamálúm í október, en í tillögunni fólst að skattstig- anum vrði breytt í samrasmi ; við verðfall peningana, og að persónufrádráttur einstaklinga verói hækkaður í samræmi við aukna dýrtíð. Þá var og' mælt með sérsköttun hjóna til þess að stuðla að auknu vinnuafli við framleiðshma. — Ýmsir fleiri lagfæringar fólust í þess- ari tillögú. til Ástralíu frá 1945. Ný fnit'limt. sem opnaði dyrnar iVráa* innflyí|eEe«lnm margra fafólka. Fyrir noltkrum dögum var mikið lun að vera í Melbourne, Ástralíu, — lúðrar þeyttir og bumbur barðar. Á land steig Barbara nokkur Porritt, en til- efni i'agnaðarins var, að með komu hennar hafði em milljón manna flutzt til Ástralíu írá lokum síðari heimsstyrjaldar. Sú stefna var lengst af ríkj- andi í Ástralíu, að meginþorri innflytjendanna skvldi vera brezkur, en í síðari heimsstyrj- öldinni vaknaði þjóðin til um- í landi, sem framtíð sína á und- ir innflutningi fólks, litu þeir, sem íyrir voru liornauga til hinna. nýkomnu, og þeir voru uppnefndir, Englendingar kali- aðir „pommies“ ítalir ,,dagoes“ o. s. frv., en það hefir tekizt að breyta hugsúnarhættinum með nýyrðinu „Ný-Ástral íumenn“ (New Australians). SKIPAUTGtítÐ RIKISINS austur um land til BaMœfjíírðw ar liinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi tll ;Ho.mafjsr8acy Djúpavogs, Br eiðdafevík ur, Stöðvarfjarðár, Borg arfjBrðary Vopnafjarðar og Bafckafjarðar í dag og árdegis á morgan. Far- seðlar seldir á þriðjudsg. M.s. Skjaldbreíð lahd til Afcíireyraf m. Tekið á mótl Erfiðleikar. . Ýmsa erfiðleika er við að, vestar um etja í sambandi vio hinn mikla hinn 14. þ. hugsunar um, að tilvera hennar. innflutning. ÞaS er misjafn ílutningi tii Tálknafjarðaiy Súg kynni að vera undir því komið, sauður í xnörgu fé. og meðal. andafjarðar, HúnáÖóa- . og að íbúum landsins yrði fjölgað hinna nýju marrna eru margir,! Skagafjarðarhafna, Ólaföfjarð- svo sem frekast væri. Hughes sem hættir til að beita kutan- • ar og Dalavíkiir í dag og ár-? forsætisráðherra sagði þá við um. En mestu erfiðleikarnir eru' degis á morsnn| Farseglar sétö-* .7, milljónir íhúa Ástralíu, að [ annars eðlis: Ástralskar stúlkur ir á þriðjudag,. ekki væri nema um tvennt að velja; Stóraukna fjölgun eða tortímingu, og C.alwell inn- flutningsmálaráðherra, komst svo að orðþ að kannske hefði þjóðin ekki nema einn aldar- fjórðung til þess að tryggja ör- yggi sitt þannig. Ástralíumenn horfðust í augu við staðreyndimar — og breyttu um stefnu. í sambandi við innflulningsmálin er eitt hið eifiðasta, að sjá innflytj- endumtm íyrir húsnæði. Smiðir sem vildu setjast að vorú nú látnir sitja fyrir og Ástralía tók við yinnuhæfustu Evrópu- flóttamönmmum, og þar næst var farið að greiða betur fyrir' innflytjendum frá Ítalíu, Hol- landi, Þýzkalandi, Möltu og víðar að, og jafnvel tókst að fá 10.000 Bandaríkjamenn til að setjast að, og var það nokkur uppbát íyrir að álíka margar átsralskar stúlkur höfðu gifst bandarískum hermönnum á stríðstímanum. Það er með öðrum oi'ðum, hætt við, að miða við það að ná sem flestum brezkum innflytj- endiun. „Það, sem við sækjumst eftir,“ segir Calwell, „er að fá innflytjendur, sem verða góðir Ástraliumenn.“. „Ný-Astra!íumemi“. . Þótt. f urðuleet kunni að pvkja eru mjög tregar til. að giftast Ný-Ástralíumönnum. — Þá eru húsnæðismálin enn erfið. Á 3 árum hafa verið byggðar íbúðir fyrir 900.000 manns, en nú-er farið að flytja inn verksmiðju- byggð hús í stórum stíL 99 ~k yfirhershöfðingi Riissa, i Berlín segist líta á A.-Bér- lín sem höfuftborg A.-Þýzka Jands. Yfirhershöfðingi Bandaríkjanna hafði kvart- aS viS hann um 4ra klst. kyrrsetningu 4ra Banda- rikjamanna ög segist ekki viðurkenna, að aðrir en Rússár beri ábyrgðina. austur urn land til ASaireyraé hinn 15. þ. m. Tekið á möti flutningi til Fáskrúðsfjanðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, , i Norðíjarðar, Seyðisfjarðar!, } Þórshafnar, Raufarhafnarj Kópaskers og Húsavíkur árdeg- | is á morgun og á mánadag. Far- seðlar seldir á þriðjudag. Ath.: Þetta eru síðustu ierð- ir ofangreindra skijsa ífyrir jól. nawMiwvvyuvuvuvwvvvvwvj beztaðauglysaivisi Hiílsauimir Hulda KrisljánsuliWíír Víðimel 44. — Sími 6662. Danskennsla í einkatímum. Lærið að dansa fyrir áramótadansteikúia. 4ra tíma námskeið. Sigurðiir Guðmundsson, danskennari, Laugavegi 11, III. hæð, sími 5982. Komið í Listamannaskálann o«6 s|ái5 nýjustu tegundir lampa og lieimi}isíælýa — Sýitingin er opin frá kl. 2-10 dagl. £s éMÖfflamtfMsr íbík&M$p£s h4ipp«&3*€n*ti£ r ^ AV«VVV.V^-VVWVV ANV.%%^%VVV J^VríSiVVP I Landsmálalélagið Vörður efnir tíl íimdar í kvöld 9. b.m. íd. 8,36 í SjállstæSishúsiau. FRUMMÆLANDI 'Gnimar* Thoroddsen, borgarstiöri UMRÆÐUEFNI: Bæjaimál Reykjavikur aS hálínuðu kjörtímabiE. Frjálsar umræður.— Alit Siálfstæðisfólk er veíkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórn VARÐAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.