Vísir - 09.12.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 09.12.1955, Blaðsíða 11
11 Föstudaginr. 9. desc:;nbt'r 1955 Vf SIR Komnar eru £ bókabúðir brjór síðustu a u féiagsbækur Menningíusjóði Jójóðvinafé- lagsins á Jíessu ári. Bækurnar eru: Frásugnir, eftir Árna Óla riís.tjóra. en þar' er sagt frá mönnum.og.merkum atbiu'ðum úr lífi og sögú þjóð- Bókin i er fi'óð.leg- og Ritsafn þetta, sem ■ áætlað er að nemi alls 16 bindum af líkri stærð og þessi, er einstætt í íslenzkri bókaútgáfu. Þar er í fyrsta skipti safnáð saman í eina heild öllu því helzta, sem íslendingar í Vesturheimi hafa skráð af þjóð- sögum og sagnaþáttum, ferðaminningum vesturfara og þáttum úr lífi íslenzku landnemanna, minningum þeirra heiman frá íslandi o. fl. o. fl. ;! vei-Sur í Nýja Bíó laugardagmn 10. desember !; kl. 14. Sýndar verða: ;! 1. . Deutschlandsspiegel: (För Adenauer: i; kanslara til Moskvu o. fl.) ;! 2.. Botschafter Berlins. \ 3.. Wentile der Erde: (Mynd frá Íslandi) j Ókeypis aðgangur. arirmar, stíll höfundaf léttur og- lipur, £ eins og í fyrri bókurn hans. i| Þá eru íslenzkar dulsagnir, i[ eftir Oscar Glaus.en . rithöfundi- !; Er þetta annað bindi þessa rit- í verks, en þar eru skráðar sagnir 5 af dulrænni reynslu höfundar 5 og fleiri manna. Þetta er. fróð- í. leg bók. j 5 Loks er Undraheimur dýr-' { anna, eítir brezka . náttúru-1 í fræðinginn Maurice Burton, í ( í þýðingu dr. Brodda Jóhannes-;i sonar. og Guö::. undar Þorláks- i«, sonar magisters. Þarna er á ö skemmtilegan hátt skýrt frá; í furðulegum iyrirbærum í dýra- j ? ríkinu og' náttúrunni, — ágæt I lesning. í Eru þá allar félagsbækur ? Menningarsjóðs og Þjóðvina- 5 félagsins komnar út, og ættu í félagsmenn í Reykjavík að vitja 5 þeirra til afgreiðslunnar sem 5 fyrst. 5 HilMðSlKm BEZT AO AUBLYSA i VISP li. hindi Sagiiaþætlir Hér eru skrásett minn- isstæð atvik heiman frá íslandi. — Frásögn in skemmtileg og fróð- leikurinn margþættur. frá FislihölBInni Akveðið hefur venð að reyna heimsendingu á nýjum fiski með mjög hagkvæmu verSi, þó innan takmarka Reykjavíkurbæjar minnsta sending 10 kg. Ýsa hausuð og slægð á kr. 3.30 pr. kg. Þorskur hausaður og slægður á kr. 3,00 pr. kg. Verðið miðast við staðgreiðslu. Borðið fisk og sparið. Endurminnmgar Guðmundar iónssonar Vísnabókin * SjjUS- ÚÉfJfg'ÍBf. Hér bii'tast merka i mannlýsingar og frá- sagnir af þjóðháttun og daglegu lífi fólks á Fljótsdalshéraði á síð- astl. öld. Bindinu lýku með ferð höfundar ti Vesturheims. Vísnabókin. Vísurnar valdi Símon Jóh. Ágústsson. — Teikningar eftir Halldór Pétursson. 3. útgáfa endur- skoðuð. Hlaðbuð, Reykja- vík 1955. Bókaútgáfan Hlaðbúð lætur ekki mikið yfir sér, en hún mun vanda val bóka sinna einna bezt af þeim útgefendum, sem eitt- hvað kveður að.Vísnabókin, sem nú er komin út í þriðju útgáfu, éndurskoðaðri, er ein bezta bókin, sem útgáfan hefir sent frá sér. Hún vinnur að því að viðhalda gömlum og góðum vís- um, sem hætt er við að börnin læri ekki ella, af því að alls- konar dægurlagavæl glymur sí- fellt í eyrum þeirra, búggí- vúggí og annað því líkt góð- gæti með viðeigandi „kveð- skap“. í Vísnabókinni eru fjölmarg- ar vísur, sem allir foreldrar eiga að kenna börnum sínum, ef þau eru ekki komin á það stig að geta lesið og lært þær af eig- in rammleik. Þetta eru hug- ljúfar vísúr eftir ástsælustu skáldin, Jónas Hallgrímss.on;1 .......... ............. Pál Ólafsson, Þorstein Erlings- réglugerð um gerð og notkun bifreiða, nr. 72 24. júni 1937 son; og marga fleiri, sem hér verða ekki taldir, og svo ýmsar vísur, sem menn vita ekki með vissu um höfunda að, en eru .iafn-góöar samt. ; . ; Það gæti vel svo farið, að inargar þessarra vísna gleymd- urt smám saman, ef þeim .væri ekki haldið til haga, og er því útgáfan gágnleg af þeim sökum -eíríiiig. PróíV Sífhon Joh. Ág- úötfeMöS1 ftéfk ^válið- víSurrifir ;áf! smékkvíSi, og Halldór Pétursson fjörgar útgáfúná með ágætum myndum. Hið íslenzka Fornritafélag Egils saga SkaBa-Grímssoaar er komin út IjósprentnS eftir 1. útg. Af þessu stónnerka ritsafni hefur áður komið út I. og III. bindi. !; Ennþá fást eftirtalin íomrit hjá bóksöium l BRENNU-NJÁLS SAGA 1; AUSTFIRÐINGA SÖGUR ;! VESTFIRÐINGA SÖGUR i LAXÐÆLA SAGA 5 HEIMSKRINGLA 1—3. Bókaútgáfan N0RDK8 Aðalútsala Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f £B Lauíliirncsvegi lél Þvoum, hónum, rvksugum, bletthreinsum, setjum á keðjur. Kvoðum og menjum nýja bíla. Fjármálaráðuneytið hefur gefið . eftir umskráningárgj öid af bifreiðum, sem merktar vo.ru.með bókstafnum G.og voru í eigu Kópavogsbúá, er framangrpind reglugerð lcom til framkvæmda. • Númer, sem tekin hafa verið frá í Bifreiðaeftirliti ríkis- , og elcki er skráð á fyrir 17. þ.m., verða afhent öðrum , Bæjarfógetinn í Kópavogi, 7. desember 1955. n.:Sigurgcir Jónsson. i&s/rvsn snn sss Laugarnesvegi 13, sími 7643 ANN'AT> BINM þjóósbgwttg sat/nijó

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.